Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Qupperneq 40
Hafir þú ábendingu eða vitn- eskju um firétt - hringdu þá í sima 687858. Fyrir hvert firéttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.000 krónur. Fyrir besta fiéttaskotið í hverri viku greiðast 3.000 krónur. Fullrar nafiileyndar er gætt. Við tökum við firéttaskotum allan sólarhringinn. FIMMTUDAGUR 20. MARS1986 itAnsi gróflr íárássinni -segir einn íslendinganna eftir barsmíðar í Færeyjum Blóðug slagsraál raílli _ firam ís- Alexander Jón Gíslason inn á sjó- Ég setti skrifborð fyrir dymar, lendinga og tíu til firaratán Færey- mannaheimilið. lagðist með bakið upp að ofni og inga eru forsíðufrétt færeyska „Það sem við sáum var smávegis spyrnti í skrifborðið til að halda blaðsins Dagblaðið í gær undir fyr- blóð í anddyiinu. Á fyrstu hæðinni hurðinni. Þeir börðu stöðugt á irsögninni „Gangurinn flaut í sáum við Friörik liggja rænulítinn hana. Móði“. á gólfinu. Gólfiö og allir veggir á Þegar barsmíðinni lauk fór ég út Samkvæmt frásögn Dagblaðsins ganginum voru útbíaðir í blóði," úr herberginu og hringdi í lögreglu. og íslendinganna, sem komu heim sagði Þröstur. Einn Færeyingur var þá eftir en frá Færeyjum í gær, virðist sem „Skyndilega komu á móti okkur hinirbúniraðforðasér. íslendingunum hafi verið gerð fyr- þrir Færeyingar með hálfbrotnar Við vitum ekki ástæðuna fyrir irsát er þeir voru að koma af dans- flöskur sem þeir ógnuðu með. Við þessari árás. Ritstjóri Ðagblaðsins, leik um síðustu helgi. í anddyri flúðum sinn inn á hvort herbergið. sem ég talaði við, taldi skýringuna sjómannaheimilisins í Runavík, þar Þeir brutu síðan upp hurðina hjá afbrýðisemi færeyskra karlmanna. sem þeir bjuggu, biðu þeirra 10-15 Alexander, sem stökk út um Þeir þola ekki hvað færeyskt kven- Færeyingar, á aldrinum 20 til 30 gluggann, út á þak og hoppaði síðan fólk sækir í útlendinga," sagði ára. _ _ niðurafþví. ÞrösturBergmann. -KMU Tveir íslendinganna, Jón Ágústs- son og Siggeir Valdimarsson, voru komnir inn á herbergi sín áöur en Færeyingarnir birtust. Friðrik Ól- afsson lenti fyrstur í þeim. „Þegar ég er að koma inn ráðast þeir umsvifalaust á mig. Ég þekkti þá ekki, hafði aldrei séð þá áður,“ sagði Friðrik. „Ég lét mig falla í gólfið. Þeir byrjuðu þá að sparka í mig, spörk- uðu og spörkuðu af alefli og margoft í höfuðið á mér. Ég hef aldi-ei lent í öðru eins. Þeir voru ansi grófir í árás sinni. Ég tel mig heppinn að hafa sloppið svona vel frá þessu,“ sagði Friðrik, sem fékk heilahrist- ing og lá í tvo daga á eftir. Siggeir og Jón heyrðu lætin og komu niður. Ráðist var á þá um lcið. Þeir flúðu upp við illan leik, meira og minna skaddaðir, og gátu lokað sig inni á herbergjum. Stuttu Friðrik Ólafsson og Þröstur Bergmann með færeyska Dagblaðið frá því í seinna komu Þröstur Bergmann og gær. Friðrik er með skurð á augabrún. DV-mynd: KAE. Fimm borgarstjórar voru staddir í borgarstjórnarsalnum í Skúlatúni í gær; fjórir fyrrverandi og einn núverandi. Þau Auður Auðuns, Geir Hallgrímsson, ^ ^ Birgir Isleifur Gunnarsson og Egill Skúli Ingibergsson fengu þar afhenta minnispeninga sem slegnir eru í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. DV-myndPK Starfsfólk í veitingahúsum: Krefst yfir 100 prósent hækkunar -árangurslaust hjá mjólkurfræðingum Kröfugerð starfsfólks í veitingahús- um gerir ráð fyrir á annað hundrað prósenta kauphækkun umfram kjara- samningana að mati vinnuveitenda. Árangurslaus sáttafundur var hald- inn í kjaradeilu mjólkurfræðinga í gær. Þeir hafa eins og kunnugt er boðað verkfall frá og með næsta mánudegi. Annar fundur hefur verið boðaður á föstudag. Mjólkurfræðingar fara fram á ýms- ar aukagreiðslur umfram kauptaxta. Meðal þeirra eru auknar greiðslur fyrir stjórnun og ferða- og fæðiskostn- að. Að mati vinnuveitenda eru þessar kröfur 10 til 20 prósent umfram ný- gerða kjarasamninga. Félag starfsfólks í veitingahúsum, sem fellt hefur kjarasamningana, lagði fram kröfugerð í 20 liðum i gær. Að mati vinnuveitenda þýða þessar kröfur á annað hundrað pró- sent kauphækkun umfram kjara- samningana. „Við höfum gert þríhliða kjara- samninga. Þeir fela í sér aðhald í verðlagsmálum og vaxandi kaupmátt fyrir alla. Við getmn því ekki gengið gegn þessu samkomulagi og samið á öðrum nótum við litla hópa laun- þega,“ sagði Þórarinn V. Þórarins- son, framkvæmdastjóri VSÍ. Engar kröfugerðir hafa borist frá bökurum og verslunarfólki á Suður- nesjum en báðir þessir hópar felldu samningana. -APH Heilbrigðir íslend ingar árið 2000? „Hugmyndin er að reyna með sam- ræmdu átaki að stórauka varnir gegn i slysum og sjúdómum og ótímabærum dauðsföllum. Með þessu er gert ráð fyrir að forvarnarstarf verði í öndvegi og aukið upplýsingastreymi til fólks um gagnsemi heilbrigðra lífshátta," sagði Ragnhildur Helgadóttir heil- brigðisráðherra. R. RAUSTIR MENN 25050 SEnDIBiLRSTÖÐIIl LOKI Nú er tað svart gamli! í dag mun hún leggja fram á ríkis- stjórnarfundi heilbrigðisáætlun, þar sem gert er ráð fyrir að ráðuneytin sameinist um að stuðla að „heil- brigðri íslenskri þjóð árið 2000“. Áætlunin er byggð á þeim grunni sem mótaður er í átaksáætlun Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar um „Heilbrigði allra árið 2000“. „Ég á ekki von á öðru en að þessari áætlun verði tekið vel í ríkisstjóm- inni. Þetta getur sparað þjóðinni stórfé þegar til lengri tíma er litið. Þetta þýðir ekki að við leggjum árar í bát við það kerfi sem er ríkjandi í dag en ef áætluninni verður fylgt er alveg ljóst að mun minni þörf verður fyrir sjúkrarými um aldamótin en nú er,“ sagði Ragnhildur. -KB Veðrið á morgun: Bjartogfallegt veðuráNorður- ogAusturiandi Á morgun verður hitastigið á landinu á bilinu frá frostmarki til 2 stiga frosts. Suðvestanáttin er enn ríkjandi með 4-5 vindstigum, heldur hvassara á Suður- og Vesturlandi. Alskýjað og éljagangur verður á vestanverðu og sunnanverðu landinu og nær eitthvað austur eftir. Aftur á móti verður bjart og úrkomulaust fyrir norðan. Að öðm leyti em fremur lítil tilþrif í veðrinu og mega Norðlendingar a.m.k. bú- ast við fallegu veðri á morgun. -S.Konn. VAXTALÆKKUN í Seðlabankanum er nú verið að íhuga enn meiri vaxtalækkanir á skuldabréfum og afurðalánum. * Að sögn Jóhannesar Nordal seðla- bankastjóra er gert ráð fyrir að á- kvörðun verði tekin um vaxtalækkun á bankaráðsfundi nk. mánudag. Auk lækkunar vaxta af skuldabréfum og afurðalánum er líklegt að dráttar- vextir lækki einnig. Seðlabankastjóri sagði að ýmsar tölur hefðu verið nefndar. Að hans mati væri 5% lækk- un hámark. I kjölfar kjarasamninga vom vextir af óverðtryggðum skuldabréfum lækkaðir úr 32% í 20%. Ef lækkunin verður 5% lækka þessir vextir niður í 15% nú fyrir páska. -APH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.