Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Qupperneq 26
26
MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1987.
fþróttir
• Brynjar Kvaran.
Erfittaðtaka
við hlutverki
Einars
Steön Kristjánssan, DV, Roetodc
„Ég er mjög ánægður með margt
það sem íslenska liðið heíur sýnt
hér á mótinu en alls ekki sáttur
við sætið sem við uppskárum,"
sagði Brynjar Kvaran, markvörð-
ur íslands. „Það var gríðarlega
erfitt að taka við hlutverki Einars
Þorvarðarsonar en ég er samt
þokkalega sáttur við mina frammi-
stöðu. Eg lék óneitanlega undir
álagi og þrýstingi. Það var mjög
slæmt að missa þrjá mikilvæga
leikmenn íyrir leikinn gegn Svíum.
Sérstaklega Alfreð sem var búinn
að standa sig mjög vel á mótinu.“
-JÖG
Sársvekktur
Steön Kristjánssœi, DV, IJcstodc
„Ég er sársvekktur,“ sagði Guð-
mundur Guðmundsson eftir leik-
inn við Svíþjóð. „Við höfðum
gullið tækifæri til að ná öðru sæti
en það háði okkur að stór hluti
liðsins skyldi hverfa úr mótinu.
Liðið tók því miklum breytingum
fyrir hvem leik en mestum fyrir
Svíaleikinn. Við náðum þvi ekki
samstiUingu. Þetta er vandinn sem
við var að etja. Það er kaldhæðni
örlaganna að lenda í 6. sæti eftir
að hafa unnið Pólland og gert jafii-
tefli við Sovétmenn og A-Þjóð-
verja."
-JÖG
Bogdan vildl
láta Tobba
leika
Stón Ktístjánssan, DV, Rœtodc
Bogdan landsliðsþjálfari vildi
endilega láta Þorbjöm Jensson
leika á móti Svíum en Þorbjöm
kom til Rostock á fostudaginn.
Þorbjöm vildi hins vegar ekki
leika - taldi það ekki sanngjamt
gagnvart strákunum.
Þá hafði Bogdan líka fullan hug
á því að fa Kri6tján Sigmundsson
út til Rostock þegar Einar Þor-
varðarson fór til Spánar. Af því
gat þó ekki orðið.
-SMJ
V-Þjóðverjar
voru prúðastir
- á Eystrasaltsmótinu
Stefin Kristjánssan, DV, Rostodc
Á Eystrasaltsmótinu vom liðum
veitt refsistig fyrir óprúðmannlega
framkomu leikmanna inni á vellinum.
Fyrir gult spjalt var liði veitt 1 refsi-
stig, brottrekstur gaf 3 stig, rautt
spjald vegna 3ja brottvikninga 10 stig
og rautt spjald vegna brots 20 stig.
Samkvæmt þessari stigagjöf varð röð
liðanna þannig:
1. V-Þýskaland.............55 stig
2. ísland.......................57
3. Svíþjóð......................73
4. A-Þýskaland..................84
5. Sovétríkin...................99
6. Pólland.....................101
• Eins og menn sjá bersýnilega er
umtalsverður munur á þeim þjóðum
sem jámtjaldið aðskilur. Vestur-Evr-
ópumenn hafa án efa verið prúðari á
leikvelli í þessari Eystrasaltskeppni
sem nú heyrir sögunni til. Vafasamt
er þó að draga einhliða ályktun af
þessum tölum því tilviljun getur ráðið
miklu í handknattleik eins og í öðrum
íþróttagreinum.
-JÖG
Sovétmenn unnu
Eystrasaltsmótið
- gjöisigraðu A-Þjóðverja i urslitaleik
Slefin Kristjánsgan, DV, Rostodc
Sovétmenn lögðu A-Þjóðveija að
velli í úrslitaleik Eystrasaltsmótsins
með 27 mörkum gegn 17.
Staðan í leikhléi var 10-9 Sovét-
mönnum í vil. Fyrri hálfleikurinn var
því mjög jafii en það var raunar Frank
Wahl sem hélt Þjóðveijunum á floti
lengst af. Hann skoraði 5 af 9 mörkum
þýska liðsins í hálfleiknum.
í síðari hálfleik yfirspiluðu Sovét-
menn síðan A-Þjóðveija og vakti
ágætur leikur þeirra athygli og jafii-
framt dólgslæti þjálfarans. Framkoma
hans þótti ekki Ráðstjómarríkjunum
til sóma enda risu áhorfendur upp og
bauluðu og blístrpðu á hvem hans
geming. Furðu vakti að lélegir dómar-
ar leiksins skyldu ekki ávíta þjálfar-
ann fyrir „kjaftbrúkið" - venjulega em
slíkar kempur kældar með rauðu
spjaldi.
• Markahæstir Sovétmanna voru Alex-
ander Karschakewitsch með 7 mörk og
Georgij Swirdenco með 6. Markahæstir
A-Þjóðverja voru Frank Wahl með 6 mörk
og Riidiger Dorchardt með 6/2.
-JÖG
• Maradona er bersýnilega mannlegur. Hann þarf að leggja hart að sér eins og aðrir keppnismenn. Hér er knatt-
spyrnugoðið með tungu úti á kinn og í þann veginn að snúa á japanskan andstæðing sinn. Mynd þessi er úr
góðgerðarleik S-Amerikumanna og Japana sem fór fram á laugardag til styrktar Barnahjálp Sameinuðu þjóð-
anna, UNICEF. Ameríkumenn sigruðu þá japönsku með einu marki gegn engu.
Símamynd/Reuter
■ Igor Belanov
i i
i
I Fáeinum dögum eftir að Sovét-
Imaðurinn Igor Belanov hafði verið
kjörinn knattspymumaður Evr-
lópu hélt hann í keppnisför með
* félagsliði sínu, Dynamo Kiev, til
| Vestur-Þýskalands. Hinn 26 ára
Jgamli sóknarleikmaður fékk að
I kynnast sviðsljósinu á þessum
■ dögum. Fréttamenn og umboðsað-
|ilar stórliða fylgdu hvarvetna á
Ihæla hans.
Þjálfara Kiev þótti þessi ágengni
afar hvimleið og sagði hann blaða-
I mönnum, og öðrum er heyra vildu,
“að Igor Belanov væri ekki sölu-
I vamingur.
I „Belanov er lykilleikmaður í so-
|véskri knattspymu, afþeimsökum
Ier mikilvægt að hann leiki í sínu
heimalandi. En ef einhver hefúr
Iáhuga þá er Oleg Blochin heimilt
að leika með félagsliðum í Vestur-
| Evrópu.“
|_ 'JÖGJ
Leikurinn í tölum
Stefin Kristjánssan, DV, Rœtodc
•Kristján Arason: 10 skot, 5 mörk/1,
4 varin/1,1 skot framhjá og bolta tap-
að 1 sinni.
•Guðmundur Guðmundsson: 6 skot,
4 mörk, 2 skot varin og 1 línusending.
•Júlíus Jónasson: 8 skot, 4 mörk, 4
skot varin, bolta tapað 1 sinni.
•Páll Ólafsson: 9 skot, 3 mörk, 4 skot
varin, 2 framhjá, 1 bolti unninn, 3
boltum tapað, 2 línusendingar. t
•Karl Þráinsson: 2 skot og 2 mörk.
•Þorgils Óttar: 5 skot, 2 mörk,-2 skot
varin og 1 framhjá, 1 línusending og
víti fiskað 2 sinnum.
•Sigurður Sveinsson: 5 skot, 1
mark/1, 4 varin/1, bolta tapað 1 sinni,
1 línusending.
•Geir Sveinsson: Bolti unninn 1
sinni, víti fiskað 1 sinni.
•Bjami Guðmundsson: 1 bolti unn-
inn og 1 tapaður, 1 víti fiskað.
•Héðinn Gilsson: Kom ekki við sögu.
íslenska liðið skoraði 21 mark í 56
sóknum. Sóknamýting er því 37,5 %.
Sænska liðið skoraði 23 mörk í 52
sóknum. Sóknamýting 44,2 %.
•Brynjar Kvaran varði 11 skot. Mats
Olson varði hins vegar 20 skot og 2
víti.
Leikmenn úr hvom liði vom út af í 4
mínútur.
JÖG
Atli sá rautt
Afli Hlmaissan, DV, V-Þýskaiandi:
Það var lítið á döfinni í v-þýskum
íþróttaheimi um helgina. Enda lék
handknattleikslandslið þýskra á
Baltic-mótinu í Rostock og Wismar.
Knattspymumenn hafa einnig átt
náðuga daga enda hlé á keppni og
veður óhagstætt til æfinga.
Þó vom nokkrir leikir í neðri
deildum handboltans og þeirra á
meðal leikur Leverkusen, lið Atla
Hilmarssonar, við Altjúhrden á úti-
velli. Heimamenn sigmðu, 21-20,
eftir mikinn darraðardans. Vom
sextán leikmenn reknir af velli í tvær
mínútur en þrír fengu að líta rautt
spjald í leiknum. Þeirra á meðal
Atli Hilmarsson.
„Ég hef sjaldan eða aldrei orðið
vitni að lakari dómgæslu," sagði
Atli í samtali við DV, „en maður
jafiiar sig fljótt. Ég kem því galvask-
ur í landsleikina á Flugleiðamótinu
og það verður gaman að takast á
við verkefiii með liðinu eftir nærri
árs fjarvem."
-JÖG
Lineker og Hughes úr leik
- og forskot Barcelona minnkar
Það gengur allt á afturfótunum hjá
Barcelona núna. Liðið mátti um helg-
ina leika án enska landsliðsmannsins
Gaiy Lineker sem er meiddur á hné.
Börsungar gerðu því aðeins marka-
laust jafntefli við Real Valladolid, að
vísu á útivelli. En ekki er öll sagan
sögð. Welska markavélin, Mark Hug-
hes, verður í leikbanni gegn Real
Madrid sem verða næstu andstæðing-
ar þeirra Börsunga. Hughes fékk að
líta fjórða gula spjaldið á tímabilinu
og verður hann því að hvíla í næstu
viðureign. „Toppslagur" spænsku
deildarinnar verður því að fara fram
án þeirra Lineker og Hughes. Terry
Venables þjálfari er hins vegar með
einvalalið á sínum snærum og þarf því
ekki að stynja eða horfa í gaupnir
sér. Þeir munu líklega leika gegn erki-
fjendunum, fóstbræðumir Steve
Árchibald og Bemd Schúster. Regin-
fjendur þessir frá Madrid léku á hinn
bóginn við hvem sinn fingur um helg-
ina. Þó ekki fyrr en upp var staðið.
Osasuna náði nefrnlega foiystunni í
viðureign þessara liða með ágætu
,marki Michael Robinson. Það tók
Madridbúa rúmar 60 mínútur að jafna
og tæpar 90 mínútur að sigra. Mörk
þeirra gerðu þeir S-Ameríkumennimir
Jorge Valdano og Hugo Sanchez.
Espanol, liðið í þriðja sæti spænsku
deildarinnar, náði aðeins jöfiiu heima
gegn Real Sociedad, 2-2.
Barcelona heldur enn forystunni, er
með 36 stig. Real Madrid bítur í hæla
Börsunganna með 35 stig en Espanol
er tveimur sigrum neðar með 31 stig.
•Aðrir leikir í spænsku deildinni:
Sabadell-Cadiz.....................1-0
Sevilla-Real Mallorca..............2-1
Athletic Bilbao-Racing........... 1-2
Real Murcia-Real Betis.............3-0
Sporting-Athletico Madrid..........1-1
Las Palmas-Real Zaragoza...........1-1
-JÖG
•Lineker og Hughes.
r i
i i
j Siggi Gunn j
I feríupp- i
I sku'6 i
| Stefin Kristjánssan, DV, Rostodc |
INú er ljóst að Sigurður Gunnars-1
son þarf að fara í uppskurð 8.1
febrúar. Hann er með spmngu í I
liðþófa í hné. .
I „Þetta hefúr háð mér í nokkuð |
* langan tíma og nú verð ég að fara a
að gera eitthvað í málinu. Égl
reikna með því að verða frá æfingu I
og keppni í mánuð,“ sagði Sigurð- ■
ur Gunnarsson. |
-SMJ