Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Page 42
42
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
SH - Bijalaigan, simi 45477.
Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út
Mazda 323 ’86 og fólks- og stationhíty,
<n» sendibíla með og án sæta, bensín og
dísil. Subaru, Lada og Toyota 4X-4
dísil. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og
sendum. Sími 45477.
Bilaleigan Greifli hf., simi 52424.
Leigjum út fólks- og stationbifreiöar,
4X4 fólksbifreiðar og 11 manna sendi-
bifreiðar. Kreditkortaþjónusta.
Heimasímar 50504 og 53463.
E.G. bílaleigan, s. 24065.
Leigjum út Fiat Pöndu, Fiat Uno, Lödu
1500 og Mözdu 323, sækjum, sendum.
Kreditkortaþjónusta. E.G. Bílaleigan,
__ Borgartúni 25, sími 24065. Heimasímar
78034 og 92-6626.
ALP Bílaleigan, 43300-17570.
Leigjum út 15 tegundir 5—12 manna —
4x4 — og sendibíla.
Sendum — sækjum.
Kreditkortaþjónusta.
ALP Bílaleigan, Hlaðbrekku 2
Kópavogi, sími 43300 —
við Umferðarmiðstöðina
Reyk]avík, sími 17570 —
Grindavík, sími 92-8472 —
Njarðvík/Keflavík, sími 92-4299 —
Vík í Mýrdal, sími 99-7303.
Vörubílar
Varahlutir i sænska vörubíla
nýir ognotaðir:
kúplingar, bremsuboröar,
olíuverk, spíssar,
drif, öxlar,
gírkassar, compl. dísilvélar,
DS11, DS14, TD 70 og TD120 o. m. fl.
Vélkostur hf., Skemmuvegi 6, Kóp.,
sími 74320 og 77288.
Mercedes Benz 1632 '74
til sölu, ekinn 13 þús. km á vél, 16 rúm-
metra malarvagn. Góö kjör. Bíla- og
^ búvélasaian Ás, Höfðatúni 2, sími
24860.
Bílar óskast
Jeppadekk óskast,
33X12,50.15 radial. Einnig 10” breiðar
15” felgur, 6 gata. Sími 74569.
Saab 900 óskast.
Saab 900 GLE ’82 eða GL ’83 óskast í
skiptum fyrir Saab 99 GL ’82. Milligjöf
greidd í janúar og febrúar. Uppl. í
síma 79608 eöa 40458.
Óska eftir bíl
á ca 40—60 þús., helst Toyota Carina,
annað kemur til greina. Uppl. í síma
97-8005.
Óska eftir afl kaupa
’P’mjög ódýran bíl, má þarfnast viðgerö-
ar. Uppl. í síma 74824.
Góður bíll óskast
meö engri útborgun og 10 þús. kr. á
mánuði. Flest kemur til greina. Uppl. í
síma 33988 og 77615.
Subaru 1800 station
'81 eða ’82 óskast. Staðgreiðsla fyrir
góðan bíl kemur til greina. Uppl. í síma
73901.
Audi 100 '74- '76 óskast,
má þarfnast viðgeröar. Uppl. í síma
52919 eftirkl. 19.
Bilaþjónustan Barki.
Góð aðstaða til aö þvo og bóna og gera
_ við. öll efni og verkfæri -I- lyfta,
gufuþvottur og sprautuklefi. Opið 9—22
og 10—20 um helgar. Reynið sjálf. BUa-
þjónustan Barki, Trönuhrauni 4,
Hafnarfiröi, símar 52446 og 651546.
Mazda 626 árg. '85 óskast
eða samsvarandi bUl í skiptum fyrir
Saab 99 GL, 5 gíra, ’82. Staðgreiðsla á
mUli. Uppl. i síma 92-3727.
Bílartilsölu
Sá aini i heiminum:
Mini ’77, ekinn aðeins 54.000 km. Bíln-
um er búiö að breyta þannig að hann er
með fjórum ferköntuðum aðalljósum
að framan og spoUer, nýsprautaður,
hvítur, eins og nýr að innan, ný dekk,
nýir demparar, nýtt í öUum bremsum,
nýir hjóUagerar, aUt nýtt í stýrisgangi.
Algjör spesbíll. Verö aöeins 95.000,
skipti á ódýrari eöa góð kjör. Sími 92-
6641.
Subaru 4x4.
Til sölu lítið ekinn Subaru station árg.
’78, góður bUl. Uppl. í síma 74403 eftir
kl. 19 næstu daga.
Frábær harðtoppur,
Mazda 626 2000 ’80 og Citroen GSA
PaUas ’82, Utilsháttar skemmdur.
Símar 651142 og 44789.
Engin útborgun!
Bronco Sport ’74 frábært eintak, sérút-
búinn, fæst fyrir fasteignatryggö
skuldabréf. Lánstími aUt aö 5 ár. Uppl.
í síma 24207 eftir kl. 17.
Toyota Corolla '72
lU sölu, skoðaöur ’85. Uppl. í síma 39002
eftir kl. 19.' Guðmundur.
Dodge GTS útsala!
’69 GTS boddí, 340 og 318 vélar, A-904
og A-727 skiptingar, drifsköft, 8 2/4
hásing (læst drif) o.fl. o.fl. Sími 22812.
Litill, minni, minnstur:
Mini ’76, til söiu, ekinn aðeins 52.000
km, nagladekk, óryðgaöur, eins og nýr
að innan, mjög þokkalegur að utan.
Verð aðeins 55.000, má greiða 15.000 út
og 10.000 á mánuði. Sími 92-6641.
Toyota Carina DX árgerfl '82
til sölu, 2ja dyra, ekin 72 þús. km, verð
350 þús., skipti á ódýrari, ca 150—200
þús. kr. Uppl. í síma 39083.
Mazda 628 '80 til sölu,
skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma
78649 eftir kl. 20.
Mazda 626 2000 LX
árgerö ’83 til sölu, vökvastýri, verö 410
þús. kr. Uppl. í síma 99-2319. Einnig til
sýnis á Borgarbílasölunni.
25.000 staflgreitt.
Til sölu Renault 4TL ’74. Uppl. í síma
20576 eftirkl. 18.
Willys árgerð '46
til sölu í þokkalegu ástandi. Tilboð.
Sími 99-8492 á kvöldin.
VW Golf L '79 til sölu,
bíll í toppstandi, ekinn aðeins 51 þús.
km. Vetrar- og sumardekk. Uppl. í
síma 21042 eftir kl. 18.
Chevrolet Nova Hatchback
árg. ’74, til sölu, 2ja dyra, 8 cyl., bein-
skiptur í gólfi, körfustólar, útvarp, seg-
ulband, krómfelgur, góð dekk.
Skemmtilegur götubíU. Fæst með 15
þús. kr. út og 10 þús. kr. á mán., aö 155
þús. kr. Sími 79732 eftir kl. 20.
Chevrolet Nova '74
til sölu í varahluti, meö sjálfskiptingu
og vökvastýri. Uppl. í síma 99-3934 eft-
ir kl. 19.
Mazda 929 '76
til sölu, tveggja dyra í toppstandi,
einnig Ford Torino ’72, tveggja dyra, í
góðu lagi. Skipti möguleg. Sími 36175
eftir kl. 18.
4 x 4 og fleiri.
Toyota Tercel ’79,
Subaru ’81,4x4st. ’81,
Chevrolet Nova ’77,
Simca 1508 ’78,
Citroen Diana ’74.
BUasala Matthíasar v/Miklatorg,
símar 24540 og 19079.
Subaru, Datsun.
Subaru ’79 til sölu og Datsun Bluebird
’81.Uppl. ísíma 51910.
Scout II disil, árg. '73,
til sölu, nýupptekin Perkins 4236, bein-
skiptur, upphækkaður, 10,50x15 dekk,
mjög margt endurnýjað, góöur bíll.
Verö aöeins 230.000, skipti á ódýrari
eða góð kjör. Sími 92-6641.
Mazda 929 station árg. '78
til sölu, skemmdur eftir árekstur.
Uppl. í síma 685454 eftir kl. 13.
Land-Rover pickup
með vökvastýri árg. ’68 til sölu, vél ’71,
nýupptekin, sérstakur bíll, einnig
Wartburg ’79, nýmálaður og allur hinn
þokkalegasti, tvö ný nagladekk. Uppl. í
síma 52821.
Svartur Goif '81
í góðu standi, nýsprautaður, til sölu.
Uppl. í síma 84845 á verslunartíma og
40284 eftir kl. 19.
Húsnæði í boði
Stórt forstofuherbergi
til leigu að Búðargerði 1 (gengiö inn
frá Sogavegi). Til sýnis í kvöld, ath.,
eingöngu milli kl. 20 og 21.
Gott herbergi til leigu
meö aögangi aö eldhúsi og snyrtingu.
Leigist aðeins reglusömum einstakl-
ingi. Uppl. í síma 30005 eftir kl. 20.
Nýleg 2ja herb. ibúð
til leigu. Gufubaö og bílhýsi fylgir.
Uppl. í síma 15227.
Til leigu frá 1. janúar
2ja herb. 70 ferm íbúð við Kleppsveg.
Tilboð sendist DV (pósthólf 5380, 125
•R) fyrir 20. des. merkt „Kleppsvegur
329”.
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur aö öllum
stærðum íbúöa á skrá. Leigutakar:
Látið okkur annast leit að íbúö fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síðumúla 4, sími 36668. Opiö 10—12 og
13—17 mánudaga til föstudaga.
Húsnæði óskast
Ungt par óskar eftir
•2ja—3ja herb. íbúö strax. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 92-3397 eða 92-7268.
Ungt par óskar eftir íbúð
í Reykjavík. Uppl. í síma 45653 eftir kl.
19.
Barnlaus hjón óska
eftir 2ja—3ja herbergja íbúö, helst í
vesturbæ eöa miöbæ. Reglusemi og
góðri umgengni heitiö. Símar 82481 og
11757.
Athugið!
Bráövantar 2—3 herb. íbúð fyrir 1.
febr., góð umgengni, skilvísar
greiðslur og einhver fyrirfram-
greiðsia. Sólveig sími 28796 eða 36589.
Miðaldra hjón óska eftir
íbúö á leigu sem allra fyrst. Hafiö sam-
band viö auglýsingaþjónustu DV í
síma 27022.
H-288.
Þriggja herbergja ibúð
óskast til leigu, helst í Kópavogi. Sími
46100.
Ungt par vantar ibúfl
í 5 mánuöi frá áramótum, fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 91-7551 eða 91-
10747.
Reglusamt par óskar
eftir 2—3 herbergja íbúð á leigu, fyrir-
framgreiðsla, góð umgengni. Uppl. í
síma 12686 eftir kl. 19.
Námsmaður óskar
eftir að taka á leigu herbergi eða litla
íbúð, helst í grennd við Iönskólann í
Reykjavík. Uppl. í síma 994273 eftir kl.
19.
Stórt, eldra einbýlishús
á Reykjavíkursvæðinu óskast til leigu í
3—5 ár, má þarfnast verulegra
viðgerða/endurbóta. Upplýsingasími
16017.
Algjör reglusemi.
Oska eftir rúmgóðu herbergi ásamt að-
gangi aö snyrtingu og eldhúsi. Hafið
samband við DV í síma 27022.
H-331.
Unga konu vantar
frá áramótum gott herbergi með að-
gangi aö baöi og eldhúsi, í Noröurmýri
eða nágrenni. Uppl. í síma 28716.
25 ára stúlka óskar
eftir eins herbergis íbúö, helst í austur-
bænum, frá og með næstu áramótum.
Einhver fyrirframgreiðsla ATH. Sími
687455 milli 9 og 17.
2—3 herbergja ibúð
óskast til leigu, helst í Kópavogi.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma 41659
eftirkl. 17.
Óskum eftir íbúð
strax í Reykjavík eða Kópavogi.
Reglusemi heitið. Uppl. í síma 35019.
Atvinnuhúsnæði
Hlemmur.
Ca 100 fm verslunarpláss á götuhæð í
nýlegu húsi rétt við Hlemm til leigu frá
1. janúar. Tilboð sendist til DV fyrir 20.
des. merkt,,303”.
Rekur þú fyrirtæki
heima hjá þér? Þá höfum við einstætt
tækifæri fyrir þig. Tölvuvætt skrif-
stofuhúsnæöi á góðum stað með
sameiginlegri síma- og ritvinnsluþjón-
ustu. Vinsaml. hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12.
H-299.
Óska eftir 100—150 ferm
iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða ná-
grenni, þarf aö hafa góöar aökeyrslu-
dyr. Fyrirframgreiðsla 3—5 mánuðir.
Hafið samband við auglýsingaþj. DV í
síma 27022.
H-346.
45 ferm herbergi
til leigu í Brautarholti 18, 3. hæð.
Vinnusími 26630, kvöldsími 42777.
Til leigu
á sanngjörnu verði ca 50 ferm
geymsluhúsnæði í Hafnarfirði. Uppl. í
símum 52821 og 651520.
Atvinna í boði
Vantar góða konu
til aðstoöar á heimili nokkra tíma á
dag. Vinsaml. hafiö samb. við auglþj.
DV í síma 27022 e. kl. 12.
H-278.
Áreiflanlegar og duglegar
starfsstúlkur óskast til vinnu í bakaríi í
Austurborginni. Hafið samband við
DV í síma 27022.
H-294.
Há sölulaun, góflir
tekjumöguleikar. Fjörug sala í heima-
hús og fyrirtæki á plakötum og eftir-
prentunum, innrömmuðum og óinn-
römmuðum. Nú er aðalsölutími ársins
síðustu 7 dagana fyrir jólin, kvöld- og
helgarvinna, duglegt sölufólk vantar á
öllu landinu. Sérstaklega hefur vantaö
fólk til að sinna sölu á sveitabæjum og
smæstu stööunum, einnig vantar á
höfuðborgarsvæðinu. Sendum sam-
dægurs. Sími 621083.
Vantar 2 góða starfsmenn
í kjarnaborun og steinsteypusögun.
Vinsaml. hafið samb. við auglþj. DV í
síma 27022 eftir kl. 12.
H-337.
Trósmiðir óskast.
1—2 trésmiðir óskast í tímabundiö
verkefni. Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18.
Börn og unglinga
vantar til sölustarfa fram aö jólum.
Sími 26050.
Vel launað aukastarf:
Aðlaðandi nuddkona eða nemi óskast
1—2 kvöld í viku eða um helgar á prív-
atstofu. Uppl. með mynd sendist DV,
merkt „öryggi — góðar hendur”.
Snyrti- og gjafavöruverslun.
Oskum eftir að ráða konu, ekki yngri
en 25 ára, til afgreiðslustarfa og fleira
allan daginn, þarf að geta hafið störf
sem fyrst. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022.
H-174.
Válstjóra vantar á togarann
Rauðanúp ÞH 160 frá Raufarhöfn.
Uppl. í símum 96-51202 og 96-51200,
heimasímar 96-51296 og 96-51212.
Atvinna óskast
Ungur og hress
24 ára stúdent óskar eftir vinnu. Uppl. í
síma 45653 eftir kl. 19.
21 árs stúlka vön
skráningu á IBM diskettuvél og vélrit-
un óskar eftir fjölbreyttu starfi. Getur
byrjað fljótlega. Uppl. í síma 42185.
Einkamál
28 ára menntamaður
í góðum efnum óskar að kynnast stúlku
á svipuðu reki. Algjörum trúnaði heit-
ið. Svarbréf sendist DV, merkt
„Vinátta 1+1”. Öllum bréfum svarað.
Barnagæsla
3 mánaða dreng vantar
dagmömmu í Hlíðunum. Uppl. í síma
12256 eftirkl. 17.
Skemmtanir
Vantar yður músik
á jólaballið, samkvæmið, árshátíöina,
brúðkaupið, borðmúsík, dansmúsík (2
menn eða fleiri)? Hringið og við
leysum vandann. Karl Jónatansson,
simi 39355.
Miðar á jólaball F. B.
verða seldir í Undirheimum mánudag-
inn 16. des. kl. 20 og á öðrum stöðum
eins og um var talaö.
Takið eftir!
Vantar ykkur ekki hljómsveitir og eöa
skemmtikrafta? Ef svo er, hvernig
væri þá að hringja og kanna málin eða
bara líta inn. Við útvegum allt sem
snýr að skemmtanabransanum. Opið
frá kl. 18—22 virka daga. Umboðsþjón-
ustan, Laugavegi 34 b, sími 613193.
3 einmana jólas veinar
sem þrá félagsskap barna á öllum
aldri vilja sprella eins og þeim einum
er lagið á barnaskemmtunum. Þessi
þrjú afkvæmi Leppalúða og Grýlu hafa
einnig áhuga á að koma pökkum til
skila í heimahús. Uppl. í síma 54233.
Spákonur
Spái i spil og lófa,
LeNormand og Tarrot. Er búin að
bæta við 3 nýjum spilum, Sybille og
Psy-cards. Uppl. í síma 37585.
Málverk
Málverk til sölu
eftir Eyjólf Eyfells, málað 1923, stærö
44X30 cm, afhending getur farið fram
19. desember. Tilboð sendist DV fyrir
19. desember, merkt „GO/12185”.
Húsaviðgerðir
Blikkviðgerðir,
múrum og málum. Þakviögerðir,
sprunguviðgerðir, skiptum um þök og
þakrennur, gerum við steinrennur og
allar almennar viðgerðir og fl. og fl.
Uppl. í símum 45909 og 618897 eftir kl.
17.
Tilkynningar
Sólargeislinn
tekur á móti gjöfum og áheitum til
hjálpar blindu fólki. Blindraiðn,
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Ymislegt
Draumaprinsar.
Gleddu drottningu drauma þinna. Nú
fást þeir aftur, ýmsar gerðir og
stillingar. Fáðu sendan vörulista, kr.
300 sem dregst frá fyrstu pöntun. Farið
verður með allar pantanir sem
trúnaöarmál. Sendist KJ Box 7088,127
Reykjavík.
Hárlos — byrjandi skalli?
Erum með mjög góða formúlu til
hjálpar í slikum tilfellum. Skortur á
næringarefnum getur orsakað hárlos.
Við höfum réttu efnin. Hringið eftir
frekari upplýsingum. Heilsu-
markaðurinn, Hafnarstræti 11, sími
622323.
LUKKUNUMER:
SPORTVÖRUVERSLUNIN____
1. verðlaun:
Tangó fótbolti nr. 425.
2.-5. verðlaun:
Speedohandklæði nr. 12-236-788-795.
6.-10. verðlaun:
Adidastöskur nr. 95-112-186-421-712.