Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Qupperneq 31
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986.
43
1. (1 ) SERBINN
Bubbi Morthens
2. (3 ) THE FINAL COUNTDOWN
Europe
3. ( 2) IN THE ARMY NOW
Status Quo
4. (10) l'VE BEEN LOSING YOU
A-Ha
5. (4) WALK LIKE AN EGYPTIAN
Bangles
6. (8 ) YOU KEEP ME HANGIN' ON
Kim Wilde
7. (5) SUBURBIA
Pet Shop Boys
8. (9) HIP TO BE SQUERE
Huey Lewis & The News
9. (26) COMING HOME (JEANNY
PART 2)
LONDON
1. (1) TAKE MY BREATH AWAY
Berlin
2. (5) THE FINAL COUNTDOWN
Europe
3. (2) YOU KEEP ME HANGIN’ ON
Kim Wilde
4. (3) SHOWING OUT
Mel 8! Kim
5. (4) BREAKOUT
Swing Out Sister
6. (7) LIVIN' ON A PRAYER
Bon Jovi
7. (16) SOMETIMES
Erasure
8. (12) EACH TIME YOU BREAK
MY HEART
Nick Kamen
9. (11) FRENCH KISSIN' IN THE USA
Serbi Bubba Morthens er enn í
efsta sæti íslensku listanna og
kemur engum ó óvart. Hann má
þó fara að vara sig á sænsku rokk-
urunum Europe sem hafa hreiðrað
um sig í öðru sæti beggja listanna.
Þó eru A-Ha í miklum uppgangi ó
Bylgjulistanum ásamt Falco en
Spandau Ballet standa fyrir stór-
stökkinu ó Rósarlistanum. Europe
eru í sama sæti ó Londonlistanum
og þeim íslensku og miðað við að
Berlínarbúar hafa setið ó toppnum
í London í Ijórar vikur mó nokkuð
bóka Svíana ó toppinn í næstu
viku. Og gangi það eftir verða þeir
í það minnsta tvær vikur ó toppn-
um því þau lög sem eru ó hraðferð
eru enn sem komið er tiltölulega
neðarlega ó listanum. Þó tel ég
vafasamt að Erasure og Nick Kam-
en nói alla leið ó toppinn. Þunga-
rokkið ó upp á pallborðið hjá
Könum, Bon Jovi setjast í hásætið
þessa vikuna eins og við spáðum
og fær eflaust frið þar næstu vik-
una. Síðan má búast við Peter
Cetera og Huey Lewis í slaginn.
-SþS-
Falco
10. (14) SHOWING OUT
Mel & Kim
1. (1) SERBINN
Bubbi Morthens
2. (9) THE FINAL COUNTDOWN
Europe
3. (4) DON'T GIVE UP
Peter Gabriel & Kate Bush
4. (2) IN THE ARMY NOW
Status Quo
5. ( 6) ALWAYS THE SUN
Stranglers
6. (24) THROUGH THE BARRICADES
Spandau Ballet
7. ( 5 ) IOVE BEEN LOSING YOU
A-Ha
8. (10) TO BE A LOVER
Billy Idol
9. (11) FOR AMERICA
Red Box
10. (7) HEARTBEAT
Don Johnson
Debbie Harry
10. (10) FOR AMERICA
Red Box
NEW YORIC
1. (4) YOU GIVE LOVE A BAD
NAME
Bon Jovi
2. (1 ) HUMAN
Human League
3. (3) TRUE BLUE
Madonna
4. (7 ) THE NEXT TIME I FALL
Peter Cetera & Amy Grant
5. (8) HIP TO BE SQUERE
Huey Lewis & The News
6. (6) WORD UP
Cameo
7. (2) AMANDA
Boston
8. (9 ) THE WAY IT IS
Bruce Hornsby & The Range
9. (10) LOVE WILL CONQUER ALL
Lionel Richie
10. (16) WALK LIKE AN EGYPTIAN
Bangles
Eitt það fyrsta, sem útlendingar, sem hingað koma, kvarta
yfir, eru lélegar merkingar á götum, húsum og ýmsu því sem
útlendingum þykir fengur í að skoða hjá okkur. Gatnamerk-
ingamar hafa að visu batnað stórlega upp á síðkastið en lengi
vel voru götuskilti eingöngu höfð lengst uppi á húsveggjum,
jafnvel á húsum sem stóðu langt inni í garði þannig að eftir
að skyggja tók var gjörsamlega ómögulegt að sjá eitt né neitt
um heiti götunnar. Sömu sögu er að segja um merkingar sem
sýna mönnum í hvaða átt er vænlegast að halda vilji þeir fara
í sundlaugamar eða þá á tjaldstæði. Úti á landsbyggðinni em
skilti sem sýna hvar sundlaugar em og því þá ekki í bæjum
og borgum líka. Þetta em þó lítils háttar vandræði ef miðað
er við þann bobba sem ferðamenn geta komist í vilji þeir
kaupa sér dreitil af bijóstbirtu hjá okkur. Áfengisverslanir
em nefnilega dulbúnar og skiltalausar og þeim holað niður
Sinfóniuhljómsveit islands - komin í takt viö timann.
í húsasundum og þar sem minnst ber á þeim. Þessi „ómerkileg-
heit“ em ekki til fyrirmyndar en því miður virðast mörg
fyrirtæki, sérstaklega í iðnaðarhverfum, hafa tekið þennan
sið upp, þannig að oft verða menn að hringsóla tímunum
saman í þessum hverfum til að finna það sem þeir leita að.
Manni dettur stundum í hug að þessi fyrirtæki þurfi kannski
alls ekki á kúnnum að halda.
Bubbi þarf hins vegar á kúnnum að halda og auglýsir vel
enda láta kúnnamir ekki á sér standa og situr því Bubbinn
enn í hásætinu þessa vikuna. Samkeppnin um arrnað sætið
var öllu harðari, þrjár nýjar plötur slógust þar og hafði Brúsi
kallinn vinninginn þó með fimm plötur sé í kassa. Nú fer sá
tími í hönd að búast má við nýjum plötum inn á listann í
hverri viku og verða því stökkin eftir því.
-SÞS-
Bruce Springsteen - beint á toppinn meö kassann á bakinu.
Bandaríkin (LP-plötur
Spandau Ballet - gegnum hindranirnar i sjöunda sætið.
Bretland (LP-plötur
1. (-) BRUCE SPRINGSTEEN & THE E STREET BAND
1975-1985............Bruce Springsteen
2. (1) THIRD STAGE............... Boston
3. (2) SLIPPERYWHENWET...........BonJovi
4. (3) FORE!..........HueyLewis&TheNews
5. (5) DANCINGONTHECEILING..LionelRichie
6. (7) GRACELAND...............PaulSimon
7. (4) TRUECOLORS.............Cyndi Lauper
8. (8) WHIPLASHSMILE...........Billyldol
9. (6) BREAKEVERYRULE..........TinaTumer
10. (18) THEWAYITIS..BrnceHomsby&TheRange
1. (1) FRELSITIL SÖLU..........Bubbi Morthens
2. (-) BRUCE SPRINGSTEEN & THE E STREET BAND
1975-1985...............Bruce Springsteen
3. (-) í TAKTVIÐ TÍMANN......Sinfóníuhl.lsl.
4. (—) DREAMTIME..................Stranglers
5. (3) TRUESTORIES..............TalkingHeads
6. ( 2) LIVERPOOL....Frankie GoesTo Hollywood
7. (16) THE FINAL COUNTDOWN..........Europe
8. (7) SCOUNDRELDAYS....................A-Ha
9. (4) BREAK EVERY RULE............TinaTumer
10.(15) ELECTRIC CAFE.................Kraftwerk
1. (1 ) HITS5...................Hinir&þessir
2. (3) THEWHOLESTORY................KateBush
3. (2) EVERY BREATH YOU TAKE -
THE SINGLES.................ThePolice
4. (8) TOPGUN.....................Úrkvikmynd
5. (7) TRUEBLUE......................Madonna
6. (10) SLIPPERY WHEN WET............BonJovi
7. (-) THROUGHTHEBARRICADES..SpandauBallet
8. (5) NOWDANCE'86..............Hinir&þessir
9. (11) THE GRATEST HITS OF1986.Hinir&þessir
10. (9) SILKANDSTEEL................FiveStar