Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986. 37 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bókhald Við tökum að okkur bókhald, uppgjör og frágang, svo og almenna þjónustu þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók- haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 36715.. ■ Einkamál Konur og karlmenn sem eru um fimm- tugt og þar yfir: Verið óhrædd við að senda línu. Eins konur frá 25-40. Það vantar stundum vissan aldur í sam- böndin. Við eigum öll sama rétt á góðum félaga. Eins konur á öllum aldri sem vilja kynnast góðum vini alls staðar úti á landi. Sendið línu. Contact, pósthólf8192,128Reykjavík. Hress og myndarlegur karlmaður milli 30 og 40 ára óskar eftir kynnum við stúlku, 20-35 ára, með tilbreytingu og vináttu í huga, algert trúnaðarmál. Svarbréf sendist DV, merkt „1257“. Maður um miðjan aldur óskar eftir að komast í kynni við konu á aldrinum 45-50. Algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist DV, merkt „T-5037“, ásamt nafni og síma. Sextug kona óskar eftir að kynnast vel stæðum og myndarlegum manni á aldrinum 60-65 ára. Svarbréf sendist DV, merkt „Traustur 1260“. M Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. bvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Hreingerningaf. Snæfell. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og fyrirtækjum, einnig teppa og húsgagnahr. Aratugareynsla og þekking. Símar 28345,23540,77992. Hreinsgerningaþjónusta Valdimars, sími 72595. Alhliða hreingerningar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson s: 72595,. Þriftækniþjónustan. Hreingerningar og teppahreinsun í heimahúsum og fyrir- tækjum, landsbyggðarþjónusta. Möguleikar á hagstæðum tilboðum. Pantanir í síma 53316. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum. Visa og Euro, sími 72773. ■ Þjónusta Húseigendur. Tökum að okkur alhliða trésmiði úti sem inni, ábyrgjumst vandaða vinnu, tímavinna eða tilboð. Húsasmiðameistari, Sigurður Waage, s. 667247 eftir kl. 19 og 78899 e. kl. 16. Hraun i stað fínpússningar, sprautað á í öllum grófleikum, sérstaklega hent- ugt á flekasteypta fleti og ódýrara en fínpússning. Fagmenn. Sími 54202. Verkstæðisþj. Trésmíði-járnsmíði- sprautuvinna-viðgerðir-nýsmíði-efn- issala-ráðgjöf-hönnun. Nýsmíði, Lynghálsi 3, sími 687660. Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu á stórgripakjöti, hökkun og pökkun. Uppl. í síma 27252 og 651749. Nú húsaviögeröir, breytingar, nýsmíði - tilboð - tímavinna. Vantar verkefni strax. Uppl. í síma 72037. ■ Líkamsrækt Heilsurækt Sóknar, Skipholti 50A, sími 84522. Við bjóðum upp á vatnsnudd, gufubað, alhliða líkamsnudd, profess- ional MA ljósabekki, æfingarsal, músíkleikfimi, hvíld o.fl. Karlatímar þriðjudags- og föstudagskvöld frá kl. 17-21. Opið alla virka daga frá 8-21. Vöövanudd - Ijós - gufuböð - kwik slim. Bjóðum góða þjónustu í hreinu og vinalegu húsnæði. Nýjar perur í ljósa- lömpum. Verið velkomin. Heilsu- brunnurinn, Hú'i verslunarinnar, sími 687110. ■ Innrömmim Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir, saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. ■ Ökukennsla Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 002-2390. Már Þorvaldsson kennir á Subaru Justy árg. ’87, útvegar öll prófgögn. Uppl. í síma 52106. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Kenni allan daginn, engin bið. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86, R-808. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. R-860 Ford Sierra Ghia. Get bætt við mig nokkrum nemendum. Útvega öll prófgögn. Sigurður Sn. Gunnarsson, símar 73152, 27222, 671112. Ökukennarafélag islands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bifhjólak., bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant turbo ’85. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, 17384 Toyota Tercel 4wd ’86. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, bílas. 985-20366, Mazda GLX 626 ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710, 30919, 33829, Mazda 626 GLX ’86. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Friðrik Þorsteinsson, s. 686109, Galant GLX ’85. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sæmundur Hermannsson, s. 71404, 32430, Lancer GLX ’87. Reynir Karlsson, s. 612016, 21292, Honda Quintet. ■ Garöyrkja Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð . Getum útvegað gróður- mold. Euro og Visa. Uppl. gefa Ólöf og Ólafur í síma 672977 og 22997. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. ■ Húsaviðgerðir Byggingameistari. Nýsmíði og breyt- ingar, þakviðgerðir, múr- og sprungu- viðgerðir, sílanúðun. Skipti um glugga og hurðir. Viðgerðir á skolp- og hitalögnum, böðum, flísalagnir o. fl. Tilboð eða tímavinna. Sími 72273. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - sílanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sf„ s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Þakrennuviðgerðir. Gemm við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sflanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Litla dvergsmiðjan: Múmm, málum, gerum við sprungur, skiptum um rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð. Nýsmíði - viðgerðir. Gluggaviðgerðir, þök, milliveggjasmíð, mótauppsláttur, parket, loft, hurðir. Tilboðsvinna. Húsasmíðameistarinn, s. 73676,71228. ■ Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára ábyrgð á öllum viðgerðum. Sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. M Feröalög_____________ Til Gautaborgar á mánudaginn! 2 far- miðar aðra leið 29.09. til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 71957 og 16930. ■ Til sölu Innrétting unga fólksins. Ódýr, stílhrein og sterk. H.K. innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. ■ Verslun Mastershallir, 3 gerðir, karlar, hestar, ljón o.fl. o.fl. Skautabretti, 6 teg., hjólaskautar, Barbí, Sindy, Fisher Price, Playmobil leikföng, Britains landbúnaðarleikföng, nýtt hús í Lego Dublo, brúðuvagnar, brúðukerrur. Eitt mesta úrval landsins af leikföng- um. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960 Billiard. Höfum opnað í fyrsta sinn á íslandi sérverslun með billiardborð. Viðgerðir á borðum og dúkasetning. Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um billiard og yfirleitt allt varðandi bill- iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga- samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8, sími 77960. Koralle-sturtuklefar. Eitt mesta úrval af hurðum fyrir sturtuklefa og bað- ker, svo og fullbúnum sturtuklefum, 70x70, 80x80, 90x90 og 70x90. Hringið eða komið og fáið nýja KORALLE bæklinginn. Vatnsvirkinn hf., Ármúla 21, Reykjavík, sími 686455. Heine Versand vörulistinn nú á íslandi, býður þig velkominn til viðskipta. Góðar vörur, gott verð. Fell, sími 666375 og 33249. Vetrarkápur í miklu úrvali, einnig ga- berdinefrakkar með hlýju fóðri í miklu litaúrvali, allt á okkar þekkta, lága verði. Verksmiðjusalan, Skólavörðu- stíg 19, inngangur frá Klapparstíg, sími 622244. Ný verslun okkar að Skólavörðustíg 43 er nýopnuð með miklu vöruvali, sími 14197. Póstsend- um. Næg bílastæði. Opið laugardaga. ÁL OG PLAST LIF. Árrnú'.a 22 • P.O. Box 8332 LÍ 'i-Ji 128 Reykjavík ■ Sími 688866 Smíðum sturtuklefa eftir máli, önnumst uppsetningu, smíðum úr álprófilum afgreiðsluborð, vinnuborð o.fl. Smíð- um einnig úr akrýlplasti húsgögn, statíf og einnig undir skrifborðsstóla, í handrið og sem rúðugler. Franska linan. Kvenbuxur kr. 875, kjólar kr. 1.380, pils, mussur og margt fleira á hreint ótrúlegu verði. Ceres, Nýbýlavegi 12. Póstsendum. S. 44433. : Kápusalan auglýsir: Yfir 40 teg. af Gazella kápum, frökkum og jökkum úr úrvalsefni. Vandaður frágangur, sérlega hagstætt verð. Komið og lítið inn. Póstsendum. Kápusalan, Borg- artúni 22, Rvík, s. 91-23509, Kápusal- an, Hafnarstræti 88, Akureyri, s. 96-25250. Littlewoods vörulistinn, haust/vetur ’86 til ’87. Verð kr. 200 sem endurgreiðist við fyrstu pöntun. Sendum í póst- kröfu. Uppl. í símum 656585 og 656211. ■ BOar tíl sölu M. Benz 230 c 78. Af sérstökum ástæð- um er til sölu þessi gullfallegi sport- bíll, ekinn aðeins 97 þús. Ýmis skipti á ódýrari koma til greina. Til sýnis á Bílasaölu Selfoss. Sími 99-1416. ■ Ýmislegt Handbók sælkerans loksins fáanleg aftur. Sendum í póstkröfu um land allt. Pantið í síma 91-24934. TANN STEINS BANI Thera- med® Tannkrem sem vinnur gegn tannsteini* * Tannsteinn getur valdið tannholdsbólgu og því er mikilvægt að koma ( veg fyrir hann. Tvær bragðtegundir í handhægu dæluhylki. Weð hW aU°R Heildsala: Kaupsel Laugavegi 25 S: 2 77 70 og 2 7740

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.