Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Blaðsíða 11
DV. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1986. 55 ' Gult og appelsínugult eru mjög vinsælir litir og mikið notaðir saman. Rauður hatt- urinn og doppóttur klúturinn kóróna svo búninginn. Skæru litirnir eru ekkert síður not- aðir í karlmannafatnaðinum eins og sjá má á þessum sumarlegu gulu jakkafötum. í sumar er um að gera að láta sólina skína á beran magann, segja tiskukón- garnir. Þröngir og aðskornir kjóiar eiga eftir að sjást mikið í sumar. Stutt pils og skærir iitir einkenna sumartískuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.