Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1986, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1986. 47 Laugardaqur 6. desember Sjónvarp______________ 14.25 Þýska knattspyrnan - Bein útsending. Stuttgart-Leverkus- en. 16.20 Hildur. Dönskunámskeið í tíu þáttum. 16.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. 21. Draumur farandsalans. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Helga Jónsdóttir. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Smellir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Gamla skranbúðin (The Old Curiosity Shop). Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Framhaldsmynda- flokkur í tíu þáttum frá breska sjónvarpinu BBC, gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar. 20.40 ísland á allra vörum. Svip- myndir frá leiðtogafundi stórveld- anna og öllu umstanginu sem hann olli í Reykjavík. Einkum er sjónum beint að starfi frétta- manna, innlendra sem erlendra, og hvernig þeir gerðu fundinum og Islandi skil í fjölmiðlum. Mynd- efni úr safhi fréttastofu Sjónvarps- ins. Texti: Guðni Bragason. Myndgerð: Þumall kvikmynda- gerð. 21.25 Klerkur í klípu (All in Good Faith). Fimmti þáttur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.50 Áfram lœknir - Endursýning. (Carry On Doctor). Bresk gaman- mynd frá 1967. Leikstjóri Gerald Thomas. Leikendur: Frankie Howard, Kenneth Williams, Bar- bara Windsor, Charles Hawtrey og fleiri. Áfram-flokkurinn er kominn á sjúkrahús, ýmist sem læknar, sjúklingar eða hjúkrunar- fræðingar, og verður því spítalalíf- ið galsafengið í meira lagi. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.20 Maður að mínu skapi (Un Homme Qui Me Plait). Frönsk bíó- mynd frá 1970. Leikstjóri Claude Lelouch. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo og Annie Giradot. Ást- arsaga í léttum dúr um franska kvikmyndastjömu og landa henn- ar sem er tónlistarmaður. Þau kynnast í Hollywood og fara sam- an í skemmtiferð þótt báðum sé ljóst að ævintýrið verði skamm- vinnt. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 01.20 Dagskrárlok. Stöð 2 16.00 Hitchcock. Svarta tjaldið (The Black Curtain). Maður sem þjáist af minnisleysi er sleginn í höfuðið af tveim mönnum sem ætluðu að ræna hann. Þegar hann vaknar úr rotinu telur hann sig vera sam- viskulausan morðingja sem ekki aðeins lögreglan sækist eftir held- ur einnig annar maður sem sækist eftir hefhdum. Aðalhlutverk eru leikin af Richard Baseheart, Ha- rold J. Stone, Lola Albright og Lee Philips. 16.45 Meistarakokkurinn. Meist- arakokkurinn Ari Garðarsson kennir þjóðinni matreiðslu. Ari er eini Islendingurinn sem starfað hefur á 5 stjörnu hóteli í Banda- ríkjunum (þau eru aðeins 7 talsins þar vestra). Til gamans má geta þess að þegar hann fór frá hótelinu missti það eina stjömu. 17.00 Back Tracks. Gömul og góð lög. Eftir dagskrá: Eurochart. Hundrað vinsælustu lögin í Evrópu. Stjómandi: Eric de Svart. Nino. Tónlist, tónlistarfréttir, hljómleikaferðir, aðdáendaklúbb- ar. Valin lög úr ýmsum þáttum. 17.15 Allt er þá þrennt er (3’S a Company). Vegna misskilnings er Jack ráðinn sem frægur mat- reiðslumaður á veitingahús. Af því spretta alls konar vandræði fyrir hann og aðra. 17.40 Undrabömin (Whiz Kids). Með aðstoð tölvunnar við hljóðgrein- ingu leysir Richie leyndarmálið að baki dauða frægrar rokkstjömu sem talin hafði verið látin síðast- liðin tuttugu ár en er svo alls ekki látin og syngur undir fölsku nafni. 18.30 Allt í grænum sjó (Love Boat). Bandarískur skemmtiþáttur um líf og fjör um borð í skemmtiferða- skipi. Þessi þáttur hefur farið sigurför um allan heim, þ.á m. Norðurlönd. 19.30 Fréttir. Útvaip - Sjónvarp 19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Bandariskur framhaldsþátt- ur með stórstjörnunni Don Jo- hnson og Philip Michael Thomas. Sonny Crockett lendir í fangelsi þegar hann neitar að gefa upp nafn heimildarmanns síns í máli gegn einum af foringjum undir- heimanna. 20.40 Martröðin (Picking Up the Pi- eces). Bandarísk kvikmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni. Hinnar þægilegu tilveru konu einnar er splundrað á stórbrotinn hátt þegar aJfbrýðisamur og reiður eigin- maður hennar fjarlægir öll þús- gögn úr húsi þeirra og lokar bankareikningi þeirra. Mynd þessi fjallar á átakanlegan hátt um upp- lausn hjónabands og uppbyggingu fjölskyldu á nýjan leik. Aðalhlut- verk er leikið af Margot Kidder og James Farentino. 22.10 Augu nálarinnar (Eye of the Needle). Bresk kvikmynd frá 1981 með Donald Sutherland og Kate Nelligan í aðalhlutverkum. Árið er 1940. Röð atburða sem á yfir- borðinu virðast ótengdir koma Ieyniþjónustu Breta á sporið. Leyniþjónustan hlerar fyrst skeyti til Þýskalands, næst myrðir af- greiðslustjórinn Henry Faber (Sutherland) leigjanda sinn. Þá lenda hin nýgiftu hjón í alvarlegu bílslysi og hús sérfræðings í mið- aldasögu er sprengt í loft upp og konan hans ferst. Hvað skyldi tengja þessa atburði saman? 00.00 Draugasaga (Ghost Story). Bandarísk kvikmynd með Fred Astaire, Melvyn Douglas, Douglas Fairbanks Jr., John Houseman og Patricia Neal í aðalhlutverkum. Uppljóstrun fimmtíu ára gamals leyndarmáls kemur 4 eldri borgur- um á Nýja Englandi í mikið uppnám auk þess sem það kostar son eins þeirra miklar bremming- ar. Leikstjóri er John Irvin. 01.50 Myndrokk. 05.00 Dagskrárlok. Útvaxp rás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustend- ur“ Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úr forystugreinum dag- blaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 í morgunmund þáttur fyrir böm í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. a. Adagio og allegro op. 70 eftir Robert Schumann. David Geringas og Tatjana Schatz leika á selló og píanó. b. Sónata nr. 6 í E-dúr eftir Eugéne Ysaye. Gidon Kremer leikur á fiðlu. c. Fantasía í f-moll eftir Franz Schubert. Sara Fuxon og Bart Berman leika fjórhent á píanó. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklað á stóru í dagskrá útvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþátt- ur í vikulokin í umsjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Hér og nú, framhald. 13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleik- ar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Ólafúr Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki“ eftir Stefán Jónsson. Tíundi þáttur: Jólaskemmtunin. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Leikend- ur: Borgar Garðarsson, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvalds- dóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Inga Þórðardóttir, Jón Gunnars- son, Margrét Guðmundsdóttir og Jón Júlíusson. Sögumaður: Gísli Halldórsson. (Áður útvarpað 1968). 17.00 Að hlusta á tónlist. Tíundi þáttur: Hvað er menúett? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 tslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. „íslands þúsund ár“ Andrés Björnsson les ritgerð eftir Kristján Eldjám. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. 21.00 íslensk einsöngslög. Jón Sig- urbjömsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Þór- arin Jónsson og Markús Kristj- ánsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 21.20 Guðað á glugga. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mannamót. Leikið á grammó- fón og litið inn á samkomu. Kynnir: Leifur Hauksson. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaxp xás II 9.00 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Sal- varssonar. 15.00 Við rásmarkið þáttur um tón- list, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 Tveir gítarar, bassi og tromma Svavar Gests rekur sögu íslenskra popphljómsveita i tali og tónum. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin. - Gunnlaugur Sigfússon. 23.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tóm- assyni. 03.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5. Um að gera. Þáttur fyrir ungl- inga og skólafólk um hvaðeina sem ungt fólk hefur gaman af. Umsjón Finnur Magnússon Gunn- laugsson. Bylgjan 8.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur tónlist úr ýmsum áttum, lít- ur á það sem framundan er hér og þar um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08.00, 09.00 og 10.00. 12.00 Jón Axel á ljúfum laugardegi. Jón Axel í góðu stuði enda með öll uppáhaldslögin ykkar. Aldrei dauður punktur. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 40 vinsælustu lög vikunnar. Frétt- ir kl. 16.00. 17.00 Vilborg Halldórsdóttir á laug- ardegi. Vilborg leikur notalega helgartónlist og les kveðjur frá hlustendum. Síminn hjá Vilborgu er 611111. Fréttir kl. 18.00. 18.30 í fréttum var þetta ekki helst. Edda Björgvinsdóttir og Rand- ver Þorláksson bregða á leik. (Þessi dagskrá er endurtekin á sunnudegi). 19.00 Rósa Guðbjartsdóttir lítur á atburði síðustu daga, leikur tónlist og spjallar við gesti. 21.00 Anna Þorláksdóttir í laugar- dagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöldið með tónlist sem engan ætti að svíkja. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson og Gunnar Gunnarsson. Nátt- hrafnar Bylgjunnar halda uppi stanslausu fjön. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Sunnudaqur 7. desemLer Sjónvaxp 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Halldór S. Gröndal flytur. 17.10 Brandenborgarkonsertar 1, 2 og 3 eftir Johann Sebastian Bach. Frá sjónvarpinu í Brat- islava í Tékkóslóvakíu. Slóvenska kammersveitin leikur, Bohdan Warchal stjórnar. 18.00 Stundin okkar. Barnatími sjónvarpsins. Umsjón: Agnes Jo- hansen og Helga Möller. Stjóm upptöku Sigurður Snæberg Jóns- son. 18.30 Kópurinn - Þetta er lokaþáttur (6). 22.30 Korpúlfsstaðir. Heimildar- myndin verður endursýnd vegna hljóðgalla við frumsýningu á mánudaginn. 18.55 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 Á framabraut (Fame). Banda- rískur myndaflokkur um nemend- ur og kennara í listaskóla í New York. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar. 20.35 Meistaraverk. Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. 20.45 Geisli. Þáttur um listir og menn- ingarmál á líðandi stundu. Umsjón: Björn Br. Björnsson, Sig- urður Hróarsson og Karítas H. Gunnarsdóttir. 21.40 Wallenberg - Hetjusaga. Ann- ar þáttur. Bandarískur myrida- flokkur í fjómm þáttum sem styðst við sannsögulega atburði á stríðs- árunum. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Alice Krige, Ken- neth Colley, Melanne Mayrow, Stuart Wilson og Bibi Anderson. Raoul Wallenberg var af auðugum sænskum ættum. Honum ofbauð útrýmingarherferð nasista gegn gyðingum og árið 1944 réðst hann til starfa við sænska sendiráðið í Búdapest. Þar vann hann að því til stríðsloka að bjarga ungversk- um gyðingum úr greipum Adolfs Eichmanns. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.25 Dagskrárlok. Stöð 2 15.30 íþróttir. Umsjón Heimir Karls- son. 17.00 Matreiðslumeistarinn. Meist- arakokkurinn Ari Garðar Georgs- son kennir þjóðinni matargerðar- list. Endursýning á 1. og 2. þætti. 18.00 Ættarveldið (Dynasty). Matt- hew Blaisdel fær símtal frá félaga sínum Walter sem segir honum að olíuleitin sé loks að bera árangur. Claudia vill fá að koma með að borpallinum en Matthew telur óheillamerki að kona sé viðstödd þegar byrjað sé að dæla olíu úr nýrri holu. 19.00 Listaskóli í eldlínunni (Burn- ing the Phoenix) 2. þáttur. Þáttur þessi fjallar um kjóla og fatnað, tískudeild þessa fræga og mjög svo umdeilda listaskóla. 19.30 Fréttir. 19.55 Ástarhreiðrið (Let there be Love). Hveitibrauðsdagarnir eru á enda og fyrsti dagur Timothys sem heimilisföður rennur upp. Þegar eitt barnanna hegðar sér illa ákveður hann, skelfdur, að segja því til syndanna. 20.20 Cagney og Lacey. Vinsæll bandarískur sjónvarpsþáttur um tvær lögreglukonur í New York. 21.10 Syndirnar (Sins). 6. og 7. þátt- ur. Bandarískur sjónvarpsþáttur í 7 þáttum með Joan Collins í aðal- hlutverki. Konur öfunduðu hana. Karlmenn dreymdi um hana. En enginn stóð gegn metnaði Helene Junot sem var ákveðin í að gefa út vinsælasta tímarit í heimi. 22.40 Glæpir hf. (Crime Inc). Gamli og nýi tímirin. I Bandaríkjunum er eiturlyfjaneysla orðin að far- aldri sem leggur sífellt fleiri að velli á degi hverjum. I þessum síð- asta þætti um mafíuna er skyggnst inn í tengsl hennar við eiturlyfja- sölu og innflutning. Markaður þessi í Bandaríkjunum veltir nú orðið meiru en nokkurt stórfyrir- tæki þar. 23.30 Dagskrárlok. Útvaxp xás n 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnu- dagsþáttur með afmæliskveðj- um og léttri tónlist í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 15.00 Fjörkippir. Stjórnandi: Ema Arnardóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn- laugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. Bylgjan____________ 8.00 Fréttir og tónlist í morguns- árið. 9.00 Jón Axel á sunnudags- morgni. Alltaf ljúfur. Fréttir kl. 10.00. Veðrið Austanátt um mestallt land, víðast stinningskaldi eða allhvasst, slydda verður við suður- og suðausturströnd- ina en dálítil él á annesjum norðan- lands. Á Vesturlandi verður úrkomulaust að mestu. Hiti nálægt frostmarki við sjávarsíðuna en 2-5 stiga frost inn til landsins. Veðrið í gær kl. 12: Akureyri skýjað -4 Egilsstaðir skýjað 2 Galtarviti skýjað -2 Höfn skýjað 0 Kefla víkurflugv. skýjað -4 Kirkjubæjarklaustur snjóél 0 Raufarhöfn skýjað 2 Rcykjavík skýjað -4 Sauðárkrókur skýjað -3 Vestmannaeyjar snjóél -1 Bergen rigning 4 Helsinki alskýjað -5 Ka upmannahöfn þokumóða 9 Osló rigning 3 . Stokkhólmur rigning 4 Þórshöfn skýjað 3 Algarve þokumóða 16 Amsterdam mistur 5 Aþena léttskýjað 17 Barcelona (Costa Brava) mistur 14 Berlín léttskýjað 11 Chicago þokumóða 0 Feneyjar (Rimini/Lignano) þokumóða 4 Frankfurt þokumóða 5 Glasgow skúr 7 Las Palmas skýjað 22 (Kanaríeyjar) Hamborg skýjað 12 London alskýjað 14 Los Angeles þokumóða 14 Lúxemborg þoka 3 Madrid hálfskýjað 9 Malaga (Costa DelSol) heiðskírt 18 Mallorca (Ibiza) léttskýjað 18 Montreal snjóél -2 New York léttskýjað 2 Nuuk skafrenn- ingur 11 París léttskýjað 10 Róm þokumóða 12 Vín hrímþoka -3 Winnipeg skafrenn- ingur -11 Valencia (Benidorm) léttskýjað 15 Gengið Gengisskráning nr. 232 - 5. desember 1986 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,590 40,710 40,750 Pund 58,023 58,195 57,633 Kan. dollar 29,406 29,493 29,381 Dönsk kr. 5,4084 5,4244 5,3320 Norsk kr. 5,3737 5,3896 5,5004 Sœnsk kr. 5,8660 5,8834 5,8620 Fi. mark 8,2634 8,2879 8,2465 Fra. franki 6,2243 6,2427 6,1384 Belg. franki 0,9801 0,9830 0,9660 Sviss. franki 24,4592 24,5315 24,3400 Holl. gyllini 18,0408 18,0941 17,7575 Vþ. mark 20,3816 20,4419 20,0689 It.líra 0,02941 0,02950 0,02902 Austurr. sch. 2,8965 2,9051 2,8516 Port. escudo 0,2724 0,2732 0,2740 Spó. peseti 0,3012 0,3021 0,2999 Japansktyen 0,24983 0,25057 0,25613 írskt pund 55,474 55,638 54,817 SDR 48,7622 48,9073 48,8751 ECU 42,4084 42,5338 41,8564 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Veislumiöstödin Lindargötu12-simar1002^ 11250. Við bjóðum aðeins það besta Kaffisnittur Smurt brauð Brauðtertur Veisluborð Köld borð Partíborð Kabarettborð Látið okkur sjá um veisluna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.