Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986.
47
Útvaxp - sjónvarp
Veðrið
Litlu prúðuleikaramir leika á als oddi í kvöld eins og endranær.
Sjónvarp kl. 19.25:
Síviiisælt
Laust fyrir klukkan hálfátta verða
hinir sívinsælu prúðuleikarar á dag-
skrá fyrir unga sjónvarpsáhorfendur á
öllum aldri. Þetta eru Litlu prúðuleik-
aramir sem eru teiknimyndaflokkur
bamaefni
eftir Jim Henson, hinn sama og gerði
stóru brúðu-prúðuleikarana á sínum
tíma.
Þýðandi þessara þátta er Guðni
Kolbeinsson.
Bylgjan um helgina:
66 klukku-
stunda
Núna um helgina verður útvarpað
stanslaust í 66 klukkustundir hjá
Bylgjunni. Útsending hófst klukkan 6
í morgun og lýkur henni ekki fyrr en
á miðnætti á sunnudag.
dagskrá
Hlustendur Bylgjunnar geta nú um
helgina hlustað samfellt eða hvenær
sem er sólarhringsins á útvarp og kem-
ur .það sér vafalaust vel fyrir margan
næturhrafninn.
Sjónvarp kl. 22.15:
Á heitu
í kvöld og annað kvöld verður á
dagskránni bandarísk sjónvarpsmynd
í tveim hlutum, Á heitu sumri (The
long hot summer), sem gerð er eftir
sögu William Faulkners. Leikstjóri er
Stuart Cooper.
Myndin gerist í sveit í Suðurrikjun-
um þar sem stórbóndinn og jarðeig-
andinn Will Vamer ræður, lögum og
lofum. Hins vegar gengur honum illa
að tjónka við fjölskyldu sína. Sonur-
inn er duglítill, tengdadóttirin hálf-
gerð gála en dóttirin hlédræg um of.
Allslaus aðkomumaður, sem kemst í
sumri
náðina hjá Will, hleypir öllu í bál og
brand í fjölskyldunni.
Það er Jason Robards sem leikur
hinn ríka og valdamikla stórbónda,
Will Vamer. Hin gamalkunna leik-
kona Ava Gardner leikur sambýlis-
konu hans, Minnie Littlejohn. Cybill
Shepherd og William Russ leika hjón-
in Eula og Jody Vamer. Judith Ivey
leikur hina hlédrægu dóttur, Noel, og
aðkomumanninn leikur hinn vel
þekkti myndarmaður, Don Johnson.
Síðari hluti myndarinnar Á heitu
sumri verður á dagskránni annað
kvöld klukkan 22.25.
Föstudagur
26. september
Sjónvarp
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Maríanna Friðjónsdóttir.
19.25 Litlu Prúðu leikararnir.
(Muppet Babies). Tíundi þáttur.
Teiknimyndaflokkur eftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað.
Rokkhátíð á Arnarhóli II. Svip-
myndir frá fyrri hluta hljómleika
á afmælishátíð Reykjavíkur.
Hljómsveitimar Prófessor X og
Tic-Tac leika. Tæknistjóri Vilmar
H. Pedersen. Umsjón og stjóm:
Maríanna Friðjónsdóttir.
21.20 Bergerac. Lokaþáttur. Bresk-
ur sakamálamyndaflokkur.
Aðalhlutverk John Nettles. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
22.10 Seinni fréttir.
22.15 Á heitu sumri - fyrri hluti. (The
Long Hot Summer). Bandarísk
sjónvarpsmynd í tveimur hlutum,
gerð eftir sögu William Faulkners.
Leikstjóri Stuart Cooper. Aðal-
hlutverk: Jason Robards, Ava
Gardner, Don Johnson, Cybill
Shepherd, Judith Ivey og William
Russ. Myndin gerðist í sveit í Suð-
urríkjunum þar sem stórbóndinn
og jarðeigandinn Will Varner
ræður lögum og lofum. Hins vegar
gengur honum illa að tjónka við
fjölskyldu sína. Sonurinn er dug-
lítill, tengdadóttirin hálfgerð gála
en dóttirin hlédræg um of. Allslaus
aðkomumaður, sem kemst í náðina
hjá Will, hleypir síðan öllu í bál
og brand í fjölskyldunni. Þýðandi
Höskuldur Þráinsson. Sögulokin
eru á dagskrá á laugardagskvöld-
ið.
00.00 Dagskrárlok.
Útvazp rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Mahatma
Gandhi og lærisveinar hans“
eftir Ved Mehta. Iiaukur Sig-
urðsson les þýðingu sína (22).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist-
insdóttir kynnir lög af nýjum
hljómplötum.
15.00. Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Frá Austur-
landi. Umsjón: Inga Rósa Þórðar-
dóttir. (Áður útvarpað 6. maí s.l.)
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. „Túskild-
ingsóperan", svíta eftir Kurt
Weill. Kammersveit leikur undir
stjórn Arthurs Wrisberg. b. Þjóð-
lög frá ýmsum löndum. Hilde
Giiden syngur með hljómsveit
Þjóðaróperunnar í Vín; Georg
Fischer stjórnar.
17.00 Fréttir.
17.03 Barnaútvarpið. Umsjón: Vern-
harður Linnet og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.45 Torgið - Skólabörnin og um-
ferðin. Umsjón: Adolf H.E.
Petersen. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Náttúruskoðun. Lokaþáttur.
Einar Egilsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Valtýr
Björn Valtýsson kynnir.
20.40 Sumarvaka. a. Sel og selfarir.
Auður Halldóra Eiríksdóttir les
frásögn eftir Hólmgeir Þorsteins-
son frá Hrafnagili. b. Kórsöngur.
Karlakór Dalvíkur syngur undir
stjórn Gests Hjörleifssonar. c. Úr
sögu Skeiðaáveitunnar. Jón R.
Hjálmarsson ræðir við Jón Eiríks-
son í Vorsabæ á Skeiðum. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir
Sveinsson kynnir tónverkið „Hug
leiðing um L“ eftir Pál P. Pálsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsir s.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Hljómskálamúsík. Guðmund-
ur Gilsson kynnir.
23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í um-
sjá Illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um
tónlist. Edda Þórarinsdóttir talar
við Rut Magnússon í lokaþætti
sínum.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl.
03.00.
Útvarp rás II ~
14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les
bréf frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með
ferðaívafi í umsjá Ásgerðar
Flosadóttur.
17.00 Endasprettur. Þorsteinn G.
Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms-
um áttum og kannar hvað er á
seyði um helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea
Jónsdóttir.
21.00 Rokkrásin. Stjórnendur: Snorri
Már Skúlason og Skúli Helgason.
22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdótt-
ir kynnir tónlist af rólegra taginu.
23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins-
syni og Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,
11.00, 15.00, 16.00 og 17.00
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudegi til föstu-
dags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM
90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5
MHz
Bylgjan
12.00 Á hádegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Jóhanna
leikur létta tónlist, spjallar um
neytendamál og stýrir flóa-
markaði kl. 13.20. Fréttir kl.
13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
Iengd. Pétur spilar og spjallar
við hlustendur og tónlistar-
menn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siðdegis. Hallgrímur
leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar
og spjallar við fólk sem kemur við
sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
Þorsteinn leikur létta tónlist og
kannar hvað næturlífið hefur upp
á að bjóða.
22.00 Jón Axel Ólafsson, nátthrafn
Bylgjunnar, leikur létta tónlist úr
ýmsum áttum og spjallar við hlust-
endur.
I dag verður austan- og suðaustanátt
á landinu og víða rigning, síðdegis
má búast við sunnanátt og skúrum
um sunnanvert landið. Hiti verður
6-12 stig.
Veðiið
Akureyri skýjað 5
Egilsstaðir skýjað 7
Galtarviti alskýjað 12
Hjarðames úrkoma 9
Keflavíkurflugvöllur rigning 10
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 8
Raufarhöfn hálfskýjað 5
Reykjavík alskýjað 10
Sauðárkrókur skýjað 5
Vestmannaeyjar rign/súld 8
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 1
Helsinki léttskýjað .1
Osló heiðskírt 0
Stokkhólmur léttskýjað 0
Þórshöfn súld 9
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve léttskýjað 26
Amsterdam léttskýjað 11
Aþena léttskýjað 24
Barcelona léttskýjað 20
(Costa Brava) Berh'n léttskýjað 12
Chicagó skýjað 29
Feneyjar þokumóða 22
(Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 14
Glasgow skýjað 12
Hamborg léttskýjað 10
LasPalmas léttskýjað 24
(Kanaríevjar) London léttskýjað 15
Los Angeles hálfskýjað 19
Luxemburg léttskýjað 12
Madrid hálfskýjað 19
Malaga skýjað 28
(Costa DelSoI) Mallorca hálfskýjað 23
(Ibiza) Montreal skýjað 17
New York skýjað 24
Nuuk skýjað 4
París léttskýjað 15
Róm skruggur 21
Vín skýjað 11
Winnipeg skýjað 19
Valencia skýjað 23
Gengið
Gengisskróning nr. 182 - 26. september
1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,520 40,640 40,630
Pund 58,126 58,298 60,452
Kan. dollar 29,146 29,232 29,122
Dönsk kr. 5,2368 5,2523 5,2536
Norsk kr. 5,4650 5,4812 5,5540
Sænsk kr. 5,8302 5,8475 5,8858
Fi. mark 8,2016 8,2259 8,2885
Fra. franki 6,0405 6,0584 6,0619
Belg. franki 0,9541 0,9569 0,9591
Sviss. franki 24,4273 24,4996 24,6766
Holl. gyllini 17,5104 17,5623 17,5945
Vþ. mark 19,7900 19,8486 19,8631
ít. líra 0,02862 0,02871 0,02879
Austurr. sch. 2,8134 2,8217 2,8220
Port. escudo 0,2742 0,2751 0,2783
Spó. peseti 0,3000 0,3009 0,3037
Japanskt yen 0,26239 0,26317 0,26272
írskt pund 54,206 54,366 54,641
SDR 48,8255 48,9703 49,1764
ECU 41,3608 41,4833 41,7169
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
\ MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá már
eintak af
r
W "■F Tímarit fyrir aila *■
Urval *