Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Síða 34
46
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986.
LAUGARÁ
Salur A
Það var þá,
þetta er núna
Ný bandarísk kvikmynd, gerö eft-
ir sögu S. E. Hinton (Outsiders,
Tex, Rumble Fish). Saga sem
segir frá vináttu og vandræðum
unglingsáranna á raunsæan hátt.
Aðalhlutverk leika, Emilio
Estevez (Breakfast Club, St. Elm-
os Fire) Barbara Babcook (Hill
Street Blues, The Lords of
Discipline).
Leikstjóri er Chris Cair.
Sýnd i A-sal kl. 5.7,9 og 11.
Salur B
Páskamyndin 1986.
Tilnefnd tíl 11 óskars-
verðlauna - hlaut 7
verðlaun
Þessi stórmynd er byggð á bók
Karenar Blixen „Jörð í Afríku".
Mynd í sérflokki sem enginn má
missa af.
Aðalhlutverk:
Meryl Streep.
Robert Redford.
Leikstjóri:
Sydney Pollack.
Sýnd i B-sal kl. 5. og 9.
og C-sal kl. 7.
Hækkað verð.
Aftur til
framtíóar
Sýnd í C-sal kl. 10.
Ronja
ræningj adóttir
Sýnd i C-sal kl. 4.30.
Úrval
vid allra haefi
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
BLÓÐBRÆÐUR
Höfundur: Willy Russell
Þýðandi: Magnús Þór Jónsson.
Leikstjóri: Páll Baldvin
Baldvinsson.
Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam.
Leikmynd: Gylfi Gíslason.
Búningar: Freygerður
Magnúsdóttir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Aðstoðarleikstjóri:
Theodór Júliusson.
Leikarar og söngvarar:
Barði Guðmundsson, Ellert A.
Ingimundarson, Erla B. Skúla-
dóttir, Haraldur Hoe Haraldsson,
Kristján Hjartarson, Ölöf Sigriður
Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigriður
Pétursdóttir, Sunna Borg, Theo-
dór Júlíusson, Vilborg Halldórs-
dóttir, Þráinn Karlsson.
Laugardag 24. mai kl. 20.30.
Allra síðasta sýning.
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýn-
ingu.
Sími I miðasölu 96-24073.
Munið leikhúsferðir Flug-
leiða til Akureyrar.
fllJMURBCJARKIII
Salur 1
Evrópufrumsýning
Flóttalestin
bandarisk spennumynd.
Aðalhlutverk hörkutólið og borg-
arstjórinn Clint Eastwood.
Bónnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÍSLENSKA
ÖPERAN
Oljbvatorc
fös. 23. maí, uppselt,
lau. 24. mai, uppselt,
siðasta sýning.
Ósóttar pantanir seldar 2
dögum fyrir sýningu.
„Meiriháttar listrænn sigur fyrir
Isl. óperuna." (Sig. St. - Tíminn
16/4).
maður tekur andann á lofti
og fær tár Iaugun." (L.Þ. Þjóðv.
15/4).
„Hér er á ferðinni enn eitt meist-
arastykki Þórhildar Þorleifs."
(G.A. HP 17/4).
„Þessi hljómsveitarstjóri hlýtur
að vera meiriháttar galdramað-
ur”. (G.Á. HP 17/4).
Miðasala er opin daglega frá
kl. 15.00-19.00
nema sýningardaga til kl. 20.
Simar 11475 og 621077. - Pan-
tið timanlega - Ath. hópafslætti.,
ARriARHÓLL
Óperugestir athugið. Fjölbreytt-
ur matseðill framreiddur fyrir og
eftir sýningu. Opnum kl. 18.
Athugið borðpantanir í síma
18833. Velkomin.
13 ár hefur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa, sem log-
soðinn er aftur. Honum tekst að
flýja ásamt meðfanga sínum -
þeir komast í flutningalest, sem
rennur af stað á 150 km hraða,
en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli. - Þykir með ólikindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri:
Andrei Konchalovsky.
Saga: Akira Kurosawa.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
Salur 2
Elskhugar Maríu
Stórkostlega vel leikin og gerð
ný, bandarisk úrvalsmynd.
Aðalhlutverk:
Nastasja Kinski,
John Savage
(Hjartarbaninn)
Robert Mitchum
(Blikur á lofti)
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
Salur 3
Á bláþræöi
(Tightrope)
Magnþrungin og dularfull
spennumynd með Edward Wo-
odward I aðalhlutverki.
Stefnumót við hvað ... ?
Leikstjóri:
Lindsey C. Vickers.
Aðalhlutverk:
Edward Woodward
Jane Merow
Samantha Weyson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Frumsýnir:
Salvador
Það sem hann sá var vitfirring,
sem tók öllu fram sem hann
hafói gert sér í hugarlund ...
Glæný og ótrúlega spennandi
amerisk stórmynd um harðsvir-
aða blaðamenn i átökunum i
Salvador.
Myndin er byggð á sönnum at-
burðum, og hefur hlotið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Aðalhlutverk:
James Woods
Jim Belushi
John Savage
Leikstjóri.
Oliver Stone
(höfundur „Midnight Ex-
press", „Scarface", og
„The YearófThe Dragon".)
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Frumsýnum
stórmyndina
Agnes,
barn guös
Þetta margrómaða verk Johns
Pielmeiers á hvíta tjaldinu, I leik-
stjórn Normans Jewisons og
Svens Nykvists. Jane Fonda leik-
ur dr. Livingstone, Anne Bancroft
abbadísina og Meg Tilly Agnesi.
Bæði Bancroft og Tilly voru til-
nefndar til óskarsverðlauna.
Stórfengleg, hrífandi og vönduð
kvikmynd. Einstakur leikur.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9og 11.
Dolby stereo.
Hækkað verð.
Harðjaxlar
í hasarleik
(Miami Supercops)
Bófagengi ruplar og rænir, bæði
saklausa og seka á Miami. Lög-
reglunni teksti ekki að góma
þjófana. Þá er aðeins eitt til ráða
- senda eftir Forrester (Bud
Spencer) og Bennett (Terence
Hill).
Bráðfjörug og hörkuspennandi
glæný grínmynd með Trinity-
bræðrum.
Sýnd i B-sal kl. 5.
Eirts og
skepnan deyr
Hér er á ferðinni mjög mógnuð
og spennandi íslensk kvikmynd
sem lætur engan ósnortinn. Eftir
Hilmar Oddsson.
Aðalhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman, Jó-
hann Sigurðarson.
Sýnd i B-sal kl. 7.
ASKRIFENDA
ÞJÓNUSTA
Skörðótta
hnífsblaöiö
Sýnd i B-sal kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára
+ + + Morgunbl.
KVARTANIR
ÁSKRIFENDUR ERU
VINSAMLEGAST BEÐNIR
AÐ HAFA SAMBAND VIÐ
AFGREIÐSLUNA,
EF BLAÐIÐ BERST EKKI.
Neðanjaröarstöðin
(Subway)
Nokkur blaðaummæli:
„Töfrandi, litrík og spennandi"
Daily Express.
„Frábær skemmtun - aldrei
dauður punktur"
Sunday Times.
„Frumleg sakamálamynd sem
kemur á óvart"
The Guardian.
Sýnd i B-sal kl. 11.
+ + + DV.
lf.íkfelag
REYKIAViKUR
SÍM116620
Siðustu sýningar leikársins
Laugardag kl. 20.30.
Örfáir miðar eftir.
Laugardag 31. maí kl. 20.30.
LAND MÍNS
FÖÐUR
föstudag kl. 20.30, uppselt,
sunnudag kl. 20.30, örfáir
miðar eftir,
miðvikudag 28. maí kl. 20.30,
örfáir miðar eftir,
fimmtudag 29. mai kl. 20.30,
föstudag 30. maí kl. 20.30,
sunnudag 1. júní kl. '20.30,
föstudag 6. júni kl. 20.30,
laugardag 7. júní kl. 20.30,
sunnudag 8. júní kl. 16.
hbsi KREDITKORT IE
VISA
■■■ EUOOCARO
Miðasala i sima 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin kl.
14-20.30 sýningardaga en kl.
14-19 þá daga sem sýningar
eru á eftir.Leikhúsið opnar
aftur i lok ágúst.
Sil
tfili }j
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
HELGISPJÖLL
eftir Peter Nichols
i þýðingu Benedikts Árnason-
ar
Lýsing: Árni Jón Baldvinsson
Leikmynd: Stigur Steinþórs-
son
Búningar: Guðný Björk Ric-
hards
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leikarar: Anna Kr. Arngrímsdótt-
ir, Baldvin Halldórsson, Bessi
Bjarnason, Jón Gunnarsson,
Lilja G. Þorvaldsdóttir, Margrét
Guðmundsdóttir, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Róbert Arnfinns-
son, Sigurður Sigurjónsson,
Sigurveig Jónsdóttir, Tinna
Gunnlaugsdóttir, Þóra Friðriks-
dóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir
og Örn Árnason.
Frumsýning i kvökd kl. 20.
2. sýn. sunnud. kl. 20.
3. sýn. fimmtud. kl. 20.
í DEIGLUNNI
laugardag kl. 20.
Fáar sýningar eftir
Miðasala kl.13.15. - 20.00
Simi 1-1200.
Ath. Veitingar öll sýningar-
kvöld i Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslur með Euro og
Visa í síma.
Evrópuírumsýning
Frumsýnir grírtmynd-
ina:
Út og suður
í Beverly Hills
(Down and Out in Be-
verly Hills)
Hér kemur grinmyndin DOWN
AND OUT IN BEVERLY
HILLS sem aldeilis hefur slegið
I gegn í Bandaríkjunum og er
langvinsælasta myndin þar á
þessu ári. Það er fengur í þvi að
fá svona vinsæla mynd til sýn-
inga á Islandi fyrst allra Evrópu-
landa.
Aumingja Jerry Baskin er al-
gjör ræfill og á engan að
nema hundinn sinn. Hann
kemst óvart í kynni við hina
stórriku Whitemanfjöl-
skyldu og setur allt á annan
endann hjá henni. DOWN
AND OUT IN BEVERLY
HILLS er toppgrínmynd árs-
ins 1986.
Aðalhlutverk:
Nick Nolte,
Richard Dreyfus
Bette Midler,
Little Richard
Leikstjóri:
Paul Mazursky
Myndin er i dolby stereo og
sýnd i starscope stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Læknaskólinn
(Bad Medicine)
An inside look at the best student
in the worlds worst medical schooL
MedicinE
(The comedy that teaches
A NEW LOW IN HIGHER EDUCATION)
(WeweJ ky hwtiiift Ceotw* fo Fttot Oninbuiois
[pg-i3|-b. _____IeS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð
Einherjinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Nflar-
gimsteinninn
Myndin er í dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Rocky IV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Þverholti 11
Símirmer
27022_____
Fréttaskotið,
símirmsemaldrei sefur
68-78-58
Frumsýrtír:
í hefndarhug
Þeir fluttu vopn til skæruliðanna,
en þegar til kom þurftu þeir að
gera dálítið meira. Hörku
spennumynd, um vopnasmygl
og baráttu skæruliða I Suður-
Ameríku, með Robert Ginty,
Merete Van Kamp, Cameron
Mitchell,
Leikstjóri:
David Winters
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Verndarinn
Eldfjörug hörku-spennumynd,
þar sem aldrei er slakað á, -
hressandi átök frá upphafl til
enda, með Kung-Fu meistaran-
um
Jackie Chan
ásamt
Danny Aiello,
Kim Bass.
Leikstjóri:
James Gllckenhaus
Myndin er sýnd með stereo-
hljómi.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Með lífið
í lúkunum
Bráðfyndin og fjörug gaman-
mynd, með
Katharine Hepburn,
Nick Nolte.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Sumarfríið
Eldfjörug gamanmynd um alveg
einstakan hrakfallabálk í sum-
arfríi...
Leikstjóri:
Carl Reiner.
Aðalhlutverk:
John Candy,
Richard Crenna.
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Musteri óttans
Spenna, ævintýri og alvara, fram-
leidd af Steven Spielberg, eins
og honum er einum lagið.
Blaðaummæli:
„Hreint ekki svo slök afþreyingar-
mynd, - reyndar sú besta sem
býðst á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu þessa dagana."
xx HP
Dolby stereo
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Playtime
Sýnd kl. 9 og 11.15.
Og skipið siglir
Stórverk meistara Fellini.
Blaðaummæli:
„Ljúfasta - vinalegasta og fyndn-
asta mynd Fellinis slðan Amac-
ord."
„Þetta er hið „Ijúfa" llf alda-
mótaáranna."
„Fellini er sannarlega I essinu
sínu."
„Sláandi frumlegheit sem aðskil-
ur Fellini frá öllum öðrum leik-
stjórum."
Sýnd kl. 9.
alla vikuna