Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Page 28
28
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsnæði í boði
4Ja herb. íbúö í Hólahverfi til leigu í
vetur. Laus strax. Tilboð ásamt uppl.
um fjölsk.stærð og greiðslugetu
sendist DV sem fyrst, merkt „Hóla-
hverfi 744“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
Stórt herbergi til leigu í vesturbæ, 5
mín. gangur frá Háskólanum. Búið
húsgögnum ef vill. Aðgangur að eld-
húsi, baði og þvottahúsi. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 18458. '
Til leigu i vesturborginni við sjóinn 3ja
herb. íbúð, jarðhæð með sérinngangi.
Tilboð, er greini greiðslugetu og
fjölsk. stærð, sendist DV, merkt „Sæ-
braut“, fyrir miðvikudagskvöld.
Til leigu 2 herbergi með aðgangi að
baði og eldhúsi, í vetur. Leigist tveim-
ur reglusömum skólastúlkum. Leiga
5000 kr. og 6000 kr. á mánuði, 3 mán-
uðir fyrirfram. Sími 53602 eftir kl. 20.
Stórt herbergi með skápum og aðgangi
að eldhúsi, baði og þvottahúsi til
leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
51871.
Til leigu góð 2Ja herb. íbúð í Garðabæ,
leigist frá 1. sept. ’86 - 1. júní ’87, fyrir-
framgr. Tilboð sendist DV, merkt
„Garðabær 743“, fyrir 22. ágúst ’86.
Búslóöageymsla. Til leigu er upphit-
aður bílskúr fyrir búslóðir í lengri eða
skemmri tíma. Uppl. í síma 45395.
* ---------------------------------
Til leigu er 2-3 herbergja íbúð í neðra
Breiðholti. Tilboð sendist DV fyrir 20.
ágúst merkt „ Sýn 12“.
Til leigu forstotuherbergi á annarri hæð
í Laugarneshverfi, reglusemi áskilin.
Uppl í síma 37813.
M Húsnæði óskast
Húsnæöi meö eldunaraðstööu - hús-
hjálp. Ef þig vantar rólegan og
reglusaman leigjanda og húshjálp þá
er ég 21 árs gömul, nemandi í Kenn-
araháskólanum. Hafðu samband í
' síma 96-22705 á kvöldin og 96-23727 á
daginn.
Ung, reglusöm kona frá Akureyri
óskar eftir góðri íbúð á Stór-Reykja-
vikursvæðinu fyrir 1. sept, helst i
vesturbænum. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. Möguleiki
á heimilisaðstoð. Uppl. næstu daga í
síma 12435.
3 stúlkur um tvítugt utan af landi bráð-
vantar íbúð á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu. Algjör reglusemi og fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Húshjálp kemur
til greina. Uppl. í síma 14729 eða 95-
6376 e. kl. 19.
Læknanema vantar herbergi (einst.
íbúð) með eldunaraðstöðu og baðher-
bergi sem næst Landspítalanum.
Reglusemi og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. í síma 53385
e. kl. 17.
Herbergi með eldunar- og snyrtiað-
stöðu óskast fyrir menntaskólastúlku,
helst í Kópavogi, þó ekki skilyrði.
Sími 71104 næstu daga eða 99-4260.
Húseigendur, athugið. Vantar herbergi
og íbúðir á skrá. Opið 9-14, s. 621080.
Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í.,
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut.
Reglusamt, ungt par óskar eftir að taka
á leigu 3ja herb. íbúð með húsgögnum
frá 1. sept., skilvísum greiðslum og
fyrsta flokks umgengni heitið, með-
mæli fáanleg ef óskað er. Uppl. í síma
13656 eða 76004.
Ég, neminn, óska eftir 2ja herb. íbúð,
helst í austurbænum, frá 1. sept.-31.
maí. Allt tímabilið borgað fyrirfram
ef óskað er. Uppl. í síma 94-2520 frá
kl. 14-19.
4ra-6 herb. rúmgóð íbúð óskast í Hlíð-
um eða nágrenni í 2-3 ár frá des., jan.
Eigið þið íbúð sem ykkur þykir vænt
um? Góð umgengni, skilvísi. Tilboð
sendist DV, merkt „GG“.
Reglusaman, einhleypan karlmann
vantar einstaklingsíbúð til leigu.
Uppl. í síma 13706, laugard. og
sunnud., og í síma 27911 mánud. og
þriðjud.
Tvær skólastúlkur utan af landi vantar
2-3 herb. íbúð í vetur, góðri umgengni
og reglusemi heitið, einhver fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. í síma
96-41142 eftir kl. 18.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu
frá 15. september, helst í efra Breið-
holti, greiðslugeta 3-4 mánuðir fyrir-
fram, öruggar greiðslur, góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 78967.
2 reglusamar systur með 4ra ára stelpu
óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð, helst
í Sundum eða nágrenni. Uppl. í síma
31938.
4 krakka bráövantar 5 herb. íbúð, helst
nálægt miðbænum, frá 1. sept. til 1.
júní. Uppl. í síma 94-3633 (Inga) eða í
94-3618 (Sirrý).
Einhleyp kona á sextugs aldri óskar
eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í
síma 10925 milli kl. 12 og 19 á laugar-
dag.
Hafnarfjöröur. Öskum eftir að taka á
leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnarfirði
frá 6. sept. Uppl. í síma 93-2948 og
93-1805.
Leiguskipti. Eigum 2ja herbergja íbúð
í Kefiavík og viljum skipta eða taka
á leigu 2ja-3ja herb. íbúð í Rvk eða
nágrenni f. 1. okt. Uppl. í síma 924639.
Læknanemi á síöasta ári óskar eftir
lítilli íbúð í vetur, góð umgengni og
skilvísar greiðslur. Uppl. í síma
613937.
Námsmaður meö fjölskyldu utan af
landi, vantar íbúð, góðri umgengni
heitið, einhver fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 96-61637.
Par með ungt barn óskar eftir 2-3 herb.
íbúð, góð umgengni og reglusemi, ein-
hver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 96-22837 og 616235.
Ríkisstarfsmaöur óskar eftir 3ja herb.
íbúð, þrennt í heimili, öruggar mánað-
argreiðslur, reglusemi og góð um-
gengni. Sími 39482 eftir kl. 19.
Rikisstarfsmaður óskar eftir 3ja herb.
íbúð strax, þrennt í heimili, öruggar
greiðslur, algjör reglusemi. Uppl. í
síma 39482.
Tvo skólastráka utan af landi vantar
2-3 herbergja íbúð frá 1. september til
1. júní. Fyrirframgreiðsla. Helst í
Breiðholti. Uppl. í síma 93-6192.
Tvær systur utan af landi óska eftir 3ja
herb. íbúð á leigu frá 20. sept., helst
í vesturbænum, reglusemi heitið.
Uppl. í síma 98-1469 eftir kl. 19.
Ung hjón meö tvö börn óska eftir 3ja
herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirfram-
greiðsla möguleg, góðri umgengni
heitið. Vinsaml. hringið í síma 26114.
Óska ettir 2-3 herb. íbúð strax, fyrir-
framgreiðsla. Vinsamlegast hringið í
síma 16957 eftir kl. 19 (föstud.) og all-
an laugard.
Óska eftir aö taka á leigu herbergi með
aðgangi að baði og eldhúsi. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
27638.
22 ára stúlka, kennaranemi, óskar eftir
húsnæði, helst lítilli íbúð. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Hús-
hjálp eða aðstoð við aldraða möguleg.
Vinsaml. hafið samb. í síma 19599.
3 ung pör utan af landi óska eftir 4
herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópa-
vogi frá 1. september til 1. júní ’87.
Erum öll reglufólk. Vinsamlegast
hringið í síma 96-41456.
Óskum eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík eða
Kópavogi. Greiðslugeta 12-14 þús. á
mán., 4-6 mán. fyrirfram. Reglusemi.
Uppl. í síma 97-6346 eftir hádegi.
Góöur leigjandi óskar eftir ódýru hús-
næði í nokkra mánuði. Uppl. gefur
Margrét í síma 78879.
Tveggja herbergja ibúð með húsgögn-
um óskast til leigu fyrir erlendan
sendikennara. Sími 82636.
Ung hjón með tvö börn óska eftir 3ja
herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma
46378.
Ungt par utan af landi óskar að leigja
íbúð frá 1. sept. ’86 til 15. maí ’87.
Uppl. í símum 99-8516 og 99-8586.
Bráðvantar 2-3 herbergja íbúð, fátt í
heimili. Uppl. í síma 99-8511.
Óska eftir áreiöanlegum leigusala á 3
herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla 80-
100 þús. ef óskað er. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. í síma 93-
8282 eða 93-8284.
Óska eftir áreiðanlegum leigusala á 3
herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla 80-
100 þús. ef óskað er. Góðri umgengni
og reglusemi heitið. Uppl. í síma 93-
8282 eða 93-8284.
■ Atvinnuhúsnæöi
Vantar iðnaöarhúsnæði á jarðhæð, 50-
60 ferm, má vera hálffrágengið.
Æskileg staðsetning Hafnarfjörður
eða Garðabær. Traustur aðili. Uppl. í
síma 38327 mánudag og þriðjudag.
Vantar lítið og helst ódýrt verslunar-,
skrifstofu- og/eða lagerhúsnæði fyrir
umboðsverslun sem fyrst. Má þarfnast
lagfæringa. Staðsetning ekkert atriði.
Uppl. í síma 16930, Fjölfang, Jón.
Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu
eldhúsaðstöðu eða hentugt húsnæði
fyrir léttan matvælaiðnað. Tilboð
sendist DV, merkt „D 741“.
■ Atvinna í boði
Ert þú að leita að skemmtilegu og
þroskandi starfi? Okkur vantar fóstr-
ur og aðstoðarfólk til starfa við
dagheimilið Sunnuhlíð við Klepp.
Starfið felur í sér umönnun og sam-
starf við börnin. Þetta er ábyrgðar-
mikið og krefjandi starf en um leið
mjög þroskandi og skemmtilegt.
Breytilegur vinnutími. Nánari upplýs-
ingar veitir forstöðumaður í síma
38160-95.
Kennsla - Raufarhöfn. Tvo réttinda-
kennara eða fólk með reynslu í
kennslu vantar að grunnskóla Rauf-
arhafnar. Gott húsnæði er til staðar.
Barnaheimili er á staðnum. Húsa-
leigu- og flutningsstyrkur. Uppl. gefa
Líney Helgadóttir í símum 96-51225
og 96-51131, og Sigurbjörg Jónsdóttir
í símum 96-51277 og 96-51200.
Barngóöa og snyrtilega eldri konu
vantar til að vera hálfan daginn á
heimili í Snælandshverfi í Kópavogi
til að annast heimili og böm. Þarf
helst að búa þar hjá. Tvö böm, annað
13 ára drengur og 10 ára stúlka. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-380.
Okkur vantar hressa starfsstúlku f hálfs-
dagsstarf á Stór-Hafnarfjarðarsvæð-
inu. Um er að ræða rólega setuvinnu.
Vinsamlegast sendið uppl. um nafn,
heimilisfang, síma og fyrri störf, merkt
„Framtíðarvinna", í pósthólf 313, 222
Hafnarfirði.
Heimilishjálp. Barngóð kona óskast á
heimili í vesturbæ, til gæslu tveggja
barna og léttra heimilisstarfa. Vinnu-
tími 13—17 virka daga. Góð laun.
Gjarnan enskumælandi. Uppl. í síma
11810 eftir kl. 17.
Vandaöur krossgátuhöfundur. Vandað
krossgátublað, sem kemur út reglu-
lega, óskar eftir krossgátuhöfundi sem
hefur gott vald á íslenskri tungu.
Umsóknir sendist DV, merktar
„Krossgátuhöfundur 725“.
Afgreiðslumann vantar í sérverslun.
Engin laugardagsvinna. Æskilegur
aldur 20-35 ár. Umsóknir sem til-
greina aldur og fyrri störf sendist DV
merktar „B.S. 33“ fyrir 20. ágúst.
Okkur vantar starfsfólk til ýmissa af-
greiðslustarfa, heilsdags- og hálfs-
dagstörf. Uppl. hjá Ráðningarþjón-
ustu K.í, Húsi verslunarinnar, 6. hæð,
sími 687811.
Heildverslun á sviði fiskafurða óskar
eftir að ráða duglegan og samvisku-
saman karlmann í vinnu strax, helst
ekki yngri en 20 ára. Góð laun í boði
fyrir réttan mann. Hafið samband við
DV í síma 27022. H-348.
Starfskraftur óskast. Viljum ráða bif-
vélavirkja vanan viðgerðum á vinnu-
vélum og stærri ökutækjum. Uppl.
gefur Jens í símum 94-3266 og 94-3070.
Steiniðjan hf„ fsafirðí.
Blikksmiður og/eöa menn vanir blikk-
smíði óskast strax. Mikil vinna. Uppl.
gefur verkstjóri. Blikksmiðja Gylfa
hfi, Tangarhöfða 11, sími 83121.
Matsveinn óskast á 36 lesta bát úr
Reykjavík sem stundar togveiðar.
Uppl. í síma 621030 og hjá skipstjóra
28468.
Stýrimann og annan vélstjóra með rétt-
indi vantar á 170 tonna línubeitingar-
bát sem mun fiska í gáma. Uppl. í
símum 97-6242 og hs. 6159.
Veitingahús i miöbænum óskar eftir
starfsstúlkum, ekki yngri en 18 ára, í
afgreiðslu og uppvask. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-739
Verktakafyrirtæki óskar að ráða vöru-
bílstjóra með meiraprófi einnig vanan
gröfumann. Uppl. í síma 72281 eftir
kl. 19.
Alifuglabú - hjón. Óskum eftir að ráða
hjón til starfa við alifuglabú í ná-
grenni Reykjavíkur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-740.
Au pair stúlka óskast, helst ekki yngri
en 18 ára. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-737.
Starfskraftur óskast viö afgreiðslu,
vaktavinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-729.
Starfsmenn vantar í vöruskemmu,
mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma
16035 eða 671632.
Starfsstúlkur óskast á skyndibitastað í
Mosfellssveit. Uppl. í síma 666910 og
á staðnum. Western Fried.
Tveir múrarar óskast í 2 vikur. Sími
671525.
M Atvinna óskast
Ég er 21 árs, með samvinnuskólapróf
og mig vantar vinnu á kvöldin og um
helgar, vanur öllum skrifstofustörfum,
einnig dyravörslu o.fl. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 42725.
Ræstingar og vélritun. Óska eftir þess
konar starfi eða einungis ræstingum
hjá litlu fyrirtæki, helst í Hafnarfirði
eða Garðabæ. Hafið samband við DV
í síma 27022. H-537.
Ung stúlka vön verslunarstörfum
óskar eftir framtíðarstarfi í verslun.
Annað kemur til greina. Uppl. í síma
75960. Dagbjört.
18 ára nemi í húsgagnasmiöi óskar eft-
ir vinnu til áramóta. Nánari uppl. í
síma 52942.
Vanur matsveinn óskar eftir vinnu til
sjós. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma
78289.
■ Bamagæsla
Óska eftir 13-15 ára stúlku til að passa
4 ára og 3ja mán. bræður einstaka
kvöld og stundum um helgar. Uppl. í
síma 79702.
Óska eftir aö ráða stúlku til að gæta
tveggja drengja í Hafnarfirði frá kl.
13-17. Uppl. i síma 54764.
Au-pair. Dönsk stúlka óskar eftir góðu
heimili til jóla. Uppl. í síma 666179.
■ Ýmislegt
Tónleikar í Austurbæjarbíói, Snorra-
braut 37, sunnudag 17. ágúst kl. 14.30.
Hljómsveit norskra hermanna „NSB“,
frá Hjálpræðishemum sér um söng og
tónlist. Aðgangur kr. 300, böm kr.
150. Tónleikastjóri kapteinn Daníel
Óskarsson. Samkoma verður svo í
Neskirkju um kvöldið kl. 20.30 með
„NSB“ og kaptein Daníel. Allir vel-
komnir. Hjálpræðisherinn.
■ Einkamál
40 ára karlmaöur óskar eftir kynnum
við konu á aldrinum 35-40 ára með
vináttu og félagsskap í huga. Vinsam-
legast sendið svar. til DV fyrir 23.
ágúst, merkt „Framtíð 40“, 100%
trúnaði heitið.
Maöur, hress og kátur, kominn á elli-
laun, óskar eftir kunningsskap við
góða, lífsglaða og trausta konu á Ak-
ureyri sem hefur ánægju af ferðalög-
um, dansi o.fl. Tilboð sendist DV,
merkt „Lífsglöð og traust 22“.
Escort-Escort. Business gentleman
arriving in Reykjavík, want assist-
ance and pleasant company of young
Icelandic woman during stay. Please
write with details (also in Icelandic)
and photo to DV, „Escort ’86“. (Fully
confidence).
■ Hreingerningar
Hreingerningar og ræstingar á íbúðum,
stofnunum, fyrirtækjum og stiga-
göngum einnig teppahreinsun, full-
komnar djúphreinsivélar sem skila
teppunum nær þurrum. Visa og Euro,
sími 72773.
Þvottabjörn- Nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingemingar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð: undir 40 ferm, 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Símar 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s: 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Símar 28997 og 11595.
■ Líkamsrækt
Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími
84522. Við bjóðum upp á vatnsnudd,
gufubað, alhliða líkamsnudd, profess-
ional MÁ ljósabekk, æfingarsal, hvíld
o.fl. Við höfum opið frá 8-21 virka
daga.
Hefur þú komið til Tahiti? Nóatúni 17.
Erum með góða bekki, góða aðstöðu
og ávallt með toppperur, sem tryggja
toppárangur. Líttu inn. Sími 21116.
Svæðanudd. Boðið er upp á svæða-
nudd á Nuddstofu Jónasar, Austur-
strönd 1, Seltjamarnesi. Uppl. í síma
617020 fyrir hádegi.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Ömólfur Sveinsson, s. 33240,
Galant 2000 GLS ’85.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas.
985-21422.
Snorri Bjamason, s. 74975,
Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas.
985-21451.
Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024,
Galant turbo ’85.
Valur Haraldsson, s. 28852,
Fiat Regata ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Toyota Tercel 4wd ’86, 17384.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda GLX 626 ’86.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Hallfriður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda GLX 626 ’86.
Kenni á Mazda 626 ’85, R-306. Nemend-
ur geta byrjað strax. Engir lágmarks
tímar. Fljót og góð þjónusta. Góð
greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sig-
urðsson, sími 24158 og 672239.
óylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni
allan daginn, engin bið Heimasími
73232, bílasími 985-20002.
Kenni á Mltsubishi Galant turbo ’86.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla, bifhjólakennsla. Mazda
626 GLX. Greiðslukortaþjónusta. Sig-
urður Þormar, ökukennari, sími
45122.
Snorri BJarnason kennir á bíl og bif-
hjól. Volvo GL ’86, Honda RS 250. Sé
um öll prófgögn. Kenni allan daginn.
Símar 74975 og 985-21451.
Gylfi Guöjónsson kennir á Rocky alla
daga. Bílasími 985-20042 (beint sam-
band), heimasími 666442.
ökukennsla - æflngatfmar. Mazda 626
’84. Kenni allan daginn. Ævar Frið-
riksson ökukennari, sími 72493.
Ökukenn8la-æflngatimar. Kenni á
Mazda 626, ökuskóli og prófgögn.
Lúðvík Eiðsson, sími 14762.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Miðbraut 12, neðri hæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Hjartar Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Armanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánu- daginn 18. ágúst 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Seltjamarnesi.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Skerjabraut 5 A, 1. h„ Seltjarnarnesi, þingl. eign Esterar Rögnvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Baldvins Jónssonar hrl. og Valgeirs Kristinssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 18. ágúst 1986 kl. 13.30. Bæjarfógetinn á Seltjamarnesi.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign- inni Nesbala 26, Seltjarnarnesi, þingl. eign Önnu Guðrúnar Hafsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri mánudaqinn 18. ágúst 1986 kl. 15.00. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.