Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1986. 39wr> Sunnudagur 17. ágúst Sjónvaxp 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). Sextándi þáttur. Bandarísk teikni- myndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 18.35 Stiklur - Með fulltrúa fornra dyggða. Endursýning. Á ferð um Austur-Barðastrandar- sýslu er staldrað við á Kinnar- stöðum í Reykhólasveit. Rætt er við Ólínu Magnúsdóttur sem býr þar ásamt tveimur eldri systrum sínum. Ólína slæst í för með sjónvarpsmönnum að Kollabúð- um, fomum þingstað Vestfírð- inga, og að Skógum, fæðingar- stað Matthíasar Jochumssonar. Umsjónarmaður Ómar Ragnars- son. Áður á dagskrá í apríl 1983. 19.15 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Kvöldstund með lista- manni. Halldór B. Runólfsson ræðir við Þórð Ben. Sveinsson myndlistarmann. Stjóm upp- töku: Viðar Víkingsson. 21.05 Masada. Annar þáttur. Nýr, bandarískur framhaldsmynda- flokkur sem gerist um sjötíu árum eftir Krists burð. Áðal- hlutverk Peter Strauss, Peter O’Toole, Barbara Carrera, Ant- hony Quayle og David Wamer. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.50 Frá afmælishátíð Frelsis- styttunnar. (Liberty Weekend). Þann 4. júlí sl. voru liðin 100 ár frá því Frelsisstyttan kom til New York frá Frakklandi. Af því tilefni var mikið um dýrðir þar í borg og var þessi þáttur gerður við það tækifæri. Fjölmargir skemmtikraftar og listamenn koma fram í þættinum. 22.50 Hún á afmæli á morgun. Tónlist eftir Gunnar Þórðarson og fleiri, myndskreytt með svip- myndum úr kvikmyndinni Reykjavík, Reykjavík, sem gerð er í tilefni 200 ára afmælis borg- arinnar. Flytjendur: Karlakór Reykjavíkur, Ragnhildur Gísla- dóttir, Egill Ólafsson o.fl. Leik- stjórn og stjórn upptöku: Hrafn Gunnlaugsson. 23.15 Dagskrárlok. Utvaip rás I 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack prófastur á Tjörn á Vatns- nesi flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. „Júdas Makkabeus", óratoría eftir Georg Friedrich Hándel. Fyrri hluti. Söngsveitin Fílharmonía og Sin- fóníuhljómsveit fslands flytja. Stjómandi: Guðmundur Emilsson. Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Sigríður Ella Magnúsdótt- rr, Jón Þorsteinsson og Robert Becker. (Hljóðritað á tónleikum í Langholtskirkju 30. maí 1985). Kynnir: Guðmundur Gilsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: séra Frank M. Halldórsson. Org- elleikari: Reynir Jónasson. Borg- arstjórinn í Reykjavík, Davíð Oddsson, stígur í stólinn. Hádeg- istónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13-30 „Ég er víðavangsins barn“. Dagskrá um fræðimanninn og skáldið Indriða Þorkelsson á Fjalli, tekin saman af Bolla Gústavssyni í Laufási. Lesari með honum: Jóna Hrönn Bolladóttir. Tónlistin í þættinum er eftir Þorkel Sigur- þiömsson. 14.30 Allt fram streymir. Um sögu kórsöngs á íslandi. Dr. Róbert A. Ottósson. Umsjón: Hallgrímur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar ..... Utvaip - Sjónvarp Vedrið Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarps- þáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Eyja í hafinu“ eftir Jóhannes Helga. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Annar þáttur: „Ströndin“. Leik- endur: Ámar Jónsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Sigurður Karlsson, Valgerður Dan, Þóra Borg, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Árni Tryggvason, Jón Sigur- bjömsson, Jón Hjartarson, Helgi Skúlason, Sigrún Edda Björns- dóttir og Helga Bachmann. (Endurtekið á rás tvö nk. laugar- dagskvöld kl. 22.00). (Áður útvarp- að 1975). 17.05 Síðdegistónleikar. „Júdas Makkabeus“, óratoría eftir Georg Friedrich Hándel. Síðari hluti. Söngsveitin Fílharmonía og Sin- fóníuhljómsveit fslands flytja. Stjómandi: Guðmundur Emilsson. Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Sigríður Ella Magnúsdótt- ir, Jón Þorsteinsson og Robert Becker. (Hljóðritað á tónleikum í Langholtskirkju 30. maí 1985). Kynnir: Guðmundur Gilsson. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Frið- riksson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal. Sím- on H. ívarsson og Siegfried Kobilza leika á gítara Andante, stef og tilbrigði eftir Ludwig van Beethoven, og „Anngang og Fandango” eftir Luigi Boccher- ini. 20.00 Ekkert mál. Sigurður Blöndal stjórnar þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Nemendur Franz Liszts túlka verk hans. Tíundi þáttur: Bemhard Stavenhagen og Alfred Útvaip rás n 13.30 Krydd í tilveruna. Inger Anna Aikman sér um sunnudagsþátt með afmæliskveðjum og léttri tón- list. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Stjórn- andi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rás- ar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Mánudagur 18. ágúst ________Sjónvaip 19.00 Úr myndabókinni -15. þáttur. Endursýndur þáttur frá 13. ágúst. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Afmæli Reykjavíkur. Bein út- sending frá hátíðarhöldum á Arnarhóli í tilefni af 200 ára af- mæli Reykjavíkurborgar. Skrúð- göngur verða famar inn á hátíðarsvæðið og Reykjavíkurlag- ið verður sungið. Jón Sigurbjöms- son leikari kynnir dagskrána af hálfu borgarinnar en hátíðardag- skráin hefst klukkan 21.00 með ávarpi Magnúsar L. Sveinssonar, forseta borgarstjórnar. Að því loknu flytur Sinfóníuhljómsveit íslands ásamt 80 manna kór nýtt verk eftir Jón Þórarinsson. Páll P. Pálsson stjórnar flutningi verksins. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, flytur ávarp. Síð- an verður sýnt nýtt leikrit eftir Kjartan Ragnarsson um Skúla fógeta og upphaf Reykjavíkur. diktsson, Þorgrímur Gestsson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna „Olla og Pési“ eftir Iðunni Steins- dóttur. Höfundur les (8). 9.20 Morguntrimm - Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynning- ar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Agnar Guðna- son yfirmatsmaður garðávaxta talar um mat og meðferð garðá- vaxta. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Má ég lesa fyrir þig? Sigríður Pétursdóttir les bókarkafla að eig- in vali. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 V.eðurfregnir. Tilkynningar. Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Heima og heiman. Umsjón: Gréta Pálsdótt- ir. 14.00 Á afmælisdegi. Dagskrá á veg- um rásar 1, rásar 2 og svæðisút- varps Reykjavíkur og nágrennis í tilefni af 200 ára afmæli Reykja- víkur. Leikin verða lög sem tengjast borginni og útvarpað verður mörgu af því sem fram fer á fjölskylduhátíð í miðbænum. Dagskrárgerðarmenn: ' Kristín Helgadóttir, Margrét Blöndal, Ól- afur Þórðarson, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir, Sverrir Gauti Diego, Þorgeir Ástvaldsson og Þorgeir Ólafsson. Stjómandi útsendingar: Stefán Jökulsson. (Dagskránni er einnig útvarpað um dreifikerfi rás- ar 2 og svæðisútvarpsins) Útvarp, vás 1, kl. 16.20: Smásaga eftir Ólaf við Faxafen í dag verður lesin ein af smásögum Ólafs Friðrikssonar, í tilefni þess að hundrað ár eru liðin frá fæðingu hans. Sagan heitir Ingólfur og er úr smásagnasafhi sem kom út árið 1940 og nefnist upphaf Aradætra og aðrar smásögur. Hún er dæmigerð Reykja- víkursaga sem fjallar um ungan mann í Reykjavík og ýmislegt sem á daga hans drífur. Sagan er á léttari nótunum og margar persónulýsingar spaugileg- ar. Höfundurinn lét gefa út bækur sínar undir dulnefhinu Ólafur við Faxafen en auk smásagna liggur eft- ir hann skáldsagan Allt í lagi í Reykjavík. Ólafur Friðriksson var lengi starfandi sem ritstjóri Alþýðu- blaðsins og starfaði hann einnig sem stjórnmálamaður og að verkalýðs- málum. Það er Guðmundur Sæmundsson sem les söguna. i dag eru liðin hundrað ár frá fæðingu Ólafs Friðrikssonar ritstjóra og rit- höfundar. Reisenauer. Umsjón: Runólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega“ eftir Sig- fried Lenz. Vilborg Bickel-ísleifsdóttir þýddi. Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Camera obscura“. Þáttur um hlutverk og stöðu kvikmynd- arinnar sem fjölmiðils á ýmsum skeiðum kvikmyndasögunnar. Umsjón: Ólafur Angantýsson. 23.10 Frá alþjóðlegu Bach-píanó- keppninni 1985 í Toronto. Síðari hluti lokatónleikanna 11. maí. a. Sónata nr. 32 í c-moll op. 11 eftir Ludwig van Beethoven. Konstanze Eickhorst frá Vestur- Þýskalandi leikur. b. „Années de Pélerinage” og „Apres une lect- ure de Dante" eftir Franz Liszt. Angela Hewitt frá Kanada leik- ur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Gítarstrengir. Magnús Ein- arsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Það eru leikarar úr Leikfélagi Reykjavíkur sem frumsýna þetta verk. Gunnar Þórðarson og valin- kunnir tónlistarmenn leika fyrir dansi og grínaramir góðkunnu, Karl Ágúst Úlfsson og Þórhallur Sigurðsson, spretta úr spori. Dag- skránni lýkur með ávarpi borgar- stjóra, Davíðs Oddssonar, og flugeldasýningu á miðnætti. Kynnar sjónvarpsins verða Jón Hákon Magnússon, Karitas Gunnarsdóttir og Jón Gústafsson. Útsendingu stjómar Maríanna Friðjónsdóttir og Tage Ammen- dmp. Tæknistjóm annast Gísli Valdemarsson. Dagskrárlok verða laust eftir mið- nætti. Útvaip rás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnlaugur Garðarsson flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. - Páll Bene- 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20Á afmælisdegi, framhald. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Ásbergsson viðskiptafræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Þegar ísafjörður fékk kaup- staðarréttindi. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. Lesari: Guðlaug María Bjamadóttir. 21.10 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sögur úr þorpinu yndislega“ eftir Sig- fried Lenz. Vilborg Bickel-ísleifs- dóttir þýddi. Guðrún Guðlaugs- dóttir les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Afmælisdans. Magnús Einars- son og Sigurður Einarsson kynna danstónlist. 24.00 Fréttir. 01.00 Dagskrárlok. Veðrið Lítil breyting verður á veðri um helgina. Hæg norðaustanátt verður á öllu landinu, léttskýjað á öllu Suður- og Vesturlandi og sumstaðar í inn- sveitum norðanlands en skýjað á Norðaustur- og Austurlandi og lítils- háttar súld við austurströndina. Hiti verður 7-11 stig á Norðaustur- og Austurlandi en 12-18 stig sunnanlands og vestan. Akureyri alskýjað 12 Egilsstaðir þoka í gr. 10 Galtarviti hálfskýjað 9 Höfn skýjað 13 Keflavíkurflugv. léttskýjað 12 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 14 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavík léttskýjað 13 Sauðárkrókur léttskýjað 11 Vestmannaeyjar léttskýjað 12 Bergen rigning á 16 síðustu klst. Helsinki skýjað 19 Kaupmannahöfn rigning 15 Osló alskýjað 17 Stokkhólmur skýjað 17 Þórshöfn súld 11 Algan’e heiðskírt 26 Amsterdam léttskýjað 19 Barcelona heiðskírt 29 (Costa Brava) Berlin skýjað 26 Chicago alskýjað 22 Feneyjar heiðskírt 28 (Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 29 Glasgow úrkomaígr.15 London léttskj-jað 21 LosAngeles skýjað 17 Lúxemborg skúrir 23 Madrid heiðskírt 33 Malaga mistur 26 (Costa Del Sol) Mallorca léttskýjað 31 (Ibiza) Montreal skúrir á síð-18 ustu klst. New York léttskýjað 21 Nuuk rigning 7 París skýjað 21 Róm léttskýjað 29 Vín léttskýjað 26 Winnipeg léttskýjað 17 Valencia léttskýjað 29 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 152-15. ágúst 1986 kl. 09.15 < Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,600 40,720 41,220 Pund 60,738 60,917 60,676 Kan. dollar 29,203 29,290 29,719 Dönsk kr. 5,2177 5,2331 5,1347 Norsk kr. 5,5167 5,5330 5,4978 Sænsk kr. 5,8594 5,8768 5,8356 Fi. mark 8,2420 8,2663 8,1254 Fra. franki 6,0417 6,0595 5,9709 Belg. franki 0,9485 0,9513 0,9351 Sviss.franki 24,3815 24,4535 23,9373 Holl. gyllini 17,4286 17,4801 17,1265 Vþ. mark 19,6420 19,7000 19,3023 ít. líra 0,02852 0,02861 0,02812 Austurr. sch. 2,7933 2,8015 2,7434 Port. escudo 0,2771 0,2780 0,2776 Spá. peseti 0,3032 0,3041 0,3008 Japansktyen 0,26338 0,26416 0,26280 írskt pund 54,443 54,603 57,337 SDR 49,0502 49,1954 48,9973 ECU 41,4546 41,5772 40,9005 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAD Muna eftir að fá mer eintak af

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.