Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Page 3
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986. 3 Fréttir Fréttir Fréttir Fréttir 40 þúsund danskar fýrir að opna „töfraföskuna“ - íslenskir sveitarstjórnarmenn grátt leiknir af dönskum sölumönnum Knud Gravab, útsendari danska ráð- gjafarfyrirtækisins Scankey, virðist hafa náð ótrúlegum árangri í sölu- mennsku hér á landi. Hvert sveitarfé- lagið á fætur öðru hefur greitt um 40 þúsund danskar krónur fyrir það eitt að fá að líta ofan í skjalatösku hans og skoða þar skýrslur um ný atvinnu- tækifæri sem henta einkar vel íslensk- um aðstæðum. Daninn hefur þegar verið á Siglufirði, Selfossi, Borgamesi, Blönduósi og í Búðardal og á öllum stöðum hefur verið farið með skýrslur „Þetta leit vel út í upphafi en þvi miður borguðum við manninum,“ sagði Óttar Proppé, bæjarstjóri á Si- glufirði. Siglfirðingar fengu Knud Gravab, sölumann Scankey, einmitt í heimsókn fyrir nokkrum mánuðum. Þeir em sagðir hlaða haglabyssumar þegar þeir heyra á fyrirtækið minnst nú. „Við fengum fjögur tilboð frá Dan- anum en sáum strax að þetta var tóm þvæla og settum upp í hillur. Daninn vildi að við færum að framleiða ein- hveijar jámplötur með götum í eða þakstál sem tvö önnur fyrirtæki á hans sem trúnaðarmál. Allir fengu sömu hugmyndimar og greiddu sama verð fyrir. Þess vegna hefur skjala- taska hans hlotið nafhið „töfrataskan" i munni íslenskra sveitarstjómar- manna. Bjartar vonir og vanþekking „Þama virðist hafa verið um að ræða samspil bjartra vona, vanþekk- ingar og djarflegrar sölumennsku," sagði starfsmaður Iðntæknistofiiunar landinu em að framleiða. Og svona til að gleðja okkur var hann með au- katilboð um rækjuræktun. Gallinn við það tilboð var bara sá að ræktunin miðaðist við hitabeltisloftslag enda var hann víst búinn að selja rækju- hugmyndina áður í Guatemala," sagði Óttar Proppé. Danski sölumaðurinn dvaldi á Siglu- firði i þijár klukkustundir og fyrir það greiddu Siglfirðingar 40 þúsund dan- skar krónur. „Ég ráðlegg ekki nokkr- um manni að eiga viðskipti við Scankey. Þetta er hneyksli," sagði Óttar Proppé. -EIR sem nú hefur látið málið til sín taka. „íslendingar virðast hafa oftrú á er- lendri ráðgjöf og taka hana framyfir íslenska þó í boði sé.“ Vinnubrögð Danans voru á þann veg að hann kom að máli við sveitarstjóm- armenn, sýndi þeim í trúnaði ofan í „töfratöskuna" og gaf þeim 15-20 daga umhugsunarfrest. Að þeim fresti liðn- um var haldið í næsta sveitarfélag. „Það er engu líkara en Daninn hafi ekið eftir þjóðvegi eitt og boðið öllu Enginn fékk að lita ofan i „töfratösk- una“ fyrr en búið var að greiða álit- lega fjámpphæð: „Þarna virðist hafa verið um að ræða samspil bjartra vona, vanþekkingar og djarflegrar sölumennsku." DV-mynd PK. kviku að líta ofan í tösku sína,“ sagði einn viðmælenda DV. Þaksteinar og gardínubrautir Tilboð Danans vom sérstaklega hugsuð fyrir íslenskar aðstæður. Lítil fyrirtæki sem hentuðu vel litlum sveit- arfélögum. Tveir til þrír menn í vinnu og svo var hægt að panta vélamar hjá Scankey. Allt í einum pakka og fram- leiðsla gat hafist strax og vélamar bárust. Hér var um að ræða fram- leiðslu þaksteina, gaidínubrauta, baðinnréttinga en bleiuverksmiðjan var þó hvað vinsælust. íbúar í Vík í Mýrdal vom búnir að kaupa þá hug- mynd þegar þeir fréttu að Scankey var búið að selja Akureyringum sams kon- ar verksmiðju. Einfaldir íslendingar Að sögn iðnráðgjafa og starfsmanna Iðntæknistofhunar er mál þetta á ákaflega viðkvæmu stigi. Klögumálin ganga á víxl og lögfræðingar halda í alla enda sem hægt er að festa reiður á. Samningar þeir er Danir hafa gert hér á landi em óaðfinnanlegir og svo virðist sem einfeldni íslendinga hafi komið þeim sjálfum i koll. -EIR Sorgarsaga af Stokkseyri: Gardínutappar fyrir hálfa heimsbyggðina Viðskipti fyrirtækisins Stjömuplasts á Stokkseyri við danska ráðgjafarfyr- irtækið Scankey er sorgarsaga frá ' upphafi til enda. Er eigendur Stjömu- plasts gerðu samninga sína um vélakaup héldu þefr að verið væri að panta vélar sem framleiddu gardínu- stangir með öllu er því fylgir. Þegar búið var að setja vélamar upp kom á daginn að þær framleiddu ekkert ann- að en tappa í sjálfar gardínubrautim- ar. „Þama var byijað á vitlausum enda. Ef til vill vom vélamar of dýrar og of afkastamiklar því þær gátu fram- leitt gardínutappa fyrir áttfaldan danskan markað. Ekki bætti svo úr skák að markaðurinn fyiir gardínu- tappa hér á landi virtist ekki vera fyrir hendi,“ sagði starfsmaður Iðntækni- stofnunar í samtali við DV. „Allir samningar sem Danimir gerðu hér á landi vom á dönsku og sjálfur neitaði Knud Gravab að tala annað en dönsku. Ég held að íslenskir viðkipta- vinir hans hafi einfaldlega ekki skilið hann.“ -EIR Scankey á Siglufírði: Buðu hita- beltisrækju Sumarbúðirnar Tungu. Svínadal FYRIR 6-10 ARA BÖRN Sumarbúða sæluvist Margt er hér til gamans gert sækja börnin ungu. er gleður hjörtun ungu Þessu stýrir létt af list og öryggið er opinbert Linda hér í Tungu. á öllu hér í Tungu. (Emmó) Þessar vísur eiga við sumarbúðirnar í Tungu, Svínadal, sem er ca 80 km frá Reykjavík og ca 20 km frá Akranesi. Við byrjum 24. maí. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir foreldra sem eru t.d. að fara utan. Og einnig sem sumarfrí fyrir börn. Markmið sumarbúðanna er að veita börnum úr þéttbýli tilbreytingu og tækifæri til að komast í kynni við náttúruna; dvelja um tíma í fögru umhverfi og að auka áhuga fyrir íþróttum. Upplýsingar í síma 91-54548 Hafnarfirði, 93-2462 Akranesi og 93-3956 Tungu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.