Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Qupperneq 35
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986.
47
TJtvarp - Sjónvarp
Sea Shepherds veröa teknir á beinið í kvöld i nýjum fréttaskýringaþætti á Stöð 2.
Stöð 2 kl. 20.30:
Nýr fréttaskýri nga þáttu r
Um víða veröld neíhist nýr þáttur ó
Stöð 2. Þáttur þessi er fréttaskýringa-
þáttur í umsjón Þóris Guðmundsson-
ar. Þessi fyrsti þáttur mun fjalla um
hvalastríðið við Færeyinga. Koma
hvalfriðunarmannanna Sea Shep-
herds til Færeyja í sumar raskaði ró
manna á þessum friðsælu eyjum. I
myndinni, sem færeyskir sjónvarps-
menn gerðu, er fjallað á óhlutdrægan
hátt um grindhvaladráp Færeyinga,
mótmælin gegn þeim og þau áhrif sem
heimsathyglin hefur haft ó eyja-
skeggja. Þáttur þessi mun eftirleiðis
vera á eftir fréttum á föstudögum
RÚV, rás 1, kl. 16.20 og 19.35:
Útvarpssmiðjan
Meðal efnis í Bamaútvarpinu í dag
er útvarpssmiðjan undir stjóm El-
ísabetar Brekkan þar sem böm og
unglingar flytja frumsamið efhi, ljóð
og létta tóna. Stjómendur þáttarins
em Kristín Helgadóttir og Vem-
harður Linnet. 1 kvöld verður lestur
úr nýjum bama- og unglingabókum.
Lesið verður úr Drekanum með
rauðu augun eftir Astrid Lindgren
og Ilon Wikland, Skilaboðaskjóð-
unni eftir Þorvald Þorsteinsson,
Flóðhesti á heimilinu eftir Ole Lund
Kirkegaard og Bétveir, Bétveir eftir
Sigrúnu Eldjám.
Svæðisútvarpið kl. 9.30
í Morgunmund
í fyrramálið verður næstsíðasti
þáttur Heiðdísar Norðfjörð fyrir jól.
I honum verður tónlist Ludwigs van
Beethoven. Hjónin Sigurlína Jóns-
dóttir og Mikael Jón Clarke segja
frá þessu mikla tónskáldi og tón-
snillingi en þau em bæði kennarar
við tónlistarskólann á Akureyri.
Leikin verður tónlist eftir Beethoven
og tveir nemendur tónlistarskólans
leika tóndæmi.
Sjónvarpið kl. 22.40:
A götunni
William Holden leikur lögreglumanninn í Los Angeles
sem vill festa ráð sift.
Á götunni (Blue
Knight) er banda-
rísk sjónvarpsmynd
frá árinu 1973 sem
hlaut Emmy verð-
launin ó sínum
tíma. Höfundur
sögunnar er Joseph
Wambaugh.
Söguhetjan er
lögreglumaður í
Los Angeles sem er
orðinn gróinn í
starfi en framinn
lætur á sér standa.
Hann hugleiðir því
að hætta, ekki síst
eftir að hann kynn-
ist fallegri konu
sem vill festa ráð
sitt. Leikstjóri er
Robert Butler og
aðalhlutverk em í
höndum William
Holden og Lee
Remick sem nýlega
hefur sagt skilið við
okkur sem kona
Mistrals í sam-
nefndri þáttaröð.
Föstudagur
28. nóvember
Sjónvarp
17.55 Fréttaágrip á táknmáli.
18.00 Litlu Prúðuleikararnir
(Muppet Babies). 19. þáttur.
Teiknimyndaflokkur eftir Jim
Henson. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
18.25 Stundin okkar. Endursýndur
þáttur frá 23. nóvember.
18.55 Auglýsingar og dagskrá.
19.00 Spítalalíf (M*A*S*H). Níundi
þáttur. Bandarískur gaman-
myndaflokkur sem gerist á neyð-
arsjúkrastöð bandaríska hersins í
Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al-
an Alda. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.30 Fréttir og veður.
20.00 Auglýsingar.
20.10 Sá gamli (Der Alte) - 24. þátt-
ur. Þýskur sakamálamyndaflokk-
ur. Aðalhlutverk Siegfried Lowitz.
Þýðandi Þórhallur Eyþórsson.
21.10 Rokkamir geta ekki þagnað.
Greifarnir.
21.35 Þingsjá. Umsjónarmaður Ólaf-
ur Sigurðsson.
21.50 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni.
22.20 Á döfinni.
22.35 Seinni fréttir.
22.40 Á götunni (Blue Knight).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1973
sem hlaut Emmyverðlaun á sínum
tíma. Höfundur sögunnar er Jos-
eph Wambaugh. Leikstjóri Robert
Butler. Aðalhlutverk: William
Holden og Lee Remick. Söguhetj-
an er lögreglumaður í Los Ange-
les. Hann er orðinn gróinn í starfi
en framinn lætur á sér standa.
Hann hugleiðir því að hætta, ekki
síst eftir að hann kynnist fallegri
konu og vill festa ráð sitt. Þýðandi
Reynir Harðarson.
00.20 Dagskrárlok.
Stöð 2
17.30 Myndrokk.
18.30 Teiknimynd.
19.00 Einfarinn (Traveling Man).
Lomax óttast að sonur hans sé
viðriðinn eiturlyfjaviðskipti.
Rannsókn hans á málum þekkts
eiturlyfjasala vekur með honum
hræðilegar grunsemdir.
20.00 Fréttir.
20.30 Innlendur þáttur.
20.50 Spéspegill (Spitting Image).
Einn vinsælasti gamanþáttur sem
sýndur hefur verið á Bretlandseyj-
um.
21.20 Leiktímabilið ($ 1.000.000 In-
field). Bandarísk sjónvarpsmynd
með Rob Reiner, Bob Constanzo,
Christopher Guest og Bruno Kir-
by. Myndin fjallar um eitt leik-
tímabil homaboltaleikmanna,
störf þeirra og mislánsamt einka-
líf. Hugljúf mynd sem snertir alla.
22.50 Benny Hill. Einn vinsælasti
spaugari Bretlands fer á kostum.
23.15 Hernaðarleyndarmál (Top
Secret). Bandarísk kvikmynd frá
1984 með Val Kilmer og Lucy
Gutteridge í aðalhlutverkum. Hér
er gert stólpagrín að kvikmyndum
af öllum hugsanlegum gerðum:
táningamyndum, njósnamyndum,
stríðsmyndum og ástarmyndum.
Brandaramir streyma fram á færi-
bandi...
00.45 Hið yfirnáttúrulega (The
Keep). Bandarísk kvikmynd frá
1983. Myndin gerist í siðari heims-
styrjöldinni. Hún fjallar um
miðaldavirki í fjöllum Transyl-
vaníu. Innan veggja virkisins em
ævaforn öfl sem búa yfir ógnvekj-
andi krafti. Þýskir hermenn, sem
þangað em sendir, hverfa einn af
öðrum... Leikstjóri er Michael
Mann. Myndin er ekki við hæfi
barna.
02.15 Myndrokk.
05.00 Dagskrárlok.
Utvarprásl
14.00 Miðdegissagan: „örlaga-
steinninn" eftir Sigbjörn
Hölmebakk. Sigurður Gunnars-
son lýkur lestri þýðingar sinnar
(19).
14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist-
insdóttir kynnir lög af nýjum
hljómplötum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 Landpósturinn. Lesið úr for-
ustugreinum landsmólablaða.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur:
Kristín Helgadóttir og Vernharð-
ur Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Síðdegistónleikar: Tónlist eft-
ir Jacques Offenbach.
17.40 Torgið - Menningarmál. Um-
sjón: Oðinn Jónsson.
18.00 Þingmál. Atli Rúnar Halldórs-
son sér um þáttinn.
18.15 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Erlingur Sigurðarson flytur.
(Frá Akureyri).
19.35 Lestur úr nýjum barna- og
unglingabókum. Umsjón: Gunn-
vör Braga. Kynnir: Ágústa Ólafs-
dóttir.
20.00 Lög unga fólksins. Valtýr
Björn Valtýsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Ljóðarabb.
Sveinn Skorri Höskuldsson flytur.
b. Á heljarþröm. Torfi Guð-
brandsson les frásöguþátt eftir
Gísla Jónatansson frá Naustavík
í Strandasýslu. c. Lítið eitt um
fornritin, einkum Njálssögu.
Benedikt Benediktsson flytur.
21.30 Sígild dægurlög.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísnakvöld. Dögg Hringsdóttir
sér um þáttinn.
23.00 Fijálsar hendur. Þáttur í um-
sjá illuga Jökulssonar.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturstund í dúr og moll með
Knúti R. Magnússyni.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.
Útvaxp zás II
9.00 Morgunþátturí umsjá Kol-
brúnar Halldórsdóttur og Krist-
jáns Sigurjónssonar. Meðal efhis:
Spjallað við hlustendur ó lands-
byggðinni, vinsældalistagetraun
og fleira.
12.00 Hádegisútvarp með fréttum og
léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs
Helgasonar.
13.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les
bréf frá hlustendum og kynnir
óskalög þeirra.
15.00 Fjör á föstudegi með Bjarna
Degi Jónssyni.
16.00 Endasprettur. Þorsteinn G.
Gunnarsson kynnir tónlist úr ýms-
um áttum og kannar hvað er á
seyði um helgina.
18.00 Hlé.
20.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannes-
son og Samúel Örn Erlingsson lýsa
leik Islendinga og Bandaríkja-
manna í kvennaflokki í hand-
knattleik sem fram fer í
Laugardalshöll og einnig leik
Keflvíkinga og Njarðvíkinga í
úrvalsdeild í körfuknattleik.
22.00 Kvöldvaktin Andrea Jóns-
dóttir.
23.00 Á næturvakt með Vigni Sveins-
syni og Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,
11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.
SV ÆÐISÚTV ARP VIRKA DAGA
VIKUNNAR
17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni - FM
90,1.
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak-
ureyri og nágrenni - FM 96,5.
Föstudagsrabb. Inga Eydal rabb-
ar við hlustendur og les kveðjur
frá þeim, leikur létta tónlist og
greinir fró helstu viðburðum helg-
arinnar.
Bylgjan
12.00 Á hódegismarkaði með Jó-
hönnu Harðardóttur. Jóhanna
og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast
með því sem helst er í fréttum,
segja frá og spjalla við fólk. Flóa-
markaðurinn er á dagskró eftir kl.
13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju-
lengd. Pétur spilar síðdegispoppið
og spjallar við hlustendur og tón-
listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00
og 17.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík siðdegis. Þægileg tón-
list hjá Hallgrími, hann lítur yfir
fréttirnar og spjallar við fólkið
sem kemur við sögu. Fréttir kl.
18.00.
19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum
áttum og kannar hvað næturlífið
hefur upp á að bjóða.
22.00 Jón Áxel Ólafsson. Þessi sí-
hressi nótthrafn Bylgjunnar
heldur uppi helgarstuðinu með
hressri tónlist.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Haraldur Gíslason leikur tónlist
fyrir þá sem fara seint í háttinn
og hina sem fara snemma ó fætur.
08.00 Dagskrórlok.
Veðrið
sunnan- og austanvert landið en geng-
ur í norðan kalda þegar líður á daginn.
Norðan- og vestanlands verður all-
hvöss norðaustan- og síðan norðanátt
með éljum.
Akureyri snjókoma 0
Egilsstaðir skýjað 4
Galtarviti snjókoma -4
Hjarðarnes léttskýjað 3
KeflavíkurflugvöUur rign/súld 2
Kirkjubæjarkiaustur léttskýjaö 2
Raufarhöfn skafrenn- ingur -1
Reykjavík skúrir 1
Sauðárkrókur skafrenn- 0
ingur
Vestmannaeyjar alskýjað 2
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 9
Helsinki skýjað 4
Kaupmannahöfn alskýjað 8
Osló léttskýjað 8
Stokkhólmur skýjað 8
Þórshöfn skýjað 7
Útlönd kl. 12 í gær:
Algarve léttskýjað 16
Amsterdam léttskýjað 6
Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 11
Berlín léttskýjað 7
Chicagó þokumóða 2
Feneyjar (Rimini/Lignano) heiðskírt 10
Frankfurt léttskýjað 5
Glasgow skýjað 10
Hamborg skýjað 6
London skýjað 9
Los Angeles heiðskírt 22
Lúxemborg þokumóða 2
Madríd heiðskírt 8
Malaga (Costa Del Sol) léttskýjað 13
Mallorca (Ibiza) léttskýjað 11
Montreal léttskýjað 4
New York Iéttskýjað 12
Nuuk léttskýjað -9
Parfs léttskýjað 7
Róm heiðskírt 13
Vín skýjað 7
Winnipeg léttskýjað 2
Valencía (Benidorm) léttskýjað 13
Gengisskráning nr. 227 -
1986 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40,400 40,520 40,750
Pund 58,000 58,173 57,633
Kan. dollar 29,185 29,272 29,381
Dönsk kr. 5,4065 5,4225 5,3320
Norsk kr. 5,3777 5,3937 5,5004
Sœnsk kr. 5,8717 5,8891 5,8620
Fi. mark 8,2668 8,2914 8,2465
Fra. franki 6,2307 6,2492 6,1384
Belg. franki 0,9817 0,9846 0,9660
Sviss. franki 24,5071 24,5799 24,3400
Holl. gyllini 18,0599 18,1135 17,7575
Vþ. mark 20,4144 20,4750 20,0689
ít. líra 0,02945 0,02953 0,02902
Austurr. sch. 2,8992 2,9078 2,8516
Port. escudo 0,2739 0,2747 0,2740
Spá. peseti 0,3019 0,3028 0,2999
Japansktyen 0,24931 0,25005 0,25613
írsktpund 55,510 55,674 54,817
SDR 48,8285 48,9733 48,8751
ECU 42,4745 42,6007 41,8564
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Gengið|
28. nóvember