Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Side 21
DV. FIMMTUDAGUR 20. MARS1986. 21 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Körfuknattleiksmenn og íþrótta- fréttaritarargerai kvöld aðra tilraun til að halda Stjörnukvöld í Laugar- dalshöll. Fyrri tilraunin mistókst vegna óveðurs sem heimsótti höfuð- borgina með afleiðingum sem allir þekkja. I Á þessari stórbrotnu fjölskyldu- ! skemmtun verður margt til skemmt- ' unar en hápunkturinn verður samt jviðureign landsliðsins í körfuknatt- ! leik gegn pressuliði íþróttafrétta- mannasem verður þannig skipað: Henning Henningsson, Haukum Ólafur Rafnsson, Haukum ívar Webster, Haukum ■ Björn Steffensen, ÍR I Karl Guðlaugsson, ÍR Helgi Rafnsson, UMFN ísak Tómasson, UMFN Kristinn Einarsson, UMFN Leifur Gústafsson, Val Garðar Jóhannesson, KR Guðjón Skúlason, ÍBK Jóhannes Kristbjörnsson Fjolskylduskemmtunin hefst í Laugardalshöll klukkan átta í kvöld með þvi að nýlwýndir íslandsmeist- arar í innanhússknattspyrnu leika gegn Reykjavíkurúrvali og með KR ingum mun ArgentínumáðurinÝfci- Marcolo Houyseman leika í fyrsta skipti opinberlega hér á landi. Og áður en fyrri hálfleikur þressuleiks- ins hefst munu karatemenn sýna listir sínar, brjóta hellur og láta öll- um illum látum. 1 leikhléi pressu- leiksins fer fram troðslukeppni í körfu og fara þar helstu troðarar landsins hamförum og hafa körfurn- ar í Höllinni verið styrktar sérstak- lega fyrir þessa fyrstu troðslukeppni hérlendis. Jón Hjaltalín gegn Kristjáni Sigmundssyni Eftir pressuleikinn mun stjórn handknattleikssambandsins, með Jón Hjaltalín Magnússon formann í br'oddi fylkingar. freista þess að skora hjá Kristjáni Sigmundssyni landsliðsmarkVeroi og verður fróð- legt í meira lagi að sjá hvað hinn skotharði Jón Hjaltalfn gerir úr Kristjáni í markinu. Lokaatriðið á Stjörnukvöldinu verður síðan leikur hins landskunna liðs Ómars Ragn- arssonar gegn hinu heitnsfræga liði íþróttafréttamanna og þar gefst áhorfendum kostur á að sjá marga bestu knattspvrnumenn landsins í hörkuleik gegn Albert Guðmunds- svni. Magnúsi Ólafssyni og fleiri snillingum. Rétt er að nota tækifærið og hvetja alla íþróttaáhugamenn til að evða kvöldinu í Höllinni. Á boðstólum verða mörg skemmtileg atriði sem eru þess virði að sjá. -SK. Iþróttir bls. 22 Skeifunni sa — Simi 8*47*8l um. DV-myndir: Brynjar Gauti. V M ■ Enzo Scifo. Háargreiðsl- urtil leik- mannaAnd- erlecht - sem tiyggðu sér sæti í undanúrslitum í Evrópukeppni meist- araliða með 2-0 sigri á Bayern Munchen Frá Kristjáni Bernburg, fréttaritara DV í Belgíu: ..Þetta var frábær leikur hjá mín- um mönnum. Bavern lék einnig mjög vel en við vorum óumdeilanlega betri." sagði Arie Haan, stjóri And- erlecht. eftir að liðið hafði sigrað Bayern Munchen í seinni Ieik lið- anna í Evrópukeppni meistaraliða. Bayern vann fyrri leikinn i Miinchen. 1-0. en mörk Enzo Scifo og Per Frimann nægðu til að tryggja sæti Anderlecht i úrslitum keppninn- ar. Juan Lozano var ásamt Enzo Scifo ráðandi í leik Anderlecht. Þessir tveir fóru oft illa með þýsku vörnina og mörkin hefðu hæglega getað orðið fleiri en tvö í fyrri hálfleik. Mark Scifo koma þremur mínútum fvrir leikhlé. þrumuskot. óverjandi fvrir Pfaff í marki Bavern og Frimann skoraði síðan á lokamínútu fvrri hálfleiksins. Ravern sótti rneira í síðari hálfleik Troðslukeppni, Marcelo, vígamenn og pressuleikur Nú verður allt vitlaust í Laugardalshöll í kvöld á Stjömukvöldi semhefst klukkanátta en leikmenn Anderlecht vörðust vel. Þegar dómarinn flautaði leikinn af gátu forráðamenn belgíska félagsins ekki leynt kæti sinni. Sæti í undan- úrslitunum varð staðreynd. Enginn var þó glaðari en Van der Stock. eigandi liðsins, en það hefur lengi verið draumur hans að'sjá félag sitt vinna Evrópukeppni meistaraliða. Hann hafði heitið leikmönnum fé- lagsins háum aukagreiðslum fyrir sæti í undanúrslitunum og íslending- urinn Arnór Guðjohnsen fer líklega ekki varhluta af þeim þrátt fyrir að hann hafi setið á bekknum í gær- k\öldi. -fros Man. Utd. nú þremur stigum fra Everton - eftir sigur á Luton í gærkvöldi Deilur um byggingu golfskalans á Leiruvelli Golf- klúbbs Suðurnesja enn oleystar Eins og fram hefur komið i DV hafa miklar deilur staðið yfir á Suð- urnesjum vegna byggingar golfskála hjá Golfklúbbi Suðurnesja í Leir- unni. Segja verður eins og er að hér er vægast sagt um furðulegt mál að ræða og nú er svo komið að líkur eru taldar á að Golfklúbbur Suður- nesja fái ekki að halda landsmótið í golfi í sumar. Bygging skálans er forsenda þess að Suðurnesjamenn geti haldið mótið og tekið við þeim mikla fólksfjölda sem sækir lands- mótið hvert sumar. Ef svo fer að GS missi landsmótið, eins og heimildir DV benda til, þá mun það fara fram í Grafarholti, á velli Golfklúbbs Reykjavíkur. Yrði það sannarlega neyðarleg niðurstaða fyrir Suður- nesjamenn ef ekki væri hægt að sameinast um byggingu golfskála og halda landsmótið með sæmd í sumar ágolfvelliSuðurnesjamanna. -SK Manchester United þokaði sér nær Liverpool-liðunum á toppi 1. deildar- innar i Englandi með 2-0 sigri á Luton í gærkvöldi. Það var Mark Hughes sem kom Manchesterliðinu á sporið með stórglæsilegu marki af 18 metra færi. Hann tók boltann viðstöðulaust eftir sendingu frá Norman Whiteside. Það var síðan miðvörðurinn Paul McCrath sem skoraði síðara markið níu minútum fyrir leikslok. Með sigr- inum minnkaði forskot Everton nið- ur í þrjú stig en liðið á einn leik til góða á Man. Utd. Fjórir aðrir leikir voru á dagskrá 1. deildarinnar í gærkvöldi og urðu úrslit þessi: Aston Villa-West Ham.........2-1 Chelsea-QPR..................1-1 Tap í Kuwait íslenska landsliðið í knattspyrnu mátti þola tap þegar það lék gegn Kuwait í landsleik í gærdag. Kuwait- menn skoruðu eina mark leiksins á 34. mínútu úr vitaspyrnu. Oxford-Newcastle...........1-2 WBA-Coventry...............0-ð Super-Cup Everton-Tottenham..........3-1 Það var Pat Nevin sem skoraði mark Chelsea í Lundúnaslagnum gegn QPR eftir 25 mínútur. Á 70. mínútu slasaðist markvörður Chelsea, Eddie Niedzwiecki, og þurfti að fara af leikvelli. Skoski landsliðsmaðurinn David Speedie tók stöðu hans í markinu og lengi leit út fyrir að hann mundi halda hreinu. Rétt fyrir lokin tókst QPR þó að jafna og var David Kerslake þar að verki. Paul Gascoigne og Peter Beardsley voru báðir á skotskónum í sigri Newcastle á Oxford. Eina mark heimamanna gerði John Aldridge. Everton lenti í basli með Totten- ham er liðin börðust um sæti í úr- slitaleik Super-Cup gegn Liverpool. Það var Mark Falco sem náði foryst- unni fyrir Tottenham en Adrian Heath jafnaði fyrir Everton. Fyrri leik liðanna, er fram fór á heimavelli Spurs, lyktaði einnig með jafntefli svo að liðin þurftu að reyna með sér í framlengingu. Derek Mountfield skoraði fyrra mark Everton í fram- lengingunni en um hið síðara vitum við ekki. Úrslitin 3-1 og síðasta von Tottenham um titil fauk því. Þá fór einn leikur fram í 2. deild. Charlton vann Bradford á útivelli, 1-2. hsím/-fros MarkHughes. Landsmótið í Grafarholtið?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.