Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.1986, Qupperneq 12
56 DV. LAUGARDAGUR 10. MAÍ 1986. F»étur prófastur - Fjórði þáttur - '’B'PéturogVillivoru i næstu eyju. Þeir höföu heyrt aö þar væri hellir sem næði langt inn I eyj- .■ ^ unaeðajafnvelalveg ígegn. Það var fagur morgunn. Um nóttina hafðrv verið brim, en það var að byrja að lægja. | Goggi þekkti öll dýrin I fjörunni. Já, krossfiskur og bláskel. Kross- fiskurinngeturgúlpaðmaganum | útúrsérogmissihannarmvex I hann aftur. í „Fróði - Fróði gamli", ansaði | Gbggi og fyrirlitningin I röddinni leyndi sér ekki. Fróði veit margt, en það er ekki nóg. Goggi var I essinu sinu. Hann var ánægður með sjálfan sig. Hann leit upp I hamrabjargiðfyrirof- an.......hann varséni .. .hann hafði alltaf vitað það Allt I einu skalf urðin - Goggi fékk stein I hausinn-grjóti rigndiyfir fuglana Lundarnir þrír voru á heimleið. - Þetta' vareftirminnilegurdagur-og þeir Si höfðu fengið góða lexíu - og ekki síst Goggi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.