Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Page 25
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986. 37 Smáauglýsingar-Sími 27022 Þverholti 11 Vil leigja stórt herbergi eða litla íbúð á Reykja- víkursvæðinu, einnig vantar bílskúr, mætti gjaman vera á sama stað. Hafið samband við auglþ j. DV í síma 27022. H-384. Hðskólastúlku bráðvantar 2 herb. íbúð, öruggar mánaðargreiöslur, algjör reglusemi. Vs. 93-7120, hs. 93-7276. Óskum eftir stórri sérhæð eða einbýlishúsi, góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 11478. Atvinnuhúsnæði Snyrtilegt verslunarhúsnæði óskast í miðborg Reykjavíkur, þarf ekki að vera stórt. Uppl. í síma 41660 eftirkl. 19. Til leigu 140 fm jarðhæð viö fjölfarna verslunargötu. Góð bíla- stæði. Hentugt fyrir verslun, skrifstofu eöa léttan iðnað. Uppl. í síma 44033. Til leigu er 45 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á besta stað við Reykjavíkurveg í Hafn- arfirði. Uppl. í símum 651313 og 651343. Óska eftir verslunarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu undir sölutum, ótrúlegustu staðir koma til greina. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H-903. Gott 60 fm húspláss með háum dyrum til leigu. Uppl. í síma 651739. í Garðabæ. Iönaðarhúsnæði, 180 fm, að Iðnbúð 8 til leigu, lofthæð 5 m, dyra, stærð 4X4,50 m. Snyrtilegt húsnæði, leigist aðeins undir hreinlega starfsemi. Uppl. í síma 43617. Bjartur súlnalaus salur á jarðhæð til leigu, 270 ferm, hæð 4,5 m, stórar rafdrifnar innkeyrsludyr. Auk þess skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl. Gott húsnæði, samtals 370 ferm. Uppl. í síma 19157. Í H-húsinu I Auðbrekku er til leigu 175 ferm verslunarhúsnæöi auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vinsæll verslunarstaður. Auk þess til leigu 370 fm iðnaöar-, lager- eða heildsöluhúsnæði á neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157. Atvinna í bodi Öskum eftir að ráða stúlkur til heimilishjálpar á fimmtu- dögum (allan daginn). Uppl. í síma 11095 og 27393. _______________ Sjálfstæður atvinnurekstur. Viltu skapa þér ódýran og þægilegan atvinnurekstur? Til sölu Ridgid hreinsivél á hálfvirði. Uppl. í síma 20007. _____ Sérverslun: Afgreiðslumann vantar í sérverslun til sumarafleysinga, um framtíðarstarf gæti verið að ræöa, engin laugardags- vinna. Æskilegur aldur 20—40 ára. Umsóknir sendist til DV sem fyrst, merkt „008”. Kona, yfir 30 ára. Heildverslun óskar að ráöa sölukonu, þarf ekki að hafa unnið skyld störf áöur. Uppl. veittar í síma 641288. Sölumaður. Oska eftir að ráða sölumann til aö safna auglýsingum, æskileg reynsla og helst meðmæli, mjög góöir tekjumögu- leikar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-029. Kona óskast til húsverka í Laugarneshverfi, einu sinni í viku. Uppl. í síma 35973. Óska eftir að ráða starfskrafta til sölustarfa, einnig til útkeyrslu- og lagerstarfa. Umsóknir sendist í póst- hólf 8754, 128 Reykjavík. S. Ármann Magnússon, heildverslun, Síöumúla 2, Reykjavík. Gröfumaður. Oska eftir vönum manni á traktors- gröfu, mikil vinna, góð laun fyrir góð- an mann. Ný grafa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-095. | Ráðskona óskast i sveit. Börn ekki fyrirstaða. Tilboð leggist inn áDV, merkt„138”. Bilstjóra og lagermann vantar strax til framtíðarstarfa. Uppl. í síma 686322 milli kl. 16 og 17. Blikksmiðir og menn vanir blikksmíði óskast strax. Góð laun fyrir rétta menn. Uppl. í síma 83121. Blikk- smiöja Gylfa. Vantar vanan mann á byggingakrana, mikil vinna. Uppl. í síma 37349 og 54524. Lyftaramaður. Vanur lyftaramaður óskast strax, þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. gefur verkstjóri í síma 23043. Atvinna óskast Tvo 19 ára stráka vantar vinnu, allt kemur til greina, geta byr jað strax. Sími 76496. Hjá okkur er f jölhæfur starfskraftur til lengri eða skemmri tíma með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnu- lifsins. Sími 621080 og 621081. Atvinnu- miðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. 16 ára óskar eftir atvinnu, vön afgreiöslustörfum, tungumála- kunnátta. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 39289. Ásdís. Rafvirki í framhaldsnámi óskar eftir sumarvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 44596 milli kl. 18 og20. Óska eftir hálfs- eða heilsdagsvinnu. Hef tækniteiknarapróf en ýmislegt annað kemur til greina, t.d. skrifstofustörf. Uppl. í síma 17083 milli kl. 9 og 17 í dag og næstu daga. 21 árs stúlka óskar eftir framtíðarstarfi, t.d. á skrif- stofu eða í banka. Getur byrjað 1. júní. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 99- 1903 á kvöldin. 19 ára þýsk stúlka leitar eftir au-pair-vinnu frá ágúst ’86 — ágúst ’87. Skrifið til Martina Pötzsch, Post Box 6, D-3421 Zorge, West Germany. 1. sept. '86. Karlmaður í söngnámi óskar eftir vel launaðri vinnu. Mjög margt kemur til greina. Uppl. í síma 33839 og 97-1387. Er17 ára og vantar vel launað starf, vanur tré- smíði, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 42342 eftir kl. 18. Maður á 22. aldursári óskar eftir mikilli og vel launaðri vinnu. Uppl. í síma 622003 eftir kl. 19. 21 árs stúlku vantar sumarvinnu frá og með 1. júní. Margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-980. Þrítugur húsasmiður óskar eftir vinnu í 2—3 mánuði, helst verkstæðisvinnu eða annarri inni- vinnu. Utivinna kemur þó til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-962. Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur, sprunguþéttingar. Tökum að okkur há- þrýstiþvott á húseignum, sprunguþétt- ingar og sílanúöun. Ath., vönduð vinnubrögö og viðurkennd efni. Kom- um á staöinn, mælum út verkið og sendum föst verðtilboð. Símar 616832 og 74203. Qlaijun — gluggaviðgarðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk- smiðjugler. Setjum nýja pósta, ný opn- anleg fög. Leggjum tll vinnupaila. Vönduð vinna. Gerum föst verðtilboð. Húsasmiðameistarinn, sími 73676 eftir kl. 18. Stalnvamd sf., siml 76394. Háþrýstiþvottur, með eða án sands, við allt að 400 kg þrýsting. Sílanúðun meö sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir sem næst hámarksnýtingu á efni. Sprungu- og múrviðgerðir, rennuviö- gerðirogfleira. Háþrýstiþvottur — sandblástur á húsum, skipum o.Q. mannvirkjum. Vinnuþrýstingur allt eftir þörfum frá 170 bar, rafdrifin tæki, eða 400 bar, traktorsdrifin. Erum einn- ig með útleigu á háþrýstidælum. Fyrir- tæki sem lætur verkin tala. Stáltak hf„ Borgartúni 25, Reykjavík, sími 28933 og 39197 eftir skrifstofutima. Verktak sf., siml 79746. Háþrýstiþvottur og sandblástur, vinnuþrýstingur allt að 400 bar, sílan- úðun með lágþrýstidælu (sala á efni). Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, múrviðgerðir o.fl. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ölafsson húsa- smiðameistarí. Skemmtanir Diskótekið Dollý. Gerum vorfagnaöinn og sumarballið aö dansleik ársins. Syngjum og dönsum fram á rauöa nótt með gömlu góðu slögurunum og nýjustu diskólög- unum. 9 starfsár segja ekki svo lítið. Diskótekið Dollý. Sími 46666. Samkomuhaldarar, athugið: Leigjum út félagsheimili til hvers kon- ar samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gistinga, fundarhalda, dansleikja, árs- hátíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga- land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93- 5139. Barnagæsla 14 ára bamgóð stúlka óskast á reglusamt heimili á Höfn í Homafirði til að gæta tveggja bama. Uppl. í síma 97-8742 eftir kl. 19. Barngóð 11 — 12 ára stelpa óskast út á land til að passa 5 ára stelpu. Uppl. í síma 94-4971 eftir kl. 17. Barngóð 13 ára stelpa óskar eftir barnapössun hálfan eða allan daginn í sumar. Er vön. Uppl. í sima 83708. Óska eftir 13—14 ára stelpu í vist á tsafirði í sumar. Uppl. í síma 94-3997 á kvöldin. Hafnarfjörður. Oska eftir barngóðri stelpu til að gæta 11/2 árs stráks eftir hádegi 1—2 daga í viku. Uppl. í síma 651256 eftir kl. 13. Flatir — Garðabæ. Oska eftir stúlku til að gæta 3ja ára drengs allan daginn í sumar. Uppl. í síma 641187. Stúlka óskast til barnagæslu í vesturbænum í sumar. Uppl. í síma 27854. Óska eftir 12—13 ára barngóðri og duglegri stelpu til að gæta 2 barna. Uppl. í síma 93-3898. Barngóður drengur eða stúlka óskast til aö gæta 2 1/2 árs gamals stráks í sumar, er í Hliðahverfi. Uppl. í síma 34365. Traust og barngóð stúlka, 12—14 ára, óskast til að passa 2 börn úti á landi í sumar. Sími 76137 eftir kl. 19. 11 — 13 ára stúlka óskast til að gæta 11 mánaöa drengs eftir há- degi í Suöurhliöum eða nágrenni. Sími 687284 eftirkl. 16. Get tekið börn í sumarfrium dagmæðra, í júní, júlí og ágúst. Tek einnig börn í kvöld-, helgar- og nætur- pössun, hef leyfi og námskeið. Uppl. í sima 74978. Einkamál 3 myndarlegir ungir menn óska eftir kynnum við ungar og þokkafullar stúlkur sem hafa . ánægju af lífinu með tilbreytingu í huga. Tilboð sendist DV, merkt „Alvara 86” (mynd æskileg). 100% trúnaður. Ungt, fallegt par á besta aldri óskar eftir störfum við að sýna sig og skemmta, m.a. í einkasam- kvæmum. Algjör trúnaður. Tilboð sendist DV, merkt „Fjölbreytni og opinská”. Einmana allt of lengi: Þrítugur, reglusamur Frakki, búsettur í Rvík, óskar eftir að kynnast einstæðu kvenfólki á aldrinum 22—32 með vin- áttu í huga. Ef þú ert kvenleg, hagar þér sem slík og kannt að njóta lífsins, skrifaöu þá nokkrar línur um þig og sendu DV, merkt „Vinátta 53”. Hreingerningar Hólmbræður — hreingemingastöðin, stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsanir í íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími 19017 og 641043. Olafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun: Teppi undir 40 fm á kr. 1 þús., umfram það 35 kr. á fm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. 'Margra ára reynsla, ömgg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. ísíma 72773. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Ökukennsla ökukennsla — æfingatímar. Athugið, nú er rétti tíminn til að læra á bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríiö. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349, 688268 eða 685081. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, léttan og Upran. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Æfinga- tímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiöslukjör, Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. ökuskóli Guöjóns 0. Hanssonar. Guðm. H. Jónasson Ökukennari kennir á Mazda 6262. Engin bið, tímafjöldi við hæfi hvers og eins, ökuskóli og öll prófgögn, greiðslu- kortaþjónusta. Sími 671358. Ökukennsla-æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson ökukennari, sími 72493. Ökukennarafélag íslands auglýsir: ValurHaraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. ÞorvaldurFinnbogason, s. 33309, FordEscort’86. Gunnar Sigurösson, s. 77686, Lancer. Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota Crown. Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222 Ford Escort ’86. -671112, Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancer 1800 GL. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra ’85, bifhjólakennsla. OmólfurSveinsson, s. 33240, Galant 2000 GLS ’85. JónHaukurEdwald, s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829, Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo 340 GL ’86. -bílasími 002-2236, Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626 GLX ’85. Hannes Kolbeins s. 72495. Mazda 626 GLX. ökukennsia, blfhjólakennala, endurhæfing. Ath., með breyttri kennslutilhögun verður ökunámiö árangursríkt og ekki síst mun ódýrara en verið hefur miöaö viö hefðbundnar kennsluaðferöir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuld 125. Halldór Jónsson, simi 83473, bilasimi 002-2390. Amaldur Ámeson auglýsir: Kenni á Galant ’86. Kennsla er aðal- starf mitt og oftast geta nýir nemendur byrjað strax. Athugið að kennara- menntun og mikil kennslureynsla auð- veldar ykkur námið. Símar 43687, 44640. Ksnni á Mudt 626 'M. Nemendur geta byrjaö strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góö þjónusta. Góð greiöslukjör ef óskaö er. Krístján Sigurðsson, simi 24158 og 672239. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin biö, endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf- gögn. Kennir allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla- sími 002-2002. Sveit Bumarbúðlr UMFA Raykhólaavait. Haldnar aö Héraðsskólanum Reykhól- um. Sundlaug og íþróttasalur á staön- um. Uppl. i sima 93-4713 allan (daginn, 93-4820 eftirkl. 18. Bræður, 13 og tæpra 15 ára, vantar sveitapláss í sumar, eru vanir, þarf ekki aö vera á sama stað. Sími 73624 eftir kl. 20 og alla helgina. Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi, 4 í heimili. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-779. 12 — 15 ára stúlka óskast á sveitaheimili í sumar við barnapöss- un. Uppl. í síma 99-7236. Sveit — sveit. Tökum börn í sveit. Förum oft á hest- bak og í sund. Hringiö í Borgarf jöröinn í síma 93-7077. Sumardvöl. Ég er 24 ára kennari og mun taka börn í sveit í júlí — ágúst gegn greiðslu. Uppl. í síma 12483, Emilía, eða 95-6111. Hjón eða par óskast í vinnu á sveitabæ í 1—2 mánuði í sum- ar, mega hafa með sér börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-025. Líkamsrækt Opið á laugardögum! Heilsuræktin, Þinghólsbraut 19, simi 43332. Sólbað (nýjar Osram perur í at- vinnulömpum). Nudd ítil heilsubótar og heilsuræktar). Eimbaö (íslensk gufa). Leiðbeiningar veittar varðandi þol og þrekþjálfun. Hrefna Markan íþróttakennari. Nudd — Kwik Slim. Ljós — gufa. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn- ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19 virka daga og 9—13 laugardaga. Við bjóðum þér gott, alhliða líkamsnudd hjá góðu nuddfólki. Hið frábæra Kwik Slim fyrir þær konur sem vilja láta sentímetrana f júka af sér. Einnig ljós með góðum, árangursrikum perum og á eftir hvíldarherbergi og þægileg gufuaðstaða. Hjá okkur er hreinlætið í fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, sími 687110. Þjónusta Framleiðsndur — Innftytjendur. Viljið þið auka söluna og spara ykkur fastan kostnað? Starfrækjum sölu- þjónustu til hagsbóta fyrir fyrirtæki sem þurfa á vönum sölumönnum aö halda, timabundið eöa til frambúðar. Söluþjónustan, Vesturvör 27, sími 91- 641644. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmíðameistari, simi 43439.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.