Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Qupperneq 21
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Offita — reykingar.
Nálarstungueyrnalokkurinn hefur
hjálpað hundruðum manna til að
megra sig og hætta reykingum. Hættu-
laus og auðveldur í notkun. Aðferð
byggö á nálarstungukerfinu. Uppl. í
síma 622323. Heilsumarkaðurinn,
Hafnarstræti 11.
Bœkurtil sölu.
Mein Kampf eftir Adolf Hitler, mál-
verkabók eftir sama, bækur eftir Dani-
el Bruun, Gallastríðið eftir Caesar og
mikið af fágætum bókum komið. Bóka-
varðan, Hverfisgötu 46, sími 29720.
Pylsupottur,
3ja mánaða gamall, til sölu. Uppl. i
síma 14454.
Skjólborðnefni.
Ný gerð af stálskjólborðaefni á vöru-
bíla, 600 og 800 mm hæð, sérstaklega
hagstætt verð, létt og sterk. Málm-
tækni sf., Vagnhöfða 29, sími 83045 og
83705.
Tvœr prentvélar til sölu,
Roland offset 61,86, og Heidelberg blý-
prentvél, 54X72, seljast ódýrt. Uppl. í
síma 621540 milli kl. 9 og 17.
Ódýrir, vandaðir skór.
Skómarkaðurinn, Barónsstíg 18, býður
kostakjör á afgangspörum frá S.
Waage og Toppskónum á alla fjöl-
skylduna. Þar má fá vandaða skó á
gjafverði. Dagleganýir valkostir. Opið
virka daga kl. 14—18, sími 23566.
Verslun
Útsala.
Efnisútsala: bómullarefni frá kr. 200
metrinn, tilvalið í buxur, jakka og
frakka, skyrtuefni frá 150 metrinn,
úrval efna á góðu verði. Opið frá kl.
12—18. Jenný, Frakkastíg 14, sími
23970.
Sumarfatnaðurinn
er nýkominn í fjölbreyttu úrvali og
tískulitunum, einnig yfirstærðir.
Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990.
Fatnaður
Fatabreytingar.
•Hreiðar Jónsson klæðskeri, öldugötu
29, sími 11590 og heimasími 611106.
Leðurjakkar.
Hef til sölu nokkra svarta og gráa leð-
urjakka, verð frá kr. 5—7 þús. Uppl. í
síma 672533.
Fatabreytingar
Fatabreytinga- &
viðgerðaþjónustan. Breytum karl-
mannafatnaði, kápum og drögtum,
einnig kjólum. Fatabreytinga- & við-
gerðaþjónustan, Klapparstíg 11, sími
16238.
Fyrir ungbörn
Barnakerra með skermi
til sölu. Uppl. í sima 10451 eftir kl. 19.
Allt frá bleium upp í bamavagna,
allir notaðir barnavagnar yfirfarnir af
fagmanni. Greiðslukortaþjónusta.
Barnabrek, Geislaglóð, Oðinsgötu 4,
sími 17113 og 21180.
Barnavagn
úr basti, með flauelsskerm og svuntu,
til sölu, á 4 þús. og einnig Hókus Pókus
barnastóll. Sími 74531.
Kerruvagn til sölu,
heill og góöur vagn. Uppl. í síma 681511
á daginn og 35494 á kvöldin.
Heimilistæki
Candy þvottavél til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 39563.
Óska eftir litlum isskáp,
ca 60—70 cm á hæð. Á sama stað er til
sölu AEG eldavélarborð og nýleg
Gaggenau vifta. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-054.
Electrolux kæliskápur
til sölu, hæð 1,50 m. Uppl. í síma 79077
eftir kl. 17.
Húsgögn
Falleg dökk
hillusamstæða til sölu, góð hirsla.
Uppl. í síma 39294 á kvöldin.
Tvibreiður svefnsófi,
sófasett og horn úr taui og leöri til sölu.
Húsgagnaþjónustan Bólstrun, Smiðs-
höfða 10. Opið frá kl. 8—18, laugardaga.
10-13. Sími 686675.
Rókókó.
Urval af rókókóhúsgögnum: sófasett,
boröstofusett, stakir stólar, síma-
bekkir, símaborð, innskotsborö,
kommóður, hnattbarir, skrifborð og
skrifborðsstólar, sófaborö, blómaborð,
blaðagrindur, speglar o.m.fl. Nýja
bólsturgerðin, Garðshorni. Sími 16541
og 40500.
Ódýrt — húsgögn:
sófasett, 3+2+1, og borð, skenkur,
lengd 2,15, svefnbekkur, skápur með
gleri og húsbóndastóll til sölu. Uppl. í
síma 54443.
Sófar, 2 og 3 sæta,
til sölu, seljast saman. Uppl. í síma
685342 eftirkl. 17.
Skrifborðsstóll
til sölu, einnig stórt skrifborð, hús-
bóndastóll og sófi sem má breyta í tví-
breitt rúm. Uppl. í síma 76398 til kl.
20.30.
Til sölu mjög fallegt,
nýtísku hjónarúm, aðeins 5 mánaða
gamalt. Uppl. í síma 687599.
Nett raðsófasett
með ullaráklæði, skápur meö gleri í
efri huröum og 2 sófaborð til sölu.
Uppl. í síma 41669 eftir kl. 19.
Brúnröndótt Ikea furusófasett,
3+2+1, til sölu, verð ca 4 þús. Sími
610672 millikl. 18og21.
Svefnsófi til sölu.
Uppl. í síma 28921 eða 74466 (Gunnar).
Pianóstillingar.
Sigurður Kristinsson, simi 32444 og
27058. _________________________
Mjög litið notaður trompet
til sölu, gott hljóöfæri, sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 99-4284 eftir kl. 20.
Vantar þig góðan gitar
og magnara? Sé svo, hringdu þá í
Gunnar í síma 51774 eftir kl. 20.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn gítaræfingamagnara.
Sími 83432.
Tll sttlu val matt farlð
Yamaha rafmagnsorgel, tegund E-45,
með fullum fótbassa. Verð 200 þús.
Fæst með góðum kjörum. Hljóðfæra-
verslun Poul Bernburg, sími 20111.
Vídeó
Vel með farið VHS
videotæki, eins til tveggja ára, óskast
keypt. Uppl. í síma 99-2145.
Leigjum út góð VHS
myndbandstæki til lengri eða skemmri
tíma, mjög hagstæð vikuleiga. Opið frá
kl. 19—23.30 virka daga og 16.30—23
um helgar. Re.vnið viðskiptin. Uppl. í
síma 686040.
Varðveitið minninguna
á myndbandi. Upptökur við öll tæki-
færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli-
færum slides og 8 mm filmur á mynd-
band. Gerum við slitnar videósþlur,
erum með atvinnuklippiborð fyrir al-
menning og félagasamtök er vantar
aöstöðu til að klippa, hljóðsetja eða
fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS
þjónusta, Skipholti 7, sími 622426.
VHS myndbandspólur
og tæki óskast. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-341.
Vidao — stopp.
Donald söluturn, Hrísateigi 19, v/Sund-
laugaveg, sími 82381. Leigjum tæki.
Mikið úrval af alnýjustu myndunum í
VHS. Avallt það besta af nýju efni. Af-
sláttarkort. Opiðkl. 8.30—23.30.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Videosport, Eddufelli, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta,
Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími
71366.
Video-gæði.
Erum með allar nýjustu myndimar
með íslenskum texta. Nýjar myndir í
ihverri viku. Leigjum einnig videotæki.
Næg bílastæði. Við stöndum undir
nafni. Sölutuminn Video-gæði, Klepps-
vegi 150, sími 38350.
Video — sjónvarpsupptökuvélar.
Leigjum út video-movie sjónvarps-
tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir
og við setjum þær yfir á venjulega
VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið
kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góð
þjónusta. Sími 687258.
Myndbandeelgendur:
Áttu myndefni á myndbandi sem þú
vilt láta lagfæra, t.d. stytta, bæta inn í
öðm efni, tali eða tónlist, fjölfalda?
Leitiö ráða hjá okkur. Við höfum
reynsluna og tækin. Gullfingur hf.,
Snorrabraut 54, simi 622470.
Myndbandaelgendur:
Áttu myndband frá USA eða Frakk-
landi? Getum fært af ameríska kerfinu
MTC eða franska SECAM yfir á evr-
ópska kerfið, PAL. Gullfingur, Snorra-
braut 54, síml 622470.
Tölvur
Commodore 64 tölva,
1541 diskettudrif, 1520 Printer/Plotter,
Quickshot II Joystick og forrit (Pasc-
al, ritvinnsla, leikir o.fl.), fylgja. Simi
38963 milli kl. 18 og 20. Örn.
Acron Electron tölva
með Plus 3 diskettudrifi, svarthvítum
skermi ásamt diskum og 10 kassettu-
leikjum, til sölu. Staðgreiðsluverð 17
þús. Uppl. i síma 651678 eftir kl. 20.
Commodore PC 10 MB,
harður diskur, 256 Kb minni, tvöfalt
diskadrif. Uppl. í síma 666459.
Sinclair Spectrum tölva
til sölu, einnig microdrif, 1—2 stýri-
pinnar, leikir, bækur og taska. Selst
saman eöa sitt í hverju lagi. Gott verð.
Simi 28517 milli kl. 18 og 21.
Við bjóðum fjölnotendalausn
á vildarkjörum: Televideo 806 móður-
tölva, 20 MB diskrýmd, 1 diskettudrif,
tengi fyrir 6 útstöövar, 2 útstöðvar TS
800 og 1 prentari Star NL10, íslensk rit-
vinnsla, wordstar, og stjórnkerfi inni-
faliö. Verö kr. 120.000. Uppl. í síma
611030.
Ljósmyndun
Myndavél.
Ný Mamiya reflex með aödráttarlinsu
og fleira til sölu. Uppl. í síma 33137 eft-
irkl. 19.
Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit-
sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Innrömmun
Állistar, viðarlistar,
tugir gerða, karton, álrammar, spegl-
ar, smellurammar, einnig frábær
plaköt o.fl. Fljót og góð þjónusta.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími
25054.
Til bygginga
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum
tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskilmál-
ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf.,
Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544.
f grunninn:
Einangrunarplast, plastfolia, plaströr,
brunnar og sandfög. Ollu ekið á bygg-
ingarstað Stór-Reykjavikursvæðisins.
Góð greiöslukjör. Borgarplast, Borg-
amesi. Simi 93-7370, 93-5222 (helgar/-
kvöld).
Til sölu sakkaborð,
ca 500 m, einnig 1 1/2x4 og 2X4 uppi-
stöður. Uppl. í síma 43270 eftir kl. 19.
Þjöppur og vatnsdælur:
Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur,
bensin eða disil, vatnsdælur, rafmagns
og bensín. Höfum einnig úrval af
öðrum tækjum til leigu. Höfðaleigan,
áhalda og vélaleiga, Funahöfða 7, sími
686171.
Til sölu múraraspil.
Uppl. í síma 651289 eftir kl. 19.
Byggingartalía. Oska eftir að kaupa byggingartaUu, 2- 300 kg. Oska einnig eftir rafmagns- gírspUi eða jeppaspili, dobluðu, ca 1/50. Uppl. í síma 42196.
Steypuhrærivél. TU sölu notuö steypuhrærivél, 140 1. Uppl. í síma 54058 eftir kl. 18.
Mótatimbur, 1 x 6 og 1 x 4, steypustál og þakjárn til sölu. Uppl. í síma 686224.
Notað þakjárn til sölu, 130 fm. Uppl. aö Móabarði 26, Hafnar- firöi, eða í síma 51175.
Dýrahald
Hagaganga. Tökum hesta í hagagöngu í sumar og haustbeit. Uppl. í síma 99-6941.
Afmælismót. Iþróttamót í hestaíþróttum verður haldið laugardaginn 24.05.1986 í tilefni 30 ára afmælis IBK og hefst kl. 13.00.
írskursetter til sölu, eins og hálfs árs hundur, mjög fallegur og hlýðinn, hefur verið þjálf- aður við rjúpna- og gæsaveiöar. Tilboð sendist DV, merkt „Veiðihundur”, fyrir30/5.
Hey til sölu. Uppl. í síma 99-1940 og 93-5407.
4 vetra vel ættuð hryssa, komin inn í ættbók, til sölu. Uppl. í síma 688052 eftir kl. 20.
Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 39889 eftir kl. 20.
Hvolpur óskast gefins. Uppl. í síma 44332 og 21379.
Öska eftir þægum og hrekklausum klárhesti með tölti, 7—9 vetra, fulltömdum og viljugum. Uppl. í síma 77417 eftir kl. 19.
Fáksfélagar, athugið! Deildarmót í hestaíþróttum verður haldið dagana 30. maí — 1. júní nk. Lokaskráning er mánudaginn 26. maí í félagsheimili Fáks. Stjórnin.
Hestamenn: Vorum að fá frönsku reiðstígvélin í öll- um stæröum frá 30—47, einnig ódýru hnakkana okkar. Ástund, Austurveri, sérverslun hestamannsins.
Psst! Nokkur eintök af töframélunum eftir. Ástund, Austurveri, sérverslun hesta- mannsins.
Hestaflutningar. Tek aö mér hesta- og heyflutninga. Fer um allt land. Farið verður um Snæ- fellsnes og Dali fljótlega ef næg þátt- taka fæst. Uppl. í síma 78612 oe 72062.
Klárhestur með tölti til sölu. Efniiegur hlaupa- hestur. (350 m, 24,9 sek.) Uppl. í síma 95-5137.
Bólstrun
Klæðum og gorum við bóistruð húsgögn. öil vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927.
1 Hjól
Óska eftir Enduro hjóli og Hondu XR eða XL ’82 eða yngra en allt kemur til greina. Staðgreiðsla. Sími 40105.
Kawasaki Z 1000 J1 '81 til sölu, mjög fallegt hjól. Verð 200 þús. Uppl.ísíma 54995.
Kawasaki KLR 600 '84 til sölu, ekið 4 þús. mílur. Uppl. í síma 93-8732 frákl. 8-17.
Ath. Oska eftir 125 cc crosshjóli. Uppl. í síma 687340.
HæncO auglýslrl
Vorum að taka upp nýja sendingu af
leöurjökkum. Leðurbuxur, nælonjakk-
ar, vatnsþéttir, hlýir gaÚar, keðjur,
tannhjói, bremsuklossar, leðurhreinsi-
efni, leðurfeiti, Aotosol hjálmar o.fl.
Metzeles hjólbarðar. Hjól í umboðs-
sölu. Vantar hjól i umboðssölu. Hænco,
Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604.
Póstsendum.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél-
ar frá Krácher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Uppiýsingabæklingar um
meðferð og hreinsun gólfteppa fylgja.
Pantanir í síma 83577. Dúkaland —
Teppaland, Grensásvegi 13.
T eppaþjónusta—útleiga.
Leigjum út djúphreinsivéiar og
vatnssugur. Tökum aö okkur teppa-
hreinsun í heimahúsum, stigagöngum
og verslunum. Einnig tökum við teppa-
mottur til hreinsunar. Pantanir og
uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39.
Vagnar
Hjólhýsi óskast,
helst með fortjaidi, ekki minna en 12
fet, helst staðsett í Þjórsárdal. Uppl. í
síma 651788 eftirkl. 17.
Litið notaður
Camp Tourist tjaldvagn til sölu. Uppl. í
sima 93-6157.
Tjaldvagnar, 13"
hjólbarðar, hemlar, eldhús, fortjald,
einnig hústjöld, tjaldstólar, gas-
;miðstöðvar og hliðargluggar í sendi-
bíla, 4 stæröir. Opiö kl. 17.15—19.00,
helgar kl. 11.00-16.00. FríbýU sf.,
Skipholti 5, sími 622740.
Byssur
Skotveiðimenn, athugið:
Eigum fyrirliggjandi haglaskot, cal.
12, 2 3/4” og 3” í flestum haglastærð-
um, mjög hagstætt verð. Sendum um
iand alit. Hlað sf., Stórholti 71, Húsa-
vík, sími 96-41009 kl. 16—18 virka daga,
kvöld- og helgarsími 96-41982.
Óska eftir að kaupa riffil,
222 cal. Uppl. i sima 54947.
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn ath.:
Erum meö úrval af veiðivörum,
D.A.M., Michel og fl. Opið virka daga
frá 9—16 og opið laugardaga. Sportlíf,
Eiðistorgi, sími 611313. PS. Seljum
maðka.
Lax- og silungsmaðkar.
Stórir og feitir skoskir ánamaðkar til
sölu að Holtsgötu 5 í vesturbænum.
Simi 15839.
Sumarbústaðir
Fyrir sumarbústaðaelgendur
og -byggjendur. Rotþrær, vantstank- v
ar, vatnsöflunartankar til neðanjarð-
amota, vatnabryggjur (nýjung), sýn-
ingarbryggja á staðnum. Borgarplast
hf., Vesturvör 27, Kópavogi, sími 91-
46966.
36 fm timburskáli
til sölu, rafmagnsofnar og olíukynding.
Hentugur sem sumar- eða veiðihús eða
fyrir verktaka. Auðveldur í flutningi.
Til sýnis að Logafold 20. Uppl. í síma
34777 í hádeginu og á kvöldin.
Sumarhús tll sfilu
í júni 1986. Flytjum húsin hvert á land
sem er eða afhendum tilbúin til íbúöar
á frábærum lóðum í Aðaldal, S-Þing.
Margra ára reynsla tryggir gæðin.
TrésmiðjanMógUsf.,sími 96-21570.
6 rafmagnsofnar til sölu,
2 hurðir og eitt klósett, hentugt í
sumarbústaði. Uppl. í síma 84919.
Fyrirtæki
Tiskuvöruverslun.
Oska eftir að kaupa tískuvöruverslun.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
Verðbréf
Peningamenn —
fjármagnseigendur.
HeUdverslun óskar eftir að selja mikið
magn af vöruvíxlum og öðrum verð-
bréfum. Rosa kjör í boði. TUboð
sendist DV sem fyrst, merkt „15%”.
Annast kaup og sölu
víxla og annarra verðbréfa. Veltan,
verðbréfamarkaður, Laugavegi 18, 6.
hæð. Sími 622661.