Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Qupperneq 24
-36 MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar - Snrii 27022 Þverholti 11 Mazda 323 ’80 til sölu. Lítur mjög vel út, skoðuð ’87, m/góðum stereogræj- um. Uppl. í síma 78059 eftir kl. 19. Mazda 323 station '80 til sölu. Á sama stað óskast Argon suða. Uppl. ’i síma 667463. Góð kjör, fallegur bíll. Til sölu Range Rover ’73, mjög fallegur og í góðu lagi, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 46957. Þægilegur konubill. Ford Fiesta Festi- val ’83, ekinn 33.000 km, sóllúga, metalliclakk. Jafnglæsilegur og hann er lítið ekinn. Uppl. í síma 687676. Benz 75 til sölu, góður bíll, skipti koma til greina og skuldabréf. Uppl. í síma 78887. Charade ’80. Til sölu Daihatsu Charade ’80, 4ra dyra, grár, gott verð. Uppl. í síma 624945 eftir kl. 17. Forngripur. Til sölu 2 dyra Pontiac ’56, • -• eini sinnar tegundar, verð tilboð. Uppl. í síma 671396. Mazda 323 77 til sölu, vel útlítandi bíll, í góðu standi. Uppl. í síma 54270 eftir hádegi. Mazda 323 1500 GT '83 til sölu, einnig Yamaha 340 vélsleði ’79. Uppl. í síma 50044 eftir kl. 19. Mazda 929 79 til sölu, sjálfsk., vökva- stýri, powerbremsur, ekinn 115 þús. km. Uppl. í síma 41323. Mjög vel með farinn svartur Fiat Uno _^45s ’84 til sölu. Uppl. í símum 78471 og 30650 eftir kl. 18. Nissan Sunny station '83 til sölu, ekinn 48 þús., mjög góður bíll. Uppl. í síma 21886 eftir kl. 18. Peugeot 504 station 78 til sölu, 5 manna, er í góðu standi. Uppl. í síma 45614. VW Golf 77 til sölu, ný frambretti, nýsprautaður að hluta, góð vél, góður bíll. Uppl. í síma 45548 eftir kl. 19. ■ Húsnæöi í boöi Stór, mjög góð 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. mars í Seljahverfi. Tilboð er greini fjölskst., atvinnu, aldur og leiguupphæð sendist DV, merkt _ _ „íbúð“. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. 2ja herb. ibúð rétt við nýja miðbæinn til leigu, laus um mánaðarmót. Tilboð er greini fjölskyldustærð og greiðslu- getu sendist DV, merkt „Nýi mið- bærinn 700“. Austurbær. 2ja herb. íbúð á góðum stað í austurbænum til leigu, laus nú þeg- ar. Tilboð sendist DV, með uppl. um fjölskst. o.fl., fyrir 25. mars, merkt „Austurbær 500”. Rúmgóð 2ja herb. íbúð með eldunarað- stöðu til leigu í vesturbæ frá 1. mars. Leigist í minnst 1 ár. Tilboð, er greini fjölskst. og greiðlsug., sendist til DV fyrir 27. febr., merkt „Vesturbær-2“. Einstaklingsíbúð til leigu frá 1. apríl. Verð 15 þús á mánuði, 6 mánuðir fyrir- fram. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 26899. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917. Til leigu lítið hús í gamla bænum (Þing- holtunum), húsið er 2 herb., eldhús og bað. Tilboð sendist DV, merkt „1344“ fyrir miðvikudagskvöld 25. feb. Til leigu: 4 herb. íbúð í Árbæ, fyrirfrgr. 3-4 herb. íbúð í Garðabæ, fyrirfrgr., 3 herb. íbúð v/Kleppsveg. Alhliða eignasalan, s. 651160. Vantar einhvern húsnæði gegn ráðs- konustöðu, er í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2399. Bílskúr til leigu, óupphitaður. Leigist einungis sem geymslupláss. Uppl. í síma 34768. Bílskúr til leigu að Blönduhlfð 3, þarfn- ,».ast lagfæringa, leigutími 3 ár. Úppl. í versluninni Stokk, Skólavörðustíg 21. Bilskúr, nýr, 29 fm, við Skaftahlíð til leigu, verðtilboð óskast og uppl. um notkun. Sími 42758. Háaleiti. 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „F-75“, fyrir kl. 17 þann 25. febr. Herbergi til leigu í Ártúnsholtinu. Uppl. gefur Sigrún eftir kl. 16 í síma 672189.____________________________ Til leigu 4ra herb. íbúð miðsvæðis í borginni. Tilboð með upplýsingum sendist DV, merkt „Ibúð - 77“. Til leigu er tveggja herbergja, nýleg, standsett íbúð í vesturbænum, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „747“. 2ja-3ja herb. ibúó til leigu í vesturbænum. Uppl. i síma 11209. ■ Húsnæði óskast Óskum eltir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð til langs tíma, helst í vestur- bænum, þyrfti að vera laus fljótlega, eða ekki síðar en 15. maí, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 22878 milli kl 20 og 22 næstu kvöld. Er einhver sem getur leigt okkur 2-3 herb. íbúð svo við þurfum ekki aó tjalda í Laugardalnum? Erum á göt- unni. Fyrirframgreiðsla. Vinsamleg- ast hringið í síma 42329 eftir kl. 17. Herbergi óskast, 14-15 fm, helst á ann- arri hæð, aðgangur að eldhúsi alveg nægilegt. Húshjálp eða umönnun ein- hvers frá kl. 13-17 kæmi til greina. Mjög reglusöm kona. Sími 18281. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð í 6-7 mánuði. Leigan greiðist öll fyrirfram ef óskað er. Uppl. í síma 73423 eftir kl. 19 og 671440 á daginn. Barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 688676. Einstakl. eða 2ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 76740. Miðaldra kona með tík óskar eftir hús- næði, erum báðar hreinræktaðar og trúverðugar. Uppl. á Hótel Holti, sími 25700, herb. 204. Ung hjón með 3ja ára barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst í Hafnarfirði. 3ja mán. fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 52027 e.kl. 17. Ung kona óskar eftir íbúð á leigu strax. Reglusemi og öruggar mánaðar- greiðslur. Vinsamlegast hringið í síma 79469. Vantar 2ja herb. íbúð í mið- eða vestur- bæ (ekki skilyrði). Góð umgengni og öruggar greiðslur. Finnur, hs. 685032 og vs. 84552/39600. Vantar þig pening? Ég hef nógan pen- ing ef þú átt íbúð sem þú vilt leigja. Allar stærðir koma til greina. Uppl. í síma 76057 á kvöldin. Voga- eða Heimahverfi. 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir eldri konu, algjör reglusemi, öruggar greiðslur. Uppl. í símum 34914 og 37827. íshöllin sf. óskar eftir að taka á leigu lagerhúsnæði með góðum aðkeyrslu- dyrum, æskileg stærð 60-100 fm. Uppl. í síma 21121 á skrifstofutíma. Áreiðanlegan og reglusaman mann vantar herbergi í 2-4 mánuði. Vinsamlegast hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H -2396. 26 ára kvenmann vantar 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík í óákveðinn tíma. Uppl. í síma 53263. Barnlaust par óskar eftir 2 herbergja íbúð sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2394. Bilskúr á leigu. Óska eftir bílskúr und- ir vörulager. Þarf að vera upphitaður. Uppl. í síma 72530. Líffræðingur, nýkominn heim lir fram- haldsnámi, óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 21263 eftir kl. 19. Ung kona með 1 barn óskar eftir íbúð á leigu. Vinsamlegast hringið í síma 25062 eftir kl. 18. Ungan mann vantar íbúð strax eða sem fyrst. Sími 78284. Ung kona óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 17865. Ung kona óskar eftir íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 29868. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu 500 fm jarðh., innkeyrsludyr, 250 fm á 2. hæð, við Dragháls. 200 fm á jarðh. við Hverfisgötu. 2x260 fm á Seltjarnamesi. Alhliða eignarsalan, s. 651160. I miðbæ Garðabæjar til leigu ca 70 ferm gott atvinnuhúsnæði á 2. hæð í nýlegu húsi, hentar vel ýmiss konar skrifstofustarfsemi, fyrir læknastofu, heildsölu o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2383. Um 60 m2 atvinnuhúsnæði fyrir skrif- stofu eða léttan iðnað til leigu í gömlu húsi í vesturbæ, skiptist í skrifstofu- og lagerpláss, laust um næstu mán- aðamót. Tilboð sendist DV, merkt „M 9“, fyrir 26. febr. Húsnæði fyrir innréttingasmíði óskast til leigu, ca 80-130 ferm, innkeyrslu- dyr æskilegar. Uppl. í síma 76615, 667228 og 667370. Stórt einbýlishús óskast á leigu undir starfsemi, helst á 3 hæðum. Tilboð sendist DV, merkt „K 410“. Fullum trúnaði heitið. Verslunarhúsnæði, 150 ferm, við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði til leigu, laust 1. apríl. Uppl. i síma 51371. Óska eftir ca 100-150 m2 húsnæði fyrir fiskverkun í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53886 eftir kl. 19. Óska eftir húsnæði undir smáiðnað, ca 40-60 fm, helst í Smáíbúðahverfinu. Uppl. í síma 685944. ■ Atvinna í boöi HAGKAUP óskar eftir að ráða konur til starfa á fata- og smávörulager, Skeifunni 15, við verðmerkingar o.fl. Vinnutími 8-16.30. Æskilegt að um- sækjendur séu ekki yngri en 22 ára. Nánari uppl. veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) þriðjudag og miðvikudag kl. 16.30-18. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi. HÁG- KAUP, starfsmannahald, Skeifunni 15. Takið eftir! Saumakonur vantar í verk- smiðjuna Dúk hf„ við erum í Skeif- unni 13 sem er vel staðsett fyrir S.V.R. Hér eru hressar og kátar konur á öll- um aldri við sauma á ullarílíkum. Vistlegt umhverfi og góður tækjakost- ur. 2 vikna reynslutími, bónusvinna. Uppl. hjá Kolbrúnu verkstjóra, Dúkur hf„ Skeifunni 13, sími 82223. Atvinnumiðlun. Vantar þig vinnu? Láttu þá skrá þig hjá okkur. Atvinnu- rekenáur við sjáum um að útvega ykkur gott starfsfólk. Landsþjónust- an, sími 641480. Opið frá 10-22. Inn- og útflutningsfyrirtæki í Kópavogi óskar að ráða starfskraft til verslun- ar- og skrifstofustarfa hálfan daginn. Allar nánari uppl. veittar í síma 44450 milli kl. 10 og 17 alla virka daga. Skóladagheimilið Skáli v/Kaplaskjóls- veg óskar að ráða starfsmann. Dagleg- ur vinnutími er frá kl. 13.30 til 17.30. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 17665. Veitingahúsið Sprengisandur óskar eft- ir starfsfólki til almennra starfa (vaktavinna), ekki yngri en 16 ára. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og 16. Veitingahúsið Sprengisandur. Barngóð kona óskast til að líta eftir 8 ára dreng fyrir hádegi í Seljahverfi, létt heimilisstörf, góð laun. Uppl. í síma 76479 e.kl. 18. Góðir tekjumöguleikar. Iðnfyrirtæki, staðsett miðsvæðis í- borginni, óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 28100 milli kl. 9 og 17. Málmiðnaðarmenn. Hver vill hrein- lega og vel launaða vinnu? Framtíðar- vinna fyrir hæfa menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2402. Skóladagheimili. Starfsfólk óskast á skóladagheimilið Hálsakot, Hálsaseli 29. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 77275. Vaktavinna. Plastverksmiðja í Garðabæ vill ráða lagtæka menn. Uppl. hjá verkstjóra, Suðurhrauni 1, Garðabæ, ekki í síma. Normex. Veitingahús í Rvík óskar eftir hressu starfsfólki í líflegt starf. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2391. Óska eftir aö ráða miðaldra konu í hlutastarf við þrif á herbergjum, góð- ur vinnuandi. Uppl. á staðnum í dag og næstu daga. Hótel Holt. Fyrsta vélstjóra vantar á 53 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92- 6513 og 92-6710. Húsasmíöameistari óskar eftir að ráða smiði, óskar einnig eftir að taka lærl- ing á samning. Uppl. í síma 71440. Röskar og áreiðanlegar starfsstúlkur óskast strax í nýjan sölutum í Selja- hverfi. Uppl. í síma 79416 eftir kl. 17. Starfskraftur óskast i uppvask, vakta- vinna. Uppl. á staðnum eða í síma 28470. Óðinsvé, Þórsgötu 1. Stúlka óskast til starfa í kjörbúð hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 33645. Verslunin Herjólfur, Skipholti 70. Stýrimann vantar á 240 tonna bát sem fer á net. Uppl. í símum 92-8033 og 91-51897. Viljum ráða mann í járnsmíöi, þarf að geta soðið með kolsýru C02. Uppl. í Fjöðrinni, Grensásvegi 5, ekki í síma. Vantar fólk í afleysingar á dagheimilið Efrihlíð við Stigahlíð. Uppl. í síma 83560. Viljum ráða ungan og röskan mann í varahlutaverslun. Umsóknir sendist DV, merkt „Varahlutaverslun 100“. Óskum eftir blikksmiðum eða mönnum vönum blikksmíði. Uppl. hjá verkstj. í síma 686666. ■ Atvinna óskast Rúmlega 30 ára karlmaður óskar eftir vel launaðri vinnu sem fyrst, er mjög laghentur og með meirapróf, hefur meðmæli ef óskað er. Margt kemur til greina. Sími 72489. Óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 41109 eftir kl. 18. 21 árs stundvís ög áreiðanleg stúlka óskar eftir góðri atvinnu sem fyrst. Vinsaml. hafið samband í síma 19056 í dag og næstu daga. Bókhald. Ung kona óskar eftir bók- haldsstarfi hálfan daginn, hefur stúdentspróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2281. M Bamagæsla Get tekið börn í gæslu, er með leyfi. Á sama stað óskast 16-18 ára stúlka til að gæta tveggja drengja 2 tíma á dag síðdegis og 5 tíma á morgnana um helgar. S. 32787. Óska eftr dagmömmu með leyfi í neðra Breiðholti, hálfan daginn, fyrir 6 ára gamla stúlku. Uppl. í síma 76096 eftir kl. 18. Dagmamma í miðbænum, með leyfi og góða aðstöðu, getur bætt við sig börn- um. Uppl. í síma 14039. Unglingsstúlka óskast til að gæta barns 3 eftirmiðdaga í viku í vesturbænum. Uppl. í síma 12907. Get bætt við mig 2 börnum, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 79198. ■ Tapað fundið Ljósbrúnt, spænskt seðlaveski tapaðist í Kópavogi 31. jan. sl. Veskið var með mynd að framan, í því voru skilríki sem er mjög óþægilegt að missa. Finnandi vinsamlega hringi í síma 41557 eða sendi að minnsta kosti skil- rík.i til eiganda.__________ M Ýmislegt Félag fasteignasala. Hinn árlegi aðal- fundur Félags fasteignasala verður haldinn í Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, þriðjudaginn 24. febrúar nk. og hefst kl. 18 stundvíslega. Dagskrá: venjuleg aðafundarstörf, matarhlé kl. 19.30, sameiginlegt borðhald á staðnum, eft- ir matarhlé verða önnur mál á dagskrá. Stjórnin. ■ Einkamál American men want to correspond in English with Icelandic ladies for friendship/marriage. Send smiling photo to: Rainbow Ridge, Box, 190DG, Kapaau, Hawaii 96755 USA. Algjör reglumaður, liðlega fimmtugur, óskar eftir að kynnast góðri konu sem vini og félaga. Fullum trúnaði heitið. Svar sendist DV, merkt „Framtíð 99“. M Stjömuspeki Námskeið eru haldin i stjörnukorta- gerð (Esoteric Astrology), þróunar- heimspeki og sálarheimspeki. Stjörnukortarannsóknir, sími 686408. ■ Kennsla Saumanámskeið. Sparíð og saumið sjálf, ný námskeið að hefjast, aðeins fimm nemendur í hóp. Uppl. hjá Siggu í síma 17356 kl. 18-20._______ Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Állir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. Postulínsmálun. Kenni að mála postu- lín. Uppl. í síma 30966. M Spákonur___________________ Er byrjuð aftur, með breytt símanúmer, 651019, Kristjana. Citroen GSA ’81 til sölu, 5 gira, hag- stætt verð, helst staðgreiðsla. Uppl. í símum 44770 og 28870. Dísiljeppi. Langur Land Rover árg. ’7P til sölu, með spili, upphækkaður. Uppl. síma 651929 eftir kl. 19. Dodge Ramcharger '78 til sölu, skipti möguleg á dýrari eða ódýrari fólksbíl. Uppl. í síma 53631. Fiat 131 Mirafiori '79 til sölu, ekinn aðeins 58 þús., útvarp og segulband, tilboð óskast. Uppl. í síma 73982. Fiat Fiorino árg. '82 til sölu. Uppl. í síma 611880 milli kl. 9 og 17 virka daga. (stefán). DV Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585. ■ Skemmtanir Árshátið fyrirtækisins? Vill hópurinn halda saman eða týnast innan um aðra á stóru skemmtistöðunum? Stjórnum dansi, leikjum og uppákom- um, vísum á veislusali af ýmsum stærðum, lægra verð föstudagskvöld, 10 ár í fararbroddi. Diskótekið Dísa, símar 51070 f.h. og 50513 allan daginn. Vantar yður músík í samkvæmið? Árs- hátíðina, brúðkaupið, afmælið, borðmúsík, dansmúsík (2 menn eða fleiri)? Hringið og við leysum vand- ann. Karl Jónatansson, sími 39355. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist íyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Valdimars. Hreingerningar, teppa- og glugga- hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma 72595. Valdimar. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. ■ FramtaJsaðstoð Aðstoð sf. Gerum skattframtöl f. alla, sækjum um frest, reiknum út skatt og kærum ef með þarf. Allt innifalið. Viðskiptafræðingar og fv. skattkerfis- maður vinna verkin. Nánari uppl. í síma 689323 frá kl. 8.30-18.30. önnumst sem fyrr skattframtöl fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984 frá kl. 9 til 17. Brynjólfur Bjark- an viðskiptafræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 eftir kl. 18 og um helgar. 27 ára reynsla. Aðstoða einstaklinga og atvinnurekendur við skattafram- tal. Sæki um frest, reikna út gjöld og sé um kærur. Gunnar Þórir, Frakka- stíg 14, sími 22920. Gerum skattskýrsluna þína fljótt og vel, sækjum um frest ef óskað er, reiknum út opinber gjöld og kærum ef þörf krefur. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Birgir Her- mannsson viðskiptafr., Laugavegi 178, 2. hæð, sími 686268, kvölds. 688212. ■ Bókhald Skattframtöl, uppgjör og bókhald, f. bifr.stj. og einstakl. m/rekstur. Hag- stætt verð. Þjón. allt árið. Hagbót sf„ Sig. S. Wiium. S. 622788, 77166. Bókhald, uppgjör, skattaframtöl. Þjálf- að starfsfólk. Bókhaldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími 37615. M Þjónusta________________________ Steinvernd sf., sími 76394. Háþrýsti- þvottur fyrir viðgerðir og utanhúss- málun - sílanböðum með sérstakri lágþrýstidælu, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir o.fl. Háþrýstiþvottur. 180-400 bar þrýsting- ur. Sílanhúðun til vamar steypu- skemmdum. Viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum. Verktak sf„ s. 78822 og 79746 Þorgr. Ó. húsasmm. Sprautumálum gömul og ný húsögn, innréttingar, hurðir o.fl. Sækjum, sendum, einnig trésmíðavinna, sér- smíði, viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið, Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660. Húseigendur. Skipti um rennur og nið- urföll á húsum, geri föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21243 og 17306 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.