Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Page 10
10
DV. MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985.
Uöönd Uttönd Uöönd Uttönd
Boris Becker vekur meiri áhuga Þjóðveija en tennisíþróttin sjálf.
oAatual
i/uv
KENWOOD
E
Verð kr. 13.830
HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD
Aukamöabrask
i tenniskeppni
Ásgeir Eggertsson, fréttaritari
DV í Miinchen:
I fyrstu auglýsingunni er boðið upp
á bjarnarfeld með kjafti og klóm. Þar
á eftir kemur auglýsing þar sem
boðið er upp á 3ja herbergja íbúð til
leigu í nokkra mánuði. Að síðustu
býður maður nokkur upp á nótt í
örmum systur hans. - Allt þetta
stendur til boða fólki sem er reiðu-
búið til þess að láta af hendi að-
göngumiða sinn að úrslitakeppninni
í Davis Cup-tennismótinu.
Miðabrask
Víst er að margir náðu sér í miða
á úrslitaleikinn í þessu tennismóti
sem fer fram milli Svíþjóðar og
Þýskalands þann 20. til 22. desember
hér í Múnchen þótt þeir hafi ekki
endilega haft áhuga sjálfír á tennis-
íþróttinni. Dregið var úr 150 þúsund
umsóknum um 12 þúsund sæti á þrem
dögum. Heppnir nældu sér þar í miða
á 1500 krónur en leikur einn er að
losna við miðann aftur ó 10 þúsuna
krónur.
Konungur enskra aukamiðabra-
skara, Stan Flashman, brá sér ein-
mitt af þessu tilefni hingað til
Múnchen með það að leiðarljósi að
selja sem flesta miða á sem hæstu
verði.
Peningasport
Peningar hafa alltaf skipt miklu
fremur um allar keppnir hans. Aðrir
segja að Tiriac kunni einfaldlega að
gera sér grein fyrir hvað sé atvinnu-
mennska í íþróttum. Tiriac keypti
Becker lausan úr unglingaílokki
þýska tennissambandsins árið 1984
íyrir 320 þúsund krónur og tók lands-
liðsþjálfarann með í sömu ferðinni.
Fyrsta auglýsingasamninginn
gerði Tiriac við Puma-fyrirtækið en
það selur í dag ílesta tennisspaðana
í Þýskalandi.
Ein hugmynd Tiriacs, sem fæddur
er í Rúmeníu, var að afmarka svæði
á Davis Cup-keppninni þar sem ekki
fengju aðrir aðgang en útvalinn
hópur fólks en fyrir það þyrfti auð-
vitað að greiða „sanngjarna" þókn-
un, ennfremur að fyrirtækjum yrði
leyft að setja upp sýningarbása ó
svæðinu. Fyrir 300 fermetra svæði,
þar sem Adidas-vörumerkið ótti að
tróna, þurfti að greiða 8 milljónir
króna. Adidas afþakkaði og kvaðst
ekki geta réttlætt slíkan fjáraustur
fyrir viðskiptavinum sínum.
Becker maður ársins
Nú er Becker kominn til Múnchen.
Hér var tekið ó móti honum með
kostum og kynjum. í viku hefur hann
haldið til á hóteli hér í bæ þar sem
tekin voru frá 30 herbergi fyrir þýska
Davis Cup-liðið. Öruggt er að Becker
vekur meiri athygli meðal fólks en
tennisíþróttin sjálf. í hverri viku
getur hann að líta á forsíðu einhvers
„regnboga“ritsins. Becker fær líka
Mats Wilander, aðaltennisstjarna Svía síðan Björn Borg dró sig í hlé,
hefur verið valinn í landsliðið sem keppir í úrslitaleiknum í Múnchen.
máli í sögu tennisíþróttarinnar. Fyrr
á öldum skattlagði Filippus „íjós-
hærði“ Frakkakonungur tennis-
iþróttamenn og seinna meir þurftu
tennisleikarar að reiða nokkra fjár-
hæð af hendi til keppinautarins fyrir
hver mistök. í dag eru auðvitað mun
hærri fjórhæðir í spilinu. Svo að eitt
dæmi sé tekið þá mun þýska tennis-
sambandið græða um 5 milljónir
marka ó öllu tilstandinu en það jafn-
gildir 80 milljónum ísienskra króna.
- Ekki má gleyma þeim peningum
sem renna til þeirra er bjóða þjón-
ustu sína í tengslum við keppnina.
Sheraton-hótelið býður t.d. upp á
gistingu fyrir tvo í þrjó daga og
kostar dýrðin með öllu 94 þúsund
krónur.
Tiriac kann að græða
Margir hafa núið Ion Tiriac pen-
ingagræðgi um nasir. Tiriac er nokk-
urs konar framkvæmdastjóri fyrir
þýsku tennisstjörnuna Boris Becker
og sér um alla samninga hans við
fyrirtæki um auglýsingar og enn-
þjóðarstolt Þjóðverja til að tútna út.
Liggur við að um hann sé sagt að
hann sé þýsk gæðavara.
Regnbogablaðið „Bunte“ valdi
Becker mann ársins 1985. Sagði blað-
ið Becker vera svarið við grátklökku
kynslóðinni sem ekki hefði fengist
við neitt annað en að mótmæla Pers-
hing-stýriflaugum eða kjarnorkuver-
um. Nú væri loks kominn fram
maður sem léti sig auðnu, áreynslu
og metnað einhverju skipta. Hann
klæddi sig hreinlega og birtist ekki
á mygluðum strigaskóm, eins og
blaðið tók til orða.
Eins og kunnugt er hefur Boris
Becker ekki tekist að leggja alla
keppinauta sína að velli. ! Antwer-
pen tókst Becker ekki að sigra
McEnroe. I Melboume iagði hol-
lenskur tennisleikari hann að velli.
Þrátt fyrir það lét þýska íþróttatíma-
ritið „Kicker“ þau orð falla um Boris
að hann væri ennþá óslípaður dem-
antur en ekki mundi þess langt að
bíða að hann „skæri“ andstæðinga
sína.