Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Qupperneq 7
>INGAÞJÖNUSTAN/SÍA
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986.
7
4
1
vii opnum nýja soluskrifstofu í nýjum
húsnkynnum Hitel SSgu
Um þessar mundir
eru liðin 10 ársíðan við tókum húsnæði okkarí Austurstræti 12 í notkun. ViÖ höldum upp átímamótin með því að opna,
fyrst íslenskra feröaskrifstofa, sérstakt útibú og söluskrifstofu í Reykjavík.
Á nýju söluskrifstofunni
veitum við alla almennaferöaþjónustu. ViÖ gefum útfarseðlaí áætlunarflugi innanlands og utan, afgreiðum
nópferðafarþega á leið til útlanda eða í sérstakar
innanlandsferðir okkar, göngum frá hótelpöntunum, bílaleigubílum, lestarmiðum, leikhúsferöum og öðru því sem
viöskiptasambönd okkar hérlendis og erlendis bjóða upp á
og veitum meö aðstoð tölvutækninnar allar fáanlegar feröaupplýsingar á svipstundu.
Með fullkominni tæknivæðingu
og faglegri þekkingu bjóöum viö þér nú beint samband úr vesturbænum viö flugfélög, feröaskrifstofur og ótal fleiri
aðila um allan heim. Um leið höfum viö stigiö enn eitt skref í átt til aukinnar þjónustu við viðskiptavini okkar.
Samvinnuferdir - Landsýn
Hótel Sögu við Hagatorg - Sími 91 -62 22 77
Hátíðartilboð í tilefni opnunar:
VÍNARFERi
Ein af fyrstu ferðunum sem við seldum fyrir 10 árum í Austurstræti 12 var óborganlega skemmtileg ferð til Vínar í Austurríki.
I tilefni opnunarinnar á Hótel Sögu gerum við okkur glaðan dag,
hverfum 10 ár aftur í tímann i verðlagningu og efnum til Vínarferðar á sérstöku hátiðartilboði.
Brottför er 28. júní og grunnverð fyrir 2ja vikna ferð er aðeins kr. 5.680.-. Eina skilyrðið fyrir þátttöku á þessu hátíðarverði
er að farþegar panti ferðina á nýju skrifstofunni.
Og nú er um að gera að hafa hraðann á!