Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Qupperneq 30
42
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986.
MIKE OLDFIELD & JON
ANDERSON - SHINE (VIRG-
IN)
Mike Oldfíeld leikur hér
og syngur við hvern sinn
fingur, hefur greinilega
verið í góðu skapi þegar
hann samdi þetta lag. Og
söngur Jons.Anderson fell-
ur að þessu einsog flís við
rass.
AÐRAR AGÆTAR
MR. MISTER - IS IT LOVE
(RCA)
Ekki eins gott lag og Brok-
en Wings og Kyrie enda
ekki hægt að ætlast til að
allt sé í toppklassa. Engu
að síður ágætis rokklag,
sem getur tekið sér bólfestu
í höfðinu á manni um
stundarsakir.
SHALAMAR - A NIGHT TO
REMEMBER (MCA)
Gamalt vín á nýjum belgj-
um, lagið frá 1982 en
blandan ný. Lagið jafngott
fyrir það, léttur danstaktur
og fjölbreyttur söngur.
Smellur aftur? Af hverju
ekki?
LICK THE TINS - CANT'T
HELP FALLING IN LOVE
(SEDITION)
Það er ég viss um að Prest-
ley gamli hefur snúið sér
við í gröfinni þegar þetta
kom út, gamla lagið hans í
þjóðlagastíl! En hann getur
legið rólegur því þetta er
bara skrambi skemmtileg
útsetning.
NICK HAYWARD - OVER
THE WEEKEND (ARISTA)
Þessi strákur hefur sannað
það fyrir löngu að hann
getur gert góða hluti, það
er kraftur í honum og þetta
lag gæti allt eins náð langt,
laglínan er einföld og gríp-
andi og það má dansa eftir
þessu með glans.
TVÆR MIÐUR GODAR
PATTILABELLE & MICHAEL
MCDONALD - ON MY OWN
(MCA)
Þetta lag zzzzzsnork.. .er
dáldið væmið og zzzzz ekki
laust við að zzzzzzsnork...
mann syfji þegar maður
zzzzzz hlustar á það. Hvað
er Michael McDonald að
syngja svona jukk?
SPITTING IMAGE - THE
CHICKEN SONG (CENTRAL)
Afsakið meðan ég æli,
þetta er ljóta hörmungin,
verra en fuglasöngurinn og
Agadoo til samans. Hvers
konar tónlistarsmekk hafa
Bretar eiginlega orðið?
Væri ég Breti myndi ég
skammast mín. Oj bara.
-SþS-
■HKHHHI HIPSWAY - HIPSWAY
Áhrif úr of mörgum áttum
Sveit þessi telst til nýliðadeildarinn-
ar bresku hvar nokkur gróska hefur
ríkt að undanfómu. Þetta er fyrsta
breiðskífa fjórmenninganna.
Tónlistarstefna Hipsway er í stuttu
máli stefnuleysi. í þessari frumraun
þeirra ægir mörgu saman og við nána
hlustun koma ótal áhrifavaldar upp í
hugann. Það er athyglisverðast að
tónlist Hipsway skuli sverja sig einna
mest í ætt við tónlist annarra nýliða.
Hér á ég við Simply red. í rauninni
má segja að tvær plötuhliðar séu á
málinu. Annars vegar em fönkáhrif
mjög áberandi á hlið 1 og hins vegar
er hlið 2 a la Simply red. Dálítið ótrú-
leg flokkun en svona er þetta nú samt.
Platan hefst á laginu Honeythief sem
var fyrsta lag sveitarinnar á smáskífú.
Kitlandi gítarleikur Pim Jones og góð-
ur söngur Grahame Skinner em aðall
þessa ágæta lags. Enginn furða þó það
vekti allra fyrstu athygli á sveitinni.
En þessari athyglisverðu byijun er
ekki fylgt eftir. Af níu lögum á plöt-
unni em fjögur sem standast gæðaeft-
irlit. I þeim ollum er einfaldleikinn í
fyrirrúmi. Bassi, trommur, gítar og
söngur að viðbættu píanói og einstaka
hljómborði. Hispursleysið hæfir Hips-
way greinilega best. Strengjum, blást-
urshljóðfærum og soulsöngkonum er
algerlega ofaukið.
Það sem háir fjórmenningunum í
Hipsway mest af öllu er áhrifagimi.
Hljóðfæraleikur er góður, söngurinn
er góður, lögin em mörg hver góð,
En sem frumraun er platan ekki nægi-
lega afgerandi. Hipsway sker sig á
engan hátt úr og verður auðveldlega
mglað saman við aðra.
Hvað úr Hipsway verður veit því
enginn. Vandi er um slíkt að spá. Alla-
vega er ástæðulaust að þylja bölbænir
að svo komnu máli. Lög eins og Ho-
neythief, Ask the lord, Bad thing
longing og Broken years sýna að Hips-
way er ekki alls vamað. Fjórmenning-
unum kæmi hins vegar best að fara
sínar eigin leiðir. Það er margsannað.
-ÞJV
TALK TALK - THE COLOUR OF SPRING
Ekkert léttmeti á þessum bæ
Þeir em ekki á léttu nótunum þre-
menningamir sem skipa bresku
hljómsveitina Talk Talk. Tónlist
þeirra, sem öll er frekar róleg, er samt
sem áður flókin og þarnast því tals-
verðrar hlustunar. Ekki er laust við
að á köflum sé hún einnig drungaleg.
The Colour Of Spring er þriðja plata
Talk Talk. Áður hafa komið The
Party’s Over sem kom út 1982 og It’s
My Life er kom út 1984.
Yfirleitt hefur tónlist Talk Talk
fengið góðar viðtökur og em þeir virt-
ir af flestum sem vilja leggja sig niður
við að hlusta á vandaða popptónlist.
Nýja platan þeirra, The Colour Of
Spring, er einmitt gott dæmi um vand-
aða tónlist þar sem talsverður metnað-
ur býr að baki, þótt platan sé í heild
nokkuð þung og of róleg til að þola
þær 48 mínútur sem tekur að spila
hana. Lögin em átta á plötunni, flest
góð lagasmíð, og em vel þess virði að
hlusta á.
Lögin em öll samin af söngvara
Talk Talk, Mark Hollis, og Tim
Friese-Greene sem jafnframt er upp-
tökustjóri. Það sem má kannski finna
að lögunum er að þau em nokkuð
keimlík þegar til lengdar lætur, en
góðar útsetningar ásamt góðum flutn-
ingi bætir það upp. Nokkuð em þau
misjöfn. Bestu lögin eins og Happiness
Is Easy, April 5th. Living ln Another
CULTURE CLUB - FROM LUXURY TO HEARTACHE
Menningarieg deyfð
Það hefúr oft verið ógæfa hljóm-
sveita að byrja ferilinn með látum og
vera hampað í bak og fyrir. Mörgum
þeirra hljómsveita sem fyrir þessu
verða reynist erfitt að halda dampi og
í sumum tilfellum hefúr alltof gott
start hreinlega riðið hljómsveitum að
fúllu.
Culture Club er ein af þessum hljóm-
sveitum sem byijaði feikivel, bæði var
World og Time It’s Time em lög og
flutningur sem þeir í Talk Talk geta
verið hreyknir af. Önnur em ekki eins
vel heppnuð og eitt þeirra, Chameleon
Day, þar sem Mark Hollis syngur með
mjög takmörkuðu undirspili, er ein-
göngu vitni þess að rödd hans er ekki
nógu góð til að geta valdið slíku.
í heild verður að telja tónlist Talk
Talk nokkurs konar menningarrokk
ef svo má orða það. Ekkert er nýtt.
Má finna samlíkingu með nokkrum
öðrum hljómsveitum sem spila van-
daða tónlist. En það er óhætt að segja
að manni líður vel við að hlusta á
tónlist sem þessa eins og hún er borin
fram á The Colour Spring. HK.
tónlist hljómsveitarinnar í sviðsljós-
inu gæðanna vegna og þá var for-
söngvarinn Boy George ekki síður í
sviðsljósinu, enda sérkennilegur kar-
akter svo ekki sé meira sagt.
Síðan þetta var hefur heldur hallað
undan fæti hjá Culture Club, síðasta
plata hljómsveitarinnar fékk frekar
dræmar undirtektir og sú sem hér er
til umfjöllunar gefur heldur ekki til-
efni til hátíðahalda.
Það sem einkenndi tónlist Culture
Club í byrjun var skemmtileg blanda
af soulpoppi, góðar melódíur og hressi-
legur flutningur. En því miður virðist
einsog komið sé eitthvert slen í mann-
skapinn, hressleikinn er að mestu á
brott og þreytan hefur tekið yfir-
höndina.
Þannig er yfirbragð þessarar plötu
frekar þunglamalegt miðað við það
sem áður var en inná milli bregður
fjörinu fyrir einsog í lögunum Move
Away, Work On Me Baby og Come
Clean sem kemur skemmtilega á óvart
fyrir kántríáhrifin.
Ég efa það ekki að hæfileikamir eru
til staðar í Culture Club og engin
ástæða til að afskrifa hljómsveitina
þrátt fyrir lakari frammistöðu en við
var búist. Manni getur jú mistekist
og það er bara að vona að Eyjólfur
hressist, sem fyrst.
-SÞS-
SMÆLKI
Sæl nú!.. .Heilagur Bob Gel-
dof stendur i ströngu þessa
dagana, ekki er nóg meö aó
hann sé eins og útspýtt
hundskinn út um allar jarðir
að skipuleggja Afrikuhlaup
og aðrar uppákomur tengd-
ar Afrikusöfnuninni, heldur
var hann lika að gefa út
fyrsta hluta sjálfsævisögu
sinnar - Is That It? - og auk-
inheldur var hann ad skrifa
undir samning um útgáfu á
sóiópiötu síöar á árínu. Bo-
omtown Rats eru alJs ekki
úr sögunni þrátt fyrir þetta
en tæpast hefur Bob tima til
aö vinna með þeim næsta
órió.. .Einsog viö sögöum
frá á dögunum helur Roger
Taylor trommari Duran Dur-
an tekið sér f rí frá hljóm-
sveitinni um stundarsakir og
i kjölfar þess er nú mikif
spámennska i gangi um að
hljómsveitin sé aö sundrast
endanlega. Sagt er aö Andy
Taylor sé á förum og fari
hann sé lítið púöur i þeim
sem eftir eru. Umboðsskrif-
stofa Duran manna hefur
hvorki játað né neitaö sögu-
sögnum um aö Andy Taylor
sé hættur.. .Norska hljóm-
sveitín A-Ha lenti i kröppum
dansi á dögunum er hún var
á leiö tif hinnar árlegu tón-
listarhátíóar í Montreaux í
Sviss. Flugvéiin sem flulti
norsku guttana og fleiri far-
þega frá París til Sviss varð
fyrir eldingu og kastaöist
óþyrmilega til við höggiö.
Voru A-Ha menn aö sögn
frekar fölir á vangann víð
komuna til Montreaux...
Ástralska hljómsveitin INXS
lenti líka í svaðilförum í flug-
vél fyrir skömmu, hún var á
ferð inni áströlsku óbyggö-
unum að gera myndband við
nýjasta lagið sitt er litíl flug-
vél með htjómsveitina
innanborðs brunaði útaf
flugbrautinni. Enginn slas-
aóist en þaó var skjáifti í
mönnum er þeir kiöngruðust
útúr vélfnni. Þeir fengu hins
vegar góöan tima tii að jafna
sig á skjálftanum þvi þeir
uróu aö bíöa i heilan dag á
meðan gert var við flugvél-
Jx' % v
ína.. .Frankie Goes To
Hollywood voru lika á Mon-
treaux hátiðinni og skandai-
iseruðu. Skandallinn byrjaói
á sviöinu er hljómsveitin var
að flytja nýtt lag - Warriors
Of The Wasteland - og einn
liðsmaðurínn fékk fiðring í
tærnar og sparkaöi niður
einni trommu og einsog
hendi væri veifað voru allir
Frankarnir farnir að sparka
öllu umkollásviðinu.
Skandallinn hélt svo áfram
i veislu sem hljómsveitin
Queen hélt um borð í
snekkju og svo kórónuðu
Frankarnir skandalínn meö
að vera hent útaf hótelínu
sem þeir bjuggu á og lá vist
ekki inni þar það sem eftir
erævínnar.. .sælað
sinni...
-SÞS-