Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Side 33
DV. FIMMTUDAGUR 20. MARS1986.
33
Bridge
Einfalt, jú, en það eru ekki allir
sem koma auga á vinningsleiðina í
spili dagsins. Vestur spilar út spaða-
gosa í fimm tíglum suðurs. Austur
hafði sagt spaða meðan á sögnum
stóð.
Norður
* K53
V K8
0 Á42
+ Á10975
Vestur
AG106
V D9762
0 83
* DG4
Au-tijr
A ÁD98742
't’ ÁG10
0 10
+ 63
SUÐUH
+ enginn
V 543
0 KDG9765
+ K82
Þegar spilið kom fyrir var spilarinn
í sæti suðurs fljótur að tapa því.
Hann lét lítinn spaða á spaðagosa
vesturs og trompaði heima. Tók
tvisvar tromp, síðan tvo hæstu í
laufi og spilaði þriðja laufinu. Vestur
átti slaginn, spilaði hjarta. Tapað
spil. Vörnin fékk tvo slagi á hjarta
og einn á lauf.
Það er mjög algengt að spil tapist
einmitt í fyrsta slag. Búið að láta í
úr blindum áður en farið er að hugsa
um úrspilið.
Vinningsleiðin er einföld, vissu-
lega. Á spaðagosann í fyrsta slag er
kóngurinn settur úr blindum. Þegar
austur drepur með ás trompar suður
ekki - kastar hins vegar laufi. Sama
hverju austur spilar, hann fær aðeins
á hjartaás. Ef austur spilar laufi eða
trompi á suður slaginn. Trompin
tekin af mótherjunum. Lauf á ás og
lauf trompað. Innkoma á tígulás og
tveimur hjörtum kastað á frílauf
blinds. Ellefu slagir.
Skák
Á sovéska pilta-meistaramótinu í
fyrra kom þessi staða upp í skák
Barejew, sem hafði hvítt og átti leik,
og Serper.
20. De2 - Rxel 21. Hxel - ffi 22.
De7 + - Kg8 23. d6! og svartur gafst
upp.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliðogsjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliðogsjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sxmi 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 14.-20. mars er í
Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9 18.30, laugardaga kl.9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnaríjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
xxnnan hvern sunnudag frá kl. 11 15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19
virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nenxa laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið i þessum
apótekum á opnunartíma bfxða. Apótek-
in skiptast á stna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í stma 22445.
Þfitta er einn af sérréttum Línu. . .djúpsteiktir afgangar.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10 11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjöi-gæsludeild eftir sam-
komulagi.
Box-garspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30 19.30.
Fæðingai-deild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frákl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
F'lókadeild: Alladaga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspitali. Alla daga fiá kl.
15.30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. 14 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
ogkl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Krjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir unxtali og kl.
15 17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30 16ogl9 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
dagakl.15 16ogl9 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og
19 20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15 16 og 19.30 20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud,-
laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá
kl.ll 15.
Stjömuspá
©
Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. mars.
Vatnsberinn (21. jan. -19. febr.):
Sennilega þarftu að útskýra gjörðir þínar. Betra er að hafa
allt á hreinu og engar afsakanir. Sennilega gefur þér eldri
persóna þér góðar ráðleggingar í (jármálum.
Fiskarnir (20. febr. -20. mars):
Þú hefur góða hugmynd en ættir að vera raunsærri þegar
þú ert að skipuleggja. Fiskarnir hafa ímyndunarafl, geta
verið góðir rithöfundar, og ættu helst að búa í ævintýra-
landinu.
Hrúturinn (21. mars - 20. apríl):
Venjuleg vinna heima fyrir þreytir þig. Biddu um aðstoð.
Ekki er ósennilegt að nýtt ástarsamband sé í uppsiglingu.
Vertu ánægður með reynsluna en mundu að ekkert varir
að eilífu.
Nautið (21. apríl - 21. maí):
Elskendur ganga sennilega í gegnum erfiðleika en þú ættir
að reyna þolinmæði. Taktu það ekki of nærri þér. Þér vegnar
vel, sérstaklega fyrir utan fjölskylduna.
Tvíburarnir (22. maí - 21. júní):
Sexxnilega heyrir þú þá mestu vitleysu sem í gangi er. Ekkert
sem þú gerir er við hæfi vinar þíns núna. Hættu að vera
svona kaldur og farðu að vera þú sjálfur aftur.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Sennilega lendirðu í vandræðum en getur forðast það með
þínum sérstöku hæfileikum að sjá rétt og rangt. Uppáhalds-
liturinn er grænt.
Ljónið (24. júlí - 23. ágúst):
Einhver kunningi er ákafur í að gefa þér ráðleggingar sem
þú hefur ekki beðið um. Láttu þennan kunningja vita að
þú getir ráðið þínum málum. Flestir fæddir í ljónsmerkinu
geta ráðið fram úr sínum málum sjálfir.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú verður að kannast við að hafa ekki farið með eignir
annars sem skyldi. Bættu fyrir skemmdimar. Þetta er góður
dagur fyrir þá sem vinna við viðskipti.
Vogin (24. sept. - 23. okt.):
Fjölskyldu þinni líkar ekki nýr kunningi þinn. Þegar þú
kemst að meiru verður þér órótt. Fjármálin eru með besta
móti og smááhætta er réttlætanleg.
Sporðdrekinn (24. okt. -22. nóv.):
Reyndu að bíða með mikilvæga umræðu þar til seinna.
Hugsanir þínar eru ekki sem skýrastar um þessar mundir.
Þú ættir að skemmta þér vel við að kanna eitthvað nýtt í
kvöld.
Bogamaðurinn (23. nóv. - 20. des.):
Þú vekur sérstaklega athygli í dag. Góður dagur fvrir versl-
unarferð en ekki til þess að ferðast.
Steingeitin (21. des. -20. jan.):
Einhver þér nákominn er sorgbitinn. Vertu vinsamlegur en
láttu þessa persónu skilja að hún verður að standa á eigin
fótum. Einhver treystir um of á þig.
Bilanir
Rafmagn: Revkjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sínxi 686230. Akurevri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður. sirni 51336. Vestmannaevjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akurevri. sírni 23206. Keflavík.
sínxi 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnai-fjöi-ður.
sími 53445.
Símabilanir: í Revkjavík. Kópavogi.
Seltjamamesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjunx tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga fiá kl. 17
síðdegis til 8 ái-degis og á helgidögum
er svaiað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukei-fum boi-garinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þiu-fa að
fá aðstoð boi-garstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild. Þingholtsstræti
29a. sjmi 27155. Opið mánud. föstud. kl.
9 21. Fiá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyi-ir 3ja 6
ára börn á þriöjud. kl. 10 11.
Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl.
10 11.
Aðalsafn: Lestrxu-salur. Þingholtsstiæti
27. sími 27029. Opið mánud. föstud. kl.
13 19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard. 13 19.
Aðalsafn: Séiútlán. Þingholtsstxæti
29a. sími 27155. Bxvkur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27. sími
36814. Opið mánud. föstud. kl. 9 21.
Sept. apn'l er einnig opið á laugai-d. kl.
13 16. Sögustund fvrir 3ja 6 ára böm á
miðvikud. kl. 10 11.
Sögustundir i Sólheimas: miðvikud.
kl. 10 11.
Bókin heim: Sólheimum 27. sínxi 83780.
Heimsendingai-þjónusta fyi-ir fatlaða og
aldrxxða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16. sími
27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19.
Bústaðasafn: Bústaðakii-kju. sími
36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21.
Sept.-aprí) er einnig opið á laugai-d. kl.
13-16. Sögustund fvrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270. Við-
Uomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þi-iðjudögum. fxmmtu-
dögum. laugardögum og sunnudögum frá
kl.14 17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið vei-ður opið í vetur sunnudaga.
þriðjudaga og fmimtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga fi-á kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Sti-ætisvagn 10 fi-á Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbiaut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúxugripasafnið við Hlemmtoi-g:
Opið sunnudaga. þi-iðjudaga. fimmtu-
daga og laugai-daga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9 18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
J z 3 v- n 7“
s 1
10 ii
)Z YS i *■
15' )í>
)? ~ 20
ÍZ
Lárétt: 1 þannig, 6 eins, 8 seinkun. 9
tignara. 10 fæddum. 11 hörund. 12
nemur. 14 hvað. 15 sáðlandið. 17 krot,
19 nudda, 21 kvæði, 22 hlífðarfat.
Lóðrétt: 1 sæti, 2 kostur, 3 mjög. 4
viðkvæmir, 5 til. 6 traust. 7 hevið.
11 hviða, 13 hlassið. 14 tind. 16 svei.
, 18 samstæðir, 20 keyr.
Lausn á siðustu krossgátu.
jLárétt: 1 brimill, 7 líða, 8 sóa, 9 æsa,
* 10 rist, 12 ryðga, 15 tt, 16 án, 17 ilma.
j 19 dritur. 21 list, 22 skó.
Lóðrétt: 1 blær, 2 rís, 3 iðaði. 4
marglit, 5 ló. 6 latt. 8 Si, 11 strauk.
13 yndi. 14 amts, 16 áll, 18 fró, 20 rs.