Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Blaðsíða 30
30
DV. MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Snyrtihúsið, Eyrarvegi 27,
Selfossi, sími (99) 2566: Sérverslun
meö snyrtivörur fyrir dömur og herra.
Snyrtistofan: fótaaögeröir, handsnyrt-
ing, húðhreinsun, andlitsböð, litanir,
likamsnudd — Quick-slim. Catiodermi
— árangursrík húöhreinsun og raka-
meöferö. Snyrtihúsiö.
Stálboltar, svartir
og galvaniseraöir, skífur, rær, boddí-
skrúfur, draghnoö og fleira. Keöjutalí-
ur, hitaveitumælar, kamínuofnar og
tilheyrandi. Heildsala, smásala.
Verslunin Stálís, Vagnhöföa 6, Rvk,
sími 671130.
Kjólar:
stæröir 38—48. Verö kr. 2.990,- Elízu-
búðin, Skipholti 5, sími 26250.
Laminette
Grœna linan.
„Ekkert á húöina sem ekki má borða,”
sagöi Marja Entrick. Húövörur
hennar eru úr ætum jurtum eingöngu.
Vörur fyrir andlit og líkama, sápur,
sjampó og fæðubótarefni. ítarleg inni-
haldslýsing. Ofnæmisábyrgö. Tilvald-
ar jólagjafir. Græna línan, Týsgötu.
20% lægra verð:
Fataskápar, litir hvítt og fura,
100X197X52 cm, kr. 4955,
150X197X52 cm, kr. 8150,
100x197x52 cmm/3 skúffum, kr. 7225,
— ennfremur barnahúsgögn og' hillu-
samstæður, allt á mjög hagstæðu
verði, þýsk framleiðsla. Nýborg hf.,
sími 82470, Skútuvogi 4 (viö hliðina á
Baröanum).
Fyrir jólin:
Leöurvörur í úrvali, skór, töskur,
fatnaöur, belti og fleira. Póstsendum
samdægurs. Kreditkortaþjónusta.
Leöurblakan, Snorrabraut 22, sími
25510. Opiöfrá 10-18.
|
Verslun
Útskomar hillur fyrir
punthandklæði, tilbúin jólapunthand-
klæði, samstæðir dúkar og jólasvunt-
ur. Straufrítt jóladúkaefni, aöeins 296
kr., jólapottaleppar og handþurrkur,
straufríir matar- og kaffidúkar, dúka-
damask, blátt, bleikt, hvítt, gult.
Saumum eftir máli. Uppsetningabúö-
in, Hverfisgötu 74, sími 25270.
Massíft — handútskorið
boröstofusett til sölu, borö + sex stólar
(2 meö örmum), stór skápur — horn-
skápur — gólfklukka. Sími 686225 í dag
og næstu daga (vaktavinna).
Ótrúlsga lágt verð á kojum.
Dýnur og 2 rúmfataskúffur fylgja og
stigi fyrir litlu börnin. Versliö þar sem
veröið er lágt. Nýborg á nýjum staö.
Skútuvogi 4, Reykjavík, sími 82470.
Jólagjöf golfarans
fæst í Golfvörum, Goðatúni 2, Garða-
bæ. Sími 651044.
Tækninýjung:
Spanspennar: breyta 12 voltum í 220
volt. (12/24VDC í 220VAC). Þannig
ganga 220 V tæki og verkfæri, t.d.'
borvélar, slípirokkar, ryksugur, sjón-
vörp og fl. á 12 voltum. Digitalvörur,
Skipholti 9, s. 24255.
MrlllÍSI
Stórkostlegt úrval!
Draktir, pils, toppar, mussur, buxur og
samkvæmisdress. Hagstætt verð.
Búbbu-Lína, Grettisgötu 13. Sími
14099.
Ný sending af bómullarblússum
í glæsilegu litaúrvali, kr. 1290, prjóna-
kjólar, nýja línan, kr. 1990, satíndress,
jakki og buxur í nýjustu tískulitum, kr.
2490. Verksmiöjusalan, Skólavöröustíg
43, sími 14197. Póstsendum.
Postulinsbúðln, Vesturgötu 51:
Handskorinn hágæða vestur-þýskur
Heidelberg kristall og styttur, margar
gerðir vestur-þýskra matarstella, úr-
val af hvitu jólapostulíni. Mörg einka-
bílastæði, frá Bræðraborgarstig. Vfir-
leitt úthverfaverð. Opið 14—19.
Postulinsbúðin, Vesturgötu 51, sími
23144.
öreathlng Wet Surts 'Ail in
ooe' hoodötí poíyúreUiane
ooatetJ knitted nyion: alíows
weaf er ío be free ff om
pðf sooratíon, hca; eod
dtscomíort fhrouyh surts abrtliy
lo 'bwaln Vt’hrtot pfotoding
from sptasríes, spraymg otc
Sí(x> fvtabvfTi
Vatnsþéttir samfestingar,
léttir og þægilegir, úr polyurethan,
hentugir fyrir vélsleðamenn og aöra
sem stunda útilíf. Stæröir S, M, L, XL.
Verö kr. 3.374. Til sölu á staðnum og
sendum í póstkröfu. Isaco sf., Kapla-
hrauni 12, Hafnarfirði, sími 54044.
Flœðivari.
Jólagjöfin fyrir þá sem vilja vera ör-
uggir. Verö aöeins kr. 780. Fæst í versl-
uninni Tandy-Radio-Shack, Laugavegi
168. Th. Svavarsson, heildverslun, sími
53400.
Koralle-sturtuklefar.
Jólatilboö á sturtuklefum, skilrúmum
og huröum. Engin útborgun og rest á 6
mánuöum. Vatnsvirkinn hf. Ármúla
21, Rvk., sími 686455.
Skíðavöruverslun/nýtt/notað.
Skiðaleiga-skautaleiga.
Vandaður skíðabúnaður
á ótrúlegu verði.
Gönguskiöapakki, kr. 4.750,-
bamaskíöapakki, kr. 5.930,-
unglingaskíöapakki, kr. 6.990,-
Tökum notaðan skíöabúnaö upp i
nýjan.
Skíðabúðin/skíðaleigan.
Umferðarmiðstööinni.
Sími 13072.