Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Síða 53
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985. 53 Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Fullveldið í Vínarborg Félag Islendinga í Austurríki hélt mikinn fagnað í Vínarborg í tilefni fullveldisdagsins 1. des- ember. Heiðurskonsúll Islands hér, frú Comelia Schubrig, bauð af sinni stórkostlegu rausn til fagnaðar. Meðal gesta var sendiherra ís- lands í Bonn, dr. Hannes Jóns- son, og kona hans, Karen Hjálm- arsdóttir, formaður Austurríska- íslenska- félagsins, herra Werner Schulze; svo og eini fulltrúi ís- lands í Ungverjalandi, Gunn- steinn Ólafsson, sem hélt kraft- mikla ræðu í anda Fjölnismanna og hvatti alla viðstadda til að varðveita menningu og tungu þjóðar okkar. Nokkrir tónlistar- nemendur fluttu íslensk lög sem féllu vel í eyru viðstaddra sem allir áttu góða kvöldstund sam- an. I Austurríki eru búsettir tæplega 40 Islendingar og þar af 17 nem- endur sem flestir eru við tónlist- amám. Þessi fámenni hópur heldur tiltölulega vel saman og em hér hin hefðbundnu íslensku mannamót í heiðri höfð,svo sem spilakvöld, saumaklúbbur, laufa- brauðsbakstur og fleira. Er það ekki síst fyrir tilstilli konsúlsins okkar, frú Schubrig, sem, eins og Hannes sendiherra benti réttilega á í ræðu sinni 1. desember, er sem móðir okkar íslendinga hér, að þessi sam- heldni ríkir. Það er ósjaldan sem við fáum notið gestrisni og að- stoðar hennar og sem eitt lítið dæmi um það er starfandi Schu- brig - hjálparsjóður sem íslend- ingar hér geta leitað til á erfiðum tímum. Það er ómetanlegt fyrir Karen Hjálmarsdóttir, Cornelia Schubrig og Hannes Jónsson sendiherra. Hluti sönghópsins. í Garðabænum Bæjarstjórnin mætti á staðinn og gladdist með eigendum. Torfi Torfa- son, Jón Gauti Jónsson, Ólafur Torfason, Sigurður Sigurjónsson, Ámi Ólafur Lárusson, Einar Geir Þorsteinsson, Lilja Hallgrímsdóttir og Hilmar Ingólfsson. ísland og íslendinga að eiga slíka Að lokum, bestu jólakveðjur frá Áslaug V. Þórhallsdóttir og konu að. Vínarborg. Signý Sæmundsdóttir. JÓHANN ÓLAFSSON & C0 43 Sundaborg • 104 Reykjavík • Sími 82644 Ekki bara hraðsuðu- kanna! Þessi kanna hefur alla kosti venjulegs hraðsuðuketils auk fjölmargra annarra. Hún er ótrúlega snögg að ná upp suðu, þú getur ráðið hitastig- inu, ef þess gerist þörf og brunahætta af völdum gufu er sáralítil þegar hellt er; þökk sé haganlegri hönnun. I könn- unni má sjóða súpur, egg, grænmeti o.fl., auk gamla góða blávatnsins. Botninn er sléttur - elementin falin þar undir - svo að leikur einn er að þrífa könnuna. ■ Útsölustaðir: Árvirkinn sf. Selfossi Bjarnabúð Tálknafirði Borgarljós Skeifunni Búsáhöld og leikföng Hafnarfirði Búsáhaldaverslun B.V. Hólagarði Domus, raftækjadeild Einar Guðfinnsson Bolungarvík Elís Guðnason Eskifirði G. H. Ljós Garðabæ Garðakaup Garðabæ Gellir Skipholti Glóey Ármúla Guðni E. Hallgrímsson Grundarfirði H. G. Guðjónsson Suðurveri Hagkaup Heimilistæki Sætúni Heimilistæki Hafnarstræti Hekla hf. Laugavegi Húsið Stykkishólmi JL-húsið Vöruhús K.Á. Selfossi Verslunin Kassinn Ólafsvík Kaupfélag A-Skaftfellinga Höfn Kaupfélag Borgfirðinga Borgamesi Kaupfélag Borgfirðinga Akranesi Vöruhús KEA Akureyri Kaupfélagið Fram Neskaupstað Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga Fáskrúðsfirði Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri Kaupfélag Húnvetninga Blönduósi Kaupfélag Langnesinga Þórshöfn Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki Kaupfélag Vopnfirðinga Vopnafirði Kaupfélag Þingeyinga Húsavík Kjarni sf. Vestmannaeyjum Mikligarður Mosraf Mosfellssveit Norðurfell hf. raftækjas. Akureyri Óttar Sveinbjörnsson Hellissandi Radio- og sjónvarpsstofa Selfossi Radiohúsið Hverfisgötu Rafbær Siglufirði Rafmagn Vesturgötu Raforka hf. Akureyri Rafha Austurveri Raftækjaverslun Gríms og Árna Húsavík Rafviðgerðir Blönduhlíð Rafbúð R.Ó. Keflavík Rafbúðin Auðbrekku Rafþjónusta Sigurdórs Akranesi Rafbúðin Álfaskeiði Samkaup Njarðvík Sveinn Guðmundsson verslun Egilsstöðum Straumur (safirði Verslun Sig. Pálmasonar Hvammstanga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.