Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Qupperneq 54
54
Martröð
á Álmstræti
Vonandi vaknar vesalings Nancy
öskrandi því annars vaknar hún
aldrei. Hrikaleg, glæný spennu-
mynd. Nancy og Tina fá martröð,
Ward og Glen líka, er þau að
dreyma eða upplifa þau martröð?
Aðalhlutverk:
JohnSaxon,
Ronee Blakley.
Leikstjóri:
Wes Craveris.
SýndiA-sal
kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum
innan16ára.
Frumsýnir
stórmyndina
Sveitin
(Country)
Víðfræg, ný, bandarísk stórmynd
sem hlotið hefur mjög góða
dómaviðaumheim.
Aðalhlutverk:
Jessica Lang
(Tootsie, Frances):
SamShephard
(TheRight Stuff,
Resurrection);
Frances
og
Wilford Brimley
(TheNatural,
Hotel New
Hampshire).
Leikstjóri:
Richard Pearce.
Sýnd i B-sal
kl.7og9.
Hækkaðverð.
Dolbystereo.
Ein af strákunum
Sýnd í B-sal
kl. 5.
Skólalok
Hún er veik fyrir þér. En þú veist
ekki hver hún er...
HVER?
x /-
ÉfsS/.i
fVV
Glænýr sprellfjörugur farsi um
misskilning á misskilning ofan i
ástamálum skólakrakkanna þegar
að skólaslitum liður.
Aðalleikarar:
C.Thomas Howell (E.T.),
Lori Loughlin,
Dee Wallace-Stone
Cliff DeYoung
Leikstjóri:
David Greenwalf.
Sýnd kl 9.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
frumsýiúr
Týndir í
orrustuH
(Missing
in Actionll-
The Begiruting)
Þeir sannfærðust um að þetta
væri víti á jörðu... jafnvel lifinu
væri fórnandi til að hætta á að
sleppa...
Hrottafengin og ofsaspennandi,
ný, amerisk mynd i litum. Myndin
er nr. 2 úr myndaflokknum Týndir
íorrustu.
Aðalhlutverk:
Chuck Norris.
Leikstjóri:
Lance Hool.
Sýndkl.5,7,9og11.
Islenskurtexti.
Bönnuðinnan16ára.
LAUGARÁS
Sýnd i A og B sal.
Frumsýning
Spiunkuný, feikivinsæl gaman-
mynd framleidd af Steven Spi-
elberg. Marty McFly ferðast 30
ár aftur í tímann og kynnist þar
tveimur unglingum - tilvonandi
foreldrum sinum. Mamma hans
vill ekkert með pabba hans hafa,
en verður þess i stað skotinn i
Marty.
Marty verður því að finna ráð til
að koma foreldrum sinum saman
svo hann fæðist og finna síðan
leið til að komast Aftur til
framtíðar. Leikstjóri:
RobertZemeckis
(Romancing the stone)
Aðalhlutverk:
Michael J. Fox,
LeaThompson.
Christopher Lloyd.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkaðverð.
SalurC.
Náður
Sýndkl.5og7.
Fjölhæfi
Fletch
Sýnd kl. 9og 11.
Salur 1
Frumsýning:
Siðameistarirm
Bráðfyndin, ný, bandarisk gam-
anmyndílitum.
Aðalhlutverk:
Goldie Hawn
Hún gerist siðameistari við utan-
ríkisþjónustu. Flest fer úr bönd-
unum og margar verða uppá-
komurnar ærið skoplegar.
íslenskurtexti.
Dolby Stereo
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Salur2
Gremlins
Hrekkialómarnir
BönnuoinnanlOára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hækkað verð.
Salur3
Frumsýnir
Crazy for you
Fjörug, ný, bandarisk kvikmynd
i litum, byggð á sögunni „Vision
Quest", en myndin var sýnd
undir því nafni í Bandaríkjunum.
I myndinni syngur hin vinsæla
Madonna topplögin sin: Crazy
for You og Gambler. Einnig er
sunginn og leikinn fjöldi annarra
vinsælla laga.
Aðalhlutverk:
Matthew Modine,
Linda Fiorentino
íslenskurtexti.
Sýndkl.5,7,9og11.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
Jólaævintýri
- byggt á sögu eftir Charles
Dickens.
föstudag 27. des. kl. 20.30,-
laugardag 28. des. kl. 16,
sunnudag29. des. kl. 16,
mánudag 30. des. kl„ 20.30.
Miðasala í Samkomuhúsinu til
20. des. alla virka daga nema
mánudaga frá kl. 14-18 og sýn-
ingardaga fram að sýningu.
Simi í miðasölu 96-24073.
JOLA-
BINGÓ'
Aðalvinningur að verðmæti kr. 40.000.-
Ávaxtavinningar — Matarvinningar
Heildarverðmæti vinninga kr. 160.000.-
Hefstkl. 19.30
Templarahöllin Eiríksgötu 5 - S. 20010
‘------------
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985.
Jólamyndin 1985
Frumsýnir nýjustu
ævintýramynd
Steven Spielberg’s
„Grállaramir“
(The Goonies)
Eins og allir vita er Steven Spiel-
berg meistari i gerð ævintýra-
mynda. Goonier er stórkostleg
ævintýramynd þar sem Steven
Spielberg skrifar handrit og er
jafnframt framleiðandi.
Gooniet er tvímælalaust jóla-
mynd ársins 1985, full af tækni-
brellum, fjöri, grini og spennu.
Goonier er ein af aðal jólamynd-
unumíLondoniár.
Aðalhlutverk:
Sean Astin, Josh Brolin, Jeff
Cohen, Ke Huy-Quan, Cor-
ney Feldman.
Leikstjóri:
Richard Donner.
Handrit:
StevenSpielberg.
Framleiðandi:
StevenSpielberg.
Myndin er i Dolby Stereo og
sýnd í 4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 2.45,5,7,
9og11.10.
Hækkað verð.
Bönnuð innanlOára.
Jólamyndin 1985:
Frumsýnir
stórgrínmyndina
Ökuskólinn
(Moving
Violations)
mynd þar sem allt er sett á annan
endann. Það borgar sig að hafa
ökuskírteinið i lagi.
Aðalhlutverk:
John Murray,
JenniferTilly,
James Keach,
Sally Kellerman.
Leikstjóri:
Neal Israel.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Hækkaðverð.
Frumsýnir
nýjustu mynd
Clint Eastwood
Vígamaðurinn
Sýnd kl.5,7,9
og11.10.
Hæitkaðverð.
Bönnuðbörnum
innan16ára.
He-Man og
Leyndardómar
sverðsins
Sýnd kl.3.
Sagan Endalausa
Sýnd kl.9.
Mjallhvít og
dvergamir sjö
Sýnd kl.3.
Á letigarðinum
Sýnd kl. 5.7 og 11.15.
Hækkaðverð.
Heiður Prizzir
Sýnd kl.9.
Borgarlöggumar
Sýndkl.5,7,'9og11.10
Frumsýnir:
Óvætturinn
Hann bíður fyrir utan og hlustar
á andardrátt þinn. Magnþrungin
spennumynd, sem heldur þér
limdumviðsætið, með
Gregory Harrison,
Bill Kerrog
Arkie Whiteley.
Leikstjóri:
Russell Mulcahy.
Myndin er sýnd með 4ra rása
stereotón.
Bönnuðinnan16ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9
og 11.15.
Ástarsaga
Sýnd kl. 3.05.5.05,
7.05.9.05 og11.05.
Louisiana
Sýnd kl.3.10,6.10,
og9 10
Frumsýnir:
Annað
föðurland
Hvers vegna gerast menn land-
ráðamenn og flýja land sitt???
-Mjög athyglisverð ný, bresk
mynd, spennandi og afar vel leik-
inaf
Rupert Everett og
Colin Firth,
Bönnuðinnan14ára.
Sýnd kl. 7.15,9.15 og 11.15.
Dísin og
drekinn
Sýnd kl. 3.15og 5.15.
Geimstríð III
Leitin að Spock
Sýndkl.3,5og7.
Amadeus
Sýndkl.9.15.
8ámi 11544.
Blóðhefnd
Ný, bandarísk hörku KARATE-
mynd með hinni gullfallegu
Jillian Kessner
í aðalhlutverki ásamt
DarbyHintonog
Reymond King.
Nakinn hnefi er ekki það eina...
Bönnuð innan16ára.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Jólamyndin 1985
Jólasveinninn
Ein dýrasta kvikmynd sem.gerð
hefur verið og hún er hverrar
krónu virði. Ævintýramynd fyrir
alla fjölskylduna.
Afbragðsgóð ævintýramynd fyrir
krakka.
NT.
Leikstjóri:
Jeannot Szwarac.
Aðalhlutverk:
Dudley Moore,
John Lithgow,
David Huddleston,
Sýndkl.5og7
Hækkað verð,
Byrgið
Spennumynd frá upphafi til
enda. í Byrginu gerast hlutir sem
jafnvel skjóta SS mönnum skelk
í bringu, og eru þeir þó ýmsu
vanir.
Myndin er i dolby stereo.
Leikstjóri:
Michael Mann.
Aðalhlutverk:
ScottGlenn,
Jurgen Prochnow,
Robert Prosky,
lan McKellen.
Sýnd kl.9.10.
Bönnuð innan 16 ára.
LF.iKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
SiM116620
Forsala
er hafin fyrir janúarmánuð i sima
13191 virka daga kl. 10-12 og
13-16,
Minnum á símsöluna með
Visa.
Þá nægir eitt símtal og pantaðir
miðar eru geymdir á ábyrgð
korthafa fram að sýningu.
VISA
KBtDIIKORT
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
VILLIHUNANG
Frumsýning annan jóladag kl.
20,
2. sýn. föstud. 27. des. kl. 20,
3. sýn. laugard. 28. des. kl. 20,
4. sýn. sunnud. 29. des. kl. 20.
KARDIMOMMU-
BÆRINN
laugardag 28. des. kl. 14,
sunnudag29.des.kl.14.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 11200.
KRt DITKOBT .
Tökum greiðslur með Visa í
síma.
ÍSLENSKA ÓPERAN
LEÐURBLAKAN
Hátíðarsýningarannan ijólum,
27. desember,
28. desember,
29. desember.
KRISTJÁN JÓHANNSSON
syngur sem veislugestur á öllum
sýningum til styrktar óperunni.
Miðasalan opin frá kl. 15-19.
Sími 11475.
Munið jólagjafakortin.