Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Page 22
22 LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1986. Reykjavík fyrr og nú Á þessari mynd sér i vestur eftir Austurstrætinu árið 1887. Á horni Lækjargötu og Austurstrætis stend- ur hús Sigfúsar Eymundssonar bóksala á fyrstu lóðinni sem var seld í Reykjavík. . Nú eru öll gömlu húsin á þessu svæði horfin nema hornhúsið við Lækjargötu, sem þó er töluvert breytt, og hús sem kallað var „sænska húsið“ við Austurstræti og allir þekkja sem Hressó. 1 ; i t t t i i i i i i i Séð upp Bakarabrekkuna árið 1884. Síðar fékk gatan nafnið Bankastræti sem lætur kunnuglegar i eyrum. Myndin er tekin af brúnni yfir lækinn sem enn var opinn sem og götu- ræsið framan við húsin. Á nýju myndinni sést að húsin eru ‘lest farin ef frá er talið Bernhöfts- bakarí og steinhúsíð þar sem bankinn var. Og malbikió hefur hulið lækinn og óþrifalega götuna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.