Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Page 17
FÖSTUDAGUR 28, NÓVEMBER 1986.
17
Lesendur
Hlýtt i Hlaðvarpanum
Inga og Unna skrifa:
Við stollumar fórum um daginn á
leiksýningu hjá Alþýðuleikhúsinu í
kjallara Hlaðvarpans. Var verið að
sýna Hin sterkari og sú veikari og
fannst okkur sýningin mjög góð. Við
vorum búnar að kvíða fyrir kulda og
sagga því þegar við fórum á Reykja-
víkursögur Ástu og Ellu síðastliðinn
vetur var ansi kalt og spillti það fyrir
annars mjög góðum sýningum. Núna
var hins vegar hlýtt og notalegt og
urðum við yfir okkur hrifhar af því
hversu huggulegt var orðið þama í
kjallaranum. Kertaljósin á borðunum
og veitingamar urðu svo til að full-
komna stemninguna.
Viljum við þakka Alþýðuleikhúsinu
fyrir þessa yndislegu kvöldstund og
gleðjumst j afnframt yfir því að kuldinn
spillir ekki lengur fyrir þessum annars
frábæm sýningum.
“ -
i 'i J 7 máúMmm'
T T T 8 6 Tölur 150,-
9' 10 11 12 7 Tölur 525.-
13 14 15 16 8 Tölur 1400.-
17 18 19 20 9 Tólur 3150.-
21 22 23 24 10 Tolur 6300,-
25 26 27 28
29 '30 31 32
6,7,8,9 EÐA 10 TALNAMÖGULEIKAR
Þegar valdar eru 6.7,8,9 eða 10 tölur samsvarar það 6,2t. 56.126 eða 252
mismunandi limm stafa talnaroðum þeirra talna sem valdar eru.
HVtHNKi IAKAAÞAT1 IKÉHHSLOUGI
1. Velduþær6.7.8,9eða10tölursemþúóskarmedlóðréttustriki T yfir
tölumar I rertunum 1 -32. ^
2. Staðfestu fjölda valdra talna (þ.e. 6.7.8.9 eða 10) með lóðréttu
striki i viðkomandi reit.
3. Afhentu útfyllta kerfisseðilinn til söluaðila ISLENSKRAR GETSPAR.
4. Aðeins þær 6,7,8,9 eða 10 tölur sem valdar eru verða prentaðar
á greiðslukvittunina. ásamt útdráttardegi og öryggistöki. er auðkennir
þátttöku þína.
5. Aður en þú yfirgefur soluaðila skaltu ganga ur skugga um að tólur á
greiðslukvittuninni séu i samræmi við seðilinn.
1532
„Ég vildi koma því á framfæri að enginn móttökustaðurinn er vestar en Borgar-
nes og austar en Vestmannaeyjar." |
„Kuldinn spillir ekki lengur fyrir frábærum sýningum svo sem á leikritinu Hin
sterkari og sú veikari “
STERKIR
TRAUSTIR
Vinnupallar
írá BRIMRÁS
f-1 ífi.V l+JB ■
Kaplahrauni 7 65 19 60
Urval
LESEFNI
VIÐ ALLRA HÆFI
Varmi
Bilasprautun
Taklð
ekki
þattí
Lottói
Vestfirðingur hringdi:
Ég hef tekið eftir því að sjónvarpið
hefur verið að kynna spilið Lottó við
góðar undirtektir. Ég fékk síðan bækl-
ing er aðstandendur Lottós standa að,
þar sem kemur fram að tölvan sé með
100 móttökustaði. Ég vildi koma því á
framfæri að enginn móttökustaðimnn
er vestar en Borgames og austar en
Vestmannaeyjar. Það mætti halda að
ísland sé ekki nema suðvesturhomið
og Akureyri.
Langar mig til að skora á alla Vest-
firðinga og Austfirðinga að taka ekki
þátt í þessu spili til að mótmæla þessu.
Fangar óska
eftir bókum
Trúnaðarráð vistmanna Litla-
Hrauns, ásamt og með samráði við
bókavörð, vill beina þeim vinsamlegu
óskum til almennings, ef einhver eða
einhverjir geta séð af bókum og/eða
tímaritum að gjöf til bókasafns Litla-
Hrauns, að þeir vinsamlegast sendi
okkur. Safhinu hér er nefhilega þröng-
ur stakkur búinn hvað andlegt efhi
varðar. Ef vilji er fyrir hendi, eftir lest-
ur þessa betlibréfc, þá er heimilis-
fangið eftirfarandi: Bókasafh
Vinnuheimilisins að Litla-Hrauni, 820
Eyrarbakka, Ám.
Með fyrirfram þökk og kveðjum.
HVERERÞINN LUKKUDAGUR?
: P^TÍIll
éH 'j mm ~ y
Vinningaskrá:
Vinningar daglega allt árið 1987, 365 vinningar.
Verðmæti kr.
Mánaðardagur
1. Nissan Sunny bifreið
frá Ingvari Helgasyni hf.......400.000,-.
2. Raftæki frá Fálkanum...........3.000,-.
3. Hljómplata frá Fálkanum..........800.-.
4. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
5. Goifsettfrá Iþróttabúðinni....20.000,-.
6. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
7. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
8. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
9. Hijómplata frá Fálkanum..........800,-.
10. Skiðabúnaður frá Fálkanum.....15.000,-.
11. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
12. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
13. DBS reiðhjól frá Fálkanum.....20.000,-.
14. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
15. Myndbandstæki frá NESCO.......40.000,-.
16. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
17. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
18. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
19. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
20. Ferðatæki frá NESCO...........15.000,-.
21. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
22. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
23. Litton örbylgjuofnfrá Fálkanum.... 20.000,-.
24. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
25. Biltæki frá Hljómbæ...........20.000,-.
26. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
27. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
28. Raftæki frá Fálkanum...........3.000,-.
29. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
30. Hljómflutningstæki frá Fálkanum. 40.000,-.
31. Hljómplata frá Fálkanum..........800,-.
\ I RI) Kl(. 5011
\ LRl) KR. 511(1
\> 365 1 y?
JANUAR
1987
HEIMSÞEKKTAR
ÍÞRÓTTAVÖRUR
í HÆSTA
GÆÐAFLOKKI
SUN MÁN PRI MIÐ FIM FÖS LAU
1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
I8 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
“Hí :: P <£> car/Lon nr
BADMINTON VORUR
Vinningsnúmer birtast
daglega í DV
fyrir neðan gengið.
Selt af íþróttafélögum
um land allt.
Upplýsingar í simum
91-82580, skrifstofa,
heima 20068 og 687873.
Mánaðarlega dregin út Nissan Sunny bifreið árg. ’87 frá Ingvari Helgasyni.
VERÐMÆTI VINNINGA 7,3 MILLJÓNIR KR.
HLISA
SMIÐJAN
SRÐARVOGI 3-5,104 REYKJAVÍK - SÍMI 687700
PÍPULAGNINGA-
VÖRUR
Er komið að pípulögninni í þínu húsi? Þarftu
að leggja nýlagnír eða endurnýja hluta af
gömlu? Við getum hjálpað. Komdu með teikn-
ingarnar að lögninni og við gerum þér tilboð.
Rör og tengi, blöndunartæki og baðsett, það
fæst allt hjá okkur.
HÚSASMIÐJAN — fær allt til að renna.
ÖRKIN/SÍA