Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1987, Síða 36
Hafir þú ábendingu um frétt hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháö dagblað FOSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1987. Iðnaðarráðherramir framan við Hótel Sögu i gær. DV-mynd S Kiöfluviikjuii reistíKenýa? ..Hann er með ráðgjafanefnd með sér ég hef skipað memi til þess að ræða við hana. Það er hugsanlegt að um eitt- hvað verði samið á mánudag." sagði Albert Guðmimdsson iðnaðarráðherra. sem tók í gær á móti starfsbróður sínum frá Kenýa. K.X.K. Biwott. Kenýamenn hafa þegar reist 60 megavatta gufuaflsr- afstöð og ætla að byggja aðra til. Slík stöð er á borð við Kröfluvirkjun. ..Þetta geta verið stór verkefni sem hentað gæti íslenskum verktökum. Þama er um að ræða miklar boranir og \Trkjun. ef vel tekst til." sagði Al- bert. ..Xýsiálendingar hafa annast þessi " verk og fengu gufuaflsstöðina sem þegar hefur verið byggð. Það var boðið í hana héðan en við fengum hana ekki. Nú er að siá hvort ekki gengur betur. -HERB Alexander mætti ekki Alexander Stefánsson félagsmála- ráðherra mætti ekki til þingfunda í gær. Hann hafði beðið um fjarvistar- leyfi. Ekkert varð því úr umræðu um hús- næðismál sem þingmenn höfðu búið ' ^sig undir. Spumingum um það hvort húsnæðislánakerfið sé hrunið, sem stjórnarandstöðuþingmenn hafa full- yrt. hefur Alexander því ekki enn svarað. -KMU SKREYTINGAR við öll tækifæri Opið frá kl. 10-19 alla daga vikunnar. GARÐSHORNM Suðurhlíð 35 sími 40500 við Fossvogskirkjugarðinn. LOKI Er fækkun framsóknar- manna ekki á stefnuskrá flokksins? Forysta Framsóknarflokksins: Neitaði að taka á móti stuðnings mönnum Stefáns Jón G. Hauksson, DV, Akureyn: „Þeir neituðu að taka á móti okk- ur,“ sagði Haraldur M. Sigurðsson, kosningastjóri Stefáns Valgeirsson- ar, í morgun. „Þeir ætla greinilega að kljúfa flokkinn til frambúðar.“ Forystumenn Framsóknarflokks- ins, sem þinga nú á hótel KEA á Akureyri, neituðu í gær að taka á móti um hundrað stuðningsmönnum Stefáns Valgeirssonar sem ætluðu að afhenda þeim bréf. Haraldur sagðist hafa rætt við Pál Pétursson, formann þingflokks Framsóknarflokksins, um leyfi til að koma og afhenda bréfið. „Það tók þá langan tíma að komast að niður- stöðu sem varð svo loks sú að þeir vildu ekki taka á móti okkur.“ Ekkert varð því úr mótmælagöngu stuðningsmanna Stefáns að Hótel KEA. Haraldur vildi ekki segja að svo stöddu hvað stæði í bréfinu sem aldrei var afhent. En heimildir DV herma að þar hafi verið undirskrift- arlisti fólks sem ætlaði að segja síg úr Framsóknarflokknum. Halló, litla þjóð í Hafnaifirði Halló, litla þjóð heitir leik- og söngvaspil sem frumsýnt verður í Hafnarfirði nú um helgina. Höfundar eru Magnea Matfhiasdóttir og Benóný Ægisson. Hér sést eitt atriði úr verkinu: nokkrir ungir menn leika nokkra unga menn sem ræða málin. DV-mynd Brynjar Gauti/-ai Veðrið á morgun: Hæg norð- austlæg aust- átt og læg Á laugardaginn verður hæg norðaustlæg og austlæg átt. Skýj- að og dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi en léttskýjað víðast annars staðar. 1-4 stiga frost við sjávarsíðuna en 4-8 stiga frost inn til landsins. Yfírmenn á farskipum: Samninga- viðræður ávegamótum Segja má að samningaviðræður yfir- j í Segja má að samningaviðræður yfir- manna á kaupskipimum og skipafélag- arrna séu á vegamótum eftir samninga- ftmdinn í gær. Þá voru í fyrsta sinn nefndar kauptölur en áður hafði verið imnið að flestu öðru varðandi samning- ana. Töluvert ber í milli varðandi kaupkröfúmar. í dag er boðaður annar frmdur sem er afar þýðingarmikill. Ef ekkert mjakast á þeim fúndi varðandi kaupið er talið víst að yfirmenn boði verkfall á morgun, laugardag, með viku fyrirvara. -S.dór Hitaveíta Akureyrar: Greiðir 26 milljónir í lántöku- kostnað Jcm G. Haukssai, DV, Akuieyii Fjárhagsáætlun Hitaveitu Akureyrar hefur verið lögð fram. Það vekur at- hygli að hitaveitan þarf að greiða hvorki meira né minna en 26 milljónir í lán- tökukostnað á árinu, svo sem stimpil- gjöld og fleira. Af 265 milljóna króna tekjum Hita- veitu Akureyrar þarf rúmlega 56 millj- ónir króna í rekstur og 9 milljónir í framkvæmdir. Afgangurinn, um 200 milljónir, auk nýrra lána sem hitaveitan tekur upp á 77 milljónir, fer í afborgan- ir og vexti. Fiskmarkaður stofnaður í Reykjavík í gær var stofnað hlutafélag um fisk- markað í Reykjavík og verður hann staðsettur i Faxaskála. Hlutafjárloforð eru þegar orðin upp á 11 milljónir króna og búið er að panta markaðstæki sem þarf til að hefjíxst handa. Reiknað er með að það taki 2-3 mánuði að innrétta Faxaskála svo að hægt verði að byrja. Ágúst Einarsson í Hraðfrystistöðinni er stjómarformaður hins nýja hlutafé- lags en hann hefúr verið eirrn aðal- hvatamaðurinn að stofnun fiskmarkaða á Islandi. Nú er ljóst að tveir fismarkaðir verða opnaðir á svipuðum tíma bví allt gengur samkvæmt áætlun hjá Hafhfirðingiun og er markaðshús þeirra svo til fúll- byggt. -S.dór „Það stendur sem ég hef sagt, að kosn- ingar verða 25. apríl,“ segir Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra í sam- tali við Timann í morgun. Tekist hefúr samkomulag um að hér eftir verði arrnar laugardagur í maí lög- bundinn kjördagur í stað síðasta sunnudags í júrú. -KMU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.