Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Page 39
DV. FIMMTUDAGUR 20. MARS1986. Fimmtudagur 20.mars Útvarprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 dagsins önn Um kirkju og trú. Umsjón: Gylfí Jónsson. 14.00 Miðdcgissagan: „Á ferð um ísrael vorið 1985“. Bryn- dís Víglundsdóttir segir frá (4). 14.30 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.15 Frá Suðurlandi. Umsjón: Hiimar Þór Hafsteinsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist tveggja kynslóða. þetta sinn veija Gunnar H. Blöndal bankafidltrúi og Haraldur G. Blöndal bankamaður sér lög af hljómplötum og skiptast á skoð- unum. Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Sig- rún Bjömsdóttir. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Á ferð með Sveini Einars- syni. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Islands i Háskólabíói fyrri hluti. Stjórnandi: Thomas Sanderling. Sinfónía nr. 8 í F-dúr op 93 eftir Ludwig van Beet- hoven. Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.10 „Ég sem aðeins hef fæðst“. Þáttur um peiúska skáldið Cesar Vallejo. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari: Áslaug Agnarsdóttir. 21.40 Hamrahlíðarkórinn syngur í Háteigskirkju lög sem Þorkell Sigurbjörnsson, Haukur Tómasson, Snorri Sigfús Birgisson og Jón Nordal hafa samið fyrir hann. 22.00 Fréttir.' Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 V eðurfregni r. 22.20 Lestur Passíusálma (46). 22.30 Fimmtudagsumræðan Unga fólkið og fikniefnin. Stjórnandi: Ásdís J. Rafnar. 23.30 Kammertónleikar. a. Konsert í e-moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Georg Philip Telemann. Han de Vries leikur með Camerata Bern sveitinni; Thomas Fúrst stjórnar. b. „I barnaherberginu“, lagaflokkur eftir Modest Mussorgskí. Teresa Berganza syngur og Juan An- tonio Alvarez-Parejo leikur á píanó. (Hljóðritanir frá tónlist- arhátíðinni i Schwetzingen í fyrravor.) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarpmsll 14.00 Spjall og spil. Stjórnandi: Ásta R. Jóhannesdóttir. 15.00 Djass og blús. Vernharður Linnet kynnir. 16.00 í gegnum tiðina. Þáttur um íslenska dægurtónlist í um- sjá Jóns Ólafssonar. 17.00 Stórstirni rokkáranna. Bertram Möller kynnir lög þriggja stórstjama, þeirra Brendu Lee, Ray Charles og Elvis Presley. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Páll Þorsteinsson kynnir tíu vinsælustu lög vik- unnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragn- heiði Davíðsdóttur.Gestur henn- ar er Agnes Bragadóttir. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Tónar að westan. Umsjón- amiaður Jónatan Garðarsson. 24.00 llagakrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. SVÆDISUTVARP VlItKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGl TIL FOSTUDAGS 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Utvarp Sjónvarp Víða erlendis ganga eiturlyf kaupum og sölum á götum úti. Er vonandi að ástandið verði aldrei svo slæmt hérlendis. Þetta ætti þó að minna okkur á hve allt forvarnarstarf er mikilvægt, sérstaklega það sem lýtur að framtíð landsins, unglingunum. Útvarpið, rás 1, kl. 22.30: Fimmtudagsumræðan - Unga fólkið og fíkniefnin Það er Ásdís J. Rafnar sem stjómar Fimmtudagsumræðunni í kvöld. Ætl- ar hún að taka fyrir unga fólkið og vímuefnin. Verður rætt hvernig á að heyja baráttuna gegn vímuefnum. Ræddar verða hugmyndir um varnir gegn vímuefrium og hvernig má standa að forvamarstarfi í skólum nú. Þátturinn verður í beinni útsend- ingu og verða þátttakendur ásamt Ásdísi þessir: Arnfinnur Jónsson skólastjóri, Árni Einarsson _hjá Áfengisvarnaráði, Gísli Ámi Eggertsson æskulýðs- og tómstunda- fulltrúi og Bogi Arnar Finnbogason frá foreldra- og kennarasamtökum grunnskóla Reykjavíkur. Einnig verður rætt við ýmsa aðila sem hafa með þessi mál að gera. Að sögn Ásdísar hefur umræðan um þessi mál hér á landi aðallega snúist um meðferðarstarfið. En í þættinum í kvöld verður fyrst og fremst fjallað um hvemig á að koma fræðslu til skila og hvernig á að hjálpa þeim sem koma úr meðferð. -SMJ Útvarpið, rás 1, kl. 22.20: Lestri Passíusálmanna að Ijúka í kvöld les Herdís Þorvaldsdóttir leikkona 46. Passíusálm og er því lestri Passíusálmanna að verða lokið en þeir em 50 talsins. „Já, ég hef hlustað á sálmana lesna áður í útvarpinu. Ég er hins vegar ekki af þeirri kynslóð sem heyrði þá lesna upp í heimahúsi. Margt eldra fólk hefúr einmitt sagt mér að á heim- ilum þess hafi Passíusálmarnir verið lesnir upp,“ sagði Herdís. „Mér finnast sálmarnir ákaflega fallegir og það er gaman að fást við þá en þeir em ákaflega erfiðir í lestri. Það er mjög mismunandi hvernig hver sálmur er ortur. Það finnst næstum því hvenær skáldið hefur verið vel upplagt og hvenær ekki. Ég reyni að koma boðskap skáldsins til skila með því að fylgja blænum á versunum eftir í lestri, þ.e.a.s. hvort um er að ræða áminningu, bæn eða frásögn.“ - Finnst þér að sálmarnir höfði til fólksídag? „Það kom mér ákaflega á óvart hve margir hlusta á lestur Passíusálm- anna. Það er auðvitað sérstaklega eldra fólkið sem hlustar en ég hef einnig orðið vör við að það em mjög margir aðrir sem hafa gefið sér tíma til að hlusta. Mér þykir vænt um hve margir hlustendur hafa haft samband og látið í ljós ánægju sína á lestri Passíusálmanna. Það er greinilegt að fólki finnst tilheyra að lesa þá í út- varpinu á þessum tíma.“ - Áttu þér einhvem uppáhaldssálm? Já, ég hugsa stundum, þegar ég er að lesa einhvern sálm: Þessi er nú fallegur. Þá er eins og skáldinu hafi legið alveg sérstaklega mikið á hjarta. Það er kannski eitt vers sem ég vildi sérstaklega nefiia. Það er 8. versið í fyrsta sálminum. Það er svona: Ó, Jesús, gef þinn anda mér, allt svo verði til dýrðar þér. Uppteiknað, sungið, sagt og téð. Síðan þess aðrir njóti með. -SMJ IPÆRKET- MYNSTRUM: Herdís Þorvaldsdóttir leikkona hefur undanfarna mánuði lesið Passíusál- niana i útvarpihu. BYGGINGAVORURI DUKADEILD Hringbraut 120- sími 28603. Veðríð 1 dag verður fremur hæg suðvestan- átt á landinu með éljagangi sunnan- og vestanlands en að mestu úrkomu- laust norðan- og norðaustanlands. Hiti verður um frostmark við sjávar- síðuna en mun kaldara inn til lands- Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -1 Egilsstaðir léttskýjað 0 Galtarviti snjókoma -1 Hiarðames snjóél -1 K etia víkuríl ugv. snjóél -2 Kirkjubæjarklaustur snjóél -1 Raufarhöfh léttskýjað -3 Reykjavík úrkoma -2 Saudárkrókur skýjað -1 Vestmannaeyjar snjóél 0 Útiönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 8 Helsinki þokumóða -5 Ka upmannahöfn þokumóða 1 Osló þoka -7 Stokkhólmur þokumóða -2 Þórshöfn skúr 6 Útlönd kl.18 í gær: Algarve hálfskýjað 17 Amsterdam þokumóða 8 Aþena alskýjað 11 Barcelona (Costa Brava) rigning 10 Berlín heiðskírt 9 Chicago alskýjað 3 Feneyjar (Rimini/Lignano) heiðskírt 8 Frankfurt léttskýjað 12 Glasgow skýjað 8 Las Palmas (Kanarieyjar) léttskýjað 19 London skýjað 9 Los Angeles heiðskírt 20 Luxemborg þokumóða 7 Madrid léttskýjað 14 Malaga skýjað 21 (Costa Del Sol) Mallorka úrkoma 11 (Ibiza) New York þokumóða 11 Nuuk skýjað -12 París þokumóða 8 Róm þokumóða 11 Vín léttskýjað 2 Winnipeg heiðskírt -16 Gengið Gengisskráning nr. 54.-19. mars 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,220 41,340 41.220 Pund 60,717 60,894 60.552 Kan.dollar 29,687 29,773 28,947 Dönsk kr. 4,9299 4,9442 5,0136 Norsk kr. 5,7792 5,7960 5,9169 Sænsk kr. 5,7032 5,7198 5,7546 Fi. mark 8,0579 8,0813 8,1286 Fra.franki 5.9169 5.9341 6,0323 Belg.franki 0.8893 0,8919 0,9063 Sviss.franki 21,6640 21,7270 21,9688 Holl.gyllini 16,1356 16,1826 16,4321 V-þýskt mark 18,2107 18,2638 18,5580 It.lira 0,02676 0,02684 0,02723 Austurr.sch. 2,5943 2,6018 2,6410 Port.Escudo 0,2766 0,2774 0,2823 Spá.peseti 0,2895 0,2903 0,2936 Japanskt yen 0,23321 0,23389 0.22850 Irskt pund 55,076 55,236 56,080 ,SDR (sérstök , dráttar- réttindi) 47,4418 47,5805 47,8412 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. r 4*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.