Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Síða 36
36
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1986.
Subaru 4x4 1800 árg. 1984, grá- Ford Eacort 1300 GL árg. 1982,
sans, eklnn 34.000 km. Verð kr. grásans, ekinn 55.000 km. Verð
kr. 260.000.
MMC Galant GLS 2000 árg. 1985, BMW 316 árg. 1985, aukabúnað-
ekinn 32.000 km, gullsans. Verö ur, eklnn 19.000 km, blár. Verð
kr. 500.000. kr. 520.000.
MMC Lancer GLX árg. 1985, sjálf- MMC Pajero, langur, árg. 1984,
skiptur, ekinn 14.000 km, hvitur. ekinn 46.000 km, gullsans. Verð
Verð kr. 390.000. kr. 780.000.
GOTT ÚRVAL NÝLEGRA BÍLA Á
STAÐNUM TÖLVUVÆDD ÞJÓNUSTA
RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR
— REYNDIR SÖLUMENN —
OPIÐ:
Mánud.-föstud. kl. 9.00-18.30.
Laugard. kl. 10.00-17.00.
Sunnudag kl. 13-17.
Nauðungaruppboð
f - sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Bergholti 5, Mosfellshreppi, þingl. eign Braga Ragnarssonar, fer fram
eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudaginn 18. ágúst
1986 kl. 16.30.
______Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Miðvangi 41, íb. 201, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars Ömars Gunnars-
sonar, fer fram eftir kröfu Skúla Bjamasonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 20. ágúst 1986 kl. 13.45.
__________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 55., 66. og 72. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Áslandi 18, Mosfellshreppi, þingl. eign Jóhanns Guðjónssonar, fer fram
eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. ágúst
1986 kl. 17.30.
_________________________Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Álfaskeiði 70, 2.h.t.v., Hafnarfirði, þingl. eign Erlings Gissurarsonar, fer
fram eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag-
inn 19. ágúst 1986 kl. 15.15.
__________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Hringbraut J.M., Hafnarfirði, þingl. eign Þorsteins Bjömssonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Hafnarfirði og Baldvins Jónssonar hri. á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 19, ágúst 1986 kl. 14.45.
__________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Flugdagur SvHTIug-
félagsins í dag
Mistök urðu í blaðinu í gær þegar tvö og standa fram til kvölds. Svif-
sagt var að flugdagur Svifflugfélags flugur félagsins verða til sýnis, sýnt
íslands yrði á morgun, sunnudag, en verður listflug á vélflugum og svif-
hann verður haldinn á Sandskeiði í flugum og margt annar verður til
dag. Dagskráin mun hefjast klukkan skemmtunar.
Brautarás Eiríkscjotu Skipholt 35-út
Brekkubæ Barónstig 47-út Hjálmholt
Melbæ Laugaveg 170-178
Grundarás Austurströnd ; Eiðistorg Lindargötu
Ásbúð, Garðabæ Eskiholt Klapparstig
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Brekkuhvammi 8, Hafnarfirói, þingl. eign Þórunnar Jónsdóttur, fer fram
eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19.
ágúst 1986 kl. 13.15.
__________________________Baejarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Hjallabraut 37, 3.h.t.h„ Hafnarfirði, þingl. eign Garðars Halldórssonar, fer
fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl.
og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. ágúst 1986 kl.
14.00.
__________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Víðivangi 1, 2.h.t.v„ Hafnarfirði, þingl. eign Jónatans Jónatanssonar, fer
fram eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Róberts Áma Hreiðarssonar hdl.
á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. ágúst 1986 kl. 14.15.
______________________Baejarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 31., 34. og 44. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Lyngmóum 9, 3.h.tv„ Garðakaupstað, þingl. eign Magnúsar Magnús-
sonar, fer fram eftir kröfu Róberts Áma Hreiðarssonar hdl. og Ólafs Thorodds-
en hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 20. ágúst 1986 kl. 17.00.
_______________________Bæjarfógetinn í Garðakaupstað.
Leiðrétting
Jón G. Hauksacn, DV, Akuieyii:
í frétt DV í gær um stofhun hlutafé-
lags um rekstur kartöfluverksmiðj-
unnar á Svalharðseyri gætti misskiln-
ings. Félagið var ekki stofiiað heldur
var í fyrrakvöld haldinn undirbún-
ingsfundur að svokölluðu eigendafé-
lagi kartöflubænda og annarra
matjurtarframleiðenda við Eyjafjörð.
Fyrirhugað er að eigendafélagið eign-
ist 20 prósent í nýju hlutafélagi sem
til stendur að annist rekstur kartöflu-
verksmiðjunnar á Svalbarðseyri en
jafiiframt er fyrirhugað að KEA eigi
í því 60 prósent. Drög að stofhsamn-
ingi og lögum þess hlutafélags hggur
nú fyrir.
Fréttablað iðnaðarins
Fréttablað iðnaðarins, 2. tölublað 1986, er
komið út. Að þessu sinni er blaðið tileink-
að iðnaði í Reykjavík í 200 ár og eru í
blaðinu fjölmargar greinar um iðnað og
þróun hans í gegnum árin. Rætt er við
fjölda einstaklinga innan iðnfyrirtækja í
borginni og sagt frá því sem er efst á baugi
í greininni. Meðal efnis má nefna grein
eftir Jón Böðvarsson, ritstjóra Iðnsögu
Islands, um upphaf iðnfræðslu í landinu
og ágrip af sögu Iðnskólans í Reykjavík.
Lýður Bjömsson sagnfræðingur skrifar
um atvinnumál í Reykjavík síðustu tvær
aldimar. Enniremur er fjallaö um íslen-
skar uppfinningar í iðnaði á vegum SlS,
þróun í sjávarútvegi, vinnueftirlit, tölvur
og plastiðnað svo eitthvað sé nefnt. Frétta-
blað iðnaðarins er gefið út af Fjölni hf.
og er 60 síður.
Ti]kynningar
öldruðum boðið á tæknisýn-
ingu
I tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkur-
borgar verður haldin viðamikil tæknisýn-
ing í Borgarleikhúsinu. Þetta er f'yrsta
sýning sem sett er upp í þessu nýja leik-
húsi. Þar verða ýmis undur tækni og
hönnunar til sýnis, s.s. líkan af Suðurl-
andi, talandi vélmenni og stærsti foss á
íslandi innanhúss. Reykjavíkurborg býður
ellilífeyrisþegum á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu aðstoð við að koma á sýninguna og
býður upp á kaffi og meðlæti á eftir. Farið
verður frá Alþingishúsinu miðvikudaginn
20. ágúst kl. 13.00 og frá Hafnarfjarðar-
kirkju kl. 13.00 mánudaginn 25. ágúst. Sú
rúta mun einnig taka fólk við Fannborg 2
í Kópavogi. Þeim sem þiggja vilja þessa
aðstoð er bent á að tilkynna þátttöku í
síma 36715.
Sveppanámskeið og sveppat-
ínsluferð
Eins og undanfarin ár mun hið íslenska
Náttúrufræðifélag halda námskeið í grein-'
ingu sveppa. Aðaláherslan verður lögð á
greiningu sveppa til matar er einnig verða
kynntir sveppir sem ber að varast. Nám-
skeiðið verður haldið miðvikudagskvöldið
20. þessa mánaðar í húsi Líffræðistofnunar
að Grensásvegi 12, 3. hæð. Þeir sem hafa
áhuga á námskeiðinu skrái sig í síma 29822
fyrir 19. ágúst. 1 tengslum við námskeiðið
verður farið i sveppatínsluferð í Skorradal
sunnudaginn 24. ágúst kl. 10 árdegis. Leið-
beinandi verður Eiríkur Jensson.
Tapað - Fundið
Dót fannst í Húsafelli
Um verslunarmannahelgina fannst úlpa,
fótbolti, sólgleraugu og mál saman í hrúgu
á víðavangi og er líklegt að einhver lítill
drengur eigi þetta dót. Kannist einhver
við þetta getur hann hringt í síma 35134.
Páfagaukur tapaöist
Grænn páfagaukur með gult höfuð tapað-
ist frá Digranesvegi í Kópavogi síðastlið-
inn þriðjudag. Finnandi hringi í síma
28915.