Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Qupperneq 24
36
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Chevrolet Malibu Classic árg. '79 til
sölu, góður bíll á sanngjömu verði,
skipti koma til greina. Uppl. í síma
73411.
Ford Econoline 150 4x4 ’80 til sölu, 8
cyl. 351 Cleveland, mjög góður bíll.
Uppl. í síma 99-5918 á kvöldin eftir
kl. 19.
Fullkomin
þjónusta varðandi
öll veisluhöld,
t.d. árshátíðir,
brúðkaupsveislur
og afmælisveislur.
GÓÐ AÐSTAÐA TIL
FUNDARHALDA.
ALLT AÐ 200 MANNS.
VIÐ BJÓÐUM AÐEINS
ÞAÐ BESTA.
SKÍÐASKÁLINN
HVERADÖLUM
- s. 672020-10024.
Bronco árg. ’73, 8 cyl., sjálfskiptur,
með vökvastýri til sölu, lakk og skipt-
ing léleg. Verð kr. 110 þús., skipti
möguleg. Uppl. í síma 671145.
Honda Civic Combi ’83 til sölu, 5 dyra,
5 gíra, nýinnfluttur, ekinn 29 þús.,
einnig Polaris TX 440 vélsleði. Uppl.
í síma 92-8260 eftir kl. 18.
Mazda 323 Sedan ’84 til sölu, ekinn
41 þús., einnig Fiat 131 ’81, ekinn 69
þús., mjög góðir og fallegir bílar. Uppl.
í síma 92-2608.
Nissan Sunny station ’84 til sölu, skipti
á ódýrari m/ ca 100 þús. millligr. Á
sama stað ónotaður bækur til sölu á
góðu verði. Uppl. í síma 78935.
Saab 99 ’74 til sölu, fallegur bíll, góð
dekk, óryðgaður, þarfnast smávægi-
legrar vélaviðgerðar. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 99-5963 og 99-5954.
Til sölu Daihatsu Charade ’80, Mazda
929 hardtop ’79, Datsun 220 C dísil ’74
og Ford Bronco Sport ’74. Uppl. í síma
672340 á daginn.
Toyota Starlet ’81 til sölu, ekinn 75
þús., gott útlit og ástand, vetrardekk/
sumardekk. Verðhugmynd 170 þús.
Uppl. í síma 621238.
Ódýr trefjaplastbretti o.tl. á flestar gerð-
ir bíla, ásetning fæst á staðnum.
Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl-
plast, Vagnhöfða 19, s. 688233.
VW 1200 árg. 74 til sölu, gangfær,
þarfnast smálagfæringar, verð 10 þús.
Uppl. í síma 23394 eftir kl. 19.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Nökkvavogi 35, risi, tal. eigandi Jón J. Jó-
hannesson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 1. des.'86 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðendur eru Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl„ Veðdeild
Landsbanka islands., Ævar Guðmundsson hdl., Búnaðarbanki Islands., Ólaf-
ur Axelsson hrl., Þórður Þórðarson hdl., Árni Guðjónsson hrl. og Iðnlánasjóð-
ur.
________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Klapparstíg 25-27, 3. hæð, þingl. eigandi Jónas Bjarnason,
fer fram á eigninni sjálfri mánud. 1. des/86 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofnun Ríkisins.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Laugavegi 27, hl., þingl. eigandi Jóhannes
I. Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 1. des.'86 kl. 15.15. Uppboðs-
beiðendur eru Ólafur Thoroddsen hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl„ Gjald-
heimtan í Reykjavík, Sigurmar Albertsson hdl„ Jón Ólafsson hrl„ Ólafur
Axelsson hrl„ Hákon Árnason hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik,
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Laugateigi 34, kjallara, þingl. eigandi Hrafnildur Sveinbjörns-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 1. des.'86 kl.10.30. Uppboðsbeiðandi
er Borgarsjóður Reykjavíkur.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Óðinsgötu 20 B, kjallara, þingl. eigandi Anna Karen Sverris-
dóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 1. des.'86. kl. 16.45. Uppboðsbeiðend-
ur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Útvegsbanki islands.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Stigahlíð 86, þingl. eigendur Helgi Þór Jónsson og Sólveig
Sigurgeirsd., fer fram á eigninni sjálfri mánud. 1. des. '86 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Borgarsjóður Reykjavíkur, Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hdl. og Ásgeir Thoroddsson hdl.
Borgarfógetaembaettið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Einholti 2, hl„ þingl. eigandi Sónn sf„ fer fram á eigninni sjálfri
mánud. 1. des.'86 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Haukur Bjamason hdl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Njarðargötu 47, hl„ þingl. eigandi Kjartan Kjartansson, fer fram
á eigninni sjálfri mánud. 1. des.'86 kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Undargötu 54, risi, þingl. eigandi Ríkharður Gústafsson, fer
fram á eigninni sjálfri mánud. 1. des. 86 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru
Veðdeild Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafs-
son hrl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
AMC Concord station ’79 til sölu, 6
cyl., sjálfskiptur með vökvastýri.
Uppl. í síma 688242.
Daihatsu Charade ’81 til sölu, ekinn
65 þús., ný vetrar-/sumardekk fylgja.
Uppl. í síma 29191 eða 10162. Ágústa.
Mazda 929 hardtopp 79 til sölu, fall-
egur bíll, ekinn 30 þús. á vél. Uppl. í
síma 667121 eftir kl. 17.
Saab 99 ’77 til sölu, sjálfskiptur, ekinn
115 þús., verðhugmynd 115 þús. Uppl.
í síma 83248 eftir kl. 20.
Skoda Amigo 120L til sölu, ’85, litur
orange, skemmdur eftir umferðar-
óhapp. Tilboð. Uppl. í síma 75544.
Tjónbíll. Mazda 929 station, árg. ’81,
til sölu, sjálfskiptur, ekinn 87 þús.
Uppl. í síma 71315 eftir kl. 16.
Unimog ’64 til sölu, nýtt fram- og aftur-
hús. Alls kyns skipti möguleg. Uppl.
í síma 13478.
Volvo árg. 72 til sölu, þarfnast
viðgerðar en er gangfær, selst ódýrt.
Uppl. í síma 666753 á kvöldin.
Datsun 160 J 79 til sölu, verð 125 þús.
Uppl. í síma 42342 eftir kl. 18.
Ford Willys ’45 til sýnis og sölu að
Holtagerði 51, Kópavogi, eftir kl. 18.
Mazda 929 75 til sölu, 2 dyra. Uppl. í
síma 94-8175 eftir kl. 20.
VW bjalla 1303 74 í góðu standi til
sölu, skoðuð ’86. Uppl. í síma 10070.
Volkswagen 1300 árg. ’73 til sölu. Uppl.
í síma 82640 í dag.
Volvo DL árg. ’73 til sölu, verð kr. 30
þús. Sími 27552.
■ Húsnæði í boði
Ég er einstæð móðir með 8 ára stúlku-
bam í 4ra herb. íbúð og óska eftir
meðleigjanda, helst einstæðri móður
með stúlkubarn á svipuðum aldri. Til-
boð sendist DV, merkt „Einstæð
móðir + barn“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c,
sími 36668.
Húsnæði í boði fyrir góðhjartaða konu
sem getur aðstoðað eða hugsað um
böm á heimili, allt frítt. Uppl. í síma
53758.
Ný tveggja herbergja íbúð til leigu á
Seltjarnarnesi, 60 fin, björt og
skemmtileg. Tilboð sendist DV, merkt
„Strax“.
65 fm íbúð til leigu, nýleg kjallaraíbúð,
sérinngangur. Tilboð sendist DV,
merkt „B-50“.
Herb. með eldunar- og hreinlætisað-
stöðu leigist reglusömum eldri karl-
manni. Uppl. í síma 17771.
Hús i Grindavik til sölu eða leigu skipti
á íbúð í R-vík eða bíl koma til greina.
Uppl. í síma 686016.
Mjög falleg 3ja-4ra herb. sérhæð í Suð-
urhlíðum, til leigu, leigutími sam-
komulag. Uppl. í síma 656287.
2ja herb. 60 ferm íbúð í Breiðholti.
Tilboð sendist DV, merkt „DX241“.
■ Húsnseði óskast
Reglusamur maður óskar að taka á
leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð,
skilvísum mánaðargreiðslum heitið.
Nánari uppl. í síma 44519.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. lö;-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
25 ára gamall einhleypur maður óskar
eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Góð um-
gengni og öruggar greiðslur. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 37776 eftir kl. 18. Gunnar.
25 ára gamall einhleypur maður óskar
eftir 2ja herb. íbúð til leigu. Góð um-
gengni og öruggar greiðslur. Einhver
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 37776 eftir kl. 18. Gunnar.
Hjón með 2 börn óska eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð á leigu sem fyrst. Fyrirfram-
greiðsla allt að eitt ár, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
97-5415 eftir kl. 17.
Starfsmaður á rás 2 óskar eftir íbúð
sem fyrst, 'helst í vesturbæ. Góð um-
gengni og öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 27022 (innanhússsíma
299) á skrifstofutíma.
Óska eftir 2 herbergja íbúð á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Góð fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
94-3707 eftir kl. 19.
Takið eftir! Við erum bamlaus, róleg
og reglusöm og óskum eftir 2 herb.
íbúð strax. Fyrirframgreiðsla og góð
umgengni. Uppl. í síma 35170 e. kl. 18.
Ungt par óskar eftir snyrtilegri íbúð,
ekki á jarðhæð, í rólegu úthverfi.
Uppl. á kvöldin í símum 32702 og
11528, á daginn 28630. Guðjón.
Ungt, barnlaust par óskar eftir ein-
staklings eða 2ja herb. íbúð strax,
reglusemi og góri umgengni heitið.
Sími 688869 eftir kl. 17.
Við erum ungt par og óskum eftir 2ja
herbergja íbúð strax. Vinsamlegast
hringið í síma 45218 eftir kl. 18 virka
daga.
Óska eftir að taka á leigu 3ja - 4ra
herb, íbúð, einnig kemur til greina
raðhús eða einbýlishús, fyrirframgr.
S. 44250 og 53595, Guðmundur.
Óska eftir ibúð í Hafnarf. eða Garðabæ,
þrennt í heimili, reglusemi og góðri
umgengni heitið, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 54570 alla daga.
Óska eftir. íbúð, greiðslugeta 15 þús. á
mánuði, ársfyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 75094.
Ung, reglusöm stúlka utan af landi
óskar eftir herbergi með aðgangi að
eldhúsi og baði, reykir ekki. Uppl. í
síma 20444.
■ Atviimuhúsnæði
Sími 688484. Atvinnuhúsnæði til leigu
á hagstæðum kjörum. Gott húsnæði á
góðum stað. Gæti hentað undir skrif-
stofu, heildsölu, rafeindaverkstæði
o.fl. Uppl. í síma 688484.
Óskum eftir að leigja 100-200 ferm hús-
næði í Múlahverfi. Uppl. í síma 39330.
■ Atvinna í boði
Keflavík. Pítubær óskar að ráða starfs-
kraft eftir hádegi til þess að sjá um
bókhald fyrirtækisins. Aðeins vön
manneskja kemur til greina. Góð laun
í boði. Uppl. á staðnum.
Saumakonur óskast til léttra sauma-
starfa. Björt og vistleg saumastofa,
þægilegir starfsfélagar, á besta stað í
bænum, yfirborgun. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1771.
Bílaviðgerðir. Viljum ráða nú þegar
vana menn á réttingar- og málningar-
verkstæði. Uppl. á staðnum. Kyndill
hf., Stórhöfða 18.
Leðuriðjuna hf. bráðvantar fólk til
starfa strax. Góðir tekjumöguleikar
fyrir laghent fólk. Uppl. í síma 687765
og eftir kl. 17 í síma 687083.
Óska eftir trésmið eða laghentum
manni til starfa við glerísetningu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-1777.
Óskum að ráða ungar stúlkur og menn
til starfa í framleiðsluiðnaði, góðir
launamöguleikar. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1770.
Ritari óskast í vélaverslun, fjölbreytt
starf, æskilegt að viðkomandi hafi bíl.
Uppl. í síma 79780.
Ræstingar. Veitingahús óskar að ráða
starfsmann í ræstingar, morgunvinna.
Uppl. í síma 10245 milli kl. 14 og 17.
Starfskraftur óskast hálfan eða allan
daginn í Efnalaugina Hrein í Breið-
holti. Uppl. í síma 75050 og 36824.
Vanan mann vantar á 11 tonna línubát
sem rær frá Sandgerði, góð kjör. Uppl.
í síma 92-3869.
Veitingahús óskar eftir stúlku í sal.
Kvöldvinna. Uppl. í síma 44003 eftir
kl. 16.30.
M Atviima óskast
Versiunarmenntarpróf. Utskrifaðist úr
þessari sérdeild Verslunarskólans í ár.
Er tvítugur piltur með bíl til umráða
og get hafið störf strax. Uppl. í síma
13431 milli kl. 13 og 17.
19 ára duglegur piltur óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina, hefur bíl til
umráða. Uppl. í síma 13431 milli kl.
13 og 17.
20 ára karlmaður óskar eftir vel laun-
aðri framtíðarvinnu, getur byrjað
strax. Uppl. í síma 78344 eftir kl. 17.
Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir
einhvers konar vinnu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-1780.
Múrari óskar eftir vinnu, margt kemur
til greina. Uppl. í síma 73395._
M Bamagæsla
14 ára stúlku langar til að passa á
kvöldin og um helgar, í Fella- eða
Hólahverfi. Uppl hjá Önnu í síma
78107 milli kl. 18 og 20.
Get tekið börn í pössun hálfan eða all-
an daginn, er í Breiðholti, hef leyfi.
Uppl. í síma 73537.
Tek börn í pössun hálfan og allan dag-
inn. Er í vesturbænum. Uppl. i síma
14288.
M Tapað fundið
Tapast hefur sporöskjulagað gull-
hálsmen með upphleyptri mynd af
Maríu mey á. Vinsaml. hringið í síma
36228. Góðum fundarlaunum heitið.
■ Einkamál
Ungur maður óskar eftir stúlku
til sparimerkjagiftingar. Tilboð
sendist DV, merkt „Blankheit".
■ Spákonur
Les í lófa, spái í spil á mismunandi
hátt. Fortíð, nútíð, framtíð. Góð
reynsla. Alla daga. Sími 79192.
■ Skemmtanir
Diskótekið Disa 1976-1986. Ungmenna-
félög, leitið tilboða í áramótadansleik-
inn eða jólagleðina. Starfsmannafélög
og átthagafélög, vinsamlegast pantið
jólatrésskemmtunina fyrir börnin
tímanlega. Dísa, sími 50513 (og 51070),
skemmtilegt diskótek í 10 ár.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Snæfell. Tökum að okkur hreingem-
ingar á íbúðum, stigagöngum og
fyrirtækjum, einnig teppa- og hús-
gagnahr., sogum vatn úr teppum,
Aratugareynsla og þekking. Símar
28345, 23540, 77992.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og ræstingar á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum og fyrirtækj-
um. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gerum
föst verðtilboð ef óskað er. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 72773.
Hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og fyrirtækjum, teppahreins-
un, allt handþvegið, vönduð vinna,
vanir menn, verkpantanir. Sími 29832,
Magnús.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvoltabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingemingar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Þjönusta
Húsaviðgerðir. Tökum að okkur
spmnguviðgerðir, múrviðgerðir,
bárujárnsviðgerðir, málingarvinnu
úti og inni og margt fl. Fagmenn að
störfum, tilboð eða tímavinna,
greiðslukjör. Verktakatækni hf., sími
75123 og 37389.
Húsaþjónustan sl. Tökum að okkur
alla málningarvinnu, utanhúss sem
innan, tilboð - mæling - tímavinna,
verslið við ábyrga fagmenn með ára-
tuga reynslu. Uppl. í síma 61-13-44 og
10706.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.