Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Page 52
52
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985.
PACHSTEIN
TYROLIA
adidas ^
Klemm
PLAYBOY
ÞEKKING - REYNSLA - ÞJÓNUSTA
FALKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 - SÍMI 91-84670
TOPP
merkin
í ikíða-
vörum
Kjami
Það er draumur margra Garðbæinga
að breyta þessum stærsta svefnbæ
landsins þannig að íbúarnir leiti ekki
með flest annað en svefnmynstur út
fyrir bæjarmörkin. Eitt skref í þessa
átt var stigið með opnun efri hæðar-
innar í verslunarkjarnanum Garða-
kaup nú fyrir skömmu og er það von
manna að nú hafi loks fundist hinn
eiginlegi bæjarkjami staðarins. Nýi
miðbærinn þeirra geymir þrjátíu
mismunandi þjónustuaðila og hefur
allt verið byggt upp á tveimur árum.
Verslanirnar Viktoría, Radíóbær,
Búkaup, Costa Boda, Vöruval og
Zikk-Zakk verða á nokkurs konar
svölum á efri hæðinni og meðfylgj-
andi myndir tók GVA við formlega
opnunarathöfn.
Aðrir útsölustaðir:
Pípulagningarþjónustan,
Ægisbraut 27,
300 Akranes
Vélsmiðjan Þór,
400 ísafjörður
Skíðaþjónustan,
Fjölnisgata4,
600 Akureyri
Versl.
Einars Guðfmnssonar h/f,
415 Bolungarvík
Bókaversl. Þórarins Stefánssonar,
640 Húsavík
Jón Halldórsson,
Drafnarbraut 8,
620 Dalvík
Versl. Húsið,
340 Stykkishólmur
Versl. Skógar,
700 Egilsstaðir
Kaupf. Fram
740 Neskaupstað
Gestur Fanndal,
580 Siglufjörður
Akureyri:
BJÖSS-
DJASS
Frá Jóni G. Haukssyni, blaða-
manni DV á Akureyri:
Gítaristinn Björn Thoroddsen
kynnti nýútkomna plötu sína fyrir
skömmu á Akureyri. Tónleikarnir
voru haldnir í Mánasal Sjallans og
að sjálfsögðu djassað fyrir fullu húsi.
Með Birni spiluðu þeir Skúli Sverr-
isson á bassa og Steingrímur Óli á
trommur. Vanir menn, þremenning-
arnir. Og sagan segir að Skúli plokki
á bassann á annarri hverri íslenskri
plötu sem út er gefin fyrir þessi jól.
„Iceland means business“ er fyrirsögn á grein í Parents Voice um
heimsókn í Skálatún og fleiri meðferðarheimili fyrir þroskahefta.
Björn Thoroddsen djassar á
Akureyri. DV-myndJGH
Vertu klár| í slaginn!
Setjum bindingar á
meöan beðiö er.
ÖfUðd
Við bjóðum aðeins viður-
kenndar vörur. Og við
leggjum okkur fram við
að veita þér góða og
skjóta þjónustu.
Sviðsljós
Sviðsljós
Sviðsljós
Sviðsljós
Lofsamleg ummæli um Skálatún
f/atents Voíce k&m '■
lceland Means lusiness
We often think of Iceland u i frozen desert in a far flung corner
of the earth. But Jimmy Fosti who recently visited units for
mentally handicapped people in iceiand, discovered tlte country
has a lot to offer in terms of speeíal provisíon.
Bti'ore iaunching ínto ihía accouut
of carc ami provisions i'or i«en~
talíy handicappcd pcopk in Kr-
larid, J w»IÍ crxpiain to the ruáder si JmJe
alAnit tJ«* islamí and its peopíc.
IcuUnff Í5. situated in titc North
Atlanlic just soulh of ihc ArcttcCfrcle.
Its ncarc-sf neighl'Mitn ts fJrecnland
winch i5i apfjjoximatcly 400 miles 10
thc iHtrth-wcSi. It ix larger in »rea than
l>enmark but has a populatkm ol' only
half a million people, of whom 50%
Jive in the soath-west: peninsula
around Reykiavjk and the other .50':,.
around the whole o( rhe coasrline in
rowns and scnktncms. This dísiribu-
tion tíf thc popolation ia doc tt» thc
gcological makc~up of tlte island whidt
is cnfircly voJcanic witlt tite vast
majoritý of the imcrior being harreu
lava rwk, ntonntatnous and glacial. I t
1. oniy m the coastal areas and the
smuh west pentnsula that there is
anything vaguely rescmbling arablc
land. Thc unly natural tcsnurcea that
thc »$land has arc ítsh, somc alumi-
níum orc aiul an abundancc oí' natural
h».»t w-.ucr i'rotn undcrground springs.
Thc islattd is thcreiore' vcry hcavily
depcndcm up<m únports. T he only
wiriiiHufittes thai thc island ts sufft-
cícm in, m faet, are iish, dairy produce,
lamb aiui wool. TTie Coat oi Jivtng o> on
avcrage rwice as iugh as in thc United
Kingtinm. Hut in spne of this hígh cost
<tf livúig ond comparatívcly low
wages thcse are bareiy on a par with
the t.'nired Kingdom -~the standard of
itving is verv high. This is due to tm
slmost roo”;., cmployment rate among
malcs and among fcmaks.
My ltost hojnc for the sludy tour
was Skuíatun which is Mtuate<l
three mites along tl}£ coa&t
IVom Keykjjvik. It is a long term care
unit for mcmally hondícapped peopic
of all ahilities, somc wtth physica)
handicapv, trnd some with emotional
dtsturbanccs. Thc rcstdcnts livc in a
scrics of group homes t*J varytug sixes
wtihtn the maín cainpus. Thc amsdlesi
houses takc iust five peoplc in a small
y \y*
í erlendu sérfræðiriti
„Iceland means business" er niður-
staða bresks blaðamanns sem heim-
sótti Skálatúnsheimilið og fieiri
meðferðarheimili fyrir þroskahefta
fyrir nokkru.
Jimmy Foster, blaðamaður Parents
Voice, rits hins konunglega stuðn-
ingsfélags þroskaheftra, skrifar ítar-
lega grein í nýjasta hefti ritsins.
Lýsir hann alliiákvæmlega upp-
byggingu Skálatúnsheimilisins og
meðferð. Sérstaka athygli hans vek-
ur vatnsþerapía sem beitt er og
kveðst blaðamaðurinn geta mælt
sterklega með þeim aðferðum.
Blaðamaðurinn heimsótti alls sex
meðferðarheimili fyrir þroskahefta
og var hrifinn af þeim öllum. „Starf-
semin var alls staðar í háum gæða-
flokki og aðbúnaður hinna fötluðu
framúrskarandi. Þeir sem taka þátt
í hjúkrun hinna fötluðu eru mjög
námfúsir og viljugir til að gera til-
raunir með nýjar aðferðir. Mjög
margir höfðu farið utan til að afla
sér vitneskju. íslendingarnir telja sig
nýgræðinga í faginu en það er stórat-
hyglisvert hversu fljótir þeir eru að
tileinka sér nýjan og betri búnað.
Aðrir í heiminum ættu að ugga að
sér, Islendingar eru með af alvöru.“