Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1985, Blaðsíða 36
36
DV. MIÐVIKUDAGUR18. DESEMBER1985.
/ / DAIMSKA
/ SMURBRAUÐIÐ
/ Loksins komið hingað.
f Hjá okkur fáið þið ekta Uppl. og pantanir i sima
danskt smurbrauð, 45633.
einnig kaff ísnittur og Opiðfrákl. 10-20 alladaga.
kokkteilsnittur.
ATH. Sendum heim ef óskað er.
Notaðir bílar til sölu
Ford Bronco ’74, 8 cyl. sjálfmk.
verö 170.000.
«. —i i nc t naui
fAKSTUR m
Volvo 144 ’73, verð 120.000.
AKSTUR
i ’79, verð 90.000. Toyota Corolla Uftback '78,
verð 150.000.
Góð greiðslukjör
Upplýsingar í
síma 81657.
Nissan Cedric SGL dís-
il, árgerð 1985, ekinn
aðeins 16 þús. km, litur
brúnn, sanseraður.
Fylgihluti eru:
sjálfskipting, vökvastýri, rafmagn i rúðum, litað
gler, centrallæsingar, útvarp-segulband m/dol-
by stereo, rafdrifið útvarpsloftnet, sumardekk
á sportfelgum, vetrardekk á felgum. (Bíll með
niðurfellingu). Skipti á ódýrari.
Verð 960.000,-
Sviðsljós Svidsljós Sviðsljós
Nógum
norræna
tísku?
Frásögn af fyrirhugaðri fatasýn-
ingu fyrir Norðurlandabúa barst
hér inn á borð og þar segir að allir
eigi að geta fundið eitthvað við sitt
hæfi á þessari næstu Future Fas-
hions Scandinavia dagana 27. fe-
brúar til 2. mars. Því má benda á
að ef einhver getur alls ekki fundið
jólagjöfina í ár, þrátt fyrir örvænt-
ingarfulla leit, má íhuga farmiða á
staðinn - í þessu dæmi Kaup-
mannahöfn. Þama verður flest fína
fólkið úr sviðsljósinu saman komið
til að kynna sér æskilegt útlit á
næsta ári.Búist er við 20.000 gest-
um og bókstaflega allt verður til
Þarna verður fatnaður á fullorðna Skandinava af öllum stærðum
og gerðum.
Börnin eiga að finna sitthvað
við sitt hæfi og kannski heimil-
ishundurinn líka.
sýnis sem hægt er með góðu móti
að hengja utan á venjulegan
mannsskrokk. Sýningin verður
eins og áður í Bella Center og það
er líklega betra að hafa höfuðið í
lagi ef melta á hjutina í sýningar-
básunum sem verða 1.200 talsins
og aðeins 300 blaðamenn munu sjá
um að færa blaðalesendum fréttir
af atburðinum.
Gestir virtu fyrir sér innréttingar úr málmi og gleri
málmi og speglum
Skemmtistaðurinn Óðal heyrir
nú sögunni til en opnaður hefur
verið nýr staður í gamla hús-
næðinu auknu og endurbættu. Þar
er nú Kreml til húsa, skemmtistað-
ur innréttaður í íjólubláu og
svörtu, speglar og málmur notað
til að gefa áhrif. Varla er mikið um
svona staði í þeirri upprunalegu
Kreml en að útliti minnir hann
mjög á marga frændur sína í París,
New York og London. Meðfylgj-
andi myndir voru teknar af gestum
og gangandi við formlega opnun
um síðustu helgi.