Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Blaðsíða 24
36 FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Chevrolet Nova ’78, 6 cyl., sjálfsk., góður bíll. Verð 150.000, skipti á ódýr- ari eða fasteignatryggt skuldabréf. Uppl. í síma 99-3847. Galant GLS 2000 árg. ’82 til sölu, sjálf- _íkiptur, einnig Honda Civic árg. ’79, ""sjálfskipt, í góðu lagi en lakk lélegt. Uppl. í síma 39086. Gulllallegur Scout árg. ’74, disil, allur nýuppgerður og yfirfarinn, upphækk- aður, sportfelgur, stór dekk og fl. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 96-44189. Honda Accord árg. ’80 til sölu, ekin aðeins 65 þús., 5 gíra, skemmd eftir umferðaróhapp, einnig vél og gírkassi í Toyotu ’76. Uppl. í síma 92-3507. M. Benz 280 SE. Til sölu nýinnfluttur M. Benz 280 SE, árgerð 1977, aðeins ekinn 100.000 km, einn með öllu á góðu verði. Uppl. í síma 45506. ------------------------------------■— Mazda 616 '75 til sölu, bíll í topp- standi, nýsprautaður, skoðaður '86, verðhugmynd 55 þús. Uppl. í síma 73134 eftir kl. 17. Opel Commandor árgerð ’82 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 70 þús. Skipti á ódýrari. Upp. í síma 99- 5072. Plymouth Volaré árg. ’79 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri og -bremsur, í toppstandi, á nýjum dekkjum. Uppl. í síma 71306. R-51055, sem er Ford Cortina 1600 árg. ’76, er til sölu, sjálfskipt, ekin 42 þús. km, skoðuð ’86, verð ca 85 þús. Sími 14396. Skodaelgendur. Til sölu Skoda árg. ’76 »4il niðurrifs, góð vél, góð dekk, öll ljós í lagi og ýmislegt nothæft, selst ódýrt. Sími 72418 eftir kl. 16 næstu daga. Datsun Nissan Cherry ’83 til sölu, ekinn 65.000 km, litur ljósblár/dökkblár. Uppl. í síma 41664 eftir kl. 18. Dodge Aspen ’76, skoðaður ’86, til sölu, ekinn 63 þús. Uppl. í síma 35232 eftir kl. 19 Einn með öllu. Wagoneer árg. ’77 til sölu, mjög fallegur bíll, allur nýtekinn í gegn. Uppl. í síma 72665. ^ord Sierra. Til sölu Ford Sierra ’83, *ekmn aðeins 20 þús. Uppl. í síma 94- 3664 eftir kl. 19. Góð kjör. Til sölu Daihatsu Charmant ’78, station, þokkalegur bíll, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 74410. Lada 1500 station ’83 til sölu, góður bíll, ekinn 34.000. Verð 140.000. Vs. 44443 og hs. 32565. Lancer ’80. Mitsubishi Lancer ’80 til sölu, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 74410. Mazda 616 1974 í góðu lagi og Ford Pinto 1975, 3ja dyra. Uppl. í síma 52746. Mazda 929 L árg. ’80, fallegur bíll, til sölu, skipti möguleg á jeppa, ekki eldri en ’74. Uppl. í síma 92-3090 eftir kl. 18. Mazda 626 2000 árgerð ’81, dökkgrár, með vökvastýri og rafmagnsrúðum. Uppl. í síma 46338. Plymouth Volare station 77 til sölu, ónýt vél og skipting, boddí þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 50934. Sjálfskipt Honda Civic ’77 til sölu, skemmd eftir umferðaróhapp. Verðtil- boð. Uppl. i síma 50549 eftir kl. 19. Subaru 4x4 station ’80 til sölu. Verð 195 þús. Uppl. á Bílasölu Guðfinns og í síma 16462. Til sölu M. Benz 280 SE, 8 cyL 3,5, sjálf- skiptur, vökvastýri, ný sumardekk. Uppl. í síma 641675 eftir kl. 19. VW Jetta ’82 til sölu, með stereotækjum, í góðu standi. Þarf að seljast strax. Uppl. í síma 54294 eftir kl. 18. VW Passat ’74 til sölu til niðurrifs, góð vél og sjálfskipting, ný frambretti eða gott boddí óskast keypt. Sími 30147. VW bjalla árg. ’73 til sölu, skrautlega málaður, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 611521 eftir kl. 19 í dag og um helgina. Volvo GL árg. ’84 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 31 þús. km. Uppl. í síma 92-8080 eftir kl. 19. 2 Ford Mustang ’67 til sölu, annar til uppgerðar. Uppl. í síma 9745484. Cortina 74 til sölu, skoðuð ’86. Uppl. í síma 29557 á kvöldin. Mazda 121 ’78 til sölu, þarfnast við- gerðar, verðtilboð. Uppl. í síma 72773. Skoda árgerð ’84, ekinn aðeins 23 þús. km. Uppl. í síma 46161 eftir kl. 17. Toyota Corolla KE 30 ’77 til sölu. Uppl. í síma 53693. Volvo 164 árg. ’70 til sölu, skoðaður ’86. Uppl. í síma 54673 eftir kl. 20. Galant ’77 til sölu. Uppl. í síma 99-8495. ■ Húsnæði í boöi Til leigu er 3ja herb. íbúð að Kjarr- hólma 6, 1. hæð til hægri, frá og með 1. okt. nk. Uppl. veittar á staðnum á föstudag 13 til 17 svo og laugadag 17 til 22 og allan sunnudaginn. Góð um- gengni og reglusemi áskilin. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Einstaklingsherbergi við Háteigsveg til leigu, með aðgangi að eldhúsi, snyrt- ingu og síma, fyrir reglusamar stúlk- ur. Uppl. í síma 13909 eftir kl. 18. Hresst og vant starfsfóik óskast til þjón- ustustarfa. Góð laun í boði fyrir rétt fólk. Uppl. á staðnum milli 15 og 18. Upp og niður, Laugavegi 116. Nýlegt einbýlishús í Hveragerði er til sölu strax, stærð 118 ferm, lóð 800 ferm. Verð eftir samkomulagi. Nánari uppl. í síma 34026 eftir kl. 18. 3ja herb. íbúð til leigu á góðum stað í bænum, laus 15. okt. Tilboð sendist DV, merkt „B 78“, fyrir 1. okt. 65 fm íbúð til leigu, nýleg kjallaraíbúð, sérinngangur. Tilboð sendist DV, merkt „A-50“. Góð 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð, merkt „Bakkar 1261“, sendist DV. ■ Húsnæði óskast Ungan, reglusaman námsmann vantar einstaklingsíbúð frá 1. okt., helst mið- svæðis. Öruggar mánaðargreiðslur. Fyrirframgreiðsla ekki til fyrirstöðu. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma 39255 milli kl. 18 og 20 í kvöld og næstu kvöld. Ath. íbúðaeigendur. Ég er áreiðanleg ung kona í góðri stöðu og mig bráð- vantar 2ja til 3ja herb. íbúð miðsvæðis. Lofa öllu góðu og stend við það. Til- boð sendist DV, merkt „I-900“, fyrir sunnudag 28. sept. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast fyrir full- orðin hjón, helst í Laugameshverfi, Kleppsholtinu eða Vogunum, í a.m.k. eitt ár. Reglusemi og góð umgengni. S. 83434. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig öðru húsnæði. Opið 10-17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs H.Í., sími 621080. Halló! Ef þú ert með 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu, hafðu þá samband við mig í síma 25799. Reglusamt par, annað í námi (lækna- nemi), óskar eftir íbúð, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 33048 í dag eftir kl. 16.30 og næstu kvöld. Ungt, reglusamt par vantar einstakl- ings- eða tveggja herb. íbúð, öruggum greiðslum heitið. Hafir þú íbúð þá erum við í síma 29459 eftir kl. 18. Rósa og Þröstur. Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, tvennt fullorðið í heimili, engin böm, reglusemi, góð umgengni, góð fyrirframgreiðsla í boði. Uppl. í síma 621491. Erum 3 fullorðin og óskum eftir 3-4 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og öruggar greiðslur. Fyrirfram ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 39688. Herbergi óskast á leigu sem fyrst. Al- ger reglusemi. Uppl. í síma 24203. Kennara með 6 ára son sárvantar íbúð, 2ja-3ja herb., helst í austurhluta Kópavogs. Vinsamlegast hringið í síma 76541 eftir kl. 19. Starfsmaður á geðdeild óskar eftir ein- staklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Sími 92-2731 frá kl. 19-20. Stór íbúð eða einbýlishús óskast á leigu í Reykjavík. Góð fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „1-1“. Ungt, reglusamt par með eitt bam, annað í námi, óskar eftir íbúð til leigu, skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 93-1501 eftir kl. 19. Þrjú ungmenni utan af landi óska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð, góð fyrirframgreiðsla, reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 74019 eftir kl. 17. 2 ungar stúlkur utan af landi óska eft- ir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, fyrirfi-amgreiðsla. Uppl. í síma 97-8328. 3ja herb. íbúð óskast strax. Erum á götunni með 2 böm. Uppl. í síma. 671346. Fullorðinn maöur óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Öruggar greiðslur. Uppl. í síma 72085. Óska eftir að taka á leigu herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 71333 eftir kl. 16. Hjálp. Ungt par með bam á leiðinni óskar eftir íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Reglusemi og skilvísum gr. heitið. Sími 44892 milli kl. 17 og 21. ■ Atvirmuhúsnaeði Iðnaðar- og/eða skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum, alls 550 ferm, leig- ist í heilu lagi eða smærri einingum, þó ekki minna en 100 ferm. Tilboð sendist DV, merkt „26“. Iðnaðarhúsnæði. Höfum til leigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. Til leigu húsnæði fyrir skrifstofur eða léttan iðnað, ca 110 ferm Iðnbúð 5, Garðabæ, efri hæð, laust strax. Magn- ús S. Magnússon, sími 42922 eða 30543. Til leigu eða sölu húsnæði nálægt Hlemmi, góðar geymslur og tvö her- bergi. Tilboð sendist DV, merkt „Hlemmur 1500“, fyrir 30. nk. Til leigu 5o, 80, og 200 ferm atvinnu- eða geymsluhúsnæði. Uppl. í síma 53735. Viðgerðaraðstaða fyrir 1-4 bíla til leigu ásamt fleiru. Aðgangur að lyftu og sprautuklefa. Uppl. í síma 77177. ■ Atviima í bodi Sendill óskast. Okkur vantar hressan og duglegan sendil á skellinöðru, um er að ræða vinnu allavega eftir hádegi í vetur og allan daginn næsta sumar. Umsóknir sendist DV, merkt „Seifur hf.“. Mjög duglegt og samviskusamt starfs- fólk óskast nú þegar, 18 ára og eldra, á skyndibitastað í Reykjavík. Góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1258. Nýja kökuhúsiö óskar eftir afgreiðslu- stúlkum í bakarí á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði, vinnutími 12-19, og Laugarvegi 20, vinnutími 8-14. Uppl. í síma 77060 og 30668. Röskur starfskraftur óskast til að ann- ast auglýsingasöfnun og áskriftarinn- heimtu fyrir tímarit, kemur út þrisvar á ári, góðir tekjumöguleikar. Tilboð sendist DV, merkt „Tímarit 1255“. Starfsmann vantar í sportvöruverslun, þarf að geta hafið störf strax. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Sportvöruverslun 100“, fyrir þriðjud. 30. sept. Akkorðsvinna. Menn vanir hellulögn óskast, akkorðsvinna, góð laun, einn- ig óskast meiraprófsbílstjóri. Uppl. í síma 621916. Hjólbaröaverkstæöi óskar eftir mönn- um (helst vönum). Góð laun í boði fyrir réttu mennina. Uppl. hjá Kald- sólun, Dugguvogi 2, ekki í síma. Járniðnaðarmenn. Viljum ráða nokkra rafsuðumenn, vélamann og rennismið. Skipasmiðjan Hörður hf., Fitjabraut 3-6, Njarðvík, sími 92-3630 og 92-3601. Kona óskast til léttra heimiliststarfa hjá eldri hjónum 5 daga vikunar. Uppl. í síma 610009 eftir kl. 17 og um helgina. Meiraprófsbílstjóra, vélamenn og verkamenn vantar í vinnu. Uppl. í síma 685663 í hádeginu, 985 20096 bíla- sími. Starfsmaður óskast frá kl. 8 til 12 í eldhús og frá kl. 16 til 17.30, einnig eru lausar heilar stöður. Uppl. í símum 17219 og 10045. Trésmiðir. Óska eftir 3 til 4 trésmiðum í mótauppslátt í Rvík, samfelld vinna í 3 til 4 ár, góður aðbúnaður. Uppl. í síma 53324 e. kl. 19. Verksmiðjuvinna. Viljum ráða nokkrar stúlkur til starfa í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlalagötu 28. Starfstúlka óskast á skyndibitastað við Laugaveginn, vaktavinna. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1250. Starfsstúlka óskast til starfa í bakaríi hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1179. Dagheimili í Laugarneshverfi óskar að ráða strax fóstru eða starfsmann. Uppl. í síma 31325. Óskum aö ráða röska stúlku, vana af- greiðslu, í bakarí, þarf að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1260. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Hraunbæ 34. 1,t.v„ þingl. eigandi Bjami Júlíusson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 29. sept. '86 kl. 10.30. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKADSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna paö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig v/öa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum. snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu. en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur Smáauglýsíngar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Við birtum... Þaö ber árangur! Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11 Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 laugardaga, 9.00—14.00 sunnudaga, 18.00—22.00 Matvöruverslun í miðbænum óskar eft- ir starfsfólki nú þegar. Allar nánari uppl. gefur Magnús í síma 23457. Matvöruverslun. Stúlka óskast til af- greiðslustarfa í matvöruverslun í austurbæ. Uppl. í síma 38645. Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi. Uppl. í síma 32529 í kvöld og næstu kvöld milli kl. 20 og 22. Starfskraft vantar í uppvask í Nýja kökuhúsinu, Smiðjuvegi 26, frá 13-16. Uppl. í síma 77060 frá 8-16. Sölumaður óskast í heildverslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1246 Verslun. Starfskraftur óskast í heils- dagsstarf í verslun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1244. Ábyggilegur og reglusamur maður ósk- ast til útkeyrslu á matvöru strax. Uppl. í síma 611590. Óska eftir duglegum strák í handlang. Uppl. í síma 54186 í kvöld og um helg- ina. Rösk og þrifin stúlka óskast. Sælgætis- gerðin KÁ, Skipholti 35, sími 685675. Rösk og þrifin stúlka óskast. Sælgætis- gerðin KÁ, Skipholti 35, sími 685675. Röskur byggingaverkamaður óskast í óákveðinn tíma. Uppl. í síma 78808. Verkamenn óskast í útivinnu. Uppl. í síma 641233. Vélstjóri óskast á 50 tonna línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8470. Saumakonur, óskast strax til léttra saumastarfa í þægilegu umhverfi. Vinnustaður er í austurbænum í næsta nágrenni við Hlemmtorg. Yfir- borgun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1247. ■ Atvinna óskast Útgerðarmenn - skipstjórar. 29 ára maður óskar eftir góðu plássi, hefur fyrsta stigið í Stýrimannaskólanum. Uppl. í síma 91-40486. Er 21 árs nemi og vantar vinnu 'h daginn og um helgar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 73637. ■ Bamagæsla Stúlka eða kona óskast til að passa tvo stráka, 4ra ára og 4ra mánaða, 2-3 næstu sunnudaga frá kl. 8-20. Uppl. í síma 79702 eftir kl. 17. Barngóð kona óskar eftir að taka börn í pössun, býr í Breiðholti. Uppl. í síma 77675. Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja barna nokkur kvöld í viku og um helg- ar. Uppl. í síma 45505. Óska eftir góðri stúlku til að gæta tveggja barna 1 til 2 kvöld í viku. Uppl. í síma 24539 eftir kl. 19. ■ Ymislegt Holiustuvernd ríkisins hefur, að höfðu samráði við Geislavarnir ríkisins, veitt íslensk-erlenda verslunarfélag- inu hf. heimild til innflutnings á pólskum KRAKUS niðurs. jarðar- berjum, uppskeru 1986, og niðurs. bláberjum, uppsk. 1985. Djörf timarit - video. Yfir 600 mism. titlar, allar gerðir. 100 % trúnaður. Sendið kr. 200 fyrir myndalista, dregst frá við fyrstu pöntun, til: KING TRADING, P.O. Box 18140, 200 32 MALMÖ, SVERIGE. ■ Kennsla Kennum stærðfræói, bókfærslu, ís- lensku, dönsku o.fl. Einkatímar og fámennir hópar. Upplýsingar í síma 622474 milli kl. 18 og 20. Körfugerð. Námskeið í körfugerð heíj- ast næstu daga, morgun-, síðdegis- og kvöldtímar, fyrir börn og fullorðna. Uppl. og innritun í síma 25703. Tvítuga stúlku, búsetta í Hlíðunum, vantar einkakennslu í bókfærslu á morgnana. Uppl. í síma 30767 milli kl. 10 og 11. ■ Skemmtanir Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjóma fjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý er diskótek framtíðar- innar með léttu ívafi úr fortíðinni. Fjölbreytt tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Samkvæmisleikir, ljósashow. Diskótekið Dollý, sími 46666.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.