Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Qupperneq 43
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 43 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Grímubúningar til leigu, einnig jólasveinabúningar til leigu og sölu í verslun okkar að Skólavörðustíg 28. Opið alla virka daga milli kl. 10 og 14 og 15—18, laugardaga kl. 10—12. Uppl. í síma 621995, heimasími 75609. Af hverju að baka heima þegar það er ódýrara að láta okkur um það? Smákökur, 10 tegundir, ávaxta- kökur, hnoðaöar tertur, marengs- botnar, svampbotnar og tartalettur. Líttu inn og fáöu að smakka á smákökunum okkar. Bakaríið Kringlan, Starmýri 2, sími 30580, og Dalshrauni 13, sími 53744. Líkamsrækt Nudd. Vöövanudd og svæðanudd. Mýkið vöðvana, bætið heilsuna. Einnig líkamsrækt, vatnsgufa, leikfimi og ljós. Orkulind, sími 15888. Frábært jólatilboð: 15 tímar kr. 1050, 10 tímar kr. 800. Komið og slakið á. Sólbaösstofa Siggu og Maddýjar, Hringbraut 121, JL-hús- inu, sími 22500. Jólatilboð Sólargeislns. Já, því ekki að hressa upp á sig í skammdeginu og fá sér lit fyrir jólin. Nú bjóöum viö ykkur 20 tíma kort á aöeins 1200 kr., gildir til 23. desember. Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Komið og njótið sólargeisla okkar. Við erum á Hverfisgötu 105, sími 11975. Sumarauki i Sólveri. Bjóðum upp á sól, sána og vatnsnudd í hreinlegu og þægilegu umhverfi. Karla- og kvennatímar. Opið virka daga frá 8—23, laugardaga 10—20, sunnudaga 13—20. Kaffi á könnunni. Veriö ávallt velkomin Sólbaðsstofan Sólver, Brautarholti 4, sími 22224. 36 pera atvinnubekkir. Sól Saloon fylgist með því nýjasta og býður aðeins það besta, hollasta og árangursríkasta. Hvers vegna að keyra á Trabant þegar þú getur verið á Benz? Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580. Þjónusta Jnnheimtuþjónusta. Innheimtum hvers konar vanskila- skuldir, víxla, reikninga, innstl. ávisanir o.s.frv. IH-þjónustan Síðumúla 4, sími 36668, opið 10—12 og 1—5 mánud. til föstud.. Flísalagnir — múrverk. Tökum að okkur flisalagnir og múr- verk. Gerum föst tilboð. Uppl. í símum 91-24464 og 99-3553. Dyrasimar — loftnet — þjófavarna- búnaður. Nýlagnir, viðgerða- og varahlutaþjón- usta á dyrasímum, loftnetum, viðvör- unar- og þjófavarnabúnaði. Vakt allan sólarhringinn. Símar 671325 og 671292. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir. Tökum aö okkur allar múr- og sprunguviðgerðir. Föst tilboö eöa tímavinna. Uppl. í síma 42873. Stifluþjónusta. Tökum að okkur að losa stíflur úr vösk- um, WC, baðkörum og niðurföllum. Notum rafmagnssnigil og loftþrýsti- byssu. Uppl. í símum 79892 og 78502. Við leigjum þér bílasíma í einn dag eða lengur, vetrarkjör á 60 daga leigu. Bílasíminn s.f., hjá sölu- turninum Donald viö Sundlaugaveg, simi 82331. Akureyri: Bílaleigan Geys- ir. Málningarvinna, jólin nálgast. Tökum að okkur að mála stigaganga og íbúðir. Hraunum og perlum. Leggj- um gólftex á vaskahús og geymslur. Sími 52190. Ökukennsla Ökukennsla — bifhjólakennsla. Lærið aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 75222 og 71461. ökukennsla, bifhjólakennsla, endúrhæfing. Ath. meö breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkara og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miðaö við hefð- bundnar kennsluaðferðir. Kennslubif- reið Mazda 626 með vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473. jökukennsla — bifhjólakennsla j— æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz 190 ’86, R 4411 og Kawasaki og iSuzuki bifhjól. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukortaþjónusta. Engir iágmarkstímar. Magnús Helga- son, sími 687666 , bílasími 002, biðjið um2066. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endurnýjum eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. Öll próf- ,gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. ökukennarafélag íslands auglýsir. Guðbrandur Bogason, s. 76722 FordSierra ’84, bifhjólakennsla. Geir P. Þormar, Toyota Crown. s.19896 Kristján Sigurðsson, s. Mazda 626 GLX ’85. 24158-34749 Gunnar Sigurðsson, Lancer. s.77686 GuömundurG. Pétursson, Nissan Cherry ’85. s.73760 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda 626 GLX ’85. s.81349 Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo 360 GLS ’85 bílas. 002-2236. Sigurður S. Gunnarsson s.73152,27222, Ford Escort ’85 671112. Ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva,- og veltistýri. Otvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. ! Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófiö. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ' ökukennari, sími 72493. Guðmundur H. Jónasson ökukennari. Kenni á Mazda 626, engin bið. ökuskóli, öll prófgögn. Aðstoð viö endurnýjun eldri ökuréttinda. Tíma- fjöldi við hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn. Góð greiðslukjör. Skími 671358. Daihatsu Rocky. Lipur kennslubifreið, auðveld í stjórn- un. Ökuskóli og prófgögn. Kennslutím- ar eftir aðstæöum nemenda. Tíma- fjöldi eftir árangri. Bílasími 002-2025, heimasími 666442. Gylfi Guöjónsson ökukennari. Hreingerningar Teppahreinsun — hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, skrifstofur o.fl. Pantanir í síma 685028. Karl Hólm. Hólmbræður — hreingerningastöðin, stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043, Ólafur Hólm. Mosfellssveit — Hafnarfjörður. Tökum aö okkur hreinsun á teppum og húsgögnum með nýjum djúphreinsi- ■vélum, einnig hreingemingar á íbúöum og öðru húsnæði. Vanir menn. Uppl. í síma 666958 og 54452. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með niiklum sogkrafti, skila teppunum nær þurrum. Gerum föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 72773. :Þrif, hreingerningar, Iteppahreinsun. Tökum að okkur hrein- igemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand-' virkir menn. Uppl. í símum 33049, 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningafálagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okk- ur hreingemingar á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og húsgagnahreinsivélum og vatnssugum. Erum aftur byrjuð með mottuhreinsunina. Móttaka og uppl. í sima 23540. Þvottabjörn — nýtt. Tökum að okkur hreingerningar svo og hreinsun á teppum, húsgögnum og bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. Örugg þjónusta. Sími 40402 og 54043. Hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar með miklum isogkrafti skila teppunum nær þurrum. ISjúgum upp vatn sem flæðir. Örugg og lódýr þjónusta. Sími 74929. Brahma pallbilahús. Hin vinsælu Brahma pallbílahús eru nú fyrirliggjandi. Hagstætt verð. góð greiðslukjör. Mart sf., sími 83188. Á ferð og flugi með jólasveininum: Nú er það Og enn höldum við jólagetraun- inni áfram. Næstur á vegi okkar verður Napóleon mikli. Það lá ekkert tiltakanlega vel á honum og ekki batnaði skapið þegar jólasveinninn bar upp erind- ið. Það var sumsé sama sagan með Napóleon og fyrri kunningja okk- ar, óskaseðillinn hans var óskiljan- legur. - Ekki veit ég hvemig þú hefur farið að þessu, Napóleon, sagði jólasveinninn. En það er engu lík- ara en að þú hafir skrifað seðilinn með fallbyssupúðri hrærðu út í □ □ vatni. En við verðum að reyna að komast til botns í þessu. - Ég hef ekki verið nógu góður í höfðinu að undanförnu, sagði Napóleon geðillur. Mér varð kalt á eyrunum um daginn og síðan hefur mér gengið illa að einbeita mér við skriftir. En við segjum ekki frekar frá orðaskiptum þeirra félaga, heldur reynum að finna út hvað Napóleon vildi fá í jólagjöf. Merkið við rétt svar á seðlinum og safnið lausnun- um saman þar til allir tíu hlutar getraunarinnar hafa birst. Hjólaskauta. Naln:. Þríhyrndan hatt. Fótbolta. Heimitisfang:.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.