Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Blaðsíða 9
DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986.
9
Utlönd Utlönd Utlönd Utlönd
Skólaropna
áHaitiáný
Ástand er nú smám saman að verða
eðlilegt á Haiti eftir ólgutíð er skap-
aðist í kjölfarið á flótta Jean Claude
Duvalier og fylgdarliðs fyrir tíu
dögum.
Henri Namphy hershöfðingi, yfir-
maður hins nýja sex manna þjóðar-
ráðs Haiti, er nú fer með öll völd í
landinu, fyrirskipaði skólum lands-
ins að opna á ný og hófst kennsla í
þeim í morgun.
Duvalier lét loka skólum landsins
fyrir fimm vikum vegna ólgunnar í
landinu og mikilla óeirða meðal
námsmanna.
Talið er að að minnsta kosti 120
manns hafi látið lífið í átökum á
Haiti síðustu vikurnar.
Bandaríski öldungadeildarþing-
maðurinn Paul Trible, er einnig á
sæti í utanríkismálanefnd banda-
ríska þingsins, hefur ferðast um
Haiti að undanförnu.
Hefur þingmaðurinn skorað á
Reagan forseta að auka neyðarhjálp
til Haiti til muna til að reyna að
draga úr hörmungarástandi af völd-
um hungurs í vissum héruðum
landsins.
Dönskum fóng-
umóareyðni
Haukur Lárus Hauksson, fréttaritari
DViKaupmannahöfn:
Mikill eyðnisótti hefur gripið um
sig meðal fanga í ríkisfangelsum í
Danmörku.
Um tvö hundruð fangaverðir frá
Vridlöselille ríkisfangelsinu hafa
lýst yfir óánægju sinni með að fangar
smitaðir af eyðni geti ekki fengið
meðhöndlun á sérdeildum.
Hefur andrúmsloftið meðal fang-
anna einkennst af mikilli spennu að
undanfömu, en í Vridlöselille fang-
elsinu em að minnsta kosti sex eyðn-
issjúklingar.
Hafa fangamir hótað fangavörð-
unum með að stinga þá með nálum
og sprautum er hafa komist í snert-
ingu við smitað blóð ef ekki verði
neitt að gert.
Hvort sem hótanir þessar em raun-
vemlegar eða ekki þá þykir fanga-
vörðunum sér vera ógnað og telja
að ástandið fari úr böndunum ef
fangarnir geti ekki vakið athygli á
ótta sínum með öðmm hætti.
Ástand mála þykir einnig koma
niður á smituðum föngum í auknum
mæli þar sem þeir einangrast og
verða fyrir aðkasti.
Fangelsisyfirvöld telja ekki grund
völl fyrir sérmeðhöndlun hinna
smituðu þar sem smithætta er engin
við venjulega umgengni.
Duvalier óvel-
kominngestur
Frönsk yfirvöld gera nú ítrekaðar
tilraunir til að losna við hinn útlæga
forseta Haiti, Jean-Claude Duvalier,
eftir að misfórst tilraun til þess að
fljúga með hann til Bandaríkjanna.
Eftir tíu daga leit em þau komin með
á lista ein sjö Afríkuríki (þar á meðal
Líberíu), sem líklegust þættu til þess
að veita viðtöku þessum vandræða-
lega gesti.
Eftir að hafa látið fljúga með
Duvalier til Frakklands hafa banda-
rísk yfirvöld dregið hann og íjöl-
skyldu hans í dilk „óæskilegra út-
lendinga". Höfðu frönsk yfirvöld
uppi ráðagerðir um að fljúga með
Duv'alier til Bandaríkjanna um þessa
helgi, en á síðustu mínútu var hætt
við vegna mótmæla frá Washington.
- Duvalierfjölskyldan hefst við í
skíðahóteli uppi í Talloires skammt
frá svissnesksu landamæmnum.
í upphafi ætluðu fi-önsk yfirvöld
ekki að „hýsa“ Duvalier nema í viku
til átta daga. En þeim hefur ekkert
gengið að koma honum yfir á ann-
arra landa yfirvöld. Ein sjö lönd em
sögð hafa neitað honum um landvist.
- Duvalier hefur nú formlega sótt
um hæli fyrir sjálfan sig og fjölskyldu
sína í Frakklandi.
740 á sjávarháska
Öllum nema einum bjargað af sovésku f arþegaskipi
Sovéska farþegaskipið Mikhail
Lermontov fórst í gær við Port Gore
á suðurströnd Nýja-Sjálands eftir að
hafa rekist á sker.
Með skipinu vom 739 manns, þar
af329íáhöfn.
Einn sovéskur áhafharmeðlimur er
talinn af.
Flestir farþeganna vom frá Ástral-
íu, en á meðal þeirra v.oru nokkrir
Bretar, Bandaríkjamenn og Vestur-
Þjóðverjar, flestir á eftirlaunaaldri.
Hafði fólkið keypt sér tveggja
vikna skoðunarferð í kringum eyjar
Nýja-Sjálands með þarlendri ferða-
skrifstofu.
Mikhail Lermontov var yfir 20
þúsund tonn að stærð með farþega-
rými fyrir 650 farþega. Sökk skipið
fimm klukkustundum eftir að það
rakst á rifið, aðeins nokkrum mínút-
um eftir að tekist hafði að koma
síðasta áhafnarmeðlimnum frá borði.
Þeir sem björguðust komust í
gúmbáta og var fljótt bjargað af
nýsjálenskum björgunarmönnum.
David Lange, forsætisráðherra
Nýja-Sjálands, hefur krafist rann-
Haukur Lárus Hauksson, fréttaritari
DV i Kaupmannahöfn:
Vegna kaldra loftstrauma er borist
hafa með austanáttinni að undan-
sóknar á slysinu og kvað það með
ólíkindum að skipstjórnarmenn
skyldu ekki hafa orðið varir við
skerið sem sást með berum augum
fömu hefur orðið töluverð ísmyndun
við strendur Danmerkur.
Á það sérstaklega við austur-
strendumar þar sem ísbreiðumar
þegar sjór brotnaði á því.
Nokkrir farþeganna hafa staðfest
að hafa séð skerið nokkrum mínútum
áður en skipið steytti á því.
hafa náð allt að 400 metra frá landi
og verið um 20 sentimetra þykkar.
Hafa smábátar lokast inni í höfnum
þar sem ísinn er mestur. Því hafa
ísbrjótar orðið að aðstoða smærri
skip og báta við að komast leiðar
sinnar og er það í fyrsta skipti í vetur
sem þeir leggja úr höfn. Ferjusigling-
ar hafa enn ekki orðið fyrir neinum
töfum.
Frost hefur annars ekki verið veru-
legt en þó að jafnaði tvær til fimm
gráður að degi til og allt niður í 15
gráður á næturnar.
Sjávarhiti er mínus ein gráða og
er búist við áframhaldandi ísmyndun
næstu daga.
Skip i ísnauð á dönsku sundunum
SCACOM 80 VHP MARtNE RAOKJTKLEPHONí
1 1 | 'C5
'* "*» o W ttl M,.u
m m
'-Si? rvC
1 : Xv;
* fN , X..
; nk.
v v "
Vanir sjómenn vita hve mikið öryggi
felst í góðri talstöð, Zodiac Seacom 80
er ein sú besta sem völ er á
Heimilistæki bjóöa nú skipa- og bátatalstöövar
frá Svíþjóö, sem eru í hæsta gæðaflokki:
Zodiac Seacom 80.
Seacom 80 er afar þægilegt og fullkomiö
öryggistæki á góöu veröi.
Seacom 80 getur vaktaö 2 rásir samtímis, kall-
rás og alþjóölegu neyðarrásina, rás 16, sem
hefur forgang. Fljótandi kristallar segja til um
hvaöa rás sé í gangi og aðgengilegir, upplýstir
snertitakkar gera rásaval mjög auövelt.
Seacom 80 talstöðin er í þremur hlutum —
tr'tæki, sem er eins og símtól, talstööin sjálf
meö 55 alþjóðlegum VHF rásum og svo lítill,
en kröftugur hátalari.
Seacom 80 er fyrirferðarlítil og hentar vei viö
þröngar aðstæður. Talstööin er í sleða sem
hægt er aö festa í loft eöa á borö og auðvelt er
aö losa tækiö og fara meö heim. Taltækiö situr
tryggt í sérhönnuöu sæti og hátalarann má festa
þar sem hans er helst þörf.
Settu þig í gott samband viö okkur hjá
Heimilistækjum. Seacom 80 er talstöö
sem þú þarft aö heyra meira um!
Heimilistæki hf
Tæknideild — Sætúni 8. Simi 27500.
gott folk