Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. 31 Réttað í máli Lee Haivey Osvalds Þótt hartnær aldarfjórðungur sé lið- inn irá þvi John F. Kennedy var myrtur í Dallas halda áfram að vakna spumingar um dauða hans. Árið 1964 komst Warren ne&idin að þvi að Lee Harvey Oswald hefði verið einn að verki. Fimmtán árum síðar komst þing- nefhd að þeirri niðurstöðu að vissu- lega hefði Oswald verið morðinginn en hann heföi átt sér samverkamenn. um venjum úr hópi íbúa í Dallas. Oswald kemur ekki fyrir í réttarhöld- unum heldur er sæti hans haft autt. Upptökur þáttanna tóku þrjá daga. Alls stóðu vitnaleiðslur í 18 klukku- stundir og og er ætlunin að sýna þær síðar í fullri lengd. Fjöldi vitna Undirbúningur fyrir tökumar tók 18 mánuði og tókst að kalla saman ekki. Þar á meðal er Marina, kona Oswalds. Lögfræðingamir segja að tíminn, sem ætlaður var í upptökumar, hafi verið allt of skammur. Verkið var unnið á þrem dögum en þeir segja að þrír mánuðir hefðu verið lágmark. Engu að síður em þátttakendur sammála um að þættimir varpi að nokkur nýju ljósi á málið. „Ég hvet alla, hvort sem þeir em kunnugir málinu eða ekki, til að skoða upptök- umar af réttarhöldunum," segir Bugliosi saksóknari „og sjá hvort hér hefúr ekki verið haldið á málum af sanngimi." Sumir gagnrýnendur segja að þætt- imir séu með því besta sem gert hefur verið af þessu tagi og að þeir séu mjög fróðlegir fyrir þá sem hafa áhuga á sögu og lögfræði. Time/GK Tvípeysur (sem má snúa við) Kr. 1.390,- Sendum í póstkröfu. Opið föstud. 10-21, laugard. 10-18. Símar 79866, 79494. Smíðjuvegi 2, Kópavogi. Saksóknari og verjandi við gluggann þaðan sem Oswald skaut Kennedy. Að vísu hafa sum sönnunargögnin fyr- ir þessu verið dregin í efa en ekkert lát er á samsæriskenningum um morð- ið á forsetanum. Em þar bæði mafían og CIA nefiid til sögunnar. Nú hefur bresk sjónvarpsstöð látið gera myndaflokk sem ætlað er að varpa ljósi á þessa gátu. Þar er látið sem Oswald hafi verið kallaður fyrir rétt en hann var sem kunnugt er myrt- ur skömmu eftir morðið. Óbreytt niðurstaða í þáttunum em sviðsett réttarhöld yfir Oswald. Niðurstaða dómsins var á þá leið að Oswald hefði verið sekur um morð og að hann hefði staðið einn að því. Það er London Weekend Television sem lét gera þættina. Hefur stöðin áður gert hliðstæða þætti. Það hefur einnig verið reynt áður að sviðsetja réttarhöld yfir Oswald. Þekktasta til- raunin er mynd sem ABC stöðin gerði árið 1977. í nýju þáttunum er aðferðin þó óh'k. Fyrir þá vai- ekki samið sér- stakt handrit og þar koma engir leikarar fram. Tveir starfandi lögfræðingar sjá um sókn og vöm í málinu. Það er Vincent Bugliosi sem hefur sóknina með hönd- um. Hann var áður saksóknari í Los Angeles og ákærði í þvi starfi m.a. Charles Manson. Vömin er í höndum Gerry Spence sem frægastur hefur orið sem lögfræðingur fjölskyldu Kar- enar Silkwoods. Dómari í málinu er Lucius Bimton frá Texas og kviðdóm- urinn var valinn samkvæmt viðtekn- 21 vitni til að mæta í réttarhöldunum. Em það ýmsir sérfræðingar og einnig kunningjar Oswalds. Einn þeirra er Buell Wesley Frazier sem ók Oswald til vinnu daginn sem Kennedy var myrtur. I réttarhöldunum kom fram að dreg- ið hefúr verið í efa að Oswald hafi getað verið eini skotmaðurinn þvi úti- lokað sé að ein kúla hafi bæði sært John Connally og orðið forsetanum að fjörtjóni. Þá hefúr því einnig verið haldið fram að Jack Ruby, sem myrti Oswald, hljóti að hafa verið einn af fleiri sam- særismönnum og að þeir sem í raun og vem stóðu að baki morðinu hafi ætlað honum að myrða Oswald. Flest vitnin hafa komið fyrir rétt áður en sagt er að yfirheyrslumar hafi ekki orðið svo harðar áður. Báðir lögfræðingamir em þekktir fyrir hörku i vitnaleiðslum. Margt af því sem fram kemur f þáttunum hefúr verið staðfest áður en alltaf koma fram nýjar efasemdir. I þáttunum er rejmt að skýra út hvemig maður Oswald var og til vitn- is um það er kölluð kona sem var vel kunnug Oswald og konu hans. Sú mynd, sem eftir stendur, er að Oswald hafi verið ósköp venjulegur maður. Ekki raunveruleikinn Ýmsum þykir sem það rýri nokkuð gildi þessara þátta að þeir em byggðir upp i kringum VEixandi spennu rétt eins og aðrir sjónvarpsþættir. Þetta vom ekki raunvemleg réttarhöld og þau vitni, sem ekki vildu mæta, mættu izt' **g5*Z& t> **S*KS*kS&h ^ VkÖ^' á ÆSKAN b«»»bo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.