Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1986næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1986, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1986. 43 Okkur hefur bæst nýr listi í hóp þeirra sem fyrir voru. Þetta er vin- sældalisti Bylgjunnar, sem er unninn með svipuðu sniði og listi rásar tvö. Listamir eru enda keim- líkir, sama topplagið og alls sex lög sem er að finna sameiginleg á list- unum. Og það fer ekkert á milli mála að Madonna á vinsælasta lag- ið hérlendis um þessar mundir og ekki ólíklegt að það haldist á toppnum þegar næst verður valið. Huey Lewis situr enn á toppi bandaríska listans og Lionel Richie verður að láta annað sætið i hend- ur Carls Anderson og Gloriu Loring. Ekki þykja mér þau skötu- hjúin líkleg til að velta Huey úr sessi og spái honum því efsta sæt- inu áfram. Margir eru þó á uppleið, til dæmis öll lögin á þilinu fjögur til átta. í London er allt við það sama i efstu sætum listans en svo verður ekki lengi, Five Star eru í mikilli sókn og spái ég þeim hrein- lega toppsætinu í næstu viku. SþS. 1. (1 ) LA ISLA BONITA Madonna 2. (2) HOLIDAY RAP M.C. Miker „G" & Deedjay Sven 3. (4) BRAGGABLÚS Bubbi Morthens 4. (13) WE DON'T HAVE TO. . . Jermaine Stewart 5. (-) THORN IN MY SIDE Eurythmics 6. ( 8 ) SO MACHO Sinitta 7. (17) ÉG VIL FA HANA STRAX Greifarnir 8. (6) HUMAN Human League 9. (-) STUCK WITH YOU Huey Lewis & The News 10. (3) DANCINGONTHECEILING Lionel Richie LONDON 1. (1) DON'T LEAVE ME THIS WAY Communards 2. (2) WE DON'T HAVE TO... Jermaine Stewart 3. (6) WORD UP Cameo 4. (13) RAIN OR SHINE Five Star 5. (4) (I JUST) DIED IN YOUR ARMS Cutting Crew 6. (3 ) GLORY OF LOVE Peter Cetera 7. (10) THORN IN MY SIDE Eurythmics 8. ( 9 ) WALK THIS WAY Run -D.M.C. 9. ( 5 ) I WANNA WAKE UP WITH YOU Boris Gardiner 10. (11) LOVE CAN'T TURN AROUND 1. (1 ) LA ISLA BONITA Madonna 2. (2) ÉG VIL FÁ HANA STRAX Greifarnir 3. (4) THORN IN MY SIDE Eurythmics 4. ( 3 ) BRAGGABLÚS Gunnar Þórðarson & Bubbi Morthens 5. (8) HOLIDAY RAP M.C. Miker „G" 8> Deedjay Sven 6. (19) (I JUST) DIED IN YOUR ARMS Farley „Jackmaster" Funk NEW YORK 1. (1) STUCK WITH YOU Huey Lewis & The News 2. (3) FRIENDS AND LOVERS Carl Anderson & Gloria Loring 3. (2) DANCINGONTHE CEILING Lionel Richie 4. ( 6 ) WALK THIS WAY Run-D.M.C. 5. (8) DON'T FORGET ME (WHEN l'M GONE) Glass Tiger Cutting Crew 7. (5 ) STUCK WITH YOU Huey Lewis & The News 8(6)1 WANNA WAKE UP WITH YOU Boris Gardiner 9. ( 7 ) THE LADY IN RED Chris De Burgh 10. (11) TAKE MY BREATH AWAY Berlin 6. (9) DREAMTIME Daryl Hall 7. (14) WHEN I THINK OF YOU Janet Jackson 8. (15) TWO OF HEARTS Stacy Q 9. (4) TAKE MY BREATH AWAY Berlin 10. (11) LOVE ZONE Billy Ocean Madonna - tvöfalt topplag á íslandi, Bíla- og bófahasar Leigubílar eru hin þarflegustu farartæki, bæði fyrir þá sem ekki eiga bíl og eins fyrir þá sem ekki eru í ökuhæfu ástandi. Yfirleitt fer lítið fyrir leigubílum og bílstjórum þeirra í þjóðfélaginu, þetta hafa verið menn sem hafa unn- ið þörf störf í kyrrþey og ekki verið að gera sig breiða í fjölmiðlum. Upp á síðkastið hefur þessi glans verið að detta af blessuðum leigubílstjórunum, maður opnar vart orðið blað svo ekki séu þar leigubílstjórar að þrasa um hverjir megi keyra hverja og hverjir ekki. Um tíma gekk meira að segja svo langt að óbreyttir borgarar voru beinlínis í lífshættu er andstæðar fylkingar leigubílstjóra brunuðu um götur borgarinnar í bófa- og bílahasar, léku sér að því að aka hver á annan og hentu farþegum út úr bílum hver hjá öðrum. Lögreglan gerði lítið til að skakka leikinn, sagðist ekki skipta sér af vinnudeilum, þannig að um langa hríð þorðu Lionel Richie - dansar nú á toppnum vestanhafs. Bandaríkin (LP-plötur 1. (5) DANCING ONTHE CEILING....Lionel Richie 2. (t ) TOPGUN..................Úrkvikmynd 3. (3) RAISING HELL............Run-D.M.C. 4. (2) TRUEBLUE..................Nladonna 5. (4) BACK IN THE HIGHLIFE...SteveWinwood 6. (10) FORE!...........Huey Lewis & The News 7. (7) THEBRIDGE...................BillyJoel 8. (6) EAT 'EM AND SMILE.......David Lee Roth 9. (9) CONTROL................JanetJackson 10. (8) INVISIBLETOUCH...............Genesis Þetta er náttúrlega bilun - loksins nýtt á toppnum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. ísland (LP-plötur (2) ÞETTA ER NÁTTÖRLEGA BILUN . Hinir & þessir (1 ) REYKJAVÍKURFLUGUR.....Gunnar Þórðarson (3) TRUEBLUE.....................Madonna (4) REVENGE...................Eurythmics (7) SILK AND STEEL...............FiveStar (9) N0W7......................Hinir&þessir (-) FORE..............Huey Lewis&TheNews (6) BLÖS FYRIR RIKKA.......Bubbi Morthens (5) DANCING ON THE CEILING...Lionel Richie (-) TOPGUN.....................Úrkvikmynd menn vart fyrir sitt litla líf að taka leigubíl af ótta við að skyndilega brysti á brjálaður hasar, sem enginn vissi hvar endaði. Og þessum væringum leigubílstjóra er vart lokið er þeir byrja aftur að þrasa og nú um hverjir megi keyra fatlaða og hverjir ekki. Hefur komið til ryskinga milli bíl- stjóra af þessum sökum og ef svo heldur áfram sem horfir verður ekki betur séð en að koma verði fyrir öryggisgleri i leigubílum milli bílstjóra og farþega til að vernda far- þegann fyrir bílstjóranum. Reykjavíkurflugurnar féllu loks af toppnum, fyrir bilun- inni, og neðar á listanum eru plötur sem eru til alls líklegar i toppbaráttunni á næstunni. Þar má nefna Huey Lewis og kvikmyndatónlistina úr Top Gun. Þá gætu Five Star enn bætt sig, plata þeirra er til dæmis komin á toppinn í Bret- landi. SþS. Five Star - fyrsta toppplatan í Bretlandi. Bretland (LP-plötur 1. (5) SILKAND STEEL.............FiveStar 2. (1 ) N0 7.................Hinir&þessir 3. (4) GRACELAND...............PaulSimon 4. (3) REVENGE.................Eurythmics 5. (2) BREAK EVERY RULE.......TinaTurner 6. (6) TRUEBLUE..................Madonna 7. ( -) TRUESTORIES...........Talking Heads 8. (11) FORE....................HueyLewis 9. (12) COMMUNARDS.............Communards 10. (9) AKINDOFMAGIC..................Queen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 219. tölublað (26.09.1986)
https://timarit.is/issue/190811

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

219. tölublað (26.09.1986)

Aðgerðir: