Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 22
34 MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Jarðýta D6C 70, sjálfskipt, með Rip- per, góð vél, til sölu, einnig traktors- grafa. Uppl. í síma 92-3313 eftir kl. 19. ■ SendibOar Toyota Hiace árg. '82, dísil, með gluggum, til sölu, nýsprautaður, ekinn 130.000. Uppl. í síma 53768. ■ Bílaleiga ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, I sendibíla, minibus, camper og jeppa. Siini 45477. Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun Cherry. Heimasími 46599. B.S. Bílaleiga, Grensásvegi 11, Reykjavík, sími 687640. Leigjum út Subaru station árgerð 1987. ■ BOar óskast 60-100 þús. kr. bíll óskast, mætti þarfn- ast sprautunar. Greiðsla: Mazda 616 ’78 og 10 þús. öruggar mánaðargr., einnig til sölu Datsun 180 B, sjálf- skiptur, ágætur bíll. S. 78538. Bifreið óskast, helst jeppi, sem greiðist með 300 þús. kr. skuldabréfi til 15 mán., fyrsta greiðsla 1.3 kr. 50 þús. + vextir. Uppl. í síma 72399. Oska eftir bíl gegn 100 þús. kr. stað- greiðslu, aðeins góður og vel útlítandi bíll kemur til greina. Uppl. í síma 656190 eftir kl. 18. 'Kannski er tifl of mikils ^mælst. t— / f Þú pantar flugið'*V á meðan við fáum \ :afíí, Weng. Sýndu svo' Melindu herbergið svo | V‘hún geti hvílt sig J, &y//fEkkert sem Phil\ biður um er of mikið\ g| \ Ég væri löngu dauð/ ef hans hefði ekki notið við. / uuð mmn, ég skammast mín. © Buli.s %. Tarzan veit ekki aðt mennirnir hafa hlerað samtölin við Mombuzzistöðina og heyrt skýrsluna sem hanr. flutti Yeats. E.u CaáWO Menn Sergo munu grafa \ Mombuzzimennina, Nikko. . k Á meðan tökum við senditækið. sundur og felum alltsem geturvitnað k gegn okkur. _ J C0PYR1GHT©1%1 tDCAR RlCt AH Rights Reseivtd Tradamaik TARZAN ownsd by Ed8»' R'C» Burroughn, Inc. «nd U»«d by P«rmit»ion Óska eftir bíl á verðbilinu 250-300 þús. með góðri útborgun og sterkum eftir- stöðum. Uppl. í síma 92-8645 eftir kl. 17. Nýlegur bill af minni gerð óskast, verð- hugmynd 200-300 þús. Uppl. í síma 83785 á daginn og 621372 á kvöldin. Vantar ódýran bíl. Vil kaupa vel með farinn lítinn bíl, ekki dýrari en 80.000, helst skoðaðan. Uppl. í síma 666792. Óska eftir góðum, sparneytnum bíl með 90-100 staðgreiðslu í boði. Uppl. í síma 41109. ■ Bílar til sölu Kaldsólun hf., NÝTT NÝTT! Tjöruhreinsum, þvoum og þurrkum bílinn, verð kr. 300. Einnig bónum við og ryksugum, sandblásum felgur og sprautum. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið, pantið tíma. Kaldsólun Dugguvogi 2, sími 84111. Einstakur gæðingur. BMW 320 I 83, ekinn aðeins 61.000 km, 5 gíra, litað gler, rafmagn í speglum, eyðslumælir, bíltölva, útvarp, segulband, 4 hátalar- ar. Gullfallegur, góður bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 687676. Hagkvæm greiðslukjör. Til sölu blár AMC Eagle station ’81, vel með farinn einkabíll, sjálfskiptur, með aflstýri og -bremsum, útvarp/kassettutæki og grjótgrind fylgja. Uppl. í síma 25782 í dag og næstu daga milli kl. 17 og 19. Subaru 1800 GL station 4x4 ’86 til sölu, ekinn 10 þús., litur hvítur, dráttar- kúla, sílsalistar, grjótgrind, sumar- dekk á felgum, kassettutæki. Bein sala. Uppl. í síma 42660. Audi coupe '82 til sölu, gullfallegur, grásanseraður dekurbíll, innfluttur í okt. ’85, lítið ekinn, sóllúga og ýmsir aukahlutir, skipti möguleg á ódýrari. Sími 54898. Dekk til sölu: 4 stk. 600x16 fyrir Lada Sport, 4 stk. 31,10,5x15, á felgum, fleiri stærðir notuð dekk, einnig flestar stærðir radial-sumardekkja. Sann- gjamt verð. Sími 687833 og 671826. Þrír gullmolar. Til sölu 3 stk. Ford Si- era 2000 ’85, sóllúgur og centrallæs- ingar, mjög fallegir og lítið keyrðir bílar. Uppl. í síma 924909 á daginn og 92-4385 eftir kl. 19. VW Golf árg. ’82 til sölu, blár, 2ja dyra, ekinn 76 þús. km, útvarp og segul- band, sumar- og vetrardekk. Góður bíll. Úppl. í síma 15721. ’85, sjálfskiptur, 5 dyra. Nissan Pulsar til sölu, gullfallegur, ekinn um 21 þús. Verð 345 þús. Frekari uppl. í síma 688033 og 79311 eftir kl. 17, - ! !“ • < <; i ( n.i, ci’t 'i Jj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.