Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Side 25
DV. FIMMTUDAGUR 20. MARS1986. 25 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Höfum fjölbreyttasta úrval af garni. Nýkomið ítalskt garn í tísku- litunum. Fjölbreyttir litir af Zareska- garninu og hespugarninu vinsæla. Ath. metrafjölda á hespum og dokkum og gerið verðsamanburö. Póstsendum. Zareska-húsið, Hafnarstræti 17, sími 11244. 30% afsláttur á ullargarni, frá Stahl — gæðavara. Handprjónaðar peysur eru listaverk, það er auðvelt að prjóna eftir okkar uppskriftum og leið- beiningum. Stahl garn fyrir alla fjöl- skylduna. Versíunin Ingrid, JK-póst- verslun, Hafnarstræti 9, sími 24311. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stæröum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Greiðslukorta- þjónusta. Fermingarskór. Mikið úrval í tískulitunum, 5% stað- greiösluafsláttur á öllum vörum. Toppvörur í Topp-skónum, Veltusundi 1 (viö Steindórsplanið), milli Hafnar- strætis og Austurstrætis. Sími 21212. Ath. Ný herradeild. Mikið úrval. Tök- um öll greiðslukort. Ótrúlega ódýrar elhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, 4>ími 686590. Opið virka daga kl. 8—18 og laugardaga kl. 9—16. 3ja ára ATEA 829 simstöð með 8 símtækjum, 2 bæjarlinur, til sölu, selst saman eða í hlutum. Verð kr. 20 þús. Sími 685933. 4 litið ekin nagladekk á felgum til sölu, stærð 165X13. Uppl. í síma 73939. Frystigámur i góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 97-3365 á kvöldin og 97-3366 á daginn. Oskast keypt Rennibekkur. Notaður rennibekkur óskast. Hljóð- virkinn, sími 13003. Gamalt litsjónvarp og mjög ódýrt sófasett, helst 3+2+1 eða homsófi með stól, óskast til kaups. Uppl. í síma 79108. Litil Ijósritunarvél óskast keypt, þarf ekki að taka meira en A4. Uppl. í síma 651765. Haukur. Veitingahús óskar eftir að kaupa pizzuofn ásamt hrærivél. Uppl. í síma 18385. Verslun Blómabarinn auglýsir: páskaskraut, páskakerti, úrval af blómavösum, styttur til fermingar- gjafa, þurrkuð blóm, silkiblóm, afskor- in blóm, pottablóm og pottahlífar. Blómabarinn, Hlenuntorgi, sími 12330. Jasmin auglýsir: Vorum að fá nýja sendingu af pilsum, mussum, blússum, kjólum, jökkum, satin-skyrtum o.m.fl. Tískufatnaður á sanngjörnu verði fyrir ferminguna. Greiðslukortaþjónusta. Opið frá kl. 13—18 virka daga. Jasmín hf., Baróns- stíg. Borðdúkar i úrvali: Dúkadamask: hvítt, drapp, gult, bleikt, blátt, breiddir 140, 160, 180. Saumum eftir máli. Straufríir matar- og kaffidúkar, straufríir blúndudúkar, flauelsdúkar, handunnir smádúkar og borðrenningar. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sími 25270. Fatnaður Fatabreytingar: Breytum karlmannafatnaði, kápum og drögtum, önnumst hvers konar breyt- ingar og viðgerðir, fljót afgreiðsla. Fatabreytinga- & viðgeröaþjónustan, Klapparstig 11, simi 16238. Pels. Litið notaður pels til sölu. Uppl. í síma 688254. Fyrir ungbörn Til sölu Mothercare barnavagn, brúnn að lit. Uppl. í síma 40006. Barnavagn með kerrupoka til sölu, verö kr. 7 þús. Uppl. í síma 42159. Heimilistæki Hoover þvottavél til sölu, mjög vel með farin, verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 15350 eftir kl. 19. Hljóðfæri Pianótil sölu. Uppl. í síma 44101 eftir kl. 18. Vídeó Upplagt tækifæri í yfirstandandi sjónvarpstregðu. Til sölu 100—150 myndbandsspólur, allar með íslenskum texta. Hafið samband viðauglþj. DV í síma 27022. H-356. VHS Sharp videotæki til sölu. Verð 20 þús. staðgreitt eða 25 þús. með afborgunum. Sími 622588. Video-sjónvarpsupptökuvélar. Leigjum út video-movie og sjónvarps- tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir og við setjum þær yfir á venjulega VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góö þjónusta. Sími 687258. Hemma-video, Tryggvagötu 32, sími 24232. Nýtt efni frá Warner og Steinari o.fl. Visa — Eurocard. Opið 15-23. Nýlegt videotæki óskast til kaups í skiptum fyrir Novu, árg. ’73. Uppl. í síma 92-8698. Video—Stopp. Donald, sölutum, Hrísateigi 19 v/Sundlaugaveg, sími 82381. Mikið úrval af alnýjustu myndunum í VHS. Avallt það besta af nýju efni. Leigjum tæki. Afsláttarkort. Opið 8.30-23.30. Allt það nýjasta! Og margt fleira. Frábært úrval af videoefni i VHS, t.d. Emerald Forest, Blind Alley, Hot Pursuit, 6 spólur, spennandi þættir, Desperately Seeking Susan, Police Academy 2, Mask o.fl. o.fl. Einnig gott barnaefni og frábært úrval af góðum óperum. Leiga á 14" sjónvarps- og videotækjum. Krist-nes video, Hafnarstræti 2 (Steindorshus- inu),simi 621101. Ca 200 videospólur til sölu á góðu verði. 011 skipti mögu- leg. Milligreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 19615 og 18085. Borgarvideo, Kárastig 1, Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki þegar leigöar eru 3 spólur eða fleiri. Allar nýjustu mynd- irnar. Simar 13540 og 688515. Leigjum út sjónvörp, myndbandstæki og efni fyrir VHS. Videosport, Háaleitisbraut 68, simi 33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími 43060, Vídeosport, Eddufelli, sími 71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá 'Videosporti, Nýbýlavegi. Leigjum út góð VHS myndbandstæki, til lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæð viku- leiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viðskiptin. Tölvur Óska eftir að fá ódýrt eða leigja í stuttan tíma segulband fyr- ir Commodoretölvur. Uppl. í síma 42032 á kvöldin. Amstrad CPC 464 heimilistölva ásamt 9 leikjaforritum, ritvinnsluforriti, heimilisbókhaldi og stýripinna til sölu. Verð 19 þús. stað- greitt. Sími 99-4484 eftir kl. 17. Sjónvörp 20” Sharp litsjónvarp til sölu, verð kr. 15 þús. Aðeins stað- I greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 671159. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugiö, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruö húsgögn. Oll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboö yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, simi 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Asmundsson, 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikið úr- val af leöri og áklæði. Gerum föst verð- tilboð ef óskað er. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Verðbréf Getum útvegað fjármagn til útleysinga á vörum. Sendiö nafn og heimilisfang til auglþj. DV, merkt „Fjármagn”, fyrir21. mars. Leysum út vörur á fljótan og hagkvæman hátt. Tilboð óskast send á DV, merkt C-310, fyrir mánudagskvöld. Til bygginga Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum tilboö, teiknum. Góðir greiðsluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá B.O.R. hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544. Timbur, útiviður, tilsölu, 1X6,2X6,1X4,2X4 og 1,5x4”. Uppl. í síma 685533. Axel. Sumarbústaðir 45 fm sumarbústaður viö Meðalfellsvatn til sölu, mjög vand- aður. Tilboð sendist auglþj. DV, merkt „Meðalfellsvatn”, fyrir 24. mars. Litill bústaður í landi Miðfells við Þingvallavatn til sölu. Uppl. í síma 92-1339. Vetrarvörur Til sölu Skidoo Citation árg. ’81 með rafstarti, lengra belti og nýrri vél, mjög góður sleði. Uppl. í síma 99-3787. Vélsleðafólk!!! Nú er óþarfi að vera rakur og rass- blautur um hátíðimar!!! 100% vatns- þéttir, hlýir vélsleðagallar, loðfóöruð, vatnsþétt kuldastígvél, hjálmar, margar tegundir, móðuvari fyrir hjálma og gleraugu, tvígengisolía og fleiri vörur. Vélsleðar í umboðssölu. Hæncó hf., Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Síðustu sleðarnir á lager: Nýir: Ski-doo Formula MX á 315 þús., Ski-doo Tundra á 175 þús. Notaðir: Ski- doo Skandic árg. ’82, Artic Cat Pantera árg. ’81, Artic Cat E1 Tigre árg. ’81, Artic Cat Pantera árg. ’80, Kawasaki Drifter árg. ’80. Sleðarnir fást á góðu verði og góðum kjörum. Gísli Jónsson &co, hf., Sundaborg 11, sími 686644. Johnson vélsleði, árg. '74, til sölu, 30 ha., á kr. 40 þús. Sími 76145 milli kl. 18 og 20. 2ja belta vélsleði. Til sölu Ski-doo Alpine, 2ja belta drátt- arsleði, lítið notaður. Verð 125 þús., ýmis skipti hugsanleg. Uppl. í síma 39637 eftirkl. 18. Artic Cat Pantera '81, til sölu, allur nýuppgerður, góður sleði. Uppl.ísíma 42481. Skiroule vélsleði árg. '77 til sölu, 32 hestöfl. Verð 55 þús. Uppl. í síma 666893 eftir kl. 19. Vélsleðamenn! Ath., erum fluttirl Grípið sénsinn meðan hann hangir. Komum græjunum í lag. Stillum, lag- færum og bætum allar tegundir vél- sleða. Vönduðustu stillitæki. Vanir menn í hásnúningsvélum. Vélhjól og sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Vélsleði til sölu, Ski-doo 440, árg. ’78, verð 80 þús. Uppl. í síma 78093 og 84111 eftir kl. 17. Fasteignir Til sölu I Grindavík raðhús með bilskúr, verð 1800 þús., án bílskúrs 1600 þús., beðið eftir veðdeild- arláni. Uppl. í síma 92-8294. íbúðir á góðu verði: Langabrekka, 100 fm, verð 1750 þús. Laugavegur, risíbúð, 40 fm, verð 1100 þús. Efstasund, 60 fm, verð 1300 þús. Skólageröi, 60 fm, verð 1600 þús. Vífils- gata, 40 fm, verð 1400 þús. Laugavegur 85 fm, verð 2 millj. Maríubakki, 70 fm, verö 1650 þús. Hárgreiöslustofa í Hafn- arfirði og hárgreiðslustofa í Reykja- vík. Fjöldi annarra eigna á skrá. Fast- eign, sími 29412. Lóð til sölu á einum fegursta stað í Flórída. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-025. Framtalsaðstoð Simi 23836. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Getum bætt við okkur bókhaldi. Fullkomin tölvuvinnsla fyrir fyrirtæki og félagasamtök. Gagna- vinnslan. Uppl. í síma 23836. Dýrahald Hestur í óskilum: Foh á 5. vetri tapaöist í haust frá Stað- arhúsum, Borgarhreppi. Hesturinn er alrauöur, ómarkaður og ótaminn en spakur. Nánari uppl. í síma 93-7793. Glæsilegur, 5 vetra, alhliöa, jarpur hestur til sölu, lítið tam- inn en hrekklaus og efnilegur. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma 84990 eftir kl. 18. Hreinræktaðir poodle hvolpar til sölu án ættarbókar. Þetta eru 4 hundar. Uppl. í síma 682012 eftirkl. 19. Fyrir veiðimenn Frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar: Félagar, munið að í kvöld, fimmtudag, er opið hús. Hafið meöferðis fluguhnýtingaáhöldin og takið með ykkur gesti. Skemmtinefnd. Hiól Varahlutir í Honda 50 CC vélhjól: Original varahlutir, hagstæð- asta veröið, góður lager og langbestu gæðin. Allir varahlutir í hjól árg, ’79 og eldri með allt að 50% afslætti. Höfum einnig úrval af öryggishjálmum á imjög hagstæöu verði. Gerið verð- og gæðasamanburð. Honda á íslandi, Vatnagörðum 24, sími 38772 og 82086. Reiðhjólaviðgerðir. Gerum fljótt og vel við allar gerðir hjóla. Eigum til sölu uppgerð hjól. Gamla verkstæðið, Suðurlandsbraut 8 (Fálkanum), sími 685642. Hæncó auglýsir!!! Metzeler hjólbarðar, hjálmar, leður- fatnaður, vatnsþéttir hlýir gallar, vatnsþétt kuldastígvél, olíur, autósól, demparaolía, loftsíuolía, O-hrings keðjuúöi, leðurhreinsiefni, leðurfeiti, keöjur, tannhjól, bremsuklossar o.fl. Hjól í umboðssölu. Hæncó hf., Suður- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Kawasaki 750 turbo til sölu, árg. ’84, verðtilboð. Uppl. í síma 666728 eftirkl. 19. Til sölu Honda 350S ■ ásamt varahlutum, einnig Peugeot 504 disil ’72. Skipti möguleg á litsjónvarps- tæki. Vinnusími 686177 og heimasími 76189. Guðmundur. Bátar Óska eftir að taka á leigu humarbát á komandi vertíð. Uppl. í síma 97-8795, Bjami, eftir kl. 20. Fiskkör, 310 litra, fyrir smábáta, auk 580, 660, 760 og 1000 lítra karanna, úrval vörubretta. Borgarplast, sími 91-46966, Vesturvör 27, Kópavogi. «k. Alternatorar, Nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr- aðir með innbyggðum spennistilli. Verðfrákr.7.500 m/söluskatti. Start- arar fyrir bátavélar s.s. Lister, Ford, Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater- pillar o.fl. Mjög hagstætt verð. Póst- sendum. Bílaraf, Borgartúni 19. Sími 24700. Hraðfiskibátur árg. '81 til sölu, Mótun, 23ja feta, 4,8 tonn, vél Volvo Penta, 155 hestöfl. Bátur og vél í góðulagi (200 tímar ca). Nánari uppl. í síma 31322 eftir kl. 18. Skipasala Hraunhamars. Við leitum að 70—120 tonna báti fyrir 4*. góðan kaupanda. Einnig vantar á sölu- skrá allar stærðir og gerðir fiskiskipa. Sölumaður Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firði.sími 54511. Netaspil frá Sjóvélum, fyrir trillu, til sölu. Uppl. í síma 97-8482 eftir kl. 19. Til sölu hraðbátur, 15 feta, úr krossviði og mahóní, geng- r ^ ur 40 mílur, gamla ameríska línan. Uppl. í síma 666728 eftir kl. 19. Sjómenn: Grásleppunet, 10,5” möskvi, og rauð- maganet nýkomið. Guðmundur G. Halldórsson, sími 96-41870, og Þórar- inn, 96-41767. Volvo Penta óskast keypt, 2ja cyl. með gír. Uppl. í síma 98-2693 á kvöldin. Skipasalan Bátar og búnaður: Til sölu minni og stærri Færeyingar, hraðfiskibátar, súöbyrðingar, 1,5—4 tonn, plastbátar, 1—4 tonn, 5,6 tonna plastskrokkur með húsi, frambyggður 5 tonna plankabyggður bátur með ^ dekki, 6 tonna frambyggður stórbátur. Skipasalan Bátar og búnaður, Borgar- túni 29, sími 622554. Vagnar Erum með kaupendur að góðu hjólhýsi. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 19615 og 18085. Teppaþjónusta Tek að mér teppahreinsun. Uppl. í síma 39198. LÖGTÖK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessar- ar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti fyrir okt., nóv. og des. 1985, svo og sölu- skattshækkunum, álögðum 27. nóv. 1985 - 14. mars 1986; vörugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir okt.( nóv. og des. 1985; skipulagsgjaldi af nýbyggingum, gjaldföllnu 1985; þungaskatti af dísilþifreiðum fyrir árið 1986 og skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingar- iðgjaldi ökumanna fyrir árið 1986; mælagjaldi af dísil- bifreiðum, gjaldföllnu 11. febr. 1986, aðflutnings- gjöldum 1985, svo og skemmtanaskatti fyrir árið 1985. 14. mars 1986. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. BeaBKBiflErriiK- safiartauuU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.