Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Blaðsíða 30
30 DV. FIMMTUDAGUR 20. MARS1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Barnagæsla Bsrngóð kona óskast á heimili í vesturbænum til að gæta ársgamals drengs og sinna léttum heimilisstörfum. Uppl. í síma 16289 eft- ir kl. 20. Óska eftir skóiastúlku sem næst Kleppsveginum til að gæta 2ja barna 2—3 kvöld í viku. Uppl. í síma 687138. Innrömmun Tökum allskonar myndir í innrömmun. Allistar í úrvali. 180 teg- undir af trélistum, fláskorin karton í mörgum litum. Einnig plakatmyndir til sölu í álrömmum. Opið á laugardög- um, sími 27390. Rammalistinn, Hverf- isgötu34. Húsaviðgerðir Ath. Litla dvergsmiðjan: Setjum upp blikkkanta og rennur. Múrum og málum. Sprunguviögerðir og húsaklæðningar, þéttum og skiptum um þök. 011 inni- og útivinna. Gerum föst tilboð samdægurs. Kreditkorta- þjónusta. Uppl. í sima 45909 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð. Múrverk. Múrviðgerðir og sprunguviðgeröir, fljót og góð þjónusta. Sími 42873. Verktakar — sílan: Kepeo-sílan er rannsakaö af Rann- sóknarstofnun byggingariönaðarins með góðum árangri. Málningarviðloð- un góð. Einstaklega hagstætt verð. Umboðsmaður (heildsala) Olafur Ragnarsson, box 7, 270 Varmá, s: 666736. Smásala einungis hjá málning- arvöruverslunum. Steinvernd sf., simi 76394. Háþrýstiþvottur og sandblástur fyrir viðgerðir og utanhússmálum með allt að 400 kg þrýstingi, sílanúðun meö sér- stakri lágþrýstidælu, sama sem topp- nýting. Sprungu- og múrviðgeröir, rennuviðgerðir og margt fl. Til sölu Bæjarins bestu baðinnréttingar: Sýnishom í Byko og Húsasmiðjunni, hreinlætistækjadeild. Sölustaður HK-innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. Framleifli hliðarfellihurflir fyrir verkstæðið, vörugeymsluna eða bílskúrinn, einnig hringstiga, handrið, úti sem inni, hliðgrindur og kerrur alls konar. Jámsmiðja Jónasar Her- mannssonar, sími 99-8277 og 33343. Verslun Konur, Garflabæ. Erum komnar með Kattens-gamið og Marks prjónablöð og uppskriftir, mjög failegir litir. Verið velkomnar. H-búð- in, miðbæGarðabæjar, s. 651550. Ullarkápur, tweed og einlitar, verð frá kr. 3.990, vorkápur og dragtir í úrvali, verð frá kr. 2.990, stakar buxur, klukkuprjónspeysur og blússur í nýj- ustu tískulitum. Verksmiðjusalan, Laugavegi 20, sími 622244. Verslunin Tele-x, Sunnuhlíð 12, Akureyri, sími 96- 22866. Póstsendum. Jeppaeigendur: 12 v. spil, 3 stærðir, 1,5 t., 2 t. og 2,71., með rofa og 30 m vír. Mjög gott verð. Sendum í póstkröfu. G.T.-búðin hf., sími 37140. Otto sumarlistinn er kominn, nýja sumartískan, mikiö úrval: fatn- aður, skófatnaöur, búsáhöld, verkfæri o.fl. Allt frábærar vörur á góðu verði. Þeir sem sækja lista fá hann ókeypis, aðrir borga aðeins póstburðargjald. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Tak- markaö magn. Verslunin Fell, Tungu- vegi 18 og Helgalandi 3, sími 666375 — 33249. Greiðslukortaþjónusta. SIÐUMULA 3 37273 Varahlutir í sjálfskiptingar frá Transtar í evrópskar, japanskar og amerískar bifreiðar. Sendum um alit land. Varahlutaverslunin Bílmúli, Síðumúla 3, simi 37273. Sólóhúsgögn hf., sími 35005, Kirkjusandi: Sterk og stílhrein. Vönd- uð húsgögn í eldhús, mötuneyti og fé- lagsheimih. Margar gerðir af borðum og stólum. Sendum í póstkröfu. Sóló- húsgögn, sími 35005. Sundbolir — sundbolir, ný sending. Madam, Glæsibæ, sími 83210. Kynnist nýju sumartískunni frá WENZ. Vörulistarnir eru pantaðir í síma 96- 25781 (símsvari allan sólarhringinn). Verð kr. 200 + buröargjald. WENZ umboöiö, pósthólf 781,602 Akureyri. Subaru árg. '81 til sölu, ekinn 80 þús. km, útvarp og segulband, sílsalistar. Uppl. í síma 71972. Lotto-gallar fyrir börn og fulloröna, gott verð. H-búðin, miöbæ Garðabæjar, sími 651550. Þessi f rábæri vörulisti er nú til afgreiðslu. Tryggið ykkur ein- tak tímanlega í símum 91-44505 og 91- 651311. Verð er kr. 200 + póstburðar- gjald. Krisco, pósthólf 212, 210 Garða- bæ. Húsgögn Varahlutir Bílartil sölu Pan, póstverslun sérverslun með hjálpartæki ástarlifsins. Höfum yfir 1000 mismunandi vörutitla, allt milli himins og jarðar. Uppl. veittar í síma 15145 og 14448 eða skrifaðu okkur í pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Opið kl. 10-18. Við leiðum þig í allan sannleika. Hamingja þín er okkar fag. Vídeó Glænýtt — myndefni. Höfum á boðstólum allt nýjasta mynd- efnið á markaðnum, bæjarins besta úrval af barnaefni, einnig snakk, sæl- gæti, öl og tóbak. Frá okkur fer enginn án myndar. Opið kl. 10—23.30 alla daga. Videohöllin, Lágmúla 7, sími 685333. Qualle — Quelle vor- og sumarpöntunarlistinn frá Quelle er kominn. Verð: 250 kr. (án burðargjalds). Oviðjafnanlegt vöru- val. Hóflegt verð. Orugg afgreiðsla. Quelle, verslun og afgreiðsla, Nýbýlavegi 18, Kópavogi, sími 45033.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.