Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Qupperneq 11
DV. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1986. 55 ' Gult og appelsínugult eru mjög vinsælir litir og mikið notaðir saman. Rauður hatt- urinn og doppóttur klúturinn kóróna svo búninginn. Skæru litirnir eru ekkert síður not- aðir í karlmannafatnaðinum eins og sjá má á þessum sumarlegu gulu jakkafötum. í sumar er um að gera að láta sólina skína á beran magann, segja tiskukón- garnir. Þröngir og aðskornir kjóiar eiga eftir að sjást mikið í sumar. Stutt pils og skærir iitir einkenna sumartískuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.