Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Side 22
_ 34 DV. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Fasteignir 4ra herb. einbýlishús í Grindavík til sölu eöa leigu meö eða án húsgagna. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-8677. Flug Einkaflugmenn. Áöur auglýst upprifjunamámskeiö fyrir einkaflugmenn sem halda átti helgina 10,—11. maí veröur haldiö helgina 24.-25. maí. Vinsamlegast hafiö samband í síma 28122. Ath. Gott er fyrir flugmenn með útrunnin skír- teini aö sækja námskeiðið. Flugtak. Bátar Stáltunnur, 200 litra, ódýrar, til sölu aö Dalshrauni 7, Hafnarfirði, sími 52927. Altematorar, nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr- aðir meö innbyggöum spennistilli. VerO frá kr. 7.500 m/söluskatti. Start- arar fyrir bátavélar s.s. Lister, Ford, Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater- pillar o.fl. Mjög hagstætt verö. Póst- sendum. Bílaraf, Borgartúni 19. Sími 24700._____________________________ Dýptarmælir. Til sölu dýptarmælir, Pulsar VE5000. Uppl. í síma 33163 eftir kl. 18. ^ Mót til framleiðslu á 4 1/2 tonns plastfiskibáti til sölu meö öUu tilheyrandi. Sími 23945 á kvöldin. Shetland bátur til sölu meö 45 ha. Chrysler-vél, handfæra- rúlla fylgir, góður bátur. Uppl. í síma 84853. Öska eftir að kaupa Zodiac gúmmibát Mark I — M III. Á sama stað er óskaö eftir 4ra—6 ha. utanborðsmótor. Hafið samband viö auglþj. DVí síma 27022. H-078. Hraðbátur til sölu, Shetland 570, 19 fet, meö 90 ha. Chrysl- er utanborðsmótor, vagn fylgir, mótor nýuppgerður. Verö kr. 300—350 þús. Uppl. í síma 95-5846 á kvöldin. 17 feta hraðbátur á vagni til sölu meö 55 ha mótor. Uppl. í síma 96-22932 á daginn miUi kl. 12 og 15 og aUa helgina. Tvær 12 volta rafmagnsrúUur óskast keyptar ásamt CB talstöð. Uppl. í síma 95-5811. Shetland 640 hraðbótur til sölu, 21 fet, vél Volvo 135 ha. dísU, tU sölu, vel búinn tækjum, gott verð. Uppl. v. s. 94-4385 og h.s. 94-3929 og 94- " 4374. 3ja tonna trilla til sölu með 18 ha Sabb vél, lóran, , dýptarmæU, talstöð og tveim tölvu- rúUum. Uppl. í síma 94-7346. Skipasala Hraunhamars. TU sölu 21,11, 9, 7, 5, 4, 3 tonna bátar. Vantar 20—30 og 60—120 tonna báta fyrir góða kaupendur. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraun- hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar- firöi, sími 54511. Varahlutir Varahlutir í Volvo 144 árg. '74 til sölu, þ.ám. sjálfskipting, vökva- **stýri, vél, B20, og hjólabiti. Uppl. í síma 74050 eftir kl. 20. Bttapartar — Smiðjuvegi D12, K6p. Símar 78540 - 78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiöa. Sendum varahluti — kaupum bíla. Abyrgö — kreditkort. Volvo343, Datsun Bluebird, RangeRover, Datsun Cherry, Blazer, Datsun 180, Bronco, Datsun 160, Wagoneer, Escort, Scout, Cortina, Concours, Allegro, Ch. Nova, Audi 100 LS, Merc. Monarch, DodgeDart, F. Comet, VW Passat, DodgeAspen, VWGolf, Benz, Saab 99/96, PlymouthValiant, Simca 1508 —1100, Mazda323, Subaru, Mazda818, Lada, Mazda 929, Scania 140, ToyotaCorolla, ToyotaMarkn, Datsun 120. Hugrökk stúlka horfíst í augu við örlögin. En Kirby reynir að koma til bjargar. Rip Kirby í dagrenningu, dregur úr vatns- magninu og að lokum seytlar aðeins lítið vatn fram. ^sF?|ISvUK^Mtoré^^^ale. Inc.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.