Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Side 29
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAl 1986.
41
Bridge
Landslið Mexíkó í bridge nýtur
stuðnings Ford-Firestone fyrirtækis-
ins sem hefur sett landsliðsmennina
á launaskrá og greiðir fyrir þá ferðir
í æfmgar og keppni vítt og breitt.
Þessi stefna er nú að verða ráðandi
hvað landslið snertir víða um heim,
t.d. hefur danska landsliðið notið
sh'ks stuðnings um árabil. Mexíkó
hefur vakið litla athygli í alþjóðleg-
um bridge en nú kann að verða á
breyting þegar landsliðsmennirnir
geta einbeitt sér að verkefninu.
Hér er lítið en nett spil frá Mexíkó
þar sem George Rosenkrantz og
Reygadas léku aðalhlutverkið á spil
V/A. Vestur spilaði út laufgosa í fjór-
um hjörtum suðurs.
Vestuk
* Á105
^ D
0 10652
+ G10852
Nobour
* DG
G10864
0 G93
+ 973
Au<tur
+ 86432
532
0 874
+ ÁK
Suouk
Slökkvilið Lögregla
Heilsugæsla
+ K97
<? ÁK97
0 ÁKD
+ D64
Suður gaf. Allir á hættu. Sagnir:
Suður Vestur Norður Austur
2G pass 3T pass
3H pass 3G pass
4H pass pass pass
Auðvitað hnekkja allir góðir spil-
arar 4 hjörtum og þeir Rosenkrantz
og Reygadas gerðu það á afar sann-
færandi hátt. Austur drap laufgosa
með ás, spilaði síðan kóngnum til að
sýna tvíspil. Vestur kastaði lauftíu á
kónginn. Þá spaði. Vestur drap og
spilaði laufi, sem austur trompaði.
Einfalt og gott en spilið vannst á 7
borðum af 10 í Mexíkó.
Skák
Á skákmóti í Ostende í Belgíu 1907
kom þessi staða upp í skák Salwe,
sem hafði hvítt og átti leik, og Marco:
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík 23.-29. maí er í Apóteki
Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9 12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11
14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9 19, laugardaga kl. 9 12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9 19 og á laugardögum frá kl.
10 14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11 15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19
virka daga, aðra daga frá kl. 10 12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðruni tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10 11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slvsa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæislustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17 8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 8. Upplýsingar
lijá lögreglunni í síma 23222. slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknailími
Landakotsspitali: Alla daga fni kl. 15
16 o;; 19 19.30. Bnrnndeild kl. 14 18 alln
dapa. Gjörpæsludeild eftirsamkomulairi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstöðin: KI. 15 16 og 18.
30 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15
16 og 19.30 20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30.
Fæðingarheimili Revkjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30 19.30.
Klókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.
30 16 og 19 19.30. Barnadeild kl. II 18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga
og kl. 13 17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Krjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Kftir umtali og kl. 15
17 á belgum diigum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudagri og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspitalinn: Alla virkadaga kl. 15 16
og 19 19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl.
15.30 16 og 19 19.30. ‘
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30 16 og 19 19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga IVá kl. 14 17 og
19 20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15
16 og 19.30 20.
Vistheiniilið Vifilsstöðum: Mánud.
laugardaga frá kl. 20 21. Sunnudaga frá
kl. 11 15.
Þetta var slökkviliðsstjórinn. Hann var aö spá í
hvort þú værir ekki til í að koma ekki nálægt
eldhúsi á meðan brunavarnavikan stæði yfir.
Stjömuspá
Stjörnuspáin gildir fyrir laugardaginn 24. maí.
Vatnsberinn (19. jan.-19. febr.):
Eitthvert vandamál, sem þú hélst að væri lokið, kemur
aftur upp á yfirborðið og þú hefur áhyggjur. Þú mátt
búast við mörgum boðum.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Með því að neita að vera dreginn inn í umræður geturðu
hjálpað vini þínum að halda leyndarmál. Þú færð tæki-
færi að gera eitthvað sem er sérlega verðmætt.
Hrúturinn (21. mars-20. apríl):
Rútínuvinnan er farin að taka meiri tíma frá þér en þér
finnst æskilegt. Finndu út eitthvert gott skipulag og haltu
þig við það. Um leið færðu meiri frítíma. Það er hægt.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Dagurinn byrjar dauflega en seinna hittirðu hressa per-
sónu sem kynnir þig fyrir einhverju nýju verkefni f"'
lest eitthvað sem útskýrir fjármálavanda þinn.
Þú
Tvíburarnir (22. maí-21. júni):
Þú hefur dálitlar áhyggjur út af einhverjum leiðindum.
Lánaðu ekki verkfæri í dag án þess að tryggja að það
komi til baka. Ástarmálin eru í lágdeyðu.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þetta er góður dagur í hvers konar viðskipti. Þú ert allt-
af jafnhjálpsamur en varastu að einhver svíki þig.
Heimilislítið verður dálítið íjörugt í kvöld.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Einmitt þegar þú ert einmana kemur einhver og sannar
að þú ert elskaður. Láttu ekki mikils metna persónu taka
of mikið af tíma þínum.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú virðist vera að eyða umfram efni núna og ættir að
reyna að koma skipulagi á það. Sættir ættu að takast við
einhvern af gagnstæðu kyni þar sem einhvers misskiln-
ings hefur gætt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ert glaður við hvað sem þú tekur þér fvrir hendur og
allt leikur í höndunum á þér í dag. Vertu þolinmóður við
einhvern stressaðan í kringum þig. Hann þarfnast um-
burðalyndis.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Einhver sem þú umgekkst ntikið einu sinni er að revna
að ná í þig. Það er heppilegast að deila félagsskap með
fáum í dag.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Þú hefur áhyggjur af hegðun einhvers. Þú kemst að því
að einhver eldri persóna er erfið og það verða einhver
vandræði með samstarf.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Reiknaðu með einhverjum vonbrigðum. Ef þú ferð á
mannamót í kvöld finnurðu að þú passar alls staðar inn í.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og
Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
íjördur. sími 51336. Vestmannaeviar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnaríjöröur.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana. sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarad allan sólarhringinn.
Tekið er vid tilkynningum lim bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum. sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdoild. Þingholtsstræti
29h. simi 27155. Opið mánud. föstud. kl.
9 21. Krá sept. apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja 6
ára hörn á þriðjud. kl. 10 11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðiud. kl.
10 11.
Aðalsafn: Ijestrarsalnr. Þingholtsstræti
27. sími 27029. Opiö mánud. föstud. kl.
13 19. Sept. npríl er einnig opið á laug-
ard. 13 19.
Aðalsafn: Sérútlán. Þingholtsstræti
29a. sitni 27155. Bækur lánaöar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27. sírni
36814. Opið inánud. fostud. kl. 9 21.
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára börn á
miövikud. kl. 10 11.
Sögustundir í Sólheintas: iniðvikud.
kl. 10 11.
Bókin heim: Sóllteimum 27. simi 83780.
Heimsendingarþjómista fyrir fatlaða og
aldraöa. Símatími mánud. og fimmt-ud.
kl. 10 12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16. sírni
27640. Opiö mánud. föstud. kl. 16 19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju. sími
36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21.
Sept. apríl er einnig opið á lnugard. kl.
13 16. Sögustund fyrir 3ja 6 ára hörn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar. sími 36270.
X'iðkonu'istaöir viðs vegar um borgina.
Anteríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðiudögum. fimmtu-
dögum. laugardögurit og sunnudögum frá
kl. 14 17.
Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74:
Safnið verðttr opiö í vetur sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringhraut: Opið
daglegn frá kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga. þriðjudaga. limmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna luisið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9 18 og svmnudaga frá
kl. 13-18.
i 2 n te ?
á’ 1
10 I 'L TT
13
/5 n Ue 17-
lg *1 20 TT
22
Lárétt: 1 smán. 6 svik. 8 ávöxtur. 9
barn. 10 gjöfull. 11 krafsa. 13 drang-
ar. 15 afturhluti. 16 iðin. 18 féll. 20
köngul. 22 ntikið. 23 ný.
Lóðrétt: 1 vitur. 2 kona. 3 blað. 4
drykkur. 5 grannt. 6 kusk, 7 pípur.
12 örlæti. 14 grátur. 15 andvara. 17
tónverk. 19 snemma. 21 tvíhljóði.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skuld, 6 ás. 8 mör, 9 eitt,
10 ættina. 11 stóð. 13 ger. 15 tungl.
17 il. 19 hrá. 20 óaði. 21 arða, 22 rit.
Lóðrétt: 1 smæst. 2 köttur. 3 urt. 4
leið, 5 dinglar. 6 áta. 7 stór. 12 ónáð.
14 eiði. 16 góa. 19 ha.