Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Qupperneq 37
Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Sviðsljós Richard Chamberlain segist núna vera tilbúinn i gifting- ar og barneignir. Hann er 51 árs og verður að teljast tremur sein- þroska á þessu sviði. En aldurinn > vefst ekkert fyrir stjörnunni, það ’ eina sem vantar er rétta konan. Á í meðan leitin stendur yfir býr Ric- ■? hard einn en hefur þö sér til * dægrastyttingar gæludýr á heim- ilinu. Þau eru fæst af holdi og blóði en það skiptir vist sáralitlu því gaurinn er aldrei heima - ferðalög um heim allan eru hin daglega rútína leikarans. DV. FIMMTUDAGUR 20. MARS1986. Evans á sjálf engin börn en sem Krystle i Dynasty er hún orðin hamingju- söm móðir. Til þess að svo gæti orðið þurfti að fara eftir mjög ströngum reglum sem gilda vestra um þátttöku barna í kvik- myndum. Leigðir voru tviburar sem aðeins mega vera með i þrjátíu sekúndur i einu og hámark tvo tima á dag samtals. Og fulltrúi frá vinnulöggjöfinni er hafður í stúdióinu til þess að fylgjast með að farið sé að settum reglum. Þetta eru þau Kimberly og Nicole Gerber, með 35.000 krónur á dag fyrir hlutverkið sem smákristlur i Dynasty. Linda Sigursælastar hópa voru Black Widows. Þær skipuðu Elísa Yeonan, Guðrún Kaldal, Olafia Einarsdóttir og Guðrún Edda Þórhallsdóttir. Islandsmeistarakeppnin i frístæl diskódansi fór fram í Tónabæ fyrir helgina og sem ætíð áður var þátt- taka með ágætum, reyndar aldrei betri en í ár, að sögn forsvars- manna keppninnar sem var nú Tialdin í fimmta skipti. Sigurvegari í einstaklingskeppn- inni er Axel Guðmundsson frá Reykjavík. Hann hlaut farand- bikar og ferð til Rhodos með Sam- vinnuferðum - Landsýn. Besti hópurinn var Black Widows - Svörtu ekkjurnar - frá Reykjavík og þær fengu bæði farandbikar og Akureyrarferð í verðlaun. Með- fylgjandi DV-myndir tók GVA þegar leikurinn stóð sem hæst í Tónabæ. Aðdáendur óskuðu sigurvegaranum í einstaklingskeppninni, Axel Guð- mundssyni, hjartanlega til hamingju með sigurinn. ÓLYGINN SAGÐI... Max von Sydow segir að sér henti það best að vera í hlutverki skúrksins. I einka- lífinu er hann hins vegar fremur hægur og rólegur, ferðalögin eru farin áð taka sinn toll og hann segist engar rætur eiga lengur. Meira að segja er farið að losna um sænsku ræturnar að hans dómi, enda hefur hann búið á Italiu siðan árið 1974. Helle vegur 27 kíló, er ja&iþung og sex eða sjö ára gamalt barn Helle Johansen er tuttugu og eins árs gömul en vegur ekki nema 27 kíló. Fvrir sjö árum vai' hún fullkom- lega eðlileg dönsk skólastúlka sem stóð sig sérlega vel í móðurmálstim- um og átti létt með að skrifa sögur og ljóð. Hún var vinsæl meðal skóla- félága og þegar hún fermdist átti enginn von á öðru en Helle myndi gera það gott i h'finu. En þá hætti Inin skyndilega að vilja borða og þrátt fyrir tilraunir íjölda lækna á hinurn ýmsu sjúkrahúsum til þess að koma henni til hjálpar verður Helle stöðúgt verr haldin. Enginn veit hvað orsakaði þetta og helst hallast sérfræðingar að því að eitthvað hafi gerst á unglingsárunum sem olli taugaáfalli sem síðan hefur þessar afleiðihgar. Hver atburðurinn er veit enginn en ef hún fengist til þess að segja einhverjum frá því er meiri von um að hægt verði að bjarga lífi Helle Jolmnsen. Síðustu bjargráðin voru að finna henni stuðningsfjölskyldu og prests- hjón sem unnið hafa með vímuefna- sjúklinga tóku hlutverkið að sér. Það hefur hjálpað þannig að • Helle er hætt að léttast og fæst til þess að minnka kaffidrykkjuna úr þrjátíu bollum niður í sex á dag. Og hún er farin að narta í júgúrt og ávexti en ennþá er ekki gott að segja til um hvort tekst að bjarga henni frá því að deyja úr þeim dularfulla sjúkdómi anorexia nervosa sem hefur orðið fjölmörguni táningsstúlkum að.ald- urtila á síðustu áratugum. fBv?bíadét| eheste blad der D/EKKEB DantTAarks Rederiforening 0K, formand for QQQIEISQB oanmarks Rederiforening Fire trusler mod dansk skibsfart virkmnger lor de tore Irem tll en ko C* intemationale *'uoá'ls“* ,»r. un fnoderne OB handal»"W® .„°,K oK.nsl.n n.n„i re, mindre berort a! tllba geslagot. end man kunne have trygtet Oansk sk.bstart traen • Qes imidlertid bördt Ira mange sider. og en r»k- o trusler reiser alvorl.g vivl om udviklingsmullg- lederno pð lidt længere S'Tl975 mdtrál tor torste aang s.den 1958 en d. rekte t.lbagegang . ver- densbandelen ad sove- jon. t.lbagegangen ramte sftvel torlastlarterne som nlie'arterr.3. men don stige virkninger tor de tleste danske rederier I en tid, tivor det er alle nationers erklaerede mftl at llbóralisere den mter- nationale handel. bevae- ger skíbstartens vilkftr sig paradoksalt nok i sta- dig mere restriktiv ret- ning Mere end 90 pct at dansk skibsfarts Indaaj- llng bidrorer Ira trat.k mellem fremmede havne. og danske reder.er e. barto, Ml, .m.„fliB« • ,lskloe,o"S mul.gnífl „I, » ,o""»9» UdviWmflS'”"11'"0 har , f n tegie 'o,","10'01 on koðeks lo, oe„ del »> .kiBslerte". 01 0 9 mse,.1 , ""»“on,*™"n c„ meo en .vunfle" “s«„,aeli"g “ tor m- og ekspoOI-'j010 En tred|e trussel mod dansk skibslart er de ost- europæ.ske staters ag gressive skibstartspollt.k Comecon-landene er m de i en‘ staerk udbygnmg af deres handelsHftder og USSH bar . dag »o' dens storste 1'Ade al sk'- be tii i.níelart og et at de droltelser . EF og OECD 1ore 1rem tll en konkret | polltik pft dette omrftde. inden alt lor stóre skader I er sket i Den tjerde alvorl.ge ] trussol mod reder.erhver- vet skyldes en okono- I m.sk polltik. som i lobet at tl ftr har bragt vore I lonomkostnmger op pft | et al de hoieste n.veauer I I verden En rad.kal lor- bedring al vor konkur- | renceevne er nodvend.g som pftpoget al Oot | okonom.ske Rftd - °9 1 l lighed med de ovr.ge | eksporterhverv mft dansk sk.bslart lægge den stor- ste vægt pft. at tien md- ledte lont.lbageholden- hed tastholdes . de kom- mende ftr Tage Woldlke Schmlth. Okkar maöur - Geir Hallgrimsson - er hreint alveg ótrúlega likur þessum Tage Woldike Schmith. Tage eöa Geir eða... Þessi úrklippa af gamalli forsíðu Erhvervs-bladet barst Sviðsljósinu fyrir skömmu og með spurningin hvort Geir Hallgrímsson eigi sér tvífara sem nefnist Tage Woldike Schmith. DV-mönnum blandast ekki hugur um að meðfylgjandi ljósmynd sýni fyrrum utanríkisráðherra ls- lands - Geir Hallgrímsson en hvernig hún gat birst með danskri blaðagrein eftir Tage Woldike Schmith, formann Danmarks Rederi- forening, er hins vegar ennþá óleyst gáta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.