Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. 33 Handkriattleikur unglinga UrslH í deilda- keppni 2. flokks karia Deildakeppni 2. flokks karla var leikin um síðustu helgi. Leikið var í Reykjavík og Njarðvík og fór keppnin í heild mjög vel fram. Víkingar unnu fyrstu deildar keppnina sannfærandi og teljast vera besta liðið í 2. flokki karla í dag. 2. flokkur karla, l.deild. Leikstaður Laugardalshöll. Víkingur-FH 20-15 Víkingur-KR 17-17 Víkingur-Stjaman 21-17 Víkingur-Afturelding 31-24 Stjaman-KR 19-15 Stjaman-FH 18-17 Stjaman-Afturelding 22-18 KR-FH 21-17 KR-Afturelding 21-21 FH-Afturelding 25-21 Eins og áður sagði unnu Víkingar sannfærandi sigur og þarf það ekki að koma á óvart. Hins vegar vekur það athygli að FH-ingar, með A-lands- liðsmanninn Héðin Gilsson í broddi fylkingar, skuli falla í aðra deild. Sýn- ir þetta betur en margt annað þá grósku sem er í íslenskum handknatt- leik um þessar mundir. 1. deild annars FH og Afturelding falla í aðra deild. 2. flokkur karla, 2. deild, leikstað- ur Reykjavík. Vegna vandræða með húsnæði undir keppni yngri flokkanna um sl. helgi vaið að spila í tveimur íþróttahúsum í 2. deild 2. flokks karla. Fyrri daginn var spilað í íþróttahúsi Seljaskóla en seinni daginn var leikið í Armanns- heimilinu. Það verður að teljast mjög bagalegt að þurfa að bjóða 2. flokki karla upp á að spila í jaftilitlum sal og er í Armannsheimilinu og vonandi þarf slíkt ekki að koma fyrir aftur. Fyrirfram var búist við að HK og Grótta myndu berjast um sigur í deild- inni. Það vom hins vegar Selfyssingar sem komu, sáu og sigruðu. Mikil gróska er í handknattleiknum á Sel- fossi og greinilegt er að þar er vel staðið að uppbyggingu yngri flok- kanna. Úrslit einstakra leikja Selfoss-Grótta Selfoss-ÍBK Selfoss-HK Selfoss-Haukar HK-ÍBK HK-Grótta 22-16 19-19 22-19 30-18 19-18 18-15 Haukar og ÍBK falla í 3. deild en Selfoss og HK vinna sér sæti í fyrstu deild. 3. deild, 2. flokkur karla. Leikstað- ur iþróttahúsið Njarðvík. Fram-Njarðvík 25-17 ÍR-UBK 23-13 ValurFram 20-14 Njarðvík-UBK 17-17 ÍR-Valur 21-18 Fram-UBK 28-21 ÍR-Njarðvík 31-21 Valur-UBK 30-10 Fram-ÍR 31-21 Valm--Njarðvík 18-14 Hér var um geysispennandi baráttu þriggja liða að ræða. Reykjavíkurfé- lögin Fram, Valur og IR bámst á banaspjótum um sætin tvö í annarri deild. Að lokum stóðu þau uppi jöfti að stigum og þurfti markamun í inn- byrðisviðureignum liðanna til að skera úr um endanlega röð þeirra í deildinni. ÍR-ingar komu lakast út úr þeim samanburði og dveljast því enn um sinn í 3. deild. Lokastaðan. Sigurliö Víkings i 2. fl. ka. 4. deild, 2. flokkur karla, leikstað- ur Laugardalshöll. Ármann-Fylkir 22-18 ÍBV-Þróttur 25-9 Þróttur-Fylkir 24-16 ÍBV-Armann 22-15 Ármann-Þróttur 28-19 ÍBV-Fylkir 34-14 Vestmannaeyingar unnu auðveldan sigur í deildinni. Lið Ármanns fylgir þeim upp í 3. deild. Lokastaðan. stig 1. ÍBV 6 81-38 2. Ármann 4 65-59 3. Þróttur 2 52-69 4. Fylkir 0 48-80 flokks karla er geysisterk og framtíðin HK-Haukar 27-17 stig Deildimar í öðrum flokki karla svo sannarlega björt í íslenskum hand- Grótta-Haukar 38-20 1. Fram 6 98-79 verða þá þannig skipaðar í 2. umferð knattleik. Grótta-ÍBK 30-18 2. Valur 6 86-59 deildarkeppninnar. Lokastaðan í 1. deild 2. flokks Haukar-ÍBK 22-21 3. ÍR 6 96-83 1. deild. Víkingur, KR, Stjaman, HK karla. Lokastaðan. 4. Njarðvík 1 69-91 og Selfoss. stig stig 5. UBK 1 61-98 2. deild. FH, Afturelding, Grótta, 1. Víkingur 7 89-71 1. Selfoss 7 93- 72 Fram og Valur. 2. Stjaman 6 76-71 2. HK 6 83- 72 3. deild. Haukar, ÍBK, ÍR, ÍBV og 3. KR 4 74-74 3. Grótta 4 99- 78 Njarðvík og UBK falla í 4. deild en Ármann. 4. FH 2 74-80 4. Haukar 2 77-116 eins og áður sagði fara Fram og Valur 4. deild. Fylkir, Þróttur, Njarðvík og 5. UMFA 1 84-99 5. ÍBK 1 76- 90 upp í aðra deild. UBK. Ámi Friöleifsson, Víkingi, sendir þrumuskot á mark. Páll OLafsson, KR, í kröppum dansi. Urslrt leikja á Reykjavíkur- mótinu handknattleik Nokkrir leikir fóm fram á teykjavíkurmótinu í handknatt- eik um síðustu helgi. 5. flokkur karla, Víkingur A-Valur 15-« 5. flokkur karla, KR-Fylkir A11-6 5. flokkur karía, tR-Víkingur B 18^9 6. flokkur karla, FVam-Fylkir B 23-10 3. flokkur karla, Armann-Þróttur 5-0 Þróttur gaf. 3. flokkur karla, ÍR-KR 11-10 Leikið veiður til úrslita á Reykjavíkurmótinu þann 13. des- ember. Spilað verður um gull- silfúr- og bronsverðlaun í öllum flokkum. Magnús þjálfar yngsta karlalandsliðið Magnús Teitsson hefur verið ráðinn þjálfari unglingalandsliðs karla, skipað leikimönnum 16 ára og yngri. Magnús er mjög hæfur unglingaþjálfari sem hefur náð góðum árangri með þá flokka sem hann hefúr þjálfað. Magnús er menntaður íþrótta kennari frá íþróttakennaraskólan um á Laugarvatni. Hann hefúr um árabil verið einn besti línumaður landsins og m.a. spilað með lands liðinu. Ungiingasíðan óskar Magnúsi til hamingju með stöðuna og vonar að uppbygging yngsta úrvalshðs okkar í handknattlei gangi vel. Óánægja í Eyjum Mikil óánægja er í Vestmanna eyjum meðal stúlknanna í 2. flokk kvenna vegna þess að þær hal ekki verið boðaðar á unglinga landsliðsæfingar. Alllangt er síðan viðkomandi stúlkum var tjáð a HSÍ að haft yrði samband við þæ og þær boðaðar á æfingar með unglingalandsliðinu. Æfingar hafriar en ekki hefur enn ven ■ haft samband við leikmenn ÍBV. Lhm wmm wmm wmm wmm mmm mm ÓIATIÚBOB £rá hið íandsfrf ^óðUmðstöðinni fynr >tlU með uppst^ Heitt eða^uX gnlrótum og rat Kr. 399-- I KaffisnHWV' ^ % I tl2teaUfaíTeiðte-200-- ^/Ibrauðsue VEITINGAMAÐURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.