Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Qupperneq 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Qupperneq 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 45. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1987. Grandi hf.: Snara y fi-700 hú«und W|rCII M með leigu á rafstöð - sjá bls. 7 Akraborgin: Afturendinn sambandslaus Ferðir Akraborgar falla niður um óókveðinn tíma eftir að skipið gaf ílotbryggju í Reykjavíkurhöíh harkalegt hliðarhögg rneð afturend- anum skömmu eftir hádegi á sunnudag. Fór bryggjan úr skorðum með þeim afleiðingum að ekki var hægt að koma bílum frá borði á land. „Það stóð til að taka upp vélar skipsins á næstunni. Ætli tækifærið verði ekki notað núna á meðan ver- ið er að gera við bryggjuna," sagði einn af starfsmönnum útgerðarinnar í morgun. Gripið var til þess ráðs að sigla með bílana til Hafnaríjarðar á sunnudaginn þar sem tókst að koma þeim á land. Óku farþegar við svo búið til höfuðborgarinnar. Á myndinni sjást farþegar og skip- verjar skoða vegsummerki úr bíla- geymslu Akraborgar áður en siglt var til Hafnaríjaiðar. -EIR/DV-mynd KAE Fyrirsæta á faraldsfæti - sjá bls. 41 Jarðskjálftar á Reykjanesi - sjá bls. 5 Helgaríþróttir: Lundúnaár í bikamum? - sjá bls. 30 Þjóðhagsstofiiuii: Verðbólga 11-12% - sjá bls. 4 Sýiiendingar réðust inn í Beirút - sjá bls. 9 IBM-skákmótið: j Dapur íslend- inga- dagur - sjá bls. 2, 6 og 42 Harkaleg heimferð Fokker F-28 þotu í eigu Delta Airlines í Belgíu hlekktist illa á í lendingu á Reykjavíkurflugvelli síðla laugardagskvölds. Lendingin var mjög hörð, jafnvel er talið að vélin hafi skollið niður á brautina úr sex metra hæð og urðu á henni verulegar skemmdir. Sérfræðingar frá Fokkerverksmiðjunum eru væntanlegir til landsins til að yfir- fara vélina en um borð, er óhappið varð, voru helstu yfirmenn Delta Airlines. Voru þeir nýbúnir að kaupa vélina í Kanada og á leið til síns heima með gripinn. -EIR/DV-mynd KAE

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.