Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1987, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1987. 43 Ég man að ég þurfti að segja þér eitthvað mikilvægt. Geturðu ímynd- að þér hvað það gæti verið? Vesalings Emma Bridge Stefán Guðjohnsen Jón Baldursson og Sigurður Sverr- isson nældu sér í topp með góðri samvinnu í eftirfarandi spili frá opna tvímenningsmótinu á Bridgehátíð 1987. N/N-S 8532 6 K5 ÁG9876 KD964 7 D8 ÁKG9742 G104 987 K32 54 ÁGlO 1053 ÁD632 DIO Með Jón og Sigurð n-s opnaði Jak- ob R. Möller á bestu þriggja opnun sinni um árabil og sögnin gekk til Sigurðar í norður sem doblaði. Jón á nú enga góða sögn en hann er hins vegar í þeirri góðu stöðu að flestar leiðir liggja til Rómar. Eftir nokkra umhugsun valdi hann að segja pass og það reyndist 96% rétt ákvörðun því aðeins eitt par þvæld- ist í geim á spilin þótt 12 slagir séu upplagðir bæði í laufi og tígli. Nú, vömin var nokkuð einföld og þeir hirtu sína upplögðu sex slagi og fengu 300. Jón og Sigurður höfnuðu að þessu sinni í 8. sæti í tvímenningskeppn- inni og blönduðu sér ekki í topp- baráttuna aldrei þessu vant. Skák Jón L Ámason Sovéska skákdrottningin Nona Gaprindashvili varð efst í B-flokki á skákmótinu í Wijk aan Zee, ásamt ungverska stórmeistaranum Farago og Winants frá Belgíu. Þessi staða kom upp í skák Nónu, sem hafði svart og átti leik gegn Hollendingn- um Carlier: 22. - Bxe4! 23. dxe4 Rxe4 24. Df5 Rd2+ 25. Kcl Rxfl 26. Rxfl Hfe8 27. Kdl Ba5 28. Rd2? og um leið og hvítur lék gafst hann upp, því að eftir 28. - Bxd2 29. Kxd2 Hxe2 + ! tapar hann óvaldaðri drottningunni á f5. Skárra var 28. c3 en stöðuyfir- burðir svarts eru óumdeildir. Slökkviliö Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið'sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna 20.-26. febrúar er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt iækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alia daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. La 'spítalinn: Allavirkadaga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. e Lalli drekkur bara til þess að vera félagslyndur, sérlega gott að eiga við hann meðvitundarlausan. LaUiogLína Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 24. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú getur búist við að fá tækifæri í dag til að koma persónu- legum hæfileikum þínum á framfæri og ættir þú að notfæra þér það. Þeim sem stunda menningu eða listir gengur sér- lega vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú getur verið undir ákveðnu álagi að breyta sjónarmiði þínu gagnvart persónu eða málefni. Þú ert ekki fær um að dæma fyrr en þú færð fleiri sjónarmið inn í dæmið. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þý nýtur þín best í dag innan um aðra. Verðirðu einn líð- ur þér eins og þú sért að missa af einhverju og situr eftir með vandamál lífsins. Nautið (20. apríl-20. maí): Eitthvað óvænt leiðir þig inn í óvanalegt umhverfi þann- ig að dagurinn verður mjög óvenjulegur. Hættu samt að gera það sem þú ert að gera og hvíldu þig í kvöld. Happa- tölur þínar eru 9, 21 og 35. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú verður að breyta áætlun þinni eitthvað. Þetta þarf ekki að þýða minni skemmtun heldur þvert á móti meiri möguleika. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú mátt búast við samkeppni í dag, það ætti að höfða til skapgerðareiginleika krabbans. Það gæti legið í einhverri vinnu eða jafnvel orðum. Hvort sem er ættirðu að vera í essinu þínu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þetta verður frekar rólegur dagur, jafnvel leiðinlegur. Þú ættir að fara yfir áhugamál þín og líta í kringum þig eft- ir nýjum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.). Fjölskyldumálin eru lífleg hjá þér núna. Þú mátt búast við áhættu, rifrildi og heitum umræðum. Reyndu að kæla þetta niður. Kynslóðabilið spilar eitthvað þarna inni í. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að vera viss um að þú sért í réttum félagsskap. Vertu gætinn varðandi álit þitt. Ákveðið mál gæti þýtt grát ef aðgæsla er ekki höfð. Happatölur þínar eru 8, 22 og 28. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að geta séð að ákveðið fólk hefur kostað þig heilmikið vandræði. Þér líður eitthvað hálfundarlega og ættir að breyta um stefnu. Farðu eitthvað út á meðal skemmtilegs fólks. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ættir að halda þig sem mest heimavið í dag, þú gætir lent í ýmsum vandamálum ef þú hyggur á ferðalag. Þú ert bestur í faðmi fjölskyldunnar og vina í dag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvað sem þér er sagt gæti verið þér mikilvægara held- ur en þú vilt vera láta. Það gæti óvart verið ábending til þín hvemig þú átt að haga þér í ákveðnu máli. T ' Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavik sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannáeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.-föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartimi: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. - Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. ki. 10-11 og Borgarbókasafninu í Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn fslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan 5 6 10 i " , !T" /3 n J ÍT" ■w J )g i w~ i/ J Lárétt: 1 kurteis, 8 súld, 9 vætutíð, 10 nudda, 11 kaðall, 13 póll, 15 eins, 16 tungumál, 18 pár, 20 hagnað, 21 kvæði, 22 veisla. Lóðrétt: 1 snerils, 2 hvíldi, 3 heyið, 4 áreiðanlegi, 5 blautt, 6 klaki, 7 vann, 12 firra, 14 ásökuð, 16 fótabún- að, 17 frostskemmd, 19 einnig. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skro, 5 hás, 7 Eva, 8 krem, 10 göslari, 12 iðkaði, 13 reisa, 15 ló, 17 æðri, 18 ólm, 19 fagnaði. Lóðré^t; 1 segir, 2 kvöð, 3 raskir, 4 ok, 5 hraða, 6 smit, 9 erill, 11 lasin, 14 eða, 16 ómi, 17 æf, 18 óa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.