Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1985, Blaðsíða 55
DV. MÁNUDAGUR16. DESEMBER1985.
55
Mánu<
16.de;
Sjónvazp
19.00 Aftanstund. Endursýndur
þátturfrá 11. deseraber.
19.20 Aftanstund: Bamaþáttur.
Tommi og Jenni, Einar
Áskell, sænskur teiknimvnda-
flokkur eftir sögura Gunillu
Bergström. Þýðandi Sigrún Áma-
dóttir, sögumaður Guðmundur
Ölafsson. Fcrðir Gúllívers, nýr
þýskur brúðumyndaflokkur. f'ýð-
andi Salóme Kristinsdóttir, Guðr-
ún Gísladóttir les.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.45 Móðurmálið - Framburð-
ur. Lokaþáttur.
21.05 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.50 Hermennirnir eru hættir
að syngja. (Soldaterne synger
ikke lenger.) Norskt sjónvarps-
leikrit eftir Jan Olav Brj'njulfs-
en. Leikstjóri Terje Mærli. Áðal-
hlutverk: Per Sunderland, Lutz
Weidlich, Lise Fjeldstad og
Christian Koch. Leikritið gerist
í smábæ í Norður Noregi á
hernámsárumtm. Gamáll tón-
listarkennari lætur tilleiðast að
segja ungum nasistaforingja til
í píanóleik, einkum þar sem
nemandinn er góðum hæfileik-
um gæddur.Tónlistin er það eina
sem þeir eiga sameiginlegt, en
ýmsir bæjarbúar líta alia sam-
vinnu við Þjóðverja óhýru auga.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
(Nordvision Norska sjónvarp-
ið)
23.20 Fréttir í dagskrárlok.
Utvaiprásl
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn. Samvera.
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á
ferð“ eftir Heðin Brú. Aðal-
steinn Sigmundsson Jjýddi.
Björn Dúason !es(8).
14.30 íslensk tónlist.
15.15 Á ferð með Sveini Einarssyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugar-
dngskvöldi).
15.60 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfrégnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Barnaútvarpið.
17.40 Lestur úr nýjum barnabók-
um. Umsjón: Gunnvör Braga.
Kynnir: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
18.00 íslenskt mál.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Margrét Jóns-
dóttir flytur þáttinn.
19.50 Um daginn og vcginn.
Ragnhildur Guðmundsdóttir
fórmaður Félags símamanna
talar.
20.10 Lög unga fólksins. Þor-
steinn J. Vilhjálmsson kvnnir.
20.40 Kvöldvaka.
21.30 Bókaþing. Gunnar Steftins-
son stjórnar kynningarþætti um
nýjar bækur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Rif úr mannsins síðu. Þátt-
ur í umsjá Sigríðar Ámadóttur
og Margrétar Oddsdóttur.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar Islands og
Söngsveitarinnar Fíl-
harmóníu í Háskólabíói 5. þ.m.
Stjórnandi: Karolos Trikolidis.
24.00 Fréttir. Dagskrúrlok.
ÚtvaxprásH
10.00 10.30 Ekki á morgun .
heldur hinn. Dagskrá fyrir
yngstu hlustendurna frá barna
og unglingadeild útvarpsins.
Stjómendur: Kolbrún Halldórs
dóttir og Valdís Óskarsdóttir.
10.30-12.00 Morgunþáttur. Stjórn
andi: Ásgeir Tómasson.
HLÉ
14.00-16.00 Út um hvippinn og
hvappinn. Stjórnandi: Inger
Anna Aikman.
16.00 18.00 AUt og sumt. Stjórn
andi: HelgiMárBarðason.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
17.00 18.30 Ríkisútvarpið á Akur
cyri - Svæðisútvarp.
17.00' 18.00 Svæðisútvarp
Reykjavíkur og nágrcnnis.
(FM 90.1 MHz).
Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarpið kl. 21.50
Þetta norska sjónvarpsleikrit ge-
rist í smábæ í Norður-Noregi á
hernámsárunum. Spannar það tím-
ann frá febrúar til apríl 1945 en á
þeim tíma var flestum Þjóðverjum
orðið ljóst að stríðið var tapað. Segir
myndin frá gömlum tónlistarkenn-
ara sem lætur tilleiðast að segja
ungum nasistaforingja til í pianóleik.
Er það m.a. vegna þess að nemandinn
er gæddur góðurn hæfileikum. Tón-
listin er það eina sem þeir eiga
sameiginlegt og með þeim myndast
eins konar fjandvinarsamband. Og
til að flækja málin enn frekar líta
ýmsir bæjarbúar þetta samband við
Þjóðverja óhýru auga.
RÁS 2- RÁS 2- RÁS 2- RAS 2
VINSÆLUSTU
LÖGIN
„Hjálpum þeim“ stekkur beint í
fyrsta sæti. Islenska hjálparsveitin,
sem er skipuð einvalaliði íslenska
poppsins, tekur vinsældalistann með
trompi og er vonandi að þetta sé
aðeins forsmekkurinn að mikilli og
góðri sölu á þessari plötu því vissu-
lega leggur hún þörfu málefni lið.
Vinsældalisti rásar 212.-18. des:
1. (-) HJÁLPUM ÞEIM.............íslenska hjálparsveitin
2. (3) TÓTI TÖLVUKALL.........................Laddi
3. (1 ) CAN'T WALK AWAY .......Herbert Guðmundsson
4. (2) l'M YOUR MAN.........................Wham!
5. (5) INTO THE BURNING MOON...............Rikshaw
6. (15) IN THE HEAT OF THE NIGHT............Sandra
7. (10) SAY YOU, SAY ME ...............Lionel Ritchie
8. (7) A GOOD HEART..................Feargal Sharkey
9. (12) GAGGÓ VEST (í minningunni).Gunnar Þórðarson
10. (4) NIKITA...........................Elton John
11. (8) THE POWER OF LOVE..............Jennifer Rush
12. (-) TANGÓ................................Grafík
13. (30) SENTIMENTAL EYES ..................Rikshaw
14. (-) ALLUR LURKUM LAMINN .........Bubbi Morthens
15. (11) KEEP ME IN THE DARK.................Arcadia
16. (14) STÚDENTSHÚFAN .........Bjartmar Guðlaugsson
17. (6) WAITING FOR AN ANSWER ..........Cosa Nostra
18. (20) VIÐ REYKJAVÍKURTJÖRN ......Gunnar Þórðarson
19. (13) ALIVE AND KICKING.............Simple Minds
20. (26) BROKEN WINGS....................Mr. Mister
21. (17) COMMUNICATION ............The Power Station
22. (18) PARTY ALL THE TIME............Eddie Murphie
23. (25) JAMES BOND...........................Laddi
24. (9) WE BUILT THIS CITY ................Starship
25. (-) STEINI............................Skriðjöklar
26. (-) FEGURÐARDROTTNING .......Ragnhildur Gísladóttir
27. (-) l'M SORRY....................Jóhann Helgason
28. (-) WHEN A HEART BEATS..............Nik Kershaw
29. (-) GLEÐI- OG FRIÐARJÓL.........Pálmi Gunnarsson
30. (16) THIS IS THE NIGHT...............Mezzoforte
Utvarpið, rás 1,
kl. 17.00:
I barnaútvarpinu í dag verður m.a.
lesið úr bréfum frá börnum á Akra-
nesi. Einnig verður jólagetraun á
dagskrá en nú fara jólin auðvitað
mjög að setja svip sinn á tíma bama
sem flest bíða nú í ofvæni eftir þess-
ari hátíð barnanna. Að lokum mun
nemandi úr Tónskóla Sigursvein:
D. Kristinssonar spila nokkur lög. I
íslenskar hljómsveitir eru áberandi
á listanum að þessu sinni, eru í þrem
fyrstu sætunum með 17 lög af 30. Það
hlýtur að nálgast metið ef það er
ekki met. Það er greinilegt að ís-
lenskir hljómlistarmenn skarta öllu
sínu fegursta nú yfir jólin.
Veðrið
Sjónvarpið
kl. 20.45:
Þá er komið að lokaþætti í þátta-
röðinni um móðurmálið. 1 þessum
lokaþætti mun Árni Böðvarsson,
málræktarráðunautur Ríkisútvarps-
ins, fjalla áfram um áherslur og
hrynjanda. Einnig mun hann fjalla
um hljómfall og setningarlag. Enn
sem fýrr nýtur Árni dyggrar aðstoðar
Margrétar Jónsdóttur sem mælir af
vörum fram hin ýmsu móðurmáls-
dæmi.
fJÓLAHAPPDRÆTTISAA
Bamavinningar sunnudaginn 15. deseznber:
4088 8790 9518 10271 24598 55442
83163 85854 109926 113613 116261 136182
140619 140691 141211.
Bamavinningar í dag, 16. desember:
2912 6242 36344 51715 80803 93360
94206 128455 145570 153207 157774 160321
161068 163103 207741 218551.
f dag verður norðaustlæg átt á
landinu, slydduél verða fyrir norðan
og austan en víða bjart veður suðvest-
anlands. Hiti rétt um eða yfir frost-
marki.
Veðrið
Akureyri rigning 2
Galtarviti snjókoma 1
Höfn lóttskýjað 2
Kefia vík urfiugv. léttskýjað 1
Kirkjubæjarkla ustur I éttskýj að 1
Raufarhöfn rigning 2
Reykjavík léttskýjað 0
Sauðárkókur skýjað 1
Vestmannaeyjar léttskýjað
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 3
Heisinki snjókonm 5
Kaupmannahöfn súld 6
Osló alskýjað 2
Stokkhóimur alskýjað 4
Þórshöfn alskýjað 3
Útlönd kl. 18 í gær: Aigarve léttskýjað 14
Amsterdam mistur 10
Aþena skýjað 12
Barceiona heiðskírt 9
(Costa Brava) Berlín rign/súld 10
Chicago léttskýjað -2
Feneyjar þokumóða 6
Frankfurt rigning 9
Glasgow alskýjað 10
Ixmdon alskýjað 13
IxjsAngeles alskýjað 17
Lúxemborg alskýjað 7
Madríd heiðskírt 7
Maiaga léttskýjað 12
(Costa dei Sol) Mallorca heiðskírt 10
(Ibiza). Montreal snjóköma -6
New York skýjað 1
Nuuk léttskýjað 3
París skýjað 9
Róm heiðskirt 9
Vín skýjað 10
Winnipeg léttskýjað 21
Valencia heiðskírt 10
Gengisskráning nr. 238 -13. desember
1985 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41,830 41,950 41,660
Pund 60,361 60.534 61,261
Kan.dollar 30,136 30,223 30,161
Dönsk kr. 4,5917 4,6048 4,5283
Norsk kr. 5,4619 5.4776 5,4661
Sænsk kr. 5,4448 5,4605 5,4262
Fi. mark 7,6269 7,6488 7,6050
Fra.franki 5,4502 5,4658 5,3770
Belg.franki 0,8157 0,8181 0,8100
Sviss.franki 19,9452 20,0024 19,9140
Holl.gyllini 14,7940 14,8364 14.5649
V-þýskt mark 16,6637 16,7115 16,3867
ít.lira 0,02441 0,02448 0,02423
Austurr.sch. 2.3686 2,3754 2,3323
Port.Escudo 0,2623 0,2630 0,2612
Spá.peseti 0,2685 0,2693 0,2654
Japanskt yen 0.2071: 0,20772 0,20713
irskt pund 51,390 51.538 50,661
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 45,5159 45,6464 45,2334
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
Urval
Mikið að lesa
— fyrir lítið
Úrvál
Áskrift er
ennþá hagkvæmari.
Áskriftarsími:
(91) 2 70 22