Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1987. 33 DV ■ Verslun Úrval pelsa, loðsjöl, húfur og treflar. Saumum eftir máli. Breytum og gerum við loðfatnað og leðurfatnað. Skinna- salan, Laufásvegi 19, s. 15644. ■ Fatnaður Tek aö mér alls kyns sauma, sníðagerð og graderíngu, er með sveinsbréf í kjólasaumi og klæðskurði. Sigrún, sími 44325. Geymið auglýsinguna. ■ Fyrir ungböm Vel með farinn 2ja ára Emmaljunga skermkerra til sölu, stór hjól, há grind. Uppl. í síma 54009 eftir kl. 19. ■ Heimilistæki Philips frystikista, 270 lítra, til sölu, 5 ára gömul, lítur mjög vel út, verð 12 þús., kostar ný 33.000. Uppl. í síma 667078 eftir kl. 17. ísskápur frá Heklu til sölu, hæð 110 cm, breidd 50 cm. Uppl. í síma 75962 eftir kl. 18. M Hljóðfeeri_________________ Pianóstillingar og viðgerðir. Vönduð vinna, unnin af fagmanni. Uppl. og pantanir í síma 16196. Sindri Már Heimisson hljóðfærasmiður. Yamaha D85 orgel til sölu, 3ja borða. Til greina kemur að taka harmóníku, 4ra kóra og 120 bassa, upp í. Uppl. í síma 92-8429. Trommusett. Yamaha 9000 til sölu, öll statíf, 2 simbalar, hihat, töskur. Til sýnis hjá B.H., Grettisgötu 13, s. 14099. Yamaha bassabox, 120 W, til sölu. Uppl. í síma 92-3740. ■ Hljómtæki Sharp 700. Ég þarf að selja stóra, fína ferðaútvarps-kassettutækið mitt. Það er með 2x15 w magnara og 5 band equalizer. Fullkomið og skemmtilegt tæki, mjög vel með farið. Sanngjarnt verð. S. 77133 eftir kl. 15. AR plötuspilari til sölu með Shure pick- up, V15, týpa 4. Verð samkomulag. Uppl. í síma 71414. ■ Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppa- hreinsun með öflugum og nýjum vélum frá KSrcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577 og 83430. Þriftækniþjónustan. Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun og gólfbónun. Nýjar og kraftmiklar vél- ar. Kreditkortaþjónusta. Uppl. og pantanir í síma 53316. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vestur- berg 39. M Húsgögn______________________ Til sölu: dívan í gömlum stíl m/haus, Delegate hillusamstæða frá IKEA og Lundia furuhillur frá Gráfeldi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2400. Ljóst furueldhúsborð, sem hægt er að stækka, og 4 stólar með háu baki til sölu. Leðursófasett óskast á sama stað. Uppl. í síma 74464. Lundia hillusamstæða, prinsessustóll m/borði, reyrhilla, 3 reyrstólar með leðri ásamt glerborði til sölu. Uppl. í síma 617865 eftir kl. 17. Sófasett, 3 + 2 +1, hillusamstæða, sporöskjulagað sófaborð og kopar- slegið hornborð til sölu. Uppl. í síma 641195 eftir kl. 18 næstu daga. Svefnherbergishúsgögn til sölu: antik hjónarúm, skápur, snyrtiborð, verð ca 20 þús., svefnbekkur, verð ca 5 þús., ísskápur, Westinghouse, verð ca 5 þús., útvarpsfónn, verð ca 5 þús., eld- húsborð + bekkur, verð ca 2 þús. Uppl. í síma 78744 e.kl. 18. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Gerum verðtilboð ykkur að kostnaðarlausu, Duxhúsgögn, sími 34190, heimasími 77899. ■ Tölvur Commodore 64 til sölu ásamt disk- drifi, stýripinna, íslenskri ritvinnslu og góðum leikjum, 10 mán. gamalt. Uppl. í síma 79243 eftir kl. 18. Macintosh 512 K til sölu, ásamt 20Mb hörðum diskprentar og forritum. Uppl. í síma 23222. ■ Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki til sölu, ný send- ing, mikið yfirfarin, seljast með ábyrgð. Kreditkortaþjónusta. Versl- unin Góðkaup, Bergþórugötu 2, símar 21215 og 21216. Loftnetsþjónusta: Mælum út loftnets- kerfi, lögum gamalt og leggjum nýtt. Loftnetsþjónustan, sími 651929 allan sólarhringinn. Lítið notaö 20" Sharp litsjónvarpstæki, fjarstýring fylgir, til sölu, einnig lítið notað 26" Salora litsjónvarpstæki. Uppl. í síma 12109. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Litsjónvarpstæki til sölu, nýyfirfarin og með ábyrgð. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38, sími 21940. ■ Ljósmyndun Canon AE 1 til sölu ásamt flassi og Sigma 35-85 linsu, mótordrifi og tvö- faldara, einnig 2 sýningarvélar fyrir slides, Karusel og Rollei. Sími 685316. ■ Dýrahald Fóður - dúfur - fóður. Úrvals dúfnafóð- rið frá Purina bjóðum við. Kjarnmikil næring við dúfna hæfi. Purina dúfna- fóðrið er til í 6 gerðum. Purina umboðið, Birgir sf., s. 37410. Hestamenn, hestamenn. Til sölu 2ja hesta kerra, verð aðeins 45 þús., enn- fremur nokkrar vel kynjaðar hryssur. Uppl. í síma 99-8551. Happdrætti Reiöhallarinnar hf. Drætti frestað til 1. apríl, munið eftir heimsendu gíróseðlunum. Hef fyrirliggjandi hesta til sölu, alhliða ■og klárhesta með tölti, fyrir byrjendur og vana. Uppl. í síma 672977. Hreinræktaöir golden retriever hvolpar til sölu á góð heimili. Uppl. í síma 78044 og 688226. Scháfer hvolpur (hundur) til sölu, und- an Prince og Simbu. Uppl. í síma 666990 eftir kl. 16. 2 fallegir kettlingar fást gefins, vel upp aldir. Uppl. í síma 76186 eftir kl. 18. Gott hey til sölu. Uppl. að Nautaflötum, Ölfusi, sími 91-7473. Scháfer hvolpur, 10 vikna hundur. Uppl. í síma 667278 næstu daga. Óskum eftir kettlingi. Uppl. í síma 71490. ■ Vetrarvörur Sportmarkaðurinn Skipholti 50 c. Ný og notuð skíði og skíðavörur í miklu úrv- ali, tökum notaðar skíðavörur í umboðssölu eða upp í nýtt. Skíðaþjón- usta. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Vélsleðamenn - fjórhjólamenn. Toppstillingar og viðgerðir á öllum sleðum og fjórhjólum, kerti, Valvoline olíur og fleira. Vélhjól og Sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. Hæncó auglýsir. Vatnsþéttir, hlýir vél- sleðagallar, hjálmar, lúffur, loðstígvél o.fl. Hæncó hf., Suðurgötu 3a, símar 12052 og 25604. Póstsendum. Til sölu Polaris Indy 400 vélsleði ’87 ásamt farangursþotu. Lítið ekinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2401. Vélsleðar óskast. 2 ódýrir vélsleðar óskast, allar tegundir koma til greina, mega þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 53709. Vélsleði. Ski Roule Ultra vélsleði til sölu, gott belti. Uppl. í síma 96-41332. ■ Til bygginga Til sölu er 130-140 stk. af vl. spónaplöt- um, einnotaðar úr loftasteypu, einnig marmorx steyptur vaskur, 170 cm á lengd. Uppl. í síma 71440 eftir kl. 18. Ca 50 fm notaðar þakplötur úr áli til sölu, einnig I-stálbiti, ca 3 metrar. Uppl. í síma 31106 eftir kl. 14.______ 3 vinnuskúrar til sölu. Uppl. hjá Blikki og stóli, Bíldshöfða 12, sími 686666. Notað mótatimbur óskast, 1x6. Uppl. í síma 38186. ■ Byssur SKOTREYN. Skotveiðifélag Reykja- víkur og nágrennis boð£U" fræðslufund miðvikudaginn 25 febr. kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Fjöru- og vatnaveiði, endur. Framsögumenn Stefán Jónsson og Vilhjálmur Lúð- víksson. Áhugafólk velkomið, heitt á könnunni. Fræðslunefndin. Parker-Hale rifill til sölu, cal. 30,06. Uppl. í síma 36116 eftir kl. 18. ■ Verðbréf Vöruútleysing - vixlakaup. Tek að mér að leysa út vörur úr banka og tolli gegn lágri álagningu og lána til 45 og 60 daga. Kaupi einnig viðskiptavíxla og önnur verðbréf. Tilboð sendist DV, merkt „Góð viðskipti". ■ Fasteignir 2ja herb. ca 35 fm ibúð í vesturbæ til sölu, til greina koma skipti á bíl ekki eldri en ’84. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 15“. Rúmgóð sérhæð í Ytri-Njarðvík (rétt við Keflavík) til sölu. Nánari uppl. í síma 92-2153. ■ Vagnar Kerrur. Hér er hún komin, alhliða ke'rr- an, undir fjórhjólið, vélsleðann, torfæruhjólið, í byggingarvinnuna, fyrir garðvinnuna eða í ferðalagið. Níðsterkar, til allra nota, 2 stærðir, minni á 33.750 og stærri á 35.800 stað- greitt. Smíðum einnig kerrur af þeirri gerð sem hentar. Málmtak sf., Súðar- vogi 46, sími 31175. ATH. Stundum opið á kvöldin og um helgar. M Fyrirtæki______________________ Fyrirtæki til sölu: • Sólbaðsstofa í Kópavogi.—- • Söluturn við Laugaveg, opið 9-18. • Söluturn í miðbænum, góð velta. • Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör. • Sölutum v/Hlemmtorg, nætursala, • Sportvöruverslun í austurbænum. • Söluturn við Hverfisgötu, góð kjör. • Matsölustaður við Armúla. • Grillstaður í Reykjavík, góð velta. •Reiðhjólaversl. í austurb. Góð kjör. • Heildverslun í fatnaði. • Matvöruverslanir, góð kjör. • Barnafataverslun í eigin húsnæði. • Skyndibitastaður í miðbænum. •Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Snyrtivöruverslun í vesturbæ. Kaup, fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50C, símar 689299 og 689559. Bílasala, austurbær. Til sölu ein besta bílasala bæjarins, inni- og útiaðstaða, afhending 1.5. ’87 (besti tíminn), leigu- samn. til 3ja ára, aðeins traustir aðilar koma til greina, upplagt fyrir tvo unga sölumenn. Lysthafendur sendi tilboð sín í pósthólf 8509,128 Reykjavík, fyr- ir 10.3. ’87, merkt „Bílasala". Á heimsmarkaði! Vantar þig aðstoð við markaðssetningu á framleiðslu þinni? Við höfum sambönd við áhuga- sama aðila í Danmörku. Uppl. sendist í pósthólf 127, 270 Varmá, Mosfells- sveit. Bifreiðaverkstæði til sölu, í fullum rekstri, góð staðsetning, góð lofthæð. Þeir sem hafa áhuga leggi inn um- sóknir á DV, merkt „Bifreiðaverk- stæði“. Lítil matvöruverslun í austurbænum til sölu, veltan ca milljón. Breytinga- möguleikar fyrir hendi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2385. ■ Bátar Togspil/splittuvindur. Sérlega hentug spil í stærðunum 1 til 12 tonn frá breska fyrirtækinu Spencer Carter. •Stuttur afgreiðslufrestur. •Hagstætt verð og kjör. •Okkar eigin þjónusta. Skipeyri hfi, Síðumúla 2, Reykjavík, símar 686080 og 84725. Tölvufæravindur. Eigum fyrirliggjandi hinar vinsælu JR 12 v færavindur. JR-Unique og JR 24 v væntanlegar. J. Hinriksson, Súðarvogi 4, símar 84559 og 84380. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hfi, Borgart. 19, s. 24700. 4ra cyl. Ford bátavél með vökvagír til sölu. Uppl. í símum 96-41735 og 96- 41098. Rauðmaga- og grásleppunet til sölu ásamt baujum og fl. Uppl. í síma 52918 eftir kl. 19. Vatnabátur. Léttur og meðfærilegur vatnabátur óskast, plast, ál eða gúmmí. Uppl. í síma 28751 eftir kl. 19. ■ Vídeó Video - klipping - hljóðsetning. Erum með ný JVC atvinnumanna-klippisett fyrir VHS og Hi-band, U-Matic 3/4". Hljóðsetning i fullkomnu hljóðveri. Allar lengdir VHS myndbanda fyrir- liggjandi á staðnum. Hljóðriti, Trönuhrauni 6, Hafnaríírði, símar 53779 og 651877. Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Videogæði, Kleppsvegi 150. Erum með öll nýjustu myndböndin á 100 kr., leigjum einnig tæki. Videogæði, Kleppsvegi 150, sími 38350. Mjög fullkomið JVC videotæki til sölu með Dolby, lítið notað. Uppl. í síma 12109. Sanyo Beta videotæki til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 671524. ■ Varahlutir Bilvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile Delta ’78, Volvo 244 ’76, Nova '78, Lada Sport ’81,‘ Fairmont ’79, Polonez ’82, Audi 100 LS ’78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 ’83, Nissan Cherry ’85, T-Cressida ’79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82, Daih. Charade '81, Lancer ’80, Bronco ’74, Lada Sport ’80, Volvo 244 ’79, BMW ’83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og j.eppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ABYRGÐ. Varahlutir í: Galant station ’80, Mazda 323 ’80, Toyota Hiace ’80, Toyota Terc- el ’83, Toyota Carina ’80, Toyota Starlet ’78, Saab 99 ’74, Volvo 144 ’74, WV Passat ’76, WV Golf ’75, Subaru station ’78, Lada 1600 ’81. Réttingar- verkstæði Trausta, Kaplahrauni 8, sími 53624. Bilarif, Njarðvík. Er að rífa Scout ’68, Galant GLX ’80, Cortina 1600 ’77, Su- baru 1600 4wd ’78, Subaru 1600 GFT ’78, Mazda 323 ’78, Mazda 626 ’79, Mazda 929 ’76, Audi 100 GLS ’77-’78, Mazda 929 L '79. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Erum að rífa: Toyota Corolla ’82, Su- baru '83, Daihatsu Runabout '81, Daihatsu Charade '79, MMC Colt ’80-’83, Range Rover ’72-’77, Bronco Sport '76 og Scout ’74. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141. Gott úrval Varahluta fyrir flestar teg. ökutækja, forþjöppur og varahl., kveikjuhl., kúplingshl., spíssadísur, glóðarkerti, miðstöðvarmótorar o.m. fl. Góð vara, gott verð. í. Erlingsson, varahlutir, sími 688843. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-19, 11841 eftir lokun. Varahl. i Mazda 323 - 626 og 929, Cor- olla ’84, Volvo ’72 og '79, Benz 220 ’72, 309 og 608, Subaru '78, Dodge, Ford, Chevy Van, AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partasalan, Skemmuv. 32 m, sími 77740. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 78540 og 87640. Höfum ávallt fyrirliggandi varahluti í flestar tegundir bifreiða. Ábyrgð á öllu. Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Óska eftir aö kaupa vél i Datsun 220 C dísil. Uppl. i síma 96-43186. Hjöruliöskrossar, stýrisendar, spindil- kúlur. Klafafóðringar í evrópska og ameríska bifreiðar. Hagstætt verð. Bílabúðin H. Jónsson & Co, Brautar- holti 22, sími 22255 og 16765. Óska eftir góðri 1600 vél í Cortinu ’74 eða yngri, einnig kemur niðurrifsbíll til greina. Uppl. í síma 42053 og á daginn í síma 985-22056. Vantar 2 snúningsstóla í Van sendi- ferðabíl, einnig óskast bekkur. Uppl. í síma 93-1581 og 93-1122. ■ Vélar Japanskar disilvélar: Toyota - Nissan - Mazda, með gírkössum og millikössum, tilbúnar til ísetningar í jeppa og stærri bíla. Hagstætt verð - greiðslukjör. Sverrir Þóroddsson, sími 91-82377. Járniönaðarvélar. Ný og notuð tæki: rennibekkir, súluborvélar, heflar, raf- suðuvélar, loftpressur, háþrýsti- þvottatæki o.fl. Kistill, s. 74320,79780. Snittvél tll sölu, Ridgid 535 (lágvær), með 3 hausum og bökkum, mjög vel með farin. Uppl. í síma 45009. ■ Bflamálun Bifreiðaeigendur! Tökum að okkur smáréttingar, blettanir og alsprautan- ir, gerum föst verðtilboð í alsprautan- ir. Bílaprýði sfi, Smiðjuvegi 36 E, sími 71939. ■ Bflaþjónusta Kaldsólun hL NÝTT NÝTT Tjöruhreinum, þvoum og þurkum bílinn, verð kr. 300. Einning bónum við og ryksugum, sandblásum felgur og sprautum. Fullkomin hjólbarða- þjónusta. Hringið, pantið tíma. Kaldsólun hf. Dugguvogi 2, sími 84111. Allt sem fegrar og verndar bílinn þinn, s.s. grjótgrindur og sílsalistar. Hag- stætt verð. Eigum einnig sprautuút- sog á lager fyrir verkstæði. Blikkver hfi, sími 44100. ■ Vörubflar Notaöir varahlutir i: Volvo, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Hencel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 45500 og 78975 á kvöldin. Óska eftir 6 hjóla vörubíl með hliðar- sturtum, ’78-’80 módeli. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022.H- 2403. M. Benz 1413 árg. '70 með palli, sturtum og háum skjólborðum, góður bíll, hentar vel til fiskflutninga, fæst á hagstæðu verði. Sími 44770 og 28870. ■ Vinnuvélar Höfum til sölu traktorsgröfur, JCB 3d '80, JBC 3cx '81, Ford 550 ’82, JCB 3d-4 ’82, JCB 3d-4 ’83. Allt vélar í góðu ástandi. Glóbus hfi, Lágmúla 5, sími 681555. Powerfab, 360 W. Til sölu lítil skurð- grafa, hentug í öll minni verk, mjög auðveld í meðförum. Uppl. í síma 73499 og 73906. f) ÍHi S? f? Luxemborg Lykillinn aö töfrum Evrópu. Það er margt aö sjá og gera í stórhertogadæminu Luxemborg. Fagurt landslag, fornar byggingar, fjölbreytt menningarlíf, verslanir og veitingastaðir. ^ofctájay Glæsilegt hótel og vel staðsett í borginni. Helgarpakkl: 3 dagar i Luxemborg fyrir aðeins 14.990 kr. Súperpakki: Kostar litið meira, eða 16.050 kr., en býður upp á miklu meira. Kynntu þér þessar sérlega hagstæðu Lúxemborgarferðir á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.